Tíminn - 24.07.1964, Blaðsíða 5

Tíminn - 24.07.1964, Blaðsíða 5
RlfSTJÖR. HALLUR SIMONARSON í handbolta sunnudaginn Alf-Reykjavík, 23. júlí. Á sunnudaginn hefst íslandsmótið í handknattleik ut- anhúss, en það verður haldið að Hörðuvöllum í Hafnar- firði eins og í fyrra. Samkvæmt upplýsingum frá Hall- steini Hinrikssyni er um mikla þátttöku að ræða og keppa alls 20 lið í þremur flokkum Sex þátttökulið verða í meistara-l hygli vekur er þátttaka íslands- flokki karla og það sem mesta at-! eramh a Dls lí> MorgunblaðiB og óskorendamótíð! Nýlega birtist hér á síðunni fyrirspurn til Inga R. Jólrannssonar hjá Morgunblaðinu og hann beðinn að svara því hvers vegna Mbl. var að reyna að gera frétt, sem kom fram í viðtali Friðriks Olafssonar við Bent Larsen tortryggilega eins og blaðið gerði. 1 skákþætti Mbl. í gær er ekkert svar heldur sagt. „Eigi nenni ég að hafa eftir þessa síðustu fyrirspurn Tímans“. Og enn fremur: „Ég fæ ekki séð hvað ritstjóra íþrótta- síðu Tímans komi það við hvað ég skrifa í skákþætti Morgunblaðsins.“ Það er rétt, sem betur fer kem- Gligoric enn möguleika rúmum ur mér ekki við hvað skrifað er mánuði eftir að mótinu lauk og í skákþætti Mbl. — en ég lét því Stein og Benkö eiga biðskák. Þetta ekki ósvarað, þegar reynt er er „áreiðanlegur fréttaflutningur“, að læða inn hjá lesendum Mbl. í ekki satt ,og þó ritstjóri skákþátt- skákiþætti blaðsins, að frétt á ar Mbl. viti að mótinu er lokið, íþróttasíðu Tímans sé tortryggileg, ætti hann að láta aðra Mbls. rnenn aðeins vegna þess, að Mbl. „missti vita það, svo „vinstri höndin viti fréttina“, en það er þó ekki ný hvað sú hægri gerir' WJohn White, Totten- ham>, beii bana, er eldingu laust nilur á golfvöll Hsím. — Reykjavík. Einn kunnasti leikmaður Tottenham, skozki innherjinn John White, beið bana á þriðju- dag, þegar eldingu laust niður, þar sem hann var að leika golf í Enfield. Þetta er gífur- legt áfall fyrir Tottenham og skozka landslið ið, því White var frábær leikmaður, einn leiknasti leikmaðurinn í enskri knattspyrnu og „stjórnandi“ framlínu Tottenham. Hann var aðeins 26 ára gamall, en hafði þó um ára’ul verið mjög þekktur leikmaður. Tottenham keypti hann frá Falkirk fyrir nokkrum árum fyrir 20 þúsund pund og þóttu það „reyfara- kaup“ og varð hann fljótt einn þýðingarmesti leikmaður liðsins á sigurgöngu þess 1960— 1963. John White hlaut viðurnefnið „the ghost“ (draugurinn), því sá eiginleiki hans að birtast allt í einu á hinum ólíklegustu stöðum á vellinum og breyta leiknum skyndilega, var orðlagður. White var frekar lítill og grannur leik- maður, en það kom ekki að sök vegna leikni hans og skipulags- hæfileika. Hann var fastur maður í skozka landsliðinu undanfarin ár og hafði leikið 22 landsleiki. Brezku blöðin birtu langar frá- sagnir af slysinu og White er syrgður jafnt á Englandi sem Skot- landi. Nicholson, framkvæmdastj. | Tottenham, sagði, er hann frétti um slysið. „Það verður erfitt að j fylla það skarð sem nú hefur l myndazt. John White var frábær leikmaður og góður drengur". Ekki hefur ein báran verið stök hjá Tottenham undanfarna mán- uði og lítið er nú eftir af þeim lei'ktnönnum, sem gerðu garðinn frægari 1960. White látinn, Blanch flower hættur, McKay og Medvin eiga við fótbrot að stríða, Smith seldur — og Brown, Baker, Henry og Jones ekki þeir góðu leikmenn, sem þeir voru. bóla í því blaði. Fréttir Mbl. í sambandi við á- En ekki voru þó allar fréttir Mbl. af áskorendamótinu einkenni skorendamótið voru oft einkenni1 legar. Þar stungu mjög í stúf þau legar og eru enn. í fyrradag, 22. ! fréttaskeyti af mótinu, sem birt- júlí, birtist þessi klausa í Mbl., sem við birtum hér myndaimót af. teJsst ffiO na vaa>* fmmkvacðl m Éttír ailj?óSa Bv&spx- tíX 16 viRfiu Riks« ttasH niiir, Steiö,, seaa 4 bsíri V-Sekéii ga«a BöftkA. ust í Tímanum frá Geir Aðils, j fréttaritara Tímans í Kaupmanna höfn, og Mbl. fékk „að láni“ degi síðar. Mbl. fór yfirleitt rétt með þau, en Tíminn er ekki laus við prentvillur frekar en Mbl. og hið „áreiðanlega fréttablað“ var svo áreiðanlegt í birtingu skeyta Aðils, að það birti einnig augljósar prent- Beið bana á æfingu Ein stærsta Olympíu-von Vestur-Þjóðverja á Olympíu- j leikunum í Tokío í haust, dýf- ' ingasundmaðurinn Klaus Bi- elke, beið bana við æfingar í gær. Honum mistókst æfinga- stökk með þeim afleiðingum, að hann hryggbrotnaði. Hann var samstundis fluttur í sjúkrahús, en 'mr lézt hann skömmu síðar. Hoibæk til Þróttar - í FVRRAKVÖLI) kom hingað til, lands á vegnm Þróttar daiiskt u nglingalið frá Holbæk,: og er hér um að ræða 3. flokk. Dönsku pilt- arnir léku í Vestmannaeyj'um í gærkvöldi við Þór, en munu í kvöld leika gegn ÍBV. j Á sunnudaginn leikur Holbæk sinn fyrsta leik í Reykjavík og mætir þá Þrótti á Melavellinufn 'klukkan 16. Á þriðjudag mætir Holbæk Víking og fer leikurinn einnig frani á MéjaýelliriiKn. Á miðvikudag Igika dönsku piltornir svo annaðhvort gegn’Kéfiavfk eða Akranesi. Síðasti leikur þejrra fer fram á föstudag og mæta þeir þá gestgjöfuim sínum í annað sinn — og þá á Laugardalsvellinum. Þess má geta, að 3. flokkur Þrótt ar fór í fyrra til Danmerkur á veg- um Holbæk og éri. hinir dönsku piltar að endurgjalda þá heim- sókn. K.R. Rvíkurmeistari í 3. fiokki villur, sem slæddust inn í skeyti Jæja, samkvæmt þessu hefur ’ hans hér í blaðinu. — hsím ERUIVfl VIÐ Á RÉTTRI LEflÐ? Guðbrandur Magnússon hefur sent íþróttasíðunnl nokkrar línur vegna útvarpsauglýsinga, sem lesnar voru í sambandi við landskeppni fslands og Vestur-Noregs í frjálsum íþróttum. „Komið á völlinn og hvetjið íslendinga til sigurs!“ Og er þá svo komið. Árið 1911, þegar fy-sta og jafnframt mikla íþróttamótið var haldið, íþróttamót, sem ekki varð haldið til jafns við fyrr en 1944, þá voru það ekki pöntuð org og óhyóð, sem skyldu valda úrslitum, enda flutti biskup landsins setningar- ræðu og lagði út af hinni fornu, brezku upphrópun um „fagran leik“. Með sama hætti hafa tvö önnur orð varðveitt göfgi íslenzku glímunnar, en það voru fordæmingarorðin „bol“ og „níð“. Þessi tvö orð hafa haft öflugri siðferðileg áhrif en menn gera sér al- mennt grein fyrir. Við skulum ekki missjá okkur á því að hætta að meta afrek og drengskap í leik — hver sem í hlut á. — GM. Nýlega er lokið Reykjavíkurmótl 3. flokks A og bar KR slgur úr býtum nokkuð óvænt, en þó fyllilega verí- skuldað. í yfirstandandi íslandsmóti hafa KR-piltarnir einnlg staðið sig vel og eiga fyrir höndum úrslitaleik í mótlnp. MYNDIN að ofan er af hinum nýbökuðu m eisturum ásamt þjálfara sínum, Guðbirni Jónssyni, sem náð hefur prýðisárangri sem þjálfari siðustu ár. Aftari röð frá vinstri: Sigurður P. Ásólfsson, Sigurður S. Sigurðsson, Magnús Sverrlsson, Gísli Arason, Bjarni Bjarnason, Jón M. Ólason og Guðbjörn þjálfari. — Premri röð: Jónas Þór, Smári Kristjánsson, Magnús Guðmundsson, Halldór Björnsson og Reynir Guðjónsson. — Við óskum KR-piltunum til hamingju með sigurinn. , 5 T ( M 1 N N, föstudagur 24. júlí 1964. —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.