Tíminn - 24.07.1964, Blaðsíða 8

Tíminn - 24.07.1964, Blaðsíða 8
Steind<k Björnsson: Á Þingvöllum Smá athuganir á hugsunarlitl- nm og ónákvæmum notkunum á örnefnum. Til skýringar tekin fáein dæmi úr blaðafréttum nýlegum. Þaðan er fyrirsögnin. Flestum íslendingum, sem komn ir eru til vits og ára, ætti að vera nokkuð kunnugt um okkar forn-helga þjóðþings-stað: Þing- velli. Þeir ættu að vita hvar stað urinn er og yfir hversu stórt svæði hann tekur. Þetta er þeim mun hægara að vita, þar sem Ferðafélag íslands helgaði Þing- völlum 3. árbók sína árið 1930 og lét henni fylg.ia — innan á framkápunni — kort af Þingvöll unum, Neðri og Efri, Þinginu og svo Þingvalla-bæjarsvæðinu. Þessu fylgir svo norðurendi Þingvalla- vatns og loks lítil horn af hraunun um norðvestan og suð-austan við svæðið. f árbók þessari eru margar fleiri upplýsingar um Þingvelli og nágrenni þeirra svo og um leið- ir, vegi, til og frá Þingvöllum. Svo virðist sem ýmsum hætti við, — og hafi hætt við, — að telja það, er fyrir kemur og gera á innan takmarka Þingvalla- sveitarinnar og nágrennis hennar, •'iafa gerzt og eiga að gerast Á ÞINGVÖLLUM. Samkvæmt þessari örnefna-notk un þarna má búast við því bráð- lega að ef eitthvað frásagnarvert eða fréttnæmt skeður á Heiðarbæ, Fellsenda, Svartagili og Giá- bakka, — en þetta eru útmarka- bæimir í Þingvallasveitinni, — taldir sólar-pinnis frá vatninu og að. Eru þæir, þessir í loftlínu frá Þingvöllum (miðað við KASTAL ANA á mótum Neðri- og Efri-vall anna) um 8 km., 10% km, 5V4 km og 5% km. Þá yrði vafalaust sagt og ritað — hugsunarlaust — að þetta skeði á þessum tiltekna bæ, eða við hann. Á ÞINGVÖLL- UM. — Athuga vel: að. Leirurnar, sem tjaldborgirnar voru settar á 1930 og 1944, og nokkur mót, Skátamót o. fl., hafa verið haldin á síðan, eru sumir farnir að kalla: Efri-vellina, en þær eiga ekkert skylt við þá; eru góðan spöl norðar.) — Þótt ég hafi aldrei dvalið á Þingvöilum nema sem hver annar gestur dagstund i senn (og ekki heldur annars staðar í Þingvalla- sveitinni), þá þóttist ég vita fyrir víst að „SKÓGARHÓLAR" væru engir til Á ÞINGVÖLLUM" Því fór mér þannig „hérna um árið þegar hundarnir fengu fárið". — (Fyrirgefið! Eg má víst ekki nota gömul orðatiltæki, né málshætti slíkt munu fáir skilja nú-orðið. og þá misskilja. — („Núorðið" er ekki heldur víst að verði rétt skil- ið. En ef ég setti: ,,í DAG“ með enska hugtakinu „today", það mundu Hklega flestir skilja —!!!) — af því að það er ekki íslenzka. Já. Það var hérna um árið þeg- ar hestamenn helguðu sér fyrst skeiðvallaraðstöðuna í Svartagils- landi. (Mótið var háð 15. júlí 1962 og varð eitthvað. sem skeði þar í sambandi, landskunnugt). Þá kvað við a'ls staðar að mótið væri ,.í SKÓGARHÓLUM Á ÞINGVÖLL UM". Eg fór því að leita eftir hvar þessi staður væri í Þing- vallasveitinni. Hringdi ég þá til Símonar bónda í Vatnskoti þar sem ég hugði hann fróðastan þá lifandi Þingvallasveitarmanna um örnefni^ á þessum slóðum og sér staklega í heimalandi Þingvalla- staðar, og bað hann að fræða mig. Skógarhólar hestamannanna væru í Svartagilslandi, suðvestan undir Ármannsfelli. Nálægt þeim slóð- um hafði áður verið smábýli, er Múlakot hét. Eru þessir Skógar- hólar nálægt 5 km. — eftir veg inum — norður frá Þingvöllum. Því ekki á Þingvöllum. Þá sagði Símon mér líka að í Þingvallasveitinni væri þetta sama nafn, Skógarhólar, til á öðrum stað: inni í Þjóðgarðsgirðingunni, í landi Skógarkots. Væri því ekki nóg að skilgreina nyrðri hólana með: Skógarhólar í Þingvalla- sveit. Hvorugir Skógarhólarnir eru Á ÞINGVÖLLUM. En hestamanr Skógarhólana má staðsetja mhð því að kalla þá: „Skógarhóla und- ir Ármannsfelli". Að taka fram að Ármannsfell sé: í Þingvallasveit mun vera óþarft því ekki mun vera til á íslandi annað ÁR- MANNSFELL jafn þjóðkunnugt. Nú hefur aftur verið haldið hestamanna-mót á þessum sama stað: Skógarhólum undir Ármanns felli (12. júlí 1964). Og enn kling ir sama vitleysan i meðferð ör- nefnanna. Ef það gæti orðið til þess að einhverjir, — líklegast örfáir þó : — rækju sig svo á þetta að þeir færu að hugsa ögn lítið um hvern ig þeir nota örnefnin, þá ætla ég að tilgreina hér nokkur sýnishorn úr blöðum, er fluttu fréttir í kringum þetta síðasta Skógarhóla- mót. Nefni ég engin nöfn eða staði, — slíkt er algert aukaatriði — en ég set innan tilvitnunar- merkja það, sem ég hermi orð- rétt:, og undirstrika'Sinirfna itrilfed þyrroingitna.ia r; igiðms mo? ðsd ní 1. „. . . sótti hestamannamótið í Skógarhólum á ÞiegvöIIum". 2. „. . . dvöldu margir í Skóg- arhólum" og „. . . Allir virtust ánægðir með dvölina á Þingvöll um“. 3. „Hestamenn á Þingvöllum". (Fyrirsögn). 4. „ . . . á Kappreiðum í Skóg arhólum. (Fyrirsögn). 5. „Tvö dauðsföll á Þingvöllum . . .“ (Fyrirsögn). „Bóndi . . . hné niður . . . meðal annarra áhorefnda að hestamannamót- inu var . . . bíl ekið vestur með — (réttara: suður með austan-verðu) — Ármannsfelli ■ • • var kominn langleiðis niður í Bolabás . . . gatan liggur eftir niðurgröfnum troðning"!!!) hrökk bílhurðin upp og stúlka út og varð undir afturhjólum bflsins. Dó. Þetta er talið hafa orðið á Þing- völium. A næsta kílómetrinum austan og norðan við Sleðaás (en hann er fyrir austan Bolabás) liggur vegur inn neðst með hlíðar-rótum Ár- manrsfells þannig að öðru hverju eru fjallsmegin (aðallega) við veg inn víði- og kjarri-vaxnir toppar. se mhafa orðið að eins konar bökk um upp frá veginum þegar veg- urinn var heflaður (ruddur með jarðýtu) imeðfram þeim. — Eftir lýsingu fréttamannsins hefur dauðaslysið á stúlkunni orðið á þessum stöðum. En þessi staður er um 6 km. norður frá Þingvöllum, ef mælt er eftir veginum frá Kastölunum milli Neðri- og Efri- Vallanna, sem Þingvalla-nafnið er miðað við. Staðurinn er því enn Iengra frá Þingvöllum heldur en Skógarhól arnir (suð-vestan) undir Ármanns felli. Báðir staðirnir eru langt frá því að vera Á ÞINGVÖLLUM Reykjavík 16. júlí 1964. Á hverju kvöldi situr fjöldi íslenzkra karla, kvenna og barna fyrir framan sjónvarpstæki í Reykjavík og nágrenni, enda mæl- ir mi cnginn á móti því lengur, að sjónvarpsloftnetin skipta þúsundum, þótt fyrir skömmu væri fari-ð með tölur þeirra eins og hvert annað feimn'ismál Þetta áhirifamikla skemmtitæki er orðm staðreynd hér á Iandi, þótt enginn sjónvarpsrekstur eigi sér stað af hálfu íslendinga. En undirbúningur er hafinn að ís- lenzku sjónvarp'i, og ekki má dragast að koma því á fót úr því sem komið ei enda er ófæirt að láta erlenda stórþjóð, þótt vin- samleg sé, hafa einokunaraðstöðu á þessum áhrifamikla vett- vangi. Margir eru á móti sjónvanpi yfirle'itt, en þó eru þeir fleiri, sem telja sjónvarpið merkilegt tæki til fróðleiks og skemmtunar. Andstaðan við sjónvarpið hér er fyrst og fremst tilkomin vegna þess að því er ekki stjórnað af íslenzkum mönn- um og ekki miðað við íslenzka siði og venjur, en úr þessu verð- ur væntanlega bætt hið fyrsta. En þótt ekkert íslenzkt sjónvarp sé komið er vissulega orðin ástæða til að gera upp við sig, hvernig eigi að nota þetta nýja tæki. Aðrar þjóðir hafa meiri og lengri reynslu af sjónvarpsnotkun en við, og þaðan berast raddir um, að sjónvarp þurfi að umgangast með varúð. Það er einmitt þetta vamdamál, sem þýzka kvennablaðið Film und Frau ritaði um fyrir skömmu. Við birtum úrdrátt úr þeim skrif- um blaðs'ins nú þegar tii glöggvunar þeim fjölmörgu, sem ekki sjónvarpi löngu eftir að það er orðið of seint. Vissulega er það sjald- gæft, að börn fremji glæpi í stíl við það, seim þau hafa séð i sjónvarpinu, þótt þess séu hins vegar næg hryllileg dæmi. En flóð kúrekamyndanna skapa börnum hættuleg for- dæmi kraftakarla úr frumstæð um byggðum, þar sem lög og réttur er afgreiddum með pústr um og skothríð. Jafnvel mein- leysislegar sendingar eru hættulegar, ef þeirra er notið of lengi. Andlegt úthald barn anna er takmarkað. Þegar nóg er kotnið í einu, verður barnið yfir sig áhrifagjamt og mynd- imar þjóta í einum ruglingi gegnum kollinn á þeim, án þess þau skilji upp né niður í neinu. Nýlega hefur lúterska kirkj hafa getað beðið eftir íslenzk í meira en níu milljón stof- um í Vestur-Þýzkalandi em sjón varpstæki. Þegar sent er síð- degis og snemma kvölds sitja milljónir barna fyrir framan skerminn og fylgjast af andagt með því, sem þar gerist. Mein- laus skemmtun? Nei ekki al- deilis! Blaðið tekur dæmi úr stílum barnaskólabama til að sýna, nv.emig óhófsnotkún sjónvarps hefur áhrif á hugsanir og hug- myndaflug barnanna, raglar skynsemina og dregur úr skarpskyggni þeirra. Börnin verða fyrir miklum áhrifum af sjónvarpinu, en skilja samt lít- ið í því, sem þar fer fram. Það er hættulegt. Hin skaðlegu áhrif á huga og tilfinningar barnanna koma oft fyrst í Ijós, FRÁSÖGN SÉR FRID Hór er frásögn konunnar, sem kom á rlfstiórnarskrifstofur þýzka blaðsins Frau und Film, og skýrði frá reynslu sinni j sam bandi viS sjónvarpið. Frásögn konunnar varð tit þess, að blaðið birti langa grein um áhrif sjón ■'arps á börn. Amma mín átti þrjár dætur iiús með garði og þjónustu- stúlku, sem hét Fríða. Friða sem sá um líkamlega velferð 'iarnanna, gerði ömmu kleift nð verja tíma í að segja litlu stúlkunum sínum sögur, syngja við þær, leika við þær og vera alltaf til taks fyrir þær. Auk þess var garðurinn bæði svig rúm og öruggur staður, þegar onginn gat skipt sér af börn- unum. Móðir mín hafði það ekki eins gott. Við höfðum þó alltaf rúmgóða leiguíbúð í rólegu íbúðahverfi. Meðan við börnin vorum lítil, bjuggum við á neðstu hæðinni, svo að auð- veldara væri að flytja dúkku- vagna og hjól út í góða veðrið. Þá var enn hægt að velja sér hverfi og ibúðarhæð. Það var líka til nóg af hreingerninga- konum og þvottakonum. sem hlífðu móður minni við verstu vinnunni. Hún hafði, að því er mig minnir, alltaf tima fyrir okkur. Ég sjálf á tvö börn. Tóm- as og Andrés, sex og fjögurra ára gamla stráka. við búum í mjög nýtízkulegri íbúð á sjö undu hæð í háhvsi. Húsh.iálp. svalir eða garð eigum við ekki. En í staðinn eigum við sjón- varpstæki! Tækið var keypt fyrir tveim- ur árum. Eg vissi þegar í upp- hafi. að digri kassinn í horni stofunnar var engin barnapía. ekkert sem kom í staðinn fyrir b T í M I N N, föstudagu- 24. iúíí 1964.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.