Tíminn - 24.07.1964, Blaðsíða 13

Tíminn - 24.07.1964, Blaðsíða 13
RAFSTOÐ Rafstöð 2—4 kw. 220 v riðstraums eða 32 volta jafnstraums, óskast til kaups. Tilboð óskast sent Tímanum fyrir 5. ágúst merkt „220—32“. LOKAD Vegna sumarleyfa frá 27- júlí til 8. ágúst. Örninn Spítalastíg 8. Nylonsokkarnir Vestur-þýzku nylonsokkarnir nýkomnír. Verð kr. 39,00. Sendum gegn póstkröfu um land allt. REGNBOGINN, Bankastræti, ssmi 22-1-35. Barnagæzla Óska eftir að koma duglegri 6 ára telpu í gæzlu frá kl. 9 til 5 á daginn 5 daga vikunnar. Heizt í ná- grenni Njálsgötu. Upplýsingar í síma 1 23 23 og 20 3 96 eftir kl. 5 á daginn Bifreiðaeigendur Nú er hentugasti tíminn til að selja bxfreið yðar. Opið til kl. 10 á kvöldin. Bílasalinn v/Vitatorg Sími 12500 og 24088. í.s.í SJONVARP var fölur og lystarlaus, en læknirinn gat ekki fundið neitt að honum. „Hann er taugaveikl aður, en annars alveg heil- brigður. Hefur hann nóga hreyf ingu og rétta Ieikfélaga?" Eg sagði lækninum frá eldri bróðurnum, sem var alltaf með honum. Frá þriðja félaganum, sjónvarpstækinu, sagði ég ekk- ert. Þá kom áfallið: Tómas, sem átti að fara í forskóla um pásk ana, var stimplaður „hefur ekki nægan skólaþroska1’ af skóla- lækninum. Læknirinn hélt því fram, að hann hefði e'kki næga athygli og rökvísi miðað við aldur. Fyrst mótmælti ég ákaft. Síð an átti ég langt viðtal við lækn inn, sem spurði: „Horfir strák urinn oft á sjónvarp?" Þá sagði ég allan sannleik- ann um hinar regiubundnu sjón varpsstundir á síðdögum og snemma kvölds. Skólalæknir- inn varð ekkert hissa. „Þetta gera margar mæður, til þess að kaupa sér smáfrið", sagði hann. „En verðið er of hátt“. Hann skýrði nákvæmlega fyr ir mér samhengið milli ruglings ins í Tómasi og hinnar miklu sjónvarpsnotkunar. f sjónvarp- inu voru mörg áhrif, er skiptust allt of hratt, *og fæst af því skyldu börnin né gátu unn- ið úr. Ekkert rúm var fyrir eigið hugmyndaflug, enginn tími til eigin leikja, sem börn in finna upp sjálf. Allt þetta getur haft alvarleg áhrif á börnin. Læknirinn spurði, hvort ég gæti ekki leitað annarrar lausnar. og skipt mér meira sjálf af strákunum. Eg hugsaði um endalaust heimilishaldið. Iangan daginn frá sex um morguninn til síð kvölds, og að ég mundi í fram tíðinni ekki getað notað neinn tíma til eigin þarfa. En ég vís- aði öllum undanbrögðum á bug. Allt í einu hafði ég vakn- að úr sinnuleysi mínu Vissulega er þegjandi tækið í stofuhorninu enn freisting. Oft, þegar hávaðinn í strákun um er að gera mig vitlausa, langar mig til að segja: ..Sjá- um hvað er í sjónvarpinu" En ég læt það ekki eftir mér. Ef til vill er íbúðin og ég sjáif ekki eins snyrtileg þeg- ar maðurinn minn kemur heim á kvöldin Ef til vpl fylgist ég ekki nógu vel með. því ég hef sialdan tíma til lestrar, og vissuleea er és dauðþrevtt á hverju kvöldi En ég er ham ingjusöm og ánægð. þvi strák arnir mínir dafna vel og eru efnilegir. Aðeins við og við þegar við förum um óhreinar stórborgar göturnar með æsiþyt sínum. bílum og strætisvögnum, sýn- ingarglusgum og auglýsinga spjöldum, — þá hugsa ég um garð ömmu minnar og skugg- sælan gansstísinn. þar sem ég lék mér i æsku. Og þráin kemur upp í mér: Ó. þið mæður fyrri kynslóða, án ryksugna. ísskápa og sjónvarpstækja — ég öfunda ykkur! BFATF GROTHMANN. LANDSLEIKURINN KAUPFELAG EYFIRÐINGA AKUREYRI Munið Að Blómabúð vor er ætíð vel birg af alls konar gjafavörum, sem henta við öU tækifæri, einnig blóm og kransar. Sendum gegn póstkröfu. KAUUPFÉLAG EYFIRÐINGA, sími 1700 — Akureyri. Smurstöð vor á Kópavogshálsi verður lokuð 3. til 24. ágúst vegna sumarleyfa. Viðskiptavinum skal á það bent að smurstöð vor að Hringbraut 119 verður opin. VÉLADEID BLADBURDARBORN Framvegis verður TÍMINN ekki afhenturá laugardögum fyrr en klukkan 7. FERÐAFÓLK Tóbak og sælgæti. Kældir gosdrykkir og öl. Is og pylsur. Tjöld og svefnpokar. \ Olíur og benzín Niðursuðuvörur og margt fleira sem hentar ferðamönnum K.S.I SSLAND SKOTLAND fer fram á Iþróttavellinum í Laugardal mánudaginn 27. júlí nk. kl- 20.30. Dómari: ERLING ROLF OLSEN frá Noregi. Línuverðir: Ilanncs Þ. Sigurðsson og Magnús V. Pétursson. ★ Forsala aðgöngumiða er í sölutjaldi við (Jtvegsbankann. ® Sjáið fyrsta landsleik ársins. ForSist þrengsli — kaupið miða tímanlega. > Knattspyrnusamband tslands. Verð aðgöngumiða: Stúkusæti Ki. 125.00 Stæði ............ _ 75.9f Bamamiðar .... — 15,00 T í M 1 N N, föstudagur 24. júlí 1964. — 13 .»/,•» i u -V ».»>« f /.!{// vv'.úi */bV ÍJ ýj h' i t'r'1 *'.'V M.* *í* ' - ih ft />•//.> ■’ h >

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.