Tíminn - 24.07.1964, Blaðsíða 10

Tíminn - 24.07.1964, Blaðsíða 10
 Reykjavík. Langjökull er í Vest mannaeyjum. Kaupskip h. f. Hvítanes lester á Húsavík og Þórshöfn. SkipaútgerS ríklsins: Hekla fer frá Rvik kl. 18,00 á morgun til Norðurlanda. Esja fer frá Rvík kl. 17,00 á morgun vestur um land I hringferð. Herjólfur fer frá Rvík kl. 21,00 í kvöld til Vestmannaeyja. Þyrill er í Rvík. Skjaldbreið fór frá Rvík í gær- kvöldi austur um land í hring- ferð. Herðubreið er á Austfjörð- um á suðurleið. vallagotu ie opið o—7 alla virka daga nema taugardaga — Otibúið Sólhelmum 27 opið t fullorðna mánudaga miðvikudaga og föstu daga ki a—y priðjudaga og timmtudaga kl 4—7 íyrii oörn er opið ki 4—7 alla virka dagf. NY kl. 09.30 fer til Oslo df Kaupmannahafnar kl. 11.00. Snorri Þorfinnsson er vaentanl. frá Amsterdam og Glasg. kl’. 23.00 fer til NY kl. 00.30 Flugfélag íslands h. f. Miililandaflug: Sólfaxi fer til Glasg. og Kaup- mannahafnar kl. 08.00 í dag. Vél in er væntanl. aftur til Reykja víkur kl. 23.00 í kvöld. Gullfaxi fer til London kl. 10.00 í dag. Vél'in er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 21.00 í kvöld. Gullfaxi fer til Glasg. og Kaupm. hafnar kl. 8.00 í fyrramálið Sól faxi fer til Oslo og Kaupmanna hafnar kl. 8.20 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fl'júga til Ak- ureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Vestmannáeyja (2 ferðir), Sauð árkróks, Húsavíkur, ísafjarðar, Fagurhólsmýrar og Hornafjarðar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar í2 ferðir), Egilsstaða, ísafjarðar og Vestmannaeyja. I dag er föstudagurinn 24. júlí. Kristín. Tongl í hásuðri kl. 0,07. Árdegisháflæður kl. 5,25. SlysavarSstofan I Heilsuverndar stöðinni er opin allan sólarhring tnn. — N®turl*knlr kl 18—8; sími 21230 Neyðarvaktln: Simi 11510, hvern virkan dag nema laugardaga kl 13—17 Reykjavík: Nætur- og helgidaga- vörzlu vikuna 18.—25. júlí ann- ast Vesturbæjarapótek. Sunnu- dag. Austurbæjarapótek. Hafnarf jörSur. Næturvörzlu aðfaranótt 25. júlí annast Jósef Ólafsson, Öldusl. 27, sími 51820. MinningarsjóSur dr. Rögnvalds Péturssonar. — Á 83 ára afmæli séra Rögnvalds Péturssonar D.D. og dr. phil. stofnuðu frú Hólm- fríður Pétursson, ekkja hans, og dóttir þeirra, ungfrú Margrét Pétursson B.A., sjóð til minn- ingar um hann. Tilgangur sjóðs- ins er að styrkja kandidata í ís- lenzkum fræðum frá Háskóla ís- lands til framhaldsnáms og und- irbúnings frekari vísindastarfa. Ætlunin er að veita nú í ár í fyrsta sinn styrk úr sjóði þessum. Umsóknarfrestur um styrk úr sjóðnum er til 10. ágúst n. k. — Skal senda umsóknir á skrifstofu Háskóla íslands, sem veitir frek- ari upplýsingar um styrk þennan. (Frá Háskóla íslands). Barnaspítalasjóði Hringsins berst stór arfur, yfir 100 þúsund kr. — Þann 20. þ. m. afhenti yfirborgar fógetinn i Reykjavlk stjórn Kven félagsins Hringsins kr. 103.267,36 — eitt hundrað og þrjú þúsund tvö hundruð sextíu og sjö krón- ur 36/100 —, sem er arfur eftir frk. Guðrúnu Árnadóttur, Hverf- isgötu 39, Reykjavík. — Frk Guð rún andaðist síðastliðið haust í hárri elli. — í erfðaskrá sinni á- nafnaði hún Barnaspftalasjóði Hringsins all'ar eignir sínar. — Kvenfélagið Hringurinn bless- ar minningu þessarar ágætu konu, og sendir ættingjum henn- ar kærar kveðjur. Stjórn Kvenfél. Hringsins. F R I M E R K i Upplýsingar um frlmerkl og frímerkjasöfnun veittar ai- menníngi ókeypls t herbergi félagsins að Amtmannsstíg 2 (uppi) á miðvikudagskvöldum milli kl 8—10 Félag frimerklasafnara + Kvenfélagasamband Islands Skrifstofa og leiö'beiningastöð húsmæðra að Laufásvegi 2 er ; Gengisskráning Nr. 35—20. júlí 1964. £ 119,77 Bandar.dollai 42.95 Kanadadollar 39,71 Dönsk kr 621,45 l Norsk króna 600,30 i Sænsk kr. 835.40 i Finnskt marn .335,72 1. Nýtt fr mark 1.335,72 i.. Franskur franki 876.18 Belg. franki 86,34 Svissn franki yys.ðe : Gyllini 1.186,04 l. Tékkn kr 596,40 V -þýzkt mark 1.080,86 u Lira (1000) 68,80 Austurr sch 166,18 Peset) 71.60 þaugardaginn 18. júlí voru gef in saman í hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni ungfrú Krist ín Friðrlksdóttir og Ingólfur Hjartarson. Heimili þeirra verð ur að Hamrahlíð 13. (Ljósmyndastofa Þóris). SÍgurjón Jónasson lýsir vorhreti þannig: Frostsins dróma foldin ber, fálr hljómar vaka. — Fullur blóma blkar er bara af tómum klaka. 50 ÁRA er í dag Gunnlaugur Guðmundsson, yfirtollvörður í Hafnarfirðl, vel látinn maður og reyndur í starfi. Siðastliðin laugardag opinberuðu trúlofun sína Heiga Aðalsteins- dóttir, Birkimel 8A og Örlygur Richter stúdent, Drápuhlíð 9 opin frð kl. 3—5 alla virks daga nema laugardaga. Hús- freyjan, - timarit K.l. fæst á skrifstofunm Simi 10205. -ft SKRI'FSTOFA áfengisvarnar- nefndar kvenna er I Vonar- stræti 8, bakhús. Opln þriðju- daga og föstudaga frá kl. 3-5. * MINNINGARSPJÖLD Bama- spítalasjóðs Hringsins fást ð eftirtöldum stöðum: Skart- gripaverzlun Jóhannesar Norð fjörð. Eymundssonarkjallara. Verzl. Vesturgötu 14 VerzL Spegillinn Laugav 48. Þorst.- búð. Snorrabr 61 Austurbæj- ar Apótekl Holts Apótekl, og Bachmann, 25. Asgrímssafn, Bergstaðastr. 74 er ad opið alla daga nema laugardaga frá kl L.30—4 f- Arbæjarsafn ei opið daglega m. nema mánudaga kl 2—6 . Á ■rá sunnudögum til kl 7 Borgarbókasafnið: - Aðalbóka safnið Þingholtsstræt) 29A. sim) m- 12308 Otlánsdeild opin kl 2—10 nr alla vtrka daga, laugardaga 1—1 Lesstofan 10—10 aila virka daga laugardaga 10—4 lokað sunnud í uauzardaga frá kl 13 ti) 15 im Útib Hólmg. 34 opið 5-7 alla daga í nema laugardaga Otibúið Hofs Loftleiðir h. f. , , Eiríkur rauði er væntanlefjuF frái' NY: kl. 07.30 fer til Luxemb. kl. 09.00 kemur til baka frá Luxemb. kl. 24.00 fer til NY kl. 01.30. Snorri Sturluson er væntanl. frá [ dag föstudaginn 24. júlí verða skoðaðar í Reykjavík bifreiðarnar R 7051—R-7200. hjá frú Sigriði Landspítalanum ★ MINNINGARSPJÖLD líknar- sjóðs Áslaugar K. P. Maack fást á sftirt. stöðum: Hjá: Helgu Þorsteinsdóttur. Kast- alagerði s Kópavogl. Slgrlðl Gisladóttui 0?r"' ÚAW' Kópavogsbraut 23. Sjúkrasamlaginu Kópavogs braut 30 Verzl Hlíð, Hlíðar vegl 19 Þurlði Einarsdóttur Álfhólsvec 44. Guðrúnu Em- llsdóttur Brúarósl. Guðriði Árnadóttu' Kársnesbraut 55. Mariu Maack Þlngholtsstrætl 25, Rvfk Slgurbjörgu Þórðar- dóttur blngholtsbraut 70, Kópavogl Bókaverzlun, Snæ- bjarnar Jónssonar, Hafnar strætl Minningarsp jöld Háteigsklrkju eru afgreidd hjá Ágústu Jóhanns- dóttur Flókagötu 35. Áslaugu Svelnsdóttur Barmahlfð 28, Gróu Guðiónsdóttur Stangarholti 3. Guðrúnu Karlsdóttur Stlgahli? 4 Slgrfðl Benónýsdóttur Barma hlíð 7 ennfremur - bókabúðinnl Hlíðar Mlldubraut 68 iosaiui: 10-28 — Ég verð að fara gætilega. Bófar vanlr að hafa vopnaðan mann á verðll Á meðan — j bankanum. — Opinnl Hingað til hefur enginn pen- ingaskápur staðið fyrir mér! Skilurðu það? — Já. Nú skulum við " -anal — Þetta er dálagleg fúlga — og enginn nærri til þess að ónáða okkur! ð méfi ' daiyþólfiw-'? - Ég hélt, aS þú værir í Evrópu, afi. ert ÞÚ að gera hér? Hvað ertu að gera hér? — Það er líka löng saga. Ég hélt, að það — Hm . . . það er löng saga. En — hvað væri gaman að koma hingað . . . Hvað er með þessa fiskframleiðendur? — Þetto er ekkert goman. hermenn — og við erum fangar! Heilsugæzla Fréttatilkynning Söfnog sýningar Flugáætlanir 10 T í M I N N, föstudagur 24. júlí 1964. —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.