Tíminn - 10.10.1964, Blaðsíða 3

Tíminn - 10.10.1964, Blaðsíða 3
Douglas MacArthur snýr aftur tll Philipseyja í Kyrrahafsstyrjöldinni. Einn af frægustu hershöfðingj- um Bandamanna í heimsstyrjöld- inni síðari, Douglas MacArthur, andaðist fyrir skömmu í New York. Eftir andlát hans kom út bók eftir hann, bar sem hann minnist ýmissa atburða úr lífi sínu. Samt er hér ekki um neina ævisögu að ræða, mikið fremur, að bókin sé safn greina um ýmsa þætti í ævi hans. MacArthur náði skjótum frama í bandaríska hern- um, og í lok heimsstyrjaldarinnar fyrri var hann þegar kunnur mað- ur. Mestri frægð náði hann þá í styrjöldinni um Kyrrahafið, sem Bandaríkjamenn háðu við Japani af mikill hörku, en tvísýnu fram- an af. Þegar MacArthur varð að hörfa frá Philipseyjum til Ástr- MacARTHUR um þa3 leyti, sem Truman kvaddi hann heim. alíu, lýsti hann því yfir að hann;kúlu í gegnum höfuðfat sitt. ílskyrtunni, en sjálfan hafði hann mundi koma aftur. Hann stóð við í annað sinn lenti hann í tökum í ckki sakað. Sem sveitarforingi í þau orð sín, og þá var skammt|Vera Cruz. Kom hann til baka úr heimsstyrjöldinni fyrri, varð hann eftir í ósigur Japana. jþeim slag með fjögur skotgöt á' Framhald á bls. 13. MacArthur skrifaði þessar minn-1 ingar sínar síðustu tvö árin semj hann lifði, og þótt þessi bók hans ; I bæti ekki mikið við þá vitneskju,! j sem um hann er að finna í þeim j jfjölda bóka, sem um hann hafaj Iverið skrifaðar, þá er í henni aði jfinna hina mannlegu hlið höfund-j i arins. Hann átti oft í stórdeilum i j um sína ævi, og notaði enga tæpi-; jtungu við yfirmenn sína, eins og: I Pershing hershöfðingja og síðar; ; Marshall. ; Sagt er að MacArthur hafi tek- j ið föður sinn mjög til fyrirmynd- jar, en hann varð landsstjóri á ; Philipseyjiun. En í þessum minn í ingum kemur fram, að hann átti Imóður sinni mest að þakka. Hún j hét Mary og vakti mjög yfir vel-1 ; ferð sonar síns. MacArthur lenti í ! málaþrasi, er hann var við nám • í liðsforingjaskólanum í West; I Point. Brýndi þá móðir hans fyrir; honum, að segja satt og hika; hvergi og sendi honum eftirfar-- andi ljóð til frekari brýningar, j sem hér birtist lauslega þýtt. j I Verði þá þitt verk fyrst verk skal vinnast ! að vekja stoltan heim til mín að minnast. ! Og lát hann segja þá úrslit eru fengin, ! hún uppskar eins og hún sáði: „Þar sjáið þið drenginn“. í bókinhi segir MacArthur. frá ýmsum atburðum, sem komu fyrirj hann á fyrstu árum hans í her mennsku. Hann segir m.a. frá því, að einu sinni, er hann var að sinna einhverjum erindum á Phil- ipseyjum, hafi hann villzt í skógi og orðið fyrir árás tveggja af- brotamanna. Hann skaut þá báða með skammbyssu sinni, en fékk I ' ~3 MacArthur er hann var í West Polnt. TÍMINN, laugardaginn 10. október 1964 — Geymsluskemmur Á Ártúnshöfða Á borgarstjórnarfundi 1. þ. m. urðu lítilsháttar umræður um fyrírhugaðar byggingar Reykjavíkur inn á Ártúnshöfða, og gerði Björn Guðmundssoíi nokkrar fyrirspurnir af því til. efni. Fórust honum m.a. orð á þessa leið: Fjórði liður í fundargerð borgarráðs 22. sept. er svohljóð andi: „Borgarráð heimilar borg- arverkfræðingi byggingu á geymsluskemmum og pípu- gerð, sbr. framlagðan upp- drátt, dags. 22. þ.m.“ Bókuinin er ekki lengri. EN HVAÐ FELST í ÞESSARI HEIMILD TIL borgarverkfræð ings? Og HVAÐ ER HÉR MIKIL FJÁRFESTING FYR IRHUGUD? Það vekur athygli hve þetba mál gengur hraðbyri áfram, því tveimur dögum seinna sam- þykkir byggingarnefnd leyfi tfl borgarsjóðs Reykjavíkur til að byggja 10 geymsluskemmur úr járni inn á Ártúnshöfða, sam- tals að flatarmáli 3G00 fermtr. Er það m.ö.o. aokkru meira en ein dagslátta að stærð. Og að rúmmáli 19200 rúmmtr. Auk byggingu fyrir pípugerðina. Til dæmis um hvað þetta gengur allt greitt er, að nú er háttv. bongarstjórn búin að samþykkja þessa ákvörðun byggingarnefndar ÁÐUR en fundargerð borgarráðs frá 22. sept., kemur til umræðu í borg- arstjórninni! Þetta gengur allt greiðara heldur en þegar íbúðarhús eiga í Iilut, og jafnvel einmig skólahús og ýmsar fleirí bygg- ingar. Eg skal ekki fjölyrða um þetta meira, en endurtek spurn imgum: Hvað felst í þessari heimild? Hvað er hér mikil f járfesting fyrirhuguð? Og bæti við; Hvað á að geyma í öllum þessum járnhúsum? Er þörf á að byggja svo mörg í einum áfamga? Engar upiplýsingar fengust á fundinum, hve hér væri um mikla fjárfestingu að ræða, né hve þörfin væri brýn fyrir svo mörg og stór geymsluhús. Við Leifsstyttuns Reykvíkingar sýindu helzti mikið tómlæti i gærmorgun og hefði mátt vera þéttskipaðra við Leifsstyttuna á Skólavörðu- holti, þegar lesin var tilkynn- ing frá Bandaríkjaforseta um Leifsdag þar vestra. Allt of fáir ráðherrar voru þar sýni- Iegir, og viðeigandi hefði verið að starfsfólk íslenzfca stjómar- ráðsins annað hefði gengið þangað. Ýmis félög hefðu og mátt standa þar heiðursvörð um stund með fána sína. Við gerum okkur ekki nægilega ljóst, hve sögulegur dagur þetta er fyrir okkur íslend- inga. Norðmenn eru iðnari við kol- ann að eigna sér Leif. Eftir fregn, sem Mbl. birti í gær frá AP, er helzt að sjá, að Norð- menu leggi á það áherzlu að benda syórn Bandaríkjanna á það með táknrænum hætti. að hann hafi verið norskur. Ein Framhald á bls. 13. i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.