Tíminn - 10.10.1964, Blaðsíða 5

Tíminn - 10.10.1964, Blaðsíða 5
ÖTTIR ~ 1 RITSTJORI: HALLUR SIMONARSON Hverjir eru líklegastir segur- vegarar á leikunum i Tokíó? t blaðinu í gær birtust spádómar eftir Pál Eiríksson um væntanlega sigurvegara á Ólymp- íuleikunum í Tókíó í spretthlaupum og millivegalengdum- í blaðinu í dag heldur greinar- flo’ kur áfram, en þess má gela, að hann dvaldist við nám í Kaliforníu um tíma, keppti þar á mótum, og gjörþekkir því flesta beztu frjálsíþróttamenn Bandaríkjanna, en reikn- að er með, að þeir hljóti megin hluta gullverðlaunanna í frjálsum fpróttum á lcikunum. örugglega að sperra sig til hins ýtrasta í baráttunni við Clarke, Baillie og hinn siungna Murray Halherg. Clarke, sem setti heims met s. 1. deseenber, kann bezt við sig, þegar byrjunarhraði er mikill, og marga kempuna hefur hann sprengt af sér strax um mitt ,hlaup. Halberg er óutreiknanleg- ur á þessari vegalengd og enda- sprettur hans er alltaf góður enda þótt hann hafi visinn vinstri hand legg. Gerry Lindgren, bandaríski unglingurinn, sem er aðeins 18 ára, blandar sér varla í baráttuna um fyrsta sætið, en viljugri hlaup ari er varla til. Sögur herma, að þjálfarar hans hafi átt í erfiðleik- um með strákinn. Ekki vegna leti, heldur lá við, að þeir þyrftu að hafa hann í bandi til þess að hann fengi næga hvíld. Ef þeir litu af honum augunum þegar stráksi átti að hvílast, máttu þeir vel búast við því að sjá hann hlaupandi á ólíklegustu stöðuim. Gerry hleyp- ur að meðaltali um 200 km. á viku. Spá: ,f. 1. Ron Clarke, Ástralíu (28:36,4). 2. Halberg, N.-Sjál. (28:56,0). 3. Bolotnikov, Sovét (28:39,6). 4. Baillie, N.-Sjálandi (29:24,0). 5. Ivanov, Sovét. (28:40,6). 6. Gerry Lindgren, USA (29:02,0). 3000 m. hindrunarhlaup: Heimtmet: 8:29,6, Roelants ‘63. Ol.met: 8:34,2, Krzyszkowiak (Pól.) 1960. í þessari grein er Belgíumaður- inn Roelants næstum öruggur sig- urvegari, enda hefur hann ekki tapað á þessari vegalengd í tvö ár. Roelants er ofsalegur keppnismað ur og allra helzt drepur hann andstæðinga sína niður með mikl um hraða allt hlaupið í gegn. — Helzt væru það þeir Herriot hinn 10 km. hlaupið verður ekki sið- j brezki /stralíumaðurinn Vln-: ur spennandi en 5 km. Sigurveg-: c einhverja mótstöðu ; arinn frá Rom, Bolotmkov hefur átt misjafna daga í ár, en hefur sótt sig upp á síðkastið. Hann fær 5000 m. hlaup: Heimsmet: 13:35,0, Kuts, Sov. ‘57. Ol.met: 13:39,6, Kuts Sov. ‘56. Um úrslit þessarar greinar er erfitt að spá. Kemur þar margt til. Mikið fer eftir þeim hraða, sem haldið verður uppi hlaupið í gegn, og það er ekki alltaf hlaup- arinn, sem beztan tímann á fyrir leikana, sem ber sigur af hólmi. Ekki er ólíklegt, að sá, sem bezt- an endasprettinn hefur, hreppi gullið. Nú vill svo til, að þrír menn vírðast sigurstranglegastir, þeir Bob Schul frá Bandaríkjun- um, Ron Clarke frá Ástralíu og Nýsjálendingurinn Bill Baille, og allir eru þeir kunnir fyrir góðan endasprett. Líklega er Sehul þó þeirra harðastur á sprettinum, en ekki er að vita nema Clarke og Baillie nái að leika á hann líkt og Hallberg lék á Grodotzki og Zimny í Róm. Jazy gæti einnig komið til með að blanda sér inn í bar- áttuna á endasprettinum ef hann tekur þátt. Einnig er óvitað hvort Rússinn Bolotnikov og Belgíumað urinn Roelants hlaupa í þessu hlaupi, en þátttaka þeirra mundi ekki minnka baráttuna um verð launasætin ef að líkum lætur. — írinn Hogan gæti og komið mörg- um á óvart. Spá: 1. Bob Schul, USA (13:38,0). 2. Baillie, N.-Sjálandi (13:40,0). 3 Clarke, Ástralíu (13:39,0). 4 Jazy, Frakklandi (13:49,4). 5. Scott, N.-Sjálandi (13:46,6). 6 Boguszewicz, Póllandi (13:51,0). 10.000 m. hlaup: Heimsmet: 28:18,2, Bolotnikov ‘62. Óstaðfest: 2815,6, Clarke* 63. Ol.met.: 28:32,2, Bolotnikov ‘60. Jones er þeirra reyndastur og hef ur lengi stefnt að því að vinna olympíugull og hætta svo. Hann hefur frábært start og innanhúss hefur hann verið ósigrandi. Lind- gren hefur unnið Jones í þrjú skipti af sex, seim þeir hafa mætzt á þessu ári og er mjög öruggur hlaupari. Davenport vann þá báða á síðasta úrtökumóti Bandaríkj- anna og kom þá öllum á óvart. — Rússinn Mikhailov er eini mað- urinn, sem gæti klofið þetta bandaríska tríó og í fyrrasumar vann hann bæði Jones og Lind- gren í Moskvu. ítalinn Ottoz og Duriez, Frakklandi, eru einnig harðir keppnismenn. Spá: 1. Jones, USA (13,4). 2. Lindgren, USA (13,6). 3 Davenport, USA (13,6). 4. Mikhailov, Sovét. (13,8). 5. Duriez, Frakklandi (13,9). 6. Ottoz, Ítalíu (13,8). 400 m. grindalilaup: Heimsmet: 49,1 (ó.stf.) Cawley ‘64 Ol.met.: 49,3, Glenn Davis 1960. Líklegastur sigurvegari í þess- ari greln er Rex Cawley, sem ný- lega bætti heimsmetið. Hann meiddist illa 1962 og hefur smám saman verið að ná sér aftur. Hann er fljótur og sterkur hlaupari með ofsalegt keppnisskap. Hörðustu andstæðingar hans verða vafalaust landar hans Luck, Hardin og ft- alinn Frinolli, sem tekið hefur stórstígum framförum síðustu mán uðina. Hardin, sem er sonur Slats Hardin, olympíumeistarans í þess ari grein 1936, hefur fullan hug á að endurheimta titilinn inn í fjölskylduna. Luck er harður Þrír Bandaríkjamenn voru fyrstir í 400 m. grindahlaupinu á Olympiuleik- unum í Róm. Glen Davis sigraði á nýju Olympíumeti, 49,3 sek. — Endur- tekur sagan sig i Tokio? keppnismaður, en líklega hefur hann ekki náð sér að fullu eftir veikindi nýlega. Morale, Ítalíu, sem jafnaði heimsmetið 1962, hef ur verið fremur slappur síðan, en virðist vera að komast í sitt gamla form. Roche, Ástralíu og Dyrzka, Argentínu eru báðir líklegir til afreka, en hafa ekki keppt mikið á stórmótum. Keppnin verður vafalaust hörð og er ekki ólíklegt, að heimsmetið falli og þá jafnvel niður fyrir 49 sek. Spá: 1. Rex Cawley, USA (49,1). 2. Billy Hardin, USA (49,8). 3. Frinolli, Ítalíu (49,6). 4. Jay Luck, USA (49,4). I , 5. Ken Roche, Ástralía (50,4). 6. Morale, Ítalía (50,1). Settir i ndtt * OLYMPIULEIKARNIR i Tokio voru settlr í nótt kl. tvö eftir islenzkum tíma — en tímamunur i Japan og ís- landi eru 19 tímar. Útilokað er því fyrir morgunblöðin hér, að birta frásagnir af leikun- um fyrr en degi síðar. gætu sýnt. Rússinn Belyayev er einnig góður og jafnvel gæti Bandaríkjamaðurinn Yong reynst skeinuhættur. J Spá: 1. Roelants, Belgía (8:31,8). 2. Herriot, Bretlandí (8:38,0). 3. Vincent, Ástralía (8:39,0). 4. Belyayez, Sovét. (8:35,4). 5. Naroditskyi, Sovét. (8:35,6). 6 Young, USA (8:42,1). 110 m. grindahlaup: Heimsmet: 13,2, Lauer 1959. Calhoun 1960. Ol.met: Colhoun og Davis 1956. Þessi grein hefur löngum ver- ið talin amerísk grein og ekki er ólíklegt, að Bandaríkjamönnum takizt 4. Olympíuleikana í röð að vinna þrefalt. Keppnin um gullið kemur líklega til að standa milli Jones, Lindgren og Davenport. — Þrír bikarðeikir veria um beSgina BIKARKEPPNI Knattspymu- sambands fslands heldu. áfram í dag á Melavellinum og mætast þá Reykjavíkurmeistararnir Fram og Valur. Leikir þessara liða eru oft- ast mjög jafnir og erfitt að spá um úrslit, en það liðið, sem sigrar í keppninni mætir Akurnesingum í undanúrslitum. Leikurinn hefst kl. fjögur. Á sunnudag verða tveir bikar- leikir •— annar í aðalkeppninni, þar sem A og B-lið KR mætast, VALUR — FRAM í dag á Melavelli — KR-HAin é iwg un og úrslitin í „Litlu bikarkeppnínni" i NjarBvík. en hinn í „Litlu bikarkeppninni" milli Keflvíkinga og Akurnesinga, þeirra tveggja liða, sem efst voru á nýafstöðnu íslandsmóti. Þetta er hreinn úrslitaleikur í keppn- inni og standa stigin nú þannig. að Keflvíkingar hafa fimm g.tig. en Akurnesingar fjögur og nægir Keflavíkurliðinu því jafntefli til sigurs. Hafnfirðingar hafa lokið leikjum sínum í keppninni og hlot ið eitt stig. Þetta er í fjórða skipti sem „Litla bikarkeppnin“ er háð. Akurnesingar og Keflvíkingar hafa sigrað í sitt hvort skiptið, en í þriðja sinn urðu öli liðin jöfn. TÍMINN, laugardagtnn 10. október 1964 — VJ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.