Tíminn - 10.10.1964, Blaðsíða 1

Tíminn - 10.10.1964, Blaðsíða 1
ELEKTROLUX UMBOÐIÐ LAUGAVEGl 69 sTmÍ 21800 231. tbl. — Laugardagur 10. október 1964 — 48. árg. Bjó Leifur viö New York? Aðils-Kaupmannahöfn, 9. o*t, Danska blaðið Informaiion birtir í dag grein í sambandi við Leifs-hátíðahöldin og vek- ur athygli á bók hins norska hagnfræðings, J. KR. Thornö, „Early American History". Thomö kemst að þeirri niður- stöðu vsð rannsóknir á íslenzk um fornritum, að bústaður sá, sem Helge Ingstad fann á Ný fundnalandi, sé ekki iiinn margumtalaði bústaður Leifs Eiríkssonar, Búðir, Iieldur að- eins áfangastaður á leiðinni suð á Martha Wineyard, eyju fyrir sunnan Rhode Isiand, sem er lítið fylkx í nágreuni New York Þetta kemur betur heini við þær i'rásagnir víkinganna, að þeir hafi fundið vínvið og vín- ber, þar sem þeir komu. Thomö er á þeirri skoðun, að ;and- fræðilegar lýsingar fornritanna komi heim og saman við stað- reyndirnar. Það má reikna með því, að víkingaskipin hafi náð 11 hnúta hraða, °n fyrri sagn- fræðingar hafa ekki þorað að reikna með nema 6 — 7 hnúta ur eftir. hraða. Staður sá, seen Thornö Hinn eiginlegi bústaður sé H'ramhaio a 15 síðu Gylfi boðar niður- skurð í opinberum framkvæmdum! TK-Reykjavík, 9. október. málaráðherra, hélt ræðu á aðal- GYLFI Þ. GÍSLASON, viðskiptafundi Verzlunarráðs íslands í dag. Gunnar Eyjólfsson, leikari og varaformaður (slenzk-ameriska félaqslns, flyfur ávarp af stytfu Leifs heppna I gær, þegar dags Lelfs Eiríkssonar (Tímamynd-GE). var minnzt. NORÐMENN „STALU“ DEGI LEIFS HEPPNA FB-Reykjavík, 9. október. i hönd bandarísku þióðarinnar í til-1 maður, Leif Eriksen frá Sarps-1 son frá Moorhead í Minnesota boð- á sKni AvöRnnnni ti í efni af hátíðisdeginum. Gjöfin borg, en honum hafði verið boðið ið til Washington til hátíðarinnar, w,ci,inlrtnn i minnrt i oifs var gömul, norsk stríðsöxi, og til Bandaríkjanna vegna hátíðar- en hann er 17 ára gamall. Við há- Ei"ÍCd™sl« S <>»« 16 ára g.mali Nosb.ljnnar. Sómb.eibi, v,r Leií Erict.|_rr,mb , ,5 ,!»„ sveigum, ræðum og gjöfum. í í ræðu þessari boðar rá'ðherrann niðurskurð á fyrirhuguðum fram- kvæmdum allra opinberra aðfla, ríkisins og bæjar- og sveitarfélaga og sagði ráðherrann, að þetta hlyti „að verða citt höfuðviðfangs efni Alþingis á næstu vikum og mánuðum“. í þessu sambandi minntist ráðherrann ekkert á fram kvæmdir einkaaðila, svo álykta verður, að hann og ríkisstjómin telji sjálfsagt, að auðmagnið fái áfram að grassera eftirlits- og á- töluiaust og leika lausum hala í fjárfestingunni, þótt opinberar framkvæmdir verði skornar niður. Vitað er að aðeins hluti hins háa söluskatts kemur til skila, — geigvænleg skattsvik eiga sér stað. Ekki minnist ráðherrann á þessi atriði, er hawn sagði, að ríkissjóður yrði annað hvort að skera niður framlög til fram- kvæmda eða afla aukinna tekna. Af því, sem hér á eftir fer og orð rétt er eftir ráðherranum haft, verður ekki annað skilið en að rík isstjórnin hafi þegar valið þann kost einan, að skera vernlega nið- ur opinberar framkvæmdir: „Á árumim 1962 og 1963 varð verulegur tekjuafgangur hjá rík- issjóði. Vegna hinna nýjn byrða, sem á ríkissjóð hafa verið lagðar, er nú orðin mikil breyting á þessu og gera þarf sérstakar ráðstafanir til þess að jafnvægi geti náðst á næsta ári. Mun það verða höfuð- verkefni Alþingis, sem saman kemur á morgun. Flestir munu sammála um, að ráða til þcss að tryggja greiðslujöfmið hjá rikis- sjóði sé ekki að leita í hækkun tekjuskatta eða tolla, hcldur verð- ur þvert á móti að gera ráðstafan- ir til þess, að skatta- og útsvars- Framh á 15. síðu Washington sagði Dean Rusk utan ríkisráðherra Bandaríkjanna, að hátíðahöldin og tilskipun John- sons forseta um að gera 9. októ- ber að fánadegi Bandarikjanna í minningu um Leif Eiríksson, væri tákn um vináttu og náin tengsl milli Noregs og Bandaríkjanna. Það var íslenzk-ameríska félag- ið. sem stóð fyrir hátíðahöldun- um á Skólavörðuholtinu, en þar var samankomið all margt manna, þeirra á meðal borgarstjórinn í Reykjavík og ráðuneytisstjórinn í utanríkisráðuneytinu. Gunnar Eyj ólfsson varaformaður félagsins flutti ávarp og síðan las Valdimar Johnson sendifulltrúi bandaríska sendiráðsins tilskipun Bandaríkja forseta. Engar fréttir hafa borizt um það, að vestanhafs hafi íslenzk Vr aðilar gert eitthvað í sambandi lið Leifs Eiríkssonar daginn. í Washington tók Dean Rusk ut- inríkisráðherra á móti gjöf fyrir MOKVEIÐA RÆKJU I DJUPINU OG MESTUR HLUTINN SELDUR FYRIRFRAM MB-REYKJAVÍK, 9. október. ÍSAFJARÐARBÁTAR mokveiða rækju um þessar rnundir. — Bátarnir fara út að morgni og koma inn með hámarksveiði um hádegið. Tvær niðursuðuverksmiðjur eru starfandi og mikið af afurðunum fyrirfram selt. Blaðið átti í dag tal við 01e\ N. Olsen, sem var umsvifamest ur útgerðarmanna á rækju- veiðunum á ísafirði og rekur auk þess niðursuðuverksmiðju. Hann kvað veiðina ganga ágæt lega um þessar mundir. Bátarn ir leggja upp klukkan hálf sjö til sjö á morgnana og eru komnir að aftur með hámarks- veiði um hádegið, en hámarks veiði á bát á dag er 650 kíló. Rækjuveiðin hefst fyrsta októ ber og bátarnir mega veiða fjögur hundruð tonn um ver- tíðina. Með þessum gangi munu bátarnir hafa veitt tilski) ið magn í janúai og sagði Ole, að menn vonuðu, að veitt yrði leyfj til að veiða meira, því ekki virðist um neina ofveiði að ræða. Ole gerir út fjóra báta á rækjuveiðar og eru tveir menn á hverjum báti og mun háseta hlutur eftir daginn, þegar full veiði fæst, vera 1200—1300 krónur. Alls munu 14 bátar gerðir út á rækju frá ísafirði. Megnið af rækjunni er soðið niður, en eithvað fer einnig í frystingu. Milli 80 og 90 manns vinna við rækjuna í landi á ísafirði og má af því sjá, að rækjuveiðarnar þar eru mikil- vægur þáttur i atvinnumálun- um. Ole N. Olsen kvaðst vera bú- inn að selja alla sína fram- leiðslu fyrirfram og hjá honum var í gær og dag finnskur mað ur, sem keypt hefur af honum undanfarið. Sagði Ole, að hann vildi kaupa meira magn en sitt

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.