Tíminn - 24.07.1964, Blaðsíða 3

Tíminn - 24.07.1964, Blaðsíða 3
í SPEGLITÍMANS „Sigurkross" gæti þessi mynd íieitið, sem tekin er rétt eftir að Barry Goldwater hafði verið kjörinn forsetaefni repu Um síðustu helgi gekk hita- bylgja yfir mestan hluta Suð- ur- og Mið-Evrópu og komst hitinn á mörgum stöðum upp f 40 gráður á Celsíus. Hitunum fylgdu mikil þrumuveður og regn í Bretlandi og sums staðar í Frakklandi, svo hitinn þar varð svolítið þolan- legri. Sem dæmi um hitana má nefna, að í hinum mikla dýra- garði í Vincennes í útjaðri Par ísar varð að flytja miklar ís- blokkir í girðingar ísbjarn- anna, sem voru nær dauða en lífi í hitunum. f Pyreneafjöll- um var hitinn svo mikill, að biskupinn af Tarbes bað fólk um að biðja fyrir regni. í Genf komst rjómaísneyzla upp í eitt kg. til jafnaðar á hvern íbúa hitadagana. í Frankfurt varð vatnslaust um tíma og höfðu þá um 70.000 manns ekk ert drykkjarvatn. Þrumuveðr- Síðast liðinn sunnudag varð sá atburður í Persíu, að 55 ára gömul kona, sem gift er 65 ára gcmlum manni, Babass Ali að nafni, eignaðist fjórbura, tvo drengi og tvær stúlkur. Kona þessi, sem býr í Arebil í norð-vestur-hluta landsins átti tvibura í fyrra. Minningarfrímerkið um Kennedy, forseta, sló öll fyrri met, hvað fyrstadags sölu snerti. Frímerkin voru gefin út í Boston og stimpluð þar og fyrsta daginn voru keypt 2.003.096 frímerki með stimpli dagsins, en alls seldust í Bost on þennan dag nær fimm millj ónir frímerkja. Frímerkjasafn- arar höfðu myndað langa bið- röð, strax daginn fyrir útgáfu- dag. Það að er fært í frásögur, að Barry Goldwater hafi þó beðið einn ósigur, strax fyrsta daginn eftir kjör hans sem forsetafram bjóðandi. Leiðtogar republik- ana hafa nefnilega tekið upp sem baráttusöng þekktan banda rískan slagara, sem kallast „Hall.o Dolly“ og breyttu text- anum í „Hallo Barry“. Þeir gættu þess þó ekki að biðja höfund lagsins um leyfi til að nota sönginn og breyta textanum og hefur hann nú lagt blátt bann við, að lagið sitt verði notað í kosningabar- áttu republikana. Hefur hann hótað að sækja Goldwater og flokkinn að lögum og krefjast tveggja milljóna dollara í skaðabætur. Demókratar hafa reyndar einnig raulað lagið hans, en þar virðist gegna öðru máli, að því er höfundurinn, David Merrick gaf í skyn seinna. Sagði hann, að hann hefði ekk- ert á móti því, að demókratar rauluðu lagið með textanum „Hallo Lyndon“. blikana í Banciaríkjunum, og fagnar kona hans innilega sigr- inum ið í Lundúnum varð þess vald andi, að niðamyrkur skall á um hábjartan dag og víða kom upp eldur af völdum eldinga. Margar neðanjarðarjárnbrautir stöðvuðust og vegna elding- anna. ★ Fyrir nokkrum dögum var Jack Ruby, morðingi Oswalds, sem talið er að hafi myrt Kenn- edy, forseta, settur í rannsókn með svonefndum „lygamæli". Var þetta gert að skipun Warr en-nefndarinnar, sem rannsak ar morðið á Kennedy forseta, en með fullu samþykki Ruby. Einn nefndarmanna sagði eft ir rannsókn þessa, að niðurstöð urnar hefðu verið mjög flókn- ar og yrðu nú sendar til Wash- ington til frekari rannsóknar. Eins og kunnugt er var Ruby dæmdur til dauða fyrir morðið á Harvey Lee Oswald. Myndin er tekin fyrir nokkr um dögum í Lundúnum, er hita bylgja gekk yfir. Myndin gæti svo sem alveg eins verið tekin Þessi skemmtilega mynd er Susan Hart, tneð því að kasta ið stökk á vellinum og hver tekin í Los Angeles. Tveir sér af nokkru færi. Félagar skyldi svo sem lá þeim, þótt þekktir rugby-spilarar reyna þeirra sögðu í gríni, að þeir þeir hafi lagt sig sérstaklega að ná knettinum af leikkonunni hefðu aldrei sézt taka svo mik fram í þetta sinn. í Vesturbæjarlauginni á góð- viðrisdegi og tilgangurinn með birtingu hennar er aðeins að minna fólk á, að hér er enn sumar, enda þótt veðráttan síð uítu daga hafi ekki beinlínis borið þess merki. Vonandi verður þess ekki lengi að bíða, að unga fólkið geti ærslazt í sundlaugunum á nýjan leik, eins og þessi fallega, brezka stúlka. í tilefni af 400 ára fæðing- arafmæli Shakespeares var haldið í fæðingarbæ hans Strat- ford-on Avon, „fjölskylduþing", eins og það var kallað, en þangað var boðið öllum þeim mönnum, sem vitað var um, að bæru sama nafn og skáldið. Þing þetta var haldið á mánu- daginn og komu þangað yfir 200 Bretar, eða helmingur allra þeirra, sem vitað er, að bera þetta nafn þar í landi. Fólk þetta var úr öllum stétt um þjóðfélagsins, allt frá borg arstjórum til fegurðardrottn- inga. í Stratford sjálfri ber aðeins einn maður nafnið Shakespeare og er það 83 ára gamall maður, barnlaus. J ErfiSleikar bænda á Austurlandi í seinasta hefti Búnaðarblaðs- ins birtist viðtal við Ingvar Guð jónsson bónda að Dölum í IIj. a 11 a s t að a þ Mi ghá. Búnaðar- blaðið leggur m.a. þá spurningu fyrir Ingvar, hvort „vandræð'in á Austurlandi séu þá ekki ei'n- göngu aumingjaskapnum í Aust firðingum að kenna, eins og að þeim hafi verið dróttað ‘. Ingv- ar svarar á þessa le'ið; „Við göngum a’ils ekki inn á það, og ég tel það rætni, hvað an sem það kemur En einmitt á þessu sama svæði er hægt að finna í tiltölu- lega náinni fortíð veruleg stór- áföll, sem eru Virkuir gjörandi í því ástandi, sem ríkir í dag. Það stóð t.d. á hangandi hári á árunum 1952—55, að menn færu í hópum frá bús-kap. Þessi áföll voru svo óskapleg. Þar má byrja á byrjunin-ni, FJÁREELLISVEÐRINU f JÚLÍ, 1947, sem gekk yfir Norðausturland, þegar fullur fimmtungur fullorðins fjár fórst hjá sumum búendum á Út-Héraði. Svo fáum v'ið VORIÐ 1949, þegar ær voru ekki látnar út fyrr en 12. júní sums staðair, sem hafði í för með sér stór- kostleg útgjöld og lambavan- höld. Þar á eftir kemur ÓÞURRKA SUMARIÐ EINSTÆÐA 1950, FIMBULVETURINN 1950—’51, KALÁRIN 1951—’53, og sam- tímis öllu þessu, herjaði GARNAVEIKIN búfénaðinn. Hún komst í algleyming vorið 1949 og veturwin 1950—’51. Þáð eru þessar forsendur, sem eiga að verulegu leyti sök- 'ina á efnahagsástandinu sem við búum við nú og því, hve við höfum dregizt aftur út.“ Hvenær verður afmunstrað? DAGUR á Akureyri segir: „Síldveiði^menn í landlegu voru að lesa^hlöðin og tala sam- an um ástandið á stjórnarskút- unni. Eitnn þeirra sagði: Það er svo sem auðséð, að viðreisnarvélin er búin að brjóta sig niður og skútan hrekst fyrir sjó og vindi. Hér er ekki um annað að ræða en afmunstra skips- höfnina og setja nýja véi í skipið. Annar sagði: „Stjórnarskútan er orðin að doríu, sem lætur alla draga sig, sem vilja taka hana í drátt, og er sama hvert hún fer. Skipshöfnin er ánægð ef hún fær að vera um borð og þykis-t veiða alla síldina, sem á land kemur af veiðiflotanum. Stefna fyrirfinnst engin Hér var aðeins eitt dæmi af mörgum um það, hvernig Iitið er á hina svonefndu viðreisnar- stjórn um þessar mundir. Menn sjá ekki betur en að stjórnin sé stefmilaus. Flest af því, sem hún taldi sig ætla að fram- kvæma, hefur mistekizt, og við- reisnin, sem svo var nefnd, er strönduð. En ráðherrarnir streitást við að sitja, þó að leið- sagan af þeirra hálfu sé engin orðin,. Enn hafa þeir þingme'iri hluta að baki sér og geta því haldið áfram áð kalla sig stjórn, þótt þeir séu raunveru- FramhaJð a 15. siðu T í M I N N, föstudagur 24. júlí 1964. f v;.s' c

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.