Tíminn - 10.10.1964, Blaðsíða 10

Tíminn - 10.10.1964, Blaðsíða 10
-r———....... I II '' 11 y- I , | 'f | I í da ger laugardagur- inn 10. okt. — Gereon Tungl í hásuðri kl. 16 06 Árdegisháflæði kl. 7.53 Heilsugæzla Slysavarðstofan i Heilsuverndar stöðinn! ei opin allan sólarhring Inn. — Nœturlæknlr kl. 18—8; sími 21230 Neyðarvaktin: Sinu 11510, opið hvern virkari dag, frá kl. 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl. !) —12 Reykjavík: Næturvörzlu vikuna 10.—17. okt. annast Vesturbæj- ar-apótek, nema sunnudag þá Austurbæjar-apótek. Hafnarfjörður: Nætur- og helgi- dagavörzlu laugardag til mánu- dagsmorguns 10.—12 okt. annast Ólafur Einarsson, Ölduslóð 46, sími 50952. Keflavík, nætur og helgidaga- vörzlu frá 1,—U okt.‘ annast Arnbjörn Ólafsson sími 1840 Sveinn Hannesson frá Elivogum segir í Ijóðabréfi: Þegar slóðin úti er, enda blóðug skrefin, eg í hljóði hefga þér hinztu Ijóða stefin. Guðmundur Guðmundsson og sr. Jón Ámi Sigurðsson þjóna fyrir altari. Séra Garðar Þor- steinsson. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Séra Jón Auðuns. Messa kl. 5. Séra Óskar J. Þorláksson. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e. h. Bamaguðsþjónusta kl. 10,15. Séra Garðar Svavarsson. Hallgrímskirkja: Barnasamkoma kl. 10. Messa kl. 11. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Kirkjukvöld kl. 8,30. Séra Jakob Jónsson flytur erindi er nefnist trúræn skynjun. — Eygló Viktorsdóttir syngur ein- söng með undirleik Páls Halldórs- sonar. Háteigspresfakall: Messa í hátíð- arsal Sjómannaskólans kl. 2. Séra Bjarni Jónsson vigslubiksup pre- dikar. Séra Jón Þorvarðsson. Nesprestakall: Barnamessa í Mýrarhúsaskóla kl. 10 f.h. Messa í Neskirkju kl. 11 (Ath. breyttan messutíma vegna útvarps). Séra Frank M. Halldórsson. Ásprestakall: Barnamessa kl. 10 árd. í Laugarásbíói. Messa í Laug arneskirkju kl. 5 síðd. Séra Grím ur Grímsson. Grensásprestakall: Breiðagerðis- skóli, sunnudagaskóli kl. 10,30. Messa kl. 2. Séra Felix Ólafsson. Kópavogskirkja: Messa kl. 2. — Séra Gunnar Árnason. Kirkja Óháða safnaðarins: Messa kl. 2. Séra Emil Björnsson. 'Fundur hjá Bræðrafélagi Óháða safnaðarins verður haldinn kl. 10, að lokinni guðsþjónustu í Kirkjubæ. — Stj. Bústaðaprestakall: Barnasam- koma í Réttarholtsskóla kl. 10,30. Guðsþjónusta sarna stað kl. 2. — Séra Ólafur Skúlason. Hafnarfjarðarkirkja: Messa kl. 2. Við setningu héraðSfundar. Séra Björn Jónsson predikar. Séra Skipaútgerð ríkisins: Hekla var á ísafirði 1 gærkvöldi á norður- leið. Esja er í Álaborg. Herjólfur fer frá Vestm.eyjum kl. 12,00 á hádegi í dag til Rvíkur. Þyrill er á Siglufirði. Skjaldbreið er í R- vílc. Herðubreið fer frá Rvík í dag austur um lond í hringferð. Skipadeild S.Í.S.: Amarfell fer í dag frá Keflavík til Akraness og Rvíkur. Jökulfell er væntanlegt til Hornafjarðar 13. þ. m. frá Calais. Dísarfell er væntanlegt til Hornafjarðar 12. þ.m. frá Riga. Litlafell er væntanlegt til Esbjerg í dag frá Siglufirði. — Helgafell lestar á Norðurlands- höfnum. Hamrafell kemur til Ar uba 12. þ. m. Stapafell fór í gær frá Rvík til Austfjarðahafna. — Mælifell fer væntanlega i dag frá Archangelsk til Marseilles. Jöklar h.f.: Drangajökull fór 8. þ.m. frá St. Johan til Summer- sid. Hofsjökull er á Akranesi. — Langjökull er i Aarhus. Vatna- jökull fór 8. þ. m. frá Rvik til Súðavíkur, Húnaflóa og Austfj,- hafna. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla fer væntanlega í dag frá Almería áleiðis til Rvíkur. Askja fer um Kielarskurð í kvöld á leið til Stettin og Rvíkur. Hafskip h.f.: Laxá fer frá Ham- borg í dag til Rotterdam, Hull og Rvfkur. Rangá fór frá Gdynia 9. þ. m. til Kmh, Gautaborgar og Rvikur. Selá kemur til Rvíkur í dag. ísborg fór frá Breiðdalsvík 7. þ. m. til Hamborgar. Erik Sif fór frá Seyðisfirði 7. þ. m. til Fredrikshavn Apena er á leið til Austfjarðahafna. Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka foss kom til Hull 9.10., fer það- an 12.10. til Rvíkur. Brúarfoss fór frá Vestmannaeyjum 8. 10. til Gloucester. Camden og NY. Dettifoss fór frá NY 5.10. til R- víkur. Fjallfoss fór frá Kmh 5. 10., vænta.nlegur til Rvfkur á miðnætti 9.10. Goðafoss fór frá Patreksfirði 9.10. til Akureyrar, Norðfjarðar og Fáskrúðsfjarðar. Gullfoss fer frá Rvík kl. 15,00 á morgun 10.10. til Kmh. Lagar- foss fór frá Frederikshavn 8.10. til Jakobstad, Turku, Ventspils, Kotka og Gautaborgar. Mánafoss fer frá Lysekil 9.10. til Gravarna. Gautaborgar. Nörresundby. Fuhr og Rvíkur Reykjafoss fór frá Kmh 9.10 til Gdynia, Gdansk og Ventspils. Selfoss fer væntanlega frá Leith 9.10. til Rvíkur. Trölla- foss er j Leitb. Tungufoss fór frá Reyðarfirði 7.10. til Ant. og Rotterdam. — Utan skrifstofu- tíma eru skipafréttir lesnar í sjálfvirkn*" ”~>'vara, 21466. Flugáætlanir Loftleiðir h.f.: Leifur Eiríksson er væntanlegur frá NY kl. 07,00. Fer til Luxemburg kl. 07,45. Kem ur til bak frá Luxemburg kl. 01,30. Fer til NY kl. 02,15. Þor- finnur karlsefni er væntanlegur frá Kmh og Gautaborg kl. 23,00. Fer til NY kl. 00,30. Snorri Þor- finnsson er vænLnlegur frá Staf angri og Oslo kl. 23,00. Fer til NY kl. 00,30. Flugfélag íslands h.f.: Millilanda flug: Skýfaxi fer til Oslo og K- mh kl. 08,20 í dag. Vélin er vænt anleg aftur til Rvíkur kl. 22,50 í kvöld. Sólfaxi fer til Glasg. og Kmh kl. 08,00 , fyrramálið. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferð- ir), ísafjarðar, Vestm.eyja, Egils- staða, Húsavikur og Sauðárkróks. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmanna- eyja. Kvikmyndasýning Germaníu. — Með vetrarkomu hefjast kvik- myndasýningar félagsins Ger- maniu að nýju, og verða þær með svipuðu sniði og undanfarin ár. Fyrsta sýningin verður í dag, laugardag, og verða sýndar fræðslumyndir. Fréttamyndirnar eru um markverðustu viðburði í Þýzkalandi mánuðina júlí og ág- úst s.l., þ. á. m. um heimsókn dr. Erhards, kanslara, til Bandaríkj anna sérkennilegar lífsvenjur í Munchen, kosningu forseta sam- bandslýðveldisins, merkar stofn- anir í Berlín og veðreiðum. — Fræðslumyndirnar verða tvær. Er önnur um einn fremsta mál- ara Þýzkalands á síðustu öld, Carl Spitzweg, og eru fjölda- margar mynda hans sýndar í lit um. Hin fræðslumyndin er einn- ig 1 litum og sýnir landslag í fjalllendi Schwabens í Suður- Þýzkalandi, eitt fegursta land- svæði Þýzkalands, svo að unun er á myndina að horfa. — Sýn- ingin verður í Nýja Bíói og hefst kl. 2 e. h. Öllum er heimill að- gangur, börnum þó einungis í fylgd með fullorðnum. JUDO-deild Árn-.anns. Æfingar verða sem hér segir framvegis. íþróttahús Jóns Þorsteinssonar: Námskeið fyrir byrjendur, 16 ára og eldri á miðvikudögum kl. 8— 9. Kennari Sigurður H. Jóhanns- son — Ármannsfell við Sigtún: Mánudaga kl. 8—9 síðd., byrjend ur. Mánudaga kl. 9—10,30 síðd. keppnismenn. — Þriðjudaga kl. 8—9 síðd., drengir 16 ára og yngri. Þriðjudaga kl. 9—10 síðd., almenn æfing (fyrir alla). Mið- vikudaga kl. 8—9 síðd., byrjend- ur. Miðvikudaga kl. 9—10 síðd., almenn æfing. — Fimmtudaga kl. 8—9 síðd., drengir 16 ára og yngri. Fimmtudaga kl. 9—10, al- menn æfing. — Föstudaga kl. 8— 10 síðd., keppnismenn. — Laugar daga kl. 5—6 síðd., byrjendur. — Athugið: Byrjendanámskeiðið í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar er nauðsynlegt fvrir þá, sem ætla að leggja stund á júdó í eldri flokkunum í Ármannsfelli. Glímufélagið Ármann. — Glímu- deild. — Æfing fyrir fullórðna og drengi 12 ára og eldri í kvöld kl. 7—9 í íþróttahúsi Jóns Þor- steinssonar við Lindargötu (stærri salnum). Kennari: Sigurð ur H. Jóhannsson. Glímumenn, yngri sem eldri eru hvattir til að fjölmenna á æfinguna og taka með sér aðra þá, sem áhuga hafa á að læra glímu. Kvenfélag Ásprestakalls. Fundur n. k. mánudagskvöld 12. okt. kl. 8,30 í safnaðarheimilinu Sólheim um 13. — Stjómin. Húsmæður. Munið fræðslufund Húsmæðrafélagsins mánudaginn 12. okt. í Oddfellow, uppi kl. 8.30 Notið þetta sérstæða tækifæri til að kynnast því sem verið er að gera í þágu heimilanna. Kynn- ist upplýsinga- og rannsóknar- stofnun heimilanna og notið ykk- ur alla þá þekkigu er þið getið fengið þar. Kynnist hinu nýja kerfi Pfaff og sníðið og saumið sjálfar. Margt fleira verður þarna. Það verður fólk til staðar, sem sýnir, kennir og svarar spurningum. Allar húsmæður vel komnar. — Stjórnin. Kvæðamannafélagið Iðunn byrj- ar vetrarstarfsemi sína með fundi í kvöld kl. 8 að Freyjugötu 27. Hvar er sjúklingurinn? í vagninum. Því miður get ég ekkert gert fyrlr hann. — Ég velt það, en þú hefur séð hann áður, er það ekkl rétt? — Ég hef enga ástæðu til að Ijúga að þér, Kiddi. Þetta er einn af bófunum, sem ég mætti um daginn. í Wambesi-þorpi ... — Svo þykist hann vera mikill trumbu- — Þeir gera grín að mér. Það er dap- — Hann ætti frekar að bera asnann á slagaril urlegt fyrir þá. bakinul Trumbuslátturinn byrjar ósköp blíð- Tónarnir verða sorglegir og töfra fólkið. lega . . . Nýlega voru gefin saman i hjónaband af séra Hjalta Guð- mundssyni, ungfrú Helga Garð- arsdóttir frá Akureyri og Bjarni Hafsteinn Geirsson, Hringbraut 3, Hafnarfirði. Heimili þeirra verður á Akureyri. tSmiZKSlK: 20 TÍMINN, laogardaglnn 10. október 1964

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.