Tíminn - 24.07.1964, Blaðsíða 4
TRABANT er ódýrasti bíllinn á markaðnum
TRABANT er sparneytinn.
TRABANT er kraftmikill.
TRABANT er framhjóiadrifinn.
TRABANT er sterkbygffur.
TRABANT hefur reynzt afburða vei.
Það sýnir 6 ára reynsla erlendis.
TRABANT er bíll fyrir yður.
Rúmgöður 4ra manna bíll.
með sléttu gólfi sem auð-
veldar alla umgengni og
hreinsun. Frágangur að inn
an er sérlega snyrtilegur
Fólksbillinn kostar
kr- 67.900.—
Til þeirra sem fá
niðurfellingu tolla vegna
sjúkrakostnaðar kostar
TRABANT:
FóIksbíH kr. 31.882—
Station kr. 36.473.—
i
ÍTRABANT er mes+ seldi
bíllinn á íslandi. Nú þegar
hafa fleiri hundruð íslend-
inga sannfærzt um gæði
TRABANT-bíIanna.
TRABANT
er mest umtalabi
bíll Landsins
TRABANT er ódýrasti
bíllinn á markaðnum
Myndin sýnir þann hluta yfirbyggingarinnar sem gerður
er úr stáli. — TRABANT er með husi sem er i sérflokki
að styrkleika og léttleika, tvímælalaust eitt öruggasta
bílhús sem hefur flutzt til landsins. I-Iúsið er með sterk-
ari stálbitum en flestir aðrir bílar, en þar sem mest
hætta er á ryði, svo sem hurðir að neðan. bretti o. íl.
er stálgrindin klædd plasti, sem ryðgar ekki og þolir
betur árekstra en annað efni. Þar að auki er það auð-
veldara í viðgerð og miklu ódýrara-
TRABANT er auðveldasti og ódýrasti bíllinn sem til er
í viðgerðum, svo að hver einasti maður á að geta gert
við hann sjálfur og sparað þannig verkstæðiskostnað.
★
Myndin sýnir þann hluta yfirbyggmgarinnar sem gerð-
ur er úr plasti. — Auðvelt er að fá hvern hluta af hús-
inu fyrir sig og hægðarleikur að skipta um þá, ef óhapp
vill til.
★
UMBOÐSMENN veita allar nánari upplýsingar:
Bílaval. Laugavegi 90. Reykjavík, suni 19092 og 18966.
Bifreiðaþjónustan Suðurgötu 91, Akranesi. sími 1477.
Gunnar Árnason. Skipagötu 1, Akureyri, sími 1580.
★
TRABANT fæst með
afborgunum.
★
TRABANT er sterkbyggð-
ur og þolir vonda vegi —
erlendis hefur TRABANT
reynzt afburða vel við hin-
ar erfiðustu aðstæður
TRABANT er með tveggja strokka tvígengisvél 23 hest-
öfl, mjög sparneytinn, eyðir 6—7 lítrum á 100 km.
Tryggvi Guðmundsson. Vestmannaeyjum.
★
Elís H. Guðnason, Eskifirði, sími 61.
EINKAUMBOÐ:
INGVAR HELGASON
TRABANT STATION
Tryggvagötu 4 - Simi í.9655 - Heykjavík. kostar kr. 78.405.—
VERKSTÆÐI. ásamt lærðum fagmönnum. eru:
Bifreiðaþjónustan, Súðavogi 9, Reykjavík, simi 37393
Verkstæðið Vísir, Þjóðbraut 11, Akranesi.
Verkstæði Sigurðar Stefánssonar, Norðurgötu 16,
Akureyri. 1
Verkstæði Elíasar Baldvinssonar, tíustaðabraut 4.
Vestmannaeyjum.
4.
T í M I N N, föstudagur 24. júli 1964. —