Tíminn - 10.10.1964, Blaðsíða 2

Tíminn - 10.10.1964, Blaðsíða 2
FÖSTUDAGUR, 9. okttóec NTB-Kairo. Makarios Kýpurfor seti, skoraði í dag á meiTimi ráðstefnu rfkja i Kairc að styðja dg, þegar Kýpurmálið yrði tekið upp fyrir S. Þ. NTB-Mrnteviedo. De Gaulle er nú í Uruguay og í dag cafa Frakkland og Uruguay gert með sér samning um menningar- og tæknilega samvinnu, undimt- aðan af utanrikisráðherrum beggja landa. NTB-Saigon. Khanh, for.«ætis- ráðherra Vietnam, lýsti þvi yfir á blaðamannafundi í dag, að S-Viet.nam gæti auðveidlega sprengt i loft upp öll herstóðva svæði i Norður-Vietnam og syðst í Kína. NTB-Stokkhólmi. Bráðsmitand' heilahimnubólga hefur nú kom ið upp í bænum Janköping ‘ SvíþjÓð. Tyeir bræður hafa þeg ar látizt úr veikinni en yfir- völdin gera allt sem þau geta til að koma í veg fyríi út breiðslu sjúkdómsins. NTB-London. Alec Douglas Home, forsætisráðherra bret lands, sagði á blaðamannafundi í dag, að verkamannafiokkur- inn skipulegði uppþot á þeirn stöðum, sem hann liéldi k:>sn- ingaræður á. Þannig hefði bað t. d. verið í Birmingham, en þar var hrópað, kiappað og æpt í þær 50 mínútur, sem forsætis ráðherrann hélt ræðu. NTB-New York. Malta, sem varð sjalfstætt riki í síðasta mánuði hefur nú sótt um upp- göngu í SÞ. NTB-Varsjá. Hið þskkta pólska skáld, Melchior Wankowícz hef ur nú vfcrið tekinn til fanga og ákærður fyrir að hafa bgelti út rangar upplýsmgar um Pól- land erlendis. Hann bafði und irskrifað áskorun til stjóniar- innar am menningarlegt frelsi í landinu, en er búsett.ur í Bandaríkjunum. NTB-Caracas. Glæpaflokk.ur sem baldið er að starfi undir Castro, rændi í dag háttsattum bandarískum herstarfsmanni í Caracas. Flokkur þossi Þerst fyrir frelsi Venezuela og hefui áður rænt fjölda manna bar. NTB-W arhington. Bandarikin sprengdu kjarnorkusprengju neðanjarðar, og er æfltmin að rannsaka áhrif þan, sem sprengjan hefur nær og flær NTB-Mosfeva, í dag kom upp eldur í einni álmu brezka send' ráðsins ' Moskvu. Slökkviiiðið þar, haíði tekizt að slðkkva eldinn þegar síðast fréttist haldið er, að kviknað ha;i i, útfrá sprengingu. DANIR TAKA SJÓNVARPSKVIK- M YNDHÉR UM HANDRITAMÁLID Aðils-Kaupmannahöfn, 9. okt. um handritin. Inger er kunnug fs. f gær kom hkigað sjónvarps- landi og málum þess og verður leikstjórinn, Inger Larsen, og mun kvikmyndin sýnd í danska sjón- hún taka sjónvarpskvikmynd hér vxarxipinu hinn 25. október næst- Slysavarnarfélagið hefur látið mála merki sitt yfir mikinn hluta suður- veggs hús þess á Grandagarði. MYNDIN er af Henry Hálfdánarsyni og Lárusi Þorsteinssyni fyrlr framan vegginn. (Tímamynd, GE). komandi ásamt kvikmynd um handritin í Kaupmannahöfn. fhaldsblaðið Álborg Stiftstid- ende skrifar í dag grein um hand- ritamálið. Þar segir m.a.: Hinir nýju meðlimir Þjóðþingsins hafa nú nokkrar vikur til að hugsa um handritamálið, en síðan verða þeir að taka afstöðu til þess, hvort af- henda eigi handritin eða ekki. Fyrir marga þeirra verður þetta ekki auðvelt. Það er ekki nóg að sætta sig við það, að Danmörk eigi að gefa íslandi þessa dýrmætu gjöf til að skapa betra andrúms- loft á milli landanna. Missættið á milli vísindamannanna á íslandi og í Kaupmannahöfn hefur aldrei verið gremilegra en síðustu dag- ana. Noregur hefur nú blandað sér í málið og óskar þess, að handritin verði áfram í Kaup- mannahöfn. Berlingske Aftenavis birtir í dag fréttina um kvikmyndatöku danska sjónvarpsins hér. Þarg seg- ir: Inger Larsen, sjónvarpsleik- stjóri er nú komin til íslands og í dag fer þangað sjónvarpsupp- tökumaðurinn Ole Steffensen. A meðan þau taka kvikmynd um handritin, sem er á íslandi, gerir sjónvarpsleikstjórinn Claus Her- mansen aðra kvikmynd um hand- ritin í Kaupmannahöfn. Báðar myndirnar verða svo sýndar í danska sjónvarpinu hinn 25. októ- ber. Mun það taka hálftíma að sýna þær. Loks segir í Berlingske Aften- avis: Þetta verður ekki áróðurs- útsending. Sjónvarpað verður skoðunum vísindamanna í Reykja- vík og sýnt verður, hver geymslu- staður handritunum er búinn, ef þau verða afhent, hernig farið er með þau handrit, sem þegar eru á íslandi, hver meðhöndlar þau gæt- ir þeirra o.s.frv. f myndinni, sem tekin verður í Kaupmannahöfn, fá áhorfendur að vita um hvað hand- ritin fjalla. Árnasafn verður heim- sótt, sýnd verður varðveizla hand- ritanna þar og vinnan við þau. Aðstæðunum verður því lýst frá báðum sjónarmiðum, án þess að rætt verði um hin eiginlegu vandamál í sambandi við hahd- ritamálið. Illskuveður vestru og heiður teppust FB-Reykjavík, 9. október. Illskuveður hefur verið um alla Vestfirði í dag, og vindhraðinn komizt upp í 12 vindstig, aam- kvæmt upplýsingum veðurstofunn- ar. Á nokkrum stöðum mældist vbndhraðinn 8—10 vindstig á norð- an, en hitinn var frá 0 í 3 stig. Úrkoma var mikil til dæmis 20 mm í Æðey og á Galtarvita, og mun töluverðum snjó hafa kyngt niður á Vestfjörðum, og í dag bjuggust ísfirðingar við að heiðar þar vestra færu að teppast. Á Hombjargsvita var 5 til 10 cm djúpur snjór, og þó er þar áveð- Framh. á 15. síðu Varað við sitkalús UM ÞESSAR mundir ber allmik | eru mild fram eftir hausti og I að úða í hlýju veðri, því annars ið á lús á sitkagreni. Lús þessi,; vetri, má gera ráð fyrir, að lúsin ' verða áhrifin hverfandi. sem nefnd hefur verið sitkalúsin, I geti gert talsverðan usla. Auðvelt j Þeim, sem vildu fræðast nánar hefur stundum valdið tjóni í görð- i er að ráða niðurlögðum hennar ' um sitkalúsina skal bent á grein- um, einkum haustið 1960. ! með lyfjum, t. d. lindan og meta-* 1 arkorn, sem birtist í Ársriti Skóg- , , I systox, en þess verður að gæta ræktarfélags fslands 1962, bls. 69. Lysnar eru mjog smáar, grænar TSHOMBE A HEIMLEIÐ eða blágrænar að lit, og er því all | erfitt að sjá þær með berum aug-; um. Þar sem lýsnar sjúga barrnál- j arnar, koma fram gulleitir blett-1 ir, og verður nálin öll gráfjólublá, i er frá líður og fellur síðan af. — NTB—Kario, 9. okt'ber. Þessi lús þolir nokkurn kulda, og | Forsætisráðherra Kongo. Moise getur hún því fjölgað sér í hlý- Tshombe, flaug frá Kairo fyrir viðrisköflum vetrarins. j hádegi í dag með venjuisgri Ef ekki er að gert, og veður' belgískri aætlunarflugvél. Hr.nn Frá Ólafsfirði BS-Ólafsfirði, 9. okt. í gær gekk hér NA-áttar, og var bleytuhrið I nótt. Alhvítl var nið ur í byggð í morgun hér um slóðir, en þrátt fyrir það mun Lágheiði enn vera fær bílum. Samfara hríð inni gerði dálítinn sjó, og var ekki róið héðan í nótt. Flestir dekkbát- ar eru byrjaðir línuveiðar, en afli hjá þeim hefur verið tregur það sem af er. Hafa bátarnir róið nokk uð reglulega þrátt íyrir fremur ó- stillt róðraveður. í gær fengu bát- arnir 2—4 tonn á bát, og, þykir mönnum það heldur rýrt. Barnaskólinn var settur 1. októ- i ber og eru nemendur þar í vetur 112 talsins Daginn eftir var svo miðskólinn settur, og verða nem- endur þar í vetur 71; 11 í 4. bekk verknámsdeildar, er starfar í fyrsta skipti og 17 í Landsprófs deild. Slátrun lauk hér í íyrradag og var slátrað rösklega 2 þús. fjár. Voru dilkarnir almennt heldur vænni en í fyrra. hafði þá serið í stofufangelsi í Kairo í þrjá sólarhringa. í gær vai herverði um eg/pska og alsírska sendiráðið í Leopold- ville hætt og héldu 19 sendiráðs- starfsmenn frá báðum sendiráðum áleiðis frá Kcngó í gær. Var það samkvæmt skipun fra Tshomb- en egypzk yfirvöld höfðu áðui til- yfirvöld höíðu áður tUkynnt.. að Tshombe jrði ekki sleppt fyr> en sendiráðsstarfsmennirnir væru komnir heiíu og höldnu frá Kairo Fulltrúar frá skrifstofu Narsers Egyptalandsforseta voru viðstadd ir, er Tshombe hélt á brott frá Kairo ásamt fylgdarmönnum sín- um og heilum herskara af blaða mönum. Tfhombe flaug áleiðis til Aþenu, en þaðan mun hann halda til Leopoldville me'ð viðkomu í París. .Þegar Tshomhe lenti ' Aþenu og París > dag, sagði hann Framh. á 15. síðu ÞYNNUR AF ÞING- VALLA- VATNI SVONA voru þynnurnar, sem flutu á Þlngvallavatnl á fimmtudagsmorgunlnn, og Tíminn sagði frá í dag. Vatn- 18 var næstum allt þaklð í þessum örmjóu þynnum og í veSurblíSunni glampaSi af vatnlnu elns og sllfri. Þess- um þynnurr, er dreift I hern- aW H1 a8 hindra a8 andstæS- Ingarnlr getl sé8 flugvélar á radarskermum sfnum. % TIM I N N, hvgardagtnn It. október 1964

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.