Tíminn - 24.07.1964, Blaðsíða 12

Tíminn - 24.07.1964, Blaðsíða 12
KJOT FISKIBOLLUR AVEXTIR SARDÍNUR SUPUR ÁVAXTA SAFAR KAFFI KAKO CORNFLAKES SMJOR OSTAR HARÐFISKUR TANNKREM SÓLKilEM FRÍMERKl OG FRÍMERKJA VÖRUR Kanpum islenzk frímerki hæsta verði. FRÍMERKJA MIÐSTÖÐIN Týsgöt.u 1 _ Simi 21170 Ms. Herðubreið M.s. Herðubreið fer austur um land til Vopnafjarðar 29. þ. m. Vörumóttaka ár- degis á laugardag og mánu- dag til Hornafjarðar, Djúpa vogs, Breiðdalsvíkur, Stöðv arfjarðar, Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar. Borgarfjarðar og Vopnafj. Farseðlar seldir á þriðjud. Skaut- búningur Kvensilfur á skautnúning (Stokkabelti og spöng) óskast til kaups. Tilboð, er tilgreini aldur og verð. óskast sent af- greiðslu Tímans sem allra fyrst merkt „KVENSILF- UR“. EINftElOfN y j Askriftarsími 1-61-51 r-i p Pósthó(H )H j[>( jjj Trúlotunar- hringar atgreiddir I Sk samdægurs SENDUM UM ALLT LAND HAIL00R Skólavörðustig 2. c2£áíet ^aiðui Hringbraut „Simi 15 918 VÉLAHREIN GERNING Vanii menn Þægileg Fljótieg Vönduð vinna ÞRIF - Simt 21857 op 40469 SÍM! 14970 rcmii i' SÍMI 14970 "(5- bí6os.r;.oii.-,. TIL SÖLU. WOLSLEY-BIFREie OG TRÉSM ÍÐAVÉLAR Wolsley 10, árg. 1947. Hjólsög, bandsög, afréttari og bulsubor. Upplýsingar í síma 40144 frá ki 7 ti) ;0 á kvöldin HELGIPALSSON TÓNSKÁLD æmsæi j Bergþ6ru«ötu I Slmar 19032 20070 Hefur ávallt tu sölu allai teg undir bifreiða Tökum bifreiðii 1 umboðssölu Öruggasta olónustan SUÐMUNDAR Bergþórugötu 3 Símar 19032, 20070 Sem ungur drengur sá ég Helga Pálsson í fyrsta sinn. Kom ég með fiðlu mína í tíma til Þórar- ins Guðmundssonar. Þegar ég gekk til stofu, sat þar fyrir hýr- legur maður, sem ég heilsaði, hálf feiminn þó. Hlustaði hann á Kaysers etýðu mína og annan strengleik með undirspili kennar- ans. Eyrnagaman var — þetta varla En samt var áhugi og ánægja gests ins svö auðsæ, að mér er enn í minni. Lifandi glíma í leik tóna var honum upplifun. Öll okkar síðari kynni og sam- vinna hafa staðfest áhrif fyrstu funda. Heimdallar hljóð var hon um ofurnæmt í vöggu lagt. En eigi mun með laufsegli að sigla um tónanna haf. Lengi var munaður menntun í þeirri grein. En þó tókst Helga að heyja sér þann forða tónfræðilegrar kunnáttu, i seim ekki var né er enn á allra j færi, jafnvel þótt gáfum og góðum I efnum séu búnir. Hugmyndin var honum aðeins : vtra tilefni tii tónsmíðar. Mótun (hennar, samröðun og samhæfing við aðrar hugmyndir var vinna, slcipulegt starf eftir ákveðnum listrænum reglum Hver rödd átti sér sjálfstæða tilveru, eigin at- vikarás. Þess vegna var öll hljóm færsla fyrst og fremst kontrapunkt ur Og þes vegna var honuim pólý- fónía skilyrði lifandi tónverks. En bak við öll heilabrot og heimspeki tónrænna vandamála rikti glaður hugur. Og kannske skýra menúett og vals skaplyndi i hans betur en lofsöngur eða fúga. ; Léttleiki laglínu og hljóms var i honum framar öðru eðlilegur, án I þess að blekið blandaðist nokkru i sinni of .fniklu vatni Til þess var tónninn runninn af of tiginni list. í félagslegri baráttu var Helgi gæddur ríku þolgæði. Hann var einlægur stuðningsmaður allra umbóta, er stuðluðu að bættum hag lista og batnandi kjörum lista manna. Og þunnu hljóði var jafnan hlustað á framlag hans til uim- -æddra mála í Tónskáldafélagi ís- ands. sem hann var meðstofandi að 1945. Tregða var honum stæling i r.p mótctaða sönnun fyrir góðum málstað, bæði í rökræðu iafnt sem í listarefnum. Ef stef eða lagbyrj un ekk; féll í góðan jarðveg við fyrstu heyrn, gat það verið honum vísbending um varanieg gæði Þjóðlegt takmark var Helga Pálssyni áhugarnál, ekki einskorð að við ísland. heldur sem inni- hald á alþjóðlegan mælikvarða Hann vildi hag íslands sem mestan og beztan Þar var útilokuð öll öf und og afbrýði því að Helgi vildi hvers manns götu greiða þar sem hann vissi von t.il frama tii handa landi og þjóð Þar gat hann óbeðinn knúið á og lagt allt í sölurnar Svo mikil var ósér- plægni hans sem borin var uppi af hagnýtri tilfinningu ng hárri hugsjón Lýrískur var sterkastur eðlisþátt ui í afköstum Helga Þó afneit aði hann á ytra borðí allri við kvæmni. en undir niðri sungu oe slungu næmir strengir, aldrei há- værir, en hóglátir. Helgi unni rím uim og rímnalögum Ekki hefði hann samt tekið undir með Árna Böðvarssyni, er hann kveður í ! Brávallarímum, af nokkru yfir- í læti. „iagað getur mærðir mín, ; mín söngvölva er fagurt skín.“ | Og þó ber ljóma af verki Helga Pálssonar. Skínandi söngvölva hans kveður um gleði, sem aldrei I náði að brjótast fram til fulls.: Framh á bls 1S SUMARGSSTIHUS AÐ SKÓGUM >. Vistlegur dvalarstaður. Sumargistihúsið að Skógutn var opnað í byrjun þessa mánaðar. Það er til húsa í héraðsskólanum á staðnum, sem er nýleg og reisuleg bygging. Eru heimavistarherbergi notuð sem gestaherbergi, en kennslustofur sem setustofur eða svefnskálar. Þarna ræður húsum Aðalbjörg Hersteinsdóttir, húsmæðrakennari frá Reykjavík. Hefir hún búið salarkynni þægilegum og þokka- legum húsgögnum og gert sér far um snvrtimennsku og hreiniæti. Matur er góður. án íburðar. en nægur og ijúffengur Með kaffi eru bornar sórstaklega vel gerðar heimabakaðar kökur. Þá spillir bað ekki ánægju- gesta. að framreiðOit anna=t tvær stúdínur úr höfuðborginni. sem' kunna bæði verk sitt og umgengni við ferðafólkið innlennt og er- lent Fei einkai- vel á þvi. þe.g-- ar skólar eru á sumriim reknir- sem gistihús að skólaæskan l.iái beim í námsorlnfi starfskrafta sína Það er óhætt að mæla með þessu gistihúsi við þá. sem viija hvfiast og láta fara vel um sig. Staðurinn er tjð’ 3ia klst, akstur fré Reykiavík os þarna er til- töiulega rólest Umhverft er fag- urt. grasigrónar skjólbrekkur ■ Skógafossinr vfðfrægi -endin strönd mett auðusu dvra’íf' Þoir.’ sem vilja fara stuttar ferðir <jPta beimsótt náttúruundriö Dv>-hnia- ev skrifiiökn'ijnr oða h*-iiCT?i!a ;ár á sund í Seliavallaipua sem Pr skammt f’-á Skógiun Rit”’' -und- laug er iafnframt mna" '"'frsia skólabússins Loks raá eV-’-; hinu merka bvgsðavef"- ;aðn um og hinum ásæt» ■■ ránar- '•ranni bess Vfið sem bessar lín” "um. ■ ákkum forstöðukomi os iðm starfsfólkj mjög ánæejulpg; mnl Tveir up=tir 12 T í M I N N, föstudagur 24. júlí* 1964. —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.