Tíminn - 10.10.1964, Blaðsíða 12

Tíminn - 10.10.1964, Blaðsíða 12
Fasteignasala TIL SÖLU OG SÝNIS í KÓPA- VOGSKAUPSTAÐ Nýtt, vandaS steinhús, tvær hæðir um 200 ferm. alls, við Kársnesbraut. Innbyggð bif- reiSageymsla. Nýtt, vamlað steinhús, tvær hæðir, alls 260 ferm. við Reynihvamm, innbyggð bif- reiðageymsla. Húsið er frá- gengið að utan en rúmlega tilbúið undir tréverk inni. — Skipti á 3ja—4ra herb. íbúð- arhæð í borginni æskileg. Fokhelt einbýlishús, 197 fertn. ein hæð við Hlégerði. Sér- staklega góð teikning. Nýtt einbýlishús, 138 ferm., með stórum svölum, tilbúið undir tréverk við Hjalla- brekku. Nýtt einbýlishús, 164 ferm. tii- búið undir tréverk við Hraun braut. Bílskúr. Fokheit steinhús, 115 ferm, 2 hæðir við Hlaðbrekku. Hvor hæð er algjörlega sér. 3 herb. kjállaraíbúð' í Hlíðun- um, útb. 250 þús. Vandað einbýlishús á hornlóð í Smáíbúðarhverfi. Húsið er 80 ferm., hæð og ris, alls 6 herb., bílskúrsréttur. 4 herb. íbúð í nýju steinhúsi við Ránargötu. 3 herb. íbúð á 1. hæð við Sörla skjól. Bílskúrsréttur. Nokkur nýtízku keðjúhús, við Hrauntungu. Svalir á hverju húsi eru um 50 ferm. Fokhelt steinhús, 128 ferm. ein hæð með 68 ferm kjallara við Lyngbrekku Fokheld efri hæð, 115 ferm. við Hjallabrekku Fokhelt steinhús, 127 fenm með bflskúr við Hraunbraut. Fokhelt steinhús. 144 ferm. 2 hæðir, hvor hæð algjörlega sér, við Holtagerði. Fokhelt steinhús, 168 ferm, 2 hæðir, hvor hæð algjörlega í sér, við Nýbýlaveg. Fokheld hæð, 140 ferm. með bflskúrsréttindum við Alf- hólsveg. Ný hæð, 120 ferm, með sérinn- gangi og sér hita við Lyng- brekku Selst tilbúin undir tréverk Harðviðarhurðir o. ! fl. fylgir Lítið einbýlishús, 3ja herb i- búð. ásamt nýju verkstæðis- húsnæði sem er um 90 ferm. við Háveg. 30 ferm. kjallara pláss er undir verkstæðinu Stór lóð. Lítið einbýlishús á stórri lóð við Álfhólsveg Ný, 4ra hen>. íbúð við Ásbraut 6 herb íbúðarhæð, 122 ferm., ! tilbúin undir tréverk við Holtagerði. 2ja herb fbúðir við Háveg og Ásbraut j Fokheit raðhús við Bræðra- tungu. hagkvæmt verð. ATHUGIÐ! — 4 skrifstofu okk ar eru til sýnis teikningar og myndir af ofangreindum eign- rnn Og i mörgmn tilfellum ei 'im góð kaup að ræða með að- "eneilegum greiðsluskilmálum. fíiörið svo vel og lítið inn á 'irrifstofuna ! I ÁSVALLAGÖTU 69 SÍMI 2 15 15 • 2 15 16 Kvöldsími 3 36 87 . TIL SÖLU 2 herbergja íbúð á 1. hæð í Hlíðahverfi. Kvistherbergi, með sér snyrt ingu fylgir íbúðlnni í risi. Hagkvæmt. Ný tveggja herbergja íbúð á 3. hæð í sambýlishúsi við Háaleitisbraut. Selst full- gerð til afhendingar fyrir jól. Sér hitaveita, suðursvalir, út- sýni. 3 herbergja nýleg íbúð í Vesturbænum. 2 hæð. íbúðin er í frábæru standi. Hitaveita. Teppi á gólfum fylgjaJ 3 herbergja nýleg íbúð við Hagamel. 2. hæð. Vinsæll staður. Til sölu í smíðum: 3 herbergja íbúð í Vesturbænum. Selst tilbúin undir tréverk og málningu til afhendingar eft. ir mánuð. Sér hitaveita. 4 herbergja íbúð á 4. hæð. Selst tilbúin undir tréverk og málningu til afhendingar eftir nokkra daga. Sér hitaveíta, suður- svalir, tvöfalt gler, 3 svefn- herbergi. Glæsilegt útsýni 5 herbergja endaíbúð á 4. hæð i sambýlis húsi við Háaleitisbraut. 3 svefnherbergi. Sér hita- veita, tvennar svalir. Óvenju stór stofa. Útsýni. íbúðin er tilbúin undir tréverk núna. Glæsileg stóríbúð á hitaveitusvæðinu. Selst fullgerð, til afhendingar eft ir stuttan tíma. Einbýlishús á Flötunum í Garðahreppi. ca 180 ferm. Selst fokhelt. Glæsileg teikning. Bílskúr fylgir. 2 herbergja kjallaraíbúð, lítið niðurgraf in í Kópavogi. Selst tilbúin undír tréverk og málningu, til afhendingar strax. Húsið er fullgert að utan, lóð frá gengin að mestu. Fokheldar hæðir í tvíbýlishúsum í miklu úr- vali. TIL SÖLU í KÓPAVOGl; Nýlegt, vandað steinhús í vesturbænum. Á hæðinni eru 5 herb. íbúð. Á jarð hæð getur verið 2ja herb íbúð eða iðnaðarhúsnæði. Bílskúr, ræktuð lóð. Nýtt steinsteypt einbýlishús. Bílskúr. Æskileg skipti á 3ja til 4ra herb. íbúð. 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir tilbúnar og í smíðum. í REYKJAVÍK: 2ja herb. íbúð við Ljósheima. Einbýiishús i Smáíbúðahverfinu girt og ræktuð lóð. í Þorlákshöfn: Nýtt einbýlishús, dílskúr. Fasfeignasala Kópavogs Skjólbraut 1 — opin 10—12 og 2—7 sími 41230. Kvöldsími 40647. TIL SÖLU: 2 herbergja ibúð við Ásbraut ca. 50 fer- metrar. 2 herbergja kjallaraíbúð í Norðurmýri. 2 herbergja íbúð við Sundlaugaveg. 2 herbergja risíbúð við Suðurlandsbraut 3 herbergja nýstandsett íbúð við Hraun- tungu laus strax. 3 herbergja nýleg íbúð vð Njálsgötu, góðir greiðsluskilmálar og sanngjörn útborgun. 3—4 herbergja íbúð við Nökkvavog í kjall- ara mjög björt og rúmgóð íbúð, útborgun ca. 270.000.00 3—4 herbergja nýleg íbúð við Tunguveg að mestu leyti fullfrágengin. 3 herbergja cjallaraíbúð við Miklubraut. 3 herbergja íbúð i sambýlishúsi við Eski hlíð. 3 herbergja íbúð á jarðhæð við Sólheima. 3—4 herbergja íbúð í gömlu timburhúsi við Laugaveg laus strax. Tryggingar & Fasteignir Austurstræti 10 — simí 24850. FASTEIGNAVAL Skólavörðustig 3 II iiæa Sími JÍ29I1 og 19255 TIL SÖLL M A.: Til sölu m.a. 2ja herb. stór og falleg kjallaraíbúð við Snekkjuvog. 3ja herb. góð og sólrík rishæð við Skipasund 3ja herb. sérlega vönduð og falleg íbúð á 6. hæð við Sól- heima. 3ja herb. íbúð ásamt 1. herb. i risi i nýlegu húsi við Langholtsveg. 3ja herb. risíbúð við Asvaliagötu. 3ja—4ra herb. kjallaraíbúð við Nökkvavog. 4ra herb. nýtízku íbúð á 4. hæð við Háaleitisbraut. 4ra herb. efri hæð ásamt bílskúr við Kvisthaga. 4ra herb. jarðhæð við Silfurteig. 5 herb. íbúð ásamt 1 herb 5 kjallara við Skipholt. ; 5 herb. íbúð ásamt 1 herb í kjallara við } Ásgarð. Einbýlishús j á tveim hæðum við Soga- veg. Önnumst hvers konar fasteigna viðskipti fyrir vðui Áherzla lögð á trausta og góða þjónustu Ath. að eignaskipti eru oft möguleg. GspstI áekfitftndur ai Tímannm — ffrwp’i* ! slma 12323 ..illfllllll!lll!lllllll. FASTEIGNASALAN FAKTOR SKIPA-OG VERÐBREFASALA Hverfisgötu 39. Sími 19591. Kvöldsími. 51872. TIL SÖLU: 3ja herbergja íbúðir við Grettisgötu, Holts götu, Langholtsveg og Hjalla veg. 4ra herbergja íbúðir við Hrísateig, Klepps- veg og Ljósheima. Einbýlishús í smáíbúðarhverfinu. Einbýlishús í Kópavogi og Silfurtúní. VERZLUNAR- OG IÐNAÐARHÚ SNÆÐI: 100 ferm. verzlunarhúsnæði í Austur- borginni. Fokhelt. 300 ferm. verzlunarhúsnæði í Austur- borginni. Fokhelt. 300 ferm. iðnaðarhúsnæði. Fokhelt. 600 ferm. iðnaðarhúsnæði. Fokhelt.1 Höfum kaupendur að íbúðum og einbýlishúsum. Góðar útborg anir, Höfum kaupendur að verzlun- ar- og íðnfyrirtækjum. ÚTGERÐARMENN ATHUGIÐ. Höfum til sölu úrval fiskiskipa t. d. 101 smálest stálskip, 100 smálesta eikarskip, 73 smálesta stálskip, 52 smálesta eikarskip, einnig 43, 41 35, 27, 22, 16, 15 og 10 smálesta svo og trillur. Skipin seljast með eða án veið arfæra. Til sötu 2 herb. ný íbúð við Kaplaskjólsveg, vandaðar innréttingar. 2 herb. góð kjallaraíbúð. 90 ferm. við Snekkjuvog, sér inn- gangur, sér bvottahús, góð kjör. 2 herb. góð íbúð á hæð í steinhúsi rétt við Elliheimilið 3. herb. kjallaraíbúð við Heiðargerði. 3. herb. nýstandsett efri hæð við Reykjavíkurveg, góð kjör. 3 herb. kjallaraíbúð við Skipasund sér kynding sér inngangur. 3 herb. ný íbúð við Kapiaskjólsveg, næstum fullgerð. 3. herb. hæð við Bergstaðastræti, allt nýtt ! innanhúss, harðviðarhurðir. ; gólfteppi, tvöfalt gler, hag- i stætt áhvílandi lán. Iaus eft j ir samk. 1. Nokkrar 3—5 herb. íbúðir með útborgun 270 bús. Lítið einbýlishús við Framnesveg og Breið- holtsveg, útb. kr. 150 bús. 5—6 herb. nýjar og glæsilegar íbúðir j við Kleppsveg, Ásgarð og Sól- heima. I f smíðum j 140 ferm. hæðir með meiru við Nýbvlaveg, allt sér. 1 Nokkur eínbýlishús ný og vönduð í Kópavogi oe Hafnarfirði ALMENNA FASTEIGNASALAN LINDARGATA s"“símTHTsO HJALMTYR PETÖRSSON wt^^'XisssEmaBEsissán^m^ii^'BwasiiEss^wí 12 T [ M I N li , EIGNASALAN lngólfsstræti 9. TIL SÖLU: 2ja herb. íbúð í Norðurmýri, í kjallara. Laus nú þegai. 2ja herb. rishæð við Miklu- braut. Væg útborgun. 2ja herb. rishæð í Laugacres- hverfi. Rúmgóð. 3ja herb. hæð við Grettisgötu Laus nú þegar, Glæsileg 3ja herb. 'búð á II. hæð við Hagamel 4ra herb. rishæð á íeiguni-m. Vönduð íbúð og vel útliíandi. Sér hitaveita. Teppi fylgja á stofu. 4ra herb. rishæð á teigunum. Sér hitaveita og sér inngar.g- ur. Vandaður bílskúi t'ylg- ir. Laus fljótlega. 4ra herb. glæsileg II. hæð við Ránargötu. Mjög vel útlít- andi. Hitaveita, tvöfalt gler, svalir. Ennfremui 5 og 6 herb. hæðir í Reykjavík. íbúðir í smíðum í Reyrjávík og Kópavogi. EIGNASAIAN HiY K'J A V I K ‘jþóríur (§. cþalUlórMon l&aglltur lattelgnaaali (ngóltsstræO S. Símai 1954« og 19191 eftir kl. 1. Sími 36191. Innri-Njarðvík fbúðarhús með 2 til 3 herb. íbúðum á tveim hæðum. geymsru og kæliklefa í kial’ara Útihús Ijárhús, hænsnahús stór bílskúi og lítill bí.’.skúr ca. 300 til 400 bús. ferm loð. til sölu í byggingu stcrt að gerðarhús ásamt íbúð fyrir starfsfólk, byggingin verður tilbúið jj-rir vetrarvertíð Steinn Jónsson iögfræðingur, skrifstofa, Kirkjulivoli — Símar 14951 — 19090. Húseigðiir fii sö!«! Einbýlisbús f Austurbænum að nokkru ófullgert. Efri hæð í tvíbýlishúsi með öllu sér að mestu full gerð 3ja herbergja íbúð í nýlegu húsi við Sólheima. Fokheld 140 ferm. hæð með uppst. bílskúr. Einbýlishús I í Kópavogi j 5 herbergja nýleg íbúð { í sambýiishúsi við Kleppsveg. j 4ra herbergja iarðhæð j við Silfurteig. 5 herbergja ibúð i við Álftamýri i Einbvlishús við Breiðagerði getur verið ; ' fyrir tvær fjölskyldur • 3ja herbergja 1. hæð ! við Óðinsgötu. Fokheld 2ja hæða hús f Kópavogi Hæð og ris i rúnunum ! alls 7 berb 'aust til íbúðar. 1.900 Cerm. eignarlóð á Seltjarnarnesi 2ja berbergja ibúð f gamia bænum Húseign mjög nýlef með fveirn íbúðum 2ja og 5 herbergia bíl- geymsla o fl Rannv-’is Þnmsineti hrl llálfl rasteienasala. Laufásvegi 't Símar 19960 & 13243. laugardaglnn 10. okfóber 1964 — I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.