Tíminn - 10.10.1964, Blaðsíða 9

Tíminn - 10.10.1964, Blaðsíða 9
vwm*. *?**mmm fsm™ f NÚTÍMA mannír.æði- og þjóð fræðirannsóknir hafa leitt þá hryggilegu staðreynd í Ijós, að meginiþorra vísindarita, sem fjalla um „frumstæðar þjóð- ir“ sé engan veginn treystandi, og er þó þau rit óhemju mikil vöxtum. Þessa ályktun er hægt að lesa í bók, sem einn fremsti vísindamaður Bandaríkjanna. prófessor F. S. C. Northorp og ritstjórinn Helen H. Living- stone gáfu út á þessu ári. í þeirri bók er safn greina eftir vísindamenn og hún ber heit- ið: Cross-Cultural Understand- ing:: Epistemology in Anthro- pology. Útgefandi er Harper & Row, New York, 1964. Þar er bent á, að vísindamenn á öllum öldum hafi ekki komizt hjá því (hvort sem þeir vildu það eða ekki) að flytja þætti eigin hugsanaferils og menn- ingar yfir á þær „frumstæðu" þjóðir, sem hlutverk þeirra var að lýsa. Árangurinn hefur þvi orðið sá, að í stað þess að skýra að innan, á grundvelli hins „frumstæða" lífs sjálfs. hafa skýringarnar mótazt af fyrir- fram ákveðnum aðstæðum, menntun skýrendanna og öllum þeim vélheimi, sem þeir eru sprottnir upp úr Það sem þeir iýsa er því fremur þeirra eigin heimur en hinna „frumstæðu". Þetta á við um fjölmargar vís- indagreinar, svo að mannfræði og þjóðfræði eru ekki einar um sökina. Þetta á þannig líka við um málvísindi, félagsfræði, trúarrannsóknir, sálfræði, o. s. frv. o. s. frv. En það ríður á meiru en því einu að viðurkenna al- mennt þetta ranga mat, eink- um nú, þegar allar „frumstæð- ar“ menningarheildir eru' að hverfa með ótrúlegum hrað-i. Enginn höfunda bókarinnar t '>í' ur skynjað fyllilega gelgju- skeiðshugmyndaheim hinna „frumstæðu" þjóða, þótt segja megi, að sumir þeirra séu vel að sér um þær lengra komnu menningarheildir, sem þeir lýsa í sambandi við samskipti austurs og vesturs, en þar munu ályktanir þeirra sérstak lega hafa gildi. Menn verða nefnilega að gera sér ljóst, að munurinn á „frumstæðni" ár- daga mannkynsins og vélamenn ingu nútímans er geysimikill. Þess vegna er líka boðið heim geysimiklum rangtúlkunum. — Vísindin, eins og reyndar allir þættir daglegs lífs, fást við að leysa vandamál, ráða gátur og verða í því sambandi að leita orsakanna, reyna að skilja upp runann, áður en hægt er að draga fram nothæfar ályktanir og komast að niðurstöðu. Því er rökrétt að segja sem svo: „Ekkert gæti haft meiri þýð- ingu fyrir mannkynið en rann sóknir á uppruna mannshug- aus og hugsanarinnar, grund- vallarbyggingu hennar og starf semi. Við erum háðir því sama og hinir „frumstæðu“, höfum alltaf verið háðii því og verð um það svo lengi menn lifa Eins og sá heimsfrægi sálfræð ingur, sem nú er látinn, Jung segir: „Heimurinn er því að- eins til, að hann er til í huga vorum“, og þess vegna er það óskiljanlegt, að ekki skuli meira vera gert til að styðja síðustu tilraunina til að skilja manninn. skilja undirstöðu mannsins. ..hinn frumstæða mann“ Dr. Franz Riklin, forseti heimssamtaka íyrir analytiska sálfræði og einnig forstöðumað ur C. G. Jung-stofnunarinnar i Yiirich, en þar flutti ég fyrir- Á þessum auðnum heyr Eskimóinn lífsbaráttu sína — og veiðir selinn. J Svend Frederiksen: Fyrri hiuti Sálarlíf Eskimóa iestra um Esknnvp a síðasta ári, hefur sagt í bréfi til mín, að mjög sjaldgæft sé að sami maðurinn hafi skilyrði til að skilja „frumstæða“ menningu á tvo vegu í einu, bæði að utan og innan frá menningunni sjálfri. Hann segir að engum athuganda sé gerlegt að skilja innri reynslu frumstæðra manna, nema hinir frumstæðu hafi fyrst breytt reynslu sinni í það, sem athugarinn vill fá að vita. Hvað Eskimóa og hug- arheim þeirra snertir, þá kynnt ist ég honum fyrst í bernsku og þekkti ekki annað, áður en ég lærði aðra hluti Með síð- ari háskólamenntun og aðild að alþjóðamerningu okkar tíma hef ég þannig öðlazt skil- yrði til að túlka milli þessara tveggja menningarheiida. sem þó eru svo ólíkar Þetta getur skýrt, hvers vegna bygging og hlutverk hinna ævafornu sálarhugmynda Eskimóa hefur ekki verið nefnd í fræðiritum, og auðvitað skýr- ir það líka, hvers vegna menn hafa yfirleitt ekki skilið þessar hugmyndir. Höfundur þessarar ritgerðar er sá fyrsti, sem lýs- ir þessum fyrirbrigðum. Ýmsir fræðimenn gera sér nú ljóst, að Eskimóar eru bein ir arftakar frummanna. Þetta kemur greinilegar fram í hug- myndaheiminum en í þeirri verklegu menningu, sem forn leifarannsóknir draga fram. — Ýmislegt í hinni óefnislegu menningu bendir á uppruna mannlegra eiginleika. Þar með •er ekki sagt að menning ann arra ,,frumstæðra“ þjóða ge’-’ ekki slíkt hið sama Höfundu’- inn aðhyllist í þessu sambanrú bá skoðun Jungs, að frummen*- ingin hafi hafizt af sjálfii só- en sé ekki í tengslum við á kveðinn kynþátt eða þjóð,. ser- ■íðari menningarskeið og tune’ .nál hafi síðan runnið frá. Fnm ■'■’enning er sammannleg. Oe bað er augsýnilegt að í hinn; óefnislegu menningu Eskimó? ná finna undirstöðu þætti úr hinni upprunalegu sammenn ingu mannkynsins. í þessu sam bandi má segja, af ástæðum sem ekki er ástæða til að fjalla nánar um hér, að hin forna óefnislega menning Eskimóa er sú menning, sem er auðveld ast að kanna með tilliti til hinn ar upprunalegu óefnislegu sam menningar alls mannkyns. Það verður að takast fram, að þær niðurstöður, sem höf- undur þesarar ritgerðar hefur komizt að, byggist á margra ára rannsóknum meðal Eski- móa á öllu Eskimóasvæðinu, Alaska, Kanada og Grænlandi. Hægt er að fullyrða, að eng- inn annar núlifandi vísindamað ur hafi unnið að rannsóknum á pessum hlutum a jafnmiklum örlagatímum, þegar hin forna menning Eskimóa er að líða undir lok. Einnig af þessari á- -tæðu eru niðurstöðurnar þýð- ingarmiklar og hefðu að öðrum kosti ekki getað náðst. Ég hef oft tekið eftir því, bæði í bernsku og æsku og í síðari rannsóknarferðum, að hundar Eskimóa í byggðum þorpum eða á óbyggðum svæð um settust. niður og heilsuðu nýju tungli me(j langdregnu spangóli, og þessir tónleikar gátu staðið yfir klukkutímum saman. Áhrif þessa himinfyrir- brigðis hljóta greinilega að vera svo sterk á hundana, að þau valdi þessu langdregna Grænlenzk kona við mjaltir — kýrin er nútima fyrirbæri. spangóli. Þegar nu „frumstæö ir“ menn sýna tunglinu jafn- mikinn áhuga, þá hljóta þar að vera á ferð ævagamlar hug- myndir um himinfyrirbrigði, sem minnir á viðbrögð dýra. Tungl og stjörnur eru tákn næt urinnar eins og sólin er tákn dagsins. Nútíma vísindi telja að víxlspil dags og nætur, ljóss og myrkurs hafi ákveðin áhrif á heilbrigði manna. Það er því ekkert undur, að lífverur liafi frá örófi alda fundið þetta á sér. Þegar náttúrufræðingar telja, að víxlspil ljóss og myrk- urs í náttúrunni hafi úrslitaá- hrif á nútímamenn. þá hlýtur það að hafa haft efcki minni áhrif á líf frumstaeðra manna, sem ekki þekktu til gervilýsing ar rafljóssins Þær rannsóknir, sem ég hef gert meðal Eskirnóa á fjölmörg- um rannsóknarferðum, leiða ó- vggjandi í Ijós, að i þeirri sömu, upprunalegu og ekta Eskimóameningu eru sálna- hugmyndirnar tvöfaldar, en þetta hefur að mestu leyti far- ’ð fram hjá höfundum flestra ■úsindarita, og þeir hafa sem fyrr segir ekki haft minnstu hugmynd um gerð sálnanna og hlutverk Nú er það svo, að imenn eru skapaðir með tvo handleggi, tvo fætur, tvö augu, tvö lungu, tvö kyn, karlkyn og kvenkyn 0. s. frv. 0. s. frv. Lff- fræðilega erum vér sköpuð úr andstæðum pólum, sem fylla hvor annan. Það er á engan hátt merkilegt, að sálarfyrir- brigðum sé að sfnu leyti fyrir komið á sama hátt. Þetta má þó ekki skilja svo, að hér sé efnishyggja lögð til grundvall- ar, þar sem efnishliðin sé sett hæst. en aðrar hliðar viðfangs efnisins miðaðar við hana. Alls ekki. Ekki aðeins vegna þess, að frumstæðir menn eru gegn- sýrðir trúarviðhorfum, heldur einnig af öðrurn ástæðum eru sjónarmið huglægrar heim- speki lögð tii grundval’ar, enda ætti svo að vera í öllum vísind- um. en er það því miður oft ekki, og kemur það í veg fyrir að réttar lausnir fáist á vanda- málunum. Jafnvei ekki efnis- þætti er hægt að rannsafca að gagni nema grundvöllurinn sé huglæg heimspeki. því að allt efni er sett saman úr atómum og mólekúlurn, sem öll eiga til veru sína að bakka reglu, hug- mynd. Auk þess er okkur eng- inn kostur að skiija efnið nema með hugsun. Sá mikli árangur. sem náttúruvísindin hafa náð. væri óhugsandi nema með hugs un. Það er blekking að halda. að árangurinn sé efnishyggjunn ar, þótt margir haldi það En efnisleg fyrirbrigði standa í á- kveðnu sambandi við sálræn Hér finnast óhjákvæmilegar Hliðstæður. sem verður að við- i”-kenna Þegar þess er gætt, að „frum stæð“ trú er frumleg. uppruna leg. er það ekfci svo undarlegt. að hún endurspeglar svo "reinilega undirstöðuatriði í oálarlífi imanna og getur skýri ’indirvitundarlífið og að sínu Jeyti einnig gerð þess og verk an hjá nútímamönnum, þvf að beir eru háðir þeim grunni. sem frumstæðir menn hafa bvggt þeim. Þetta ætti reynd ar að liggja í augum uppi, en Hefur raunverulega ekki hlotið " ægan skilning. Væri svo. mvndu ríkisstjórnir og vísinda lofnanir hvarvetna á guð' grænni jörð styðja þetta miklu rastgr, nú. þegar nauðsynin «*■ vo brýn, að málið sé tekið f?: Framhald á bls 1 1 T í M I N N , laugardaginn 10. október 1964 — \

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.