Tíminn - 10.10.1964, Blaðsíða 13

Tíminn - 10.10.1964, Blaðsíða 13
HÖFUÐBORG PÉTURS'. . . Framhajn ai > íst annars staðar í Evrópu. Þetta bar sinn ávöxt. Byltingar- kenningar áttu hvergi betri hljómgrunn. Ósigur Rússa í fyrri heimsstyrjöldihni urðu til að reka smiðshöggið á verkið. Haustið 1917 var seinustu borg- aralegu stjórninni steypt úr stóli í Leningrad og kommún- ístar tóku völdin. Vafalítið gerðist þá einn mesti atburður sögunnar. f marz 1918 hætti Leningrad að vera höfuðborg. Kommúnistar töldu stjóm sína óhultari í Moskvu, það myndi og samræmast vel þjóðarmetn- aði almennings að hefja Moskvu til vegs á ný, Lenin- grad hvarf í skuggann um skefð og íbúum fækkaði þar mjög. Brátt rétti hún þó við á ný, og hún fékk vissa upp- reisn hjá stjórninni, þegar henni var gefið nafnið Lenin- grad eftir fráfall Lenins. Ann- ars hefur hún borið þrjú nöfn. Pétur mikli gaf henni nafnið ur sú samstæða þeirra, sem er framan við aðalhöllina. Hún hefur ekki verið lagfærð enn, nema að litlu leyti, en unnið er nú að því af kappj. Þó má sjá þar ýmsa sögdle^i sali, eins og svefnherbergi Katrínar miklu. Það er mikið verk og vandasamt að endur- byggja og lagfæra þessar gömlu byggingar, svc/ að allt haldist sem líkast því, er áður var. Það er hægt að kynnast vel bæði nýrri sögu og gamalli með því að heimsækja Leningrad. Þ.Þ. HEIMA OG HEIMAN Pramhald af 3. síðu. bæði fyrir gasárás og skotum. Sparði hann sig hvergi, og var jafnan í fremstu línu með mönn- um sinum. Á árunum milli stríða var hann um tíma yfirmaður alls herafla Bandaríkjanna, og deildi þá m.a. við Franklin D. Roosevelt for- seta, sem vildi skera niður fjár- „ , . ... framlag til hersins. Segir Mac- Petersburg, og þvi helt hun til 1914, ~siis Arthur: „Forsetinn hæddist að er stríðið hófst milli mér eftir fremstu getu. Hann var þegar honum þótti á Rússa og Þjóðverja. Nikulás, . .............. „„„ Lrn pú.s„«ka aafnié Petto-, s Þá, “V® f®' ."7, SigurSæon grad. Árið 1924 var því breytt topuðum næsta striðl og amerisk:!°g Þorvaldur Jonasson. ESKIMÓAR Kramhald af 9. síðu. um tökutn, áður en það er um seinan. í stuttu máli er hægt að segja um hinar tvær sálir Eski móa, að önnur þeirra staðfest- ir kenningu Jungs um hið sam- eiginlega, almenna lag undir- vitundarinnar, og hin sálin stað festir kenningu hans um efra lag undirvitundarinnar, sem er hið einstaklingsbundna og tjáningarhæfa svið undirvitund arinnar. Sú sál, er mótsvarar hinu almenna sviði undirvit- undarinnar, mætti nefna al- heimssál, og þá sál, er tnót- svarar hinu einstaklingsbundna sviði undirvitundarinnar mætti kalla einstaklingssál. Alheims- sálin staðfestir einnig animus- anima-kenningu Jungs, þá, að í öllum körlum sé kvenlegur eðlisþáttur og karlmannseðlis- þáttur í konum. Þetta er al- kunna í líffærafræðilegu tilliti. En það kemur á daginn, að hið sama á sér stað hvað sálarlffíð snertir. (Framhald). KAUPFELAG EYFIRÐINGA AKUREYRI Heimavistarskófar og önnur matarfélög, nú er tíminn kommn til þess að kaupa hreinlætisvörur til vetr- arins. Sjafnarhreinlætisvörur eru fyrir löngu við- urkenndar sem góðar og ódýrar. Heildsölubirgðir, S.I.S., Reykjavík og hjá verksmiðjunni á Akurevri Efnaverksmiðjan SJÖFN Akureyri, sími 1700. Vettvanprinn Framhald af 8. síðu ur Endur- í Leniherad eins 02 áður seeir U1 piltur lægi 1 skítnum meS [ skoðendur voru kjörnir þeir Guð- EftirÍíðari heimsstyrjöldina! kfSUst!nf óvinarins í gegnum sig jón Styrkársson og Hörður Gunn- hefur verið unnið mjög kapp- ^ ^di eg er hann spytti ui• sér; arsson og til vara þeir Johann s 2ss sr ssr srss- ^ssjsssJ SUB ZnZSS„»!?soZrseve‘i: „ T'S ‘,Re2J*vík ,or,",ld!‘rnlr 24 — ríkjanna. List,.,a,f.emi or Þa, mikil, m.a. um tuttugu leik- hús. Iðnaður fer stöðugt vax- nm^ÞóH^otia^hfnar^riúiu^úða velt um skoðu71 °S íok framlagið ið 0g kom þar inn á þá nauðsyn S ! ! : aftur. „Þér hafið bjargað hern- að vinstri menn sameinist í einn byggingar mestan svip a ut oínWr vtfSstflddur! finW hVamcnirnorfinHzinn /ir. hverfi borgarinnar. ÞAKKIR Inuilegustu þakkir færi ég öllum þeim, sem heiðr- uðu mig og glöddu í orði og verki á áttræðisafmæli mínu. Lifið öll heil og sæl! Snorri Sigfússon. svona við forsetann“. MacArthur Hermann Jónasson alþingis- ■áðherra, Hvíta hússins. Seinna skipti Roose- ■ flutti ræðu um stjórnmálaviðhorf. ’ þaut út og seldi upp á tröppur maður, fyrrv. forsætisráðherra, um“, sagði þá einhver viðstaddur j flokk Ivið MacArthur. Það kemur í ljós að MVicArthur harðlega, sem réðust alltaf á hvað sem fyrir var. Hann bendir á, að glatazt hafi fleiri mannslíf ög meiri hergögn í árásunum á Okin- awa og Iwo Jima, en samanlögðum orrustum hans á öllu Kyrrahafs- svæðinu á meðan á stríðinu stóð. MacArthur stjórnaði Japan eftir ÞAÐ ER þó ekki nýi tíminn, . þótt athyglisverður sé, er setúr,er hreykmn af undanhald þvi mestan srtp á Leningrad. Enn'sem hann i ^fnframt ber hún þess mestan svip, að,neu ?g. 1 ip y Kra ’ hprforineia , , .... catmrvnir hann aðra nertoringja hún var hofuðborg Peturs gagJryn/_ nmaf * hvaö enikla og eftirmanna hans. A. m.k. er þetta svo í augum ferða- manna, sem koma til Lenin- grad. Enginn kemur svo til Leningrad, að hann meti ekki mest að skoða Vetrarhöllina, þar sem keisararnir bjuggu, og hið mikla listasafn sem Þmrlstríðið Hann kom þar fram st6r komu upp i tengslum við h°U ! endurbótum eins og land | ma, Hermitage. Það er el« gki tingu auðhringaskiptingu, lesta llstasafn aVeað1Hnn-Sa stofnun verkalýðsfélaga og fleiru.j mflveerkasarfn sem t er hvað Hann segist hafa þurft að vera malverkasatn, sem m er, nv viðskiptafræginguri st.iornvismda-1 snertir gomlu meistarana. maðurj verkfræðmgur, kennari og brandt a þart.d. ekki fæm jafnvel eins konar guðfræðingur, 25 malverk. Það er auðseð- að ^ bætir siðan við, að þegar Ro- keisarana hefur^ ekki brostið | McCormick hafi heimsótt aurarað og að þem hafa ekk1 japaii, meðan stóð & heldur neitt sparað, þegar þen prófnkosn,ngum til forSetakjörs voru að efla listasafn sitt -: íhaldssami! b„,»»ri„„ 1 «' SeigS “i5 ,”« «*» * armwinU ndkiðiút af „sósíalismanum" hjá Mac- valdhafa er bersynilega Arthur að hann hafi neitað að gert til þess að halda bæð. “ forsctaframboð. sofnum og frægum storbygg , þessari bók er MacArthur enn Hann Framsóknarflokkinn. Ör- lygur Hálfdánarson, íorTiaður Sambands ungra Framsóknar- manna, mætti á fundinum og flutti kveðjur og þakklæti frá SUF fyrir hið mikla og öfluga starf FUF í Reykjavík Sérstakar þakkir bar hann fram til Stein- gríms Hermannssonar fyrir ötula forystu í félaginu. Vtl'A.VANGUR - þetta er vonlaust verk fyrir Norðmenn. I.eifur var fæddur á íslandi af íslenzkuin foreldr. um og íslenzkur þegn eins og hver sá íslendingur, sem í dag byggir landið. En þrátt fyrir þetta leyfa vinir okkar Norðmenn sér að lítilsvirða fslendinga og minn- ingu hins mikla landkönnuðar þeirra með því að senda á fund Bandaríkjastjórnar fulltrúa, scm heitir einhverri afbökun af nafni hans, „Leif- Erikson“- íslendingar vænta annars en slíkrar óvirðu af vinum sínum, Norðmönnum. Aðstoðarlæknisstaða Staða aðstoðarlæknis II, við Kleppsspítalann er laus til umsóknar frá 15. nóvember 1954 Stað- an veitist til 2ja ára. Laun samkvæmt reglum um laun opinberra starfsmanna. Umsóknir ásamt upp- lýsingum um aldur, námsferil og fyrri stórf send ist stjórnarnefnd ríkisspítalanna, Klapparstig 29, ferðir 7. nóvember n. k. Reykjavík, 7. óktóber 1964. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA. ingum vel í horfinu og veita almenningi þess kost að njóta þeirrar fegurðar. sem þar er að finna. Einna gleggsta dæmið um þetta er endurbyggingin. sem nú fer fram á Petrodvorets eða sumarhöll keisaranna, sem er 30—40 km. frá Leningrad. Þar er að finna einar 20 hallir og átta skemmtigarða, hátt á annað hundrað gosbrunna og hundruð höggmynda, enda átti þessi staður að vera jafnoki Versala og vel það. Þýzkur her dvaldi í Petrovorets á stríðs- árunum meðan umsátin hélzt um Leningrad og hirti bersýni- lega um annað meira en góða umgengni. Seinustu árin hefur verið unnið kappsamlega að endurbótum og eru nú flestir goshrunnarnir komnir í lag aftur. en sérstaka aðdáun vek-1 reiður við Harry Truman: er viðkunnanlegur persónuleiki og fljótur og snjall í svörum. Hann virtist vera mjög hreykinn af söguþekkingu sinni, en mér virt- ist. að þótt hann hefði lesið mik ; ið, væri það samt mjög yfirborðs-| legt“. Þá ver hann í þessari bók löngun sina til að færa Kóreu- styrjöldina út. en hann var yfir maður herafla Sameinuðu þjóð- anna, fyrstu níu mánuði Kóreu- styrjaldarinnar. Hann segir Truman hafi sýnt litla mannasiði, þegar hann fak hann frá stjórn j inni á hernum í Kóreu. Truman er að sjálfsögðu á ann- arri skoðun og er nú einn eftir til svara. Allskonar Fólksbílar Austin-bílar 46—63 Mercedes Benz 53—61 Chevrolet 46—63 Ford 53—64 Ford Chefir 55—63 Ford Consul 55—62 Ford Sodiac 55—60 Fiat 54—60 Willis jeep 46—64 Landrover 51—63 Rússa jeep 56—63 Austin Gipsy 62—63 Skoda 57—61 Moskowitch 55—63 Morris 47—63 NSU Prins 63 Opel Rapitan 56—60 Opel Caravan 54—59 Opel Record 54—62 Reno dofine 62—63 Rambbler ekínn 22 hús., sem nýr. 62 Simca 1000. sepi nýr 63 Crysler bílar eldri gérðir f úrvali. Vörubflar af flestum gerðum frá 55 til 63. Bí!a & húvélasalan við Miklatorg, sími 2-31-36. Jörðin Tunga Önundarfirði er til sölu: Silungsveiði. rauðmaga- veiðirét.tur í ós. berialand. ' ! 1 . •■ i grasaland sérs’æð 'nleðslu steintegund, ibúðarsteni- hús, ræktunarmöguleika’- Selst i núverandi ástandj Forkaapsréttut MosvaRa- hreppur Söluvérð kr. 100. 000.— útborgun kr 5000 — og sama árJega G. Kjart ansson sími 117 og 507, Isafirði. T í M I N N , laugarfþwinn 10. wktéW 1»M 10 l

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.