Tíminn - 10.10.1964, Blaðsíða 15

Tíminn - 10.10.1964, Blaðsíða 15
Vilja reyna hér „partroir FB-Reykjavík, 7. október. STJÓRN sjómannafélagsins í Sunnmæri í Noregi hefur lagt til að tilraun verði gerð með að veiða síld í „partroll“ við fsland, en það er flotvarpa dregin af 2 skipum. Við spurðum Jakob Jak- obsson fiskifræðing um þetta veið arfæri, en með tilkomu þess á síldveiðum hér við land telja Norð menn sig muni fá meira sfldar- magn og þurfa þar að auki minni mannskap. Jakob sagði, að flotvarpa dregin af tveimur skipum hefði verið notuð með góðum árangri í Norð- ursjó allt frá þvi eftir stríð, eða að minnsta kosti frá því um 1950. Hins vegar hefðu tvö þýzk skip verið með flotvörpuna hér við land á sildveiðunum í fyrra, en FULLTRÚAKJÖR Framhald at 16. síðu. 5. Guðlaug Vilhjálmsdóttir. 6. Kristján Norðmann, Vinnúfatagerðin. 7. Gunnar Kjartansson, Steinstólpar. 8. Gunnlaugur Björnsson, Últíma. 9. Vilborg Tómasdóttir, Belgjagerðin. 10. Guðbrandur Benediktsson, Birgir Ágústsson. 1J. Guðríður Einarsdóttir, Eygló. 12. I>ráinn Arinbjarnarson, Gólfteppagerðin. 13. María Elíasdóttir, Últíma. 14. Karl Stefánsson, Grettir. 15. Sigrún Jónsdóttir, VinnufatagePðin. 16. Amór Guðlaugsson, Sútunarverksmiðjan'. 17. Sigurður Valdimarsson, Reyplast. 18. Bragi Bjömsson, Steinstólpar. 19. Elín Jónsdóttir, Leðuxiðjan. þeim hefði víst ekki gengið neitt sérstaklega vel, að minnsta kosti hefðu þau ekki komið aftur í sum ar. Hvað mannafla snerti sagði Ja- kob, að hann yrði að sjálfsögðu meiri hjá tveimur skipum en einu og útgerðin því dýrari, og þyrfti því aflinn að vera góður til þess að þessi veiðiaðferð borgaði sig. Æfingaspjöld í lestri komin út Mínútan, 50 æfingaspjöld í lestri, er nýlega komin út á veg- um Ríkisútgáfu námsbóka. Höf- undur er hinn góðkunni skóla- maður, Snorri Sigfússon fyrrver- andi námsstjóri. Fyrri útgáfa þessa vinsæla kennslutækis hefur verið endurskoðuð og bætt við 10 blöðum, sem ekki voru í síðustu prentun. Á hverju blaði er mynd, sem á við efni þess. Myndiraar hef ur Steingrímur Þorsteinsson kenn ari teiknað. Neðst á hverfu blaði eru spumingar, sem ætlaðar era tll þess að kanna, hvort bömin hafi skflið aðalefni lesmálsins. — Æfingablöð þessi eru að sjálfsögðu einkum ætluð til notlnmar við lestrarkennslu í skólum og heima- húsum. En lesefni þeirra flestra er þó þannig, að einnig má vel nota þau við kennslu I átthaga- fræði. AÐALFUNDUR KENNARAFÉLAGS MID-VESTURLANDS Hið árlega námskeið og aðal- fundur Kennarafélags Mið-Vestur. lands var haldinn að Heimavistar-1 bamaskólanum á Kleppjárnsreýkj-. um_ í Borgarfirði 3. og 4. október. j Óskar Halldórsson, cand. mag. flutti mjög gott erindi um íslenzku ; kennslu í bama- og unglingaskól- um. Sigurþór Þorgilsson, kennari,, Reykjavík, flutti yfirgripsmikið erindi og leiðbeiningar um kennslluaðferðir almennt og starf- ræna kennslu. Aðalgreining er- i'ndis hjá Sigurþóri var: 1. Undirstöðuatriði fræðslunnar. 2. Undirbúningur fyrir sjálfstætt nám. 3. Æfingar til undirbúnings hóp- vinnu og samvinnu. 4. Skipulag námsefnis. Efnið var mjög skipulega fram- sett og vandlega undirbúið af hendi flytjanda. Var þetta ómetan legur fengur fyrir kennara að kynnast þeim markmiðum og ný- stárlegu aðferðum, sem Sigurþór kom fram með í erindum sínum. Kennarar voru mjög ánægðir með þetta námskeið og létu þakklæti sitt óspart í Ijós. Vonast er eftir að fræðslumála- stjórn stuðli áfram og í mjög vax- andi mæli að slíkum nátnskeiðum fyrir kennara sme starfa í skólum utan Reykjavíkur. Á laugardagskvöldið sátu þátt- takendur kaffiboð skólanefndar eftir að hafa skemmt sér á kvöld vðfku í hinni vistlegu setustofu Merkjasala skáta < . -K V 5 i NORÐMENN Framnald af l síðu. tíðahöldin skýrði Rusk utanríkis- ráðherra frá því, að um morgun- inn hefði hann fengið kvcðju frá Halvard Lange, sem þakkaði fyrir, að Bandaríkin skyldu hafa tekið Leif Eiríkssonar-daginn í tölu há- tíðisdaga. f Bandaríkjunum hefur nafn Leifs Eirfkssonar ver~ skrifað á margvíslegan hátt, en nú hefur Johnson forseti ákveðið, að það skuli skrifast Leif Erikson. f New York afhentu fulltrúar Stavangers New York að gjöf N víkingaskip úr silfri. Formaður Stavanger og Rogalands-deildar Norðtmannasambandsins afhenti gjöfina en Riehard Patterson verzl unarfulltrúi New York-borgar tók á móti gjðfinni fyrir hönd Ro- berts Wagners borgarstjóra New York við hátíðlega athöfn í ráð- húsi borgarinnar. GYLFI Framhald af 1 síðu. stigar og tollstigar fremur lækki en hækki. Hæpið virðist vera, að j aðrir eða nýir tekjustofnar getij fært ríkissjóði og bæjar- og sveit- j arsjóðum svo mjög auknar tekjur,; að greiðslujöfnuði verði náð, án j þess að dregið verði úr fyrirhuguð { um framkvæmdnm, hversu nauð-: synlegar svo sem þær kunna að vera. Það hlýtur að verða eitt höf- uðviðfangsefni Alþingis á næstu vikum og mánuðum að gera sér á- kveðr.a grein fyrir, hvort þær framkvæmdir, sem nú virðast vera fyrirhugaðar hjá opinberum aðilum, bæði ríki og bæjar- og sveitarfélögum, og sá stuðningur, sem hinu opinbera er ætlað að veita framkvæmdum einkaaðila, samrýmist greiðslujöfnuði hjá rík Issjóði og bæjar- og sveitarfélög- &og efnahagsjafnvægi í land- . Greiða atkvæði um verkfallsheimild MB-Reykjavík, 9. október. ALLSHERJAR-atkvæðagreiðsla stendur nú yfir i Hinu íslenzka prentarafélagi um heitnild fyrir stjómina til að lýsa yfir vinnu- stöðvun. Er gert ráð fyrir að nið- urstöður atkvæðagreiðslunnar liggi fyrir á þriðjudagskvöld. — Samningar standa nú yfir milli prentara og prentsmiðjueigenda, og er fundur í kvöld. Prentarar hafa nú lausa samninga og ef verk fallsheimildin verður samþykkt getur félagsstjórnin boðað vinnu- stöðvun með einar viku fyrirvara. ILLSKUVEÐUR Framhald af 2. síðu. urs, svo handan fjallanna má bú- ast við að snjórinn hafi verið mun meíri. Þegar austar dró fór veður batnandi og þar var suðaustan kaldi. Austanlands var 3—5 stiga hiti og hér fyrir sunnan var all- sæmilegt veður. NÆSTKOMANDI sunnudag er merkjasöludagur skáta um land allt. Þann dag munu skátar á þeim stöðum, sem skátafélög eru starf- andi, fara utn og bjóða fólki merki sín. TSHOMBE Framhald af 2 síðu við blaðamenn á fiugvöliunum: „Það er ánægjulegt að vera \om inn í frjálst land. Lét hann mjög illa af dvölinni í Egyptaland:. Hann sagði einnig, að framkoma egypzku sljómarfnnar gagnvart sér væri einstök í nútíma stjóm málaviðskiptum. Sagði hann. að Nasser hefði gert þetta í þaim til- gángi, að hann sliti stjórnmála-. sambandinu á milli Kongó og Ara- biska sambandslýðveldisins, þann ig að Nasseh gæti viðurkennt stjóm uppreisnarmanna í Kongó. w BJÓ LEIFUR Framhald af 1. síðu. heldur fram, að Búðir haii ver' ið á, er réttur, sé tekið tillit j til breiddargráðuatnugana; þeirra, sem Leifur Eiiíksson j gerði. Thomö segir einnigj frá tveimur ferðum, sem ætt-j ingjar Leifs fóru. Á þassum ferðum var bætt við húsakosi inn í Búðum. Þaðan fóru hinir norrænu menn síðar til ulan- hattan, sem nú er hluti Ntw York, og Cheasapeake-flóa DRENGUR Ftamhali1. at 16. slðu og náðist í lækni á Kópaskeri og vax hann kominn á vettvang eftir klukkutíma. Var litli drengurinn þá þjáður og lézt hann um þrjú- leytið í nótt, eins og fyrr ségir. Kristján litli var s onur Páls Árnasonar, verkamanns og kosu hans Unu Kristjánsdóttur. Þessar upplýsingar eru hafðar eftir Einari Jónssyni, hrepps- stjóra á Raufarhöfn. Æskulýðsvika KFUM og K Vikuna 11.—18. október efnir KFUM & K til æskulýðsviku í húsi félaganna að Amtmannsstíg 2B. Slíkar æskulýðsvikur hafa verið haldnar þar árlega um margra ára skeið, og hafa þær ætíð verið mjög fjölsóttar. Samkomurnar verða hvert kvöld vikunnar frá sunnudegi 11. októ- ber, og hefjast þær klukkan 20,30. Fyrsta samkoma vikunnar er í kvöld og talar þá séra Sigurjón Þ. Ámason, sóknarprestur. Síðan verður nýr ræðumaður hvert kvöld, auk þess sem ungt fólk hefur vitnisburði. Söngur verður að venju mikill, einsöngur, kórsöngur o.fl., og síð- ast en ekki sízt mikill almennur söngur. Margir, sem sótt hafa æskulýðs- vikur KFUM og KFUK undanfarin ár, minnast þaðan indælla stunda. Er ekki að éfa að margir munu leggja leið sína þangað næstu viku. Ungt fólk er sérstaklega vel- komið og ættu aðstandendur ung- ligna að hvetja þá sérstaklega til að sækja samkomur æskulýðsvik- unnar. Það er reynsla margra, að betra veganesti getur enginn fengið út í lífið en þann boðskap fagnaðar- erindisins, sem verður fluttur á vikunni. Merkin eru að þessu sinni tvö, annað, sem ber mynd af kven- skáta, hitt af drengjaskáta. Verð- gildi þeirra er það sama, kr. 15,00. Ágóðinn af sölu merkjanna rennur af hálfu til Bandalags ísl. skáta, hinn helmingurinn rennur til styrktar skátastarfi á hverjum þeim stað, sem merkin eru seld. Skátafélögin era nú starfandi á 37 stöðum á landinu. Þar eiga þús- undir íslenzikra ungmenna kost á hollum tómstundastörfum og heil- brigðu æskulífi við leiðsögn skáta foringja, setm til þ^ss hafa hlotið þjálfun. Skátahreyfingin hefur fyrir löngu hlotið viðurkenningu alþjóð ar fyrir æskulýðsstarf sitt, en hún vill enn bæta það starf. fslenzkir skátar hafa fullan hug á að færa út starfssvið sitt og gefa íslenzkri æsku kost á þátttöku í starfsemi sinni. Fleiri foringja þarf að mennta. Félögin þurfa að eignast húsnæði o. s. frv. Eins og allur félagsskapur, sem byggður er upp af óeigingjamri sjálfboðavinnu, þarfnast skáta- hreyfingin stöðugrar velvildar og skilnings almennings til starfsemi sinnar. Enn heitum við því á almenning að leggja skátunum lið í viðleitni þeirra til að halda uppi hollu æskulýðsstarfi alþjóð til ávinnings í nútíð og framtíð. Við biðjum ykkur að taka skát- unum vel á sunnudaginn skólans. Næsta haust verður fundurinn haldinn á Akranesi. Formaður' stjómar næsta árs var kjörinn Njáll Guðmundsson, skólastjóri á Akranesi. Þessi námskeið hafa verið hald- in árlega síðan 1948, fyrst á veg- um Stefáns Jónssonar námsstjóra, en síðan 1954 — á vegum Þórleifs Bjarnasonar, námsstjóra. Þessi námsskeið eru haldin til skiptis í skólunum á féalgssvæðinu. Núna í fyrsta sinn var þetta námskeið haldið að Kleppjámsreykjum. Á Kleppjárnsreykjum eru dorg firðingar að reísa glæsixgan heimavistarbarnaskóla fyrir 5 hreppa sýslunnar norðan Sþarðs- heiðar. 1. áfanga er loMð, en í þeim áfanga eru 2 kennslustofur, smíða stofa, setustoía, annar hluti heima vistarherbergja og skólastjóra íbúð. Vonazt er eftir að bygging síð ari áfanga geti hafizt á næsta ári f þeim hluta byggingarinnar, sem kominn er, hefur kennsla far ið fram s.l. 3 ár. Staríandi eru 3 kennarar við skólann auk skóla stjóra, Hjartar Þórarinssonar Nemendur era alls tæpl. 100. Hús enda háir rekstri skólans mjög næðisskortur kennara og nem- miMð. En eins og áður er sagt. hyllir undir úrbætuv í þeim efn um. Ausiursiræti 20 . Sími 19545 Öllum þeim er sýndu vlnsemd og vlnarhug með nserveru slnni og minningargjöfum við andlát og jarðarför fósturföður míns, Þorsteins Þorsteinssonar frá Hjörsey, Hjörleifur Sigurðsson. færi ég innilegustu þakkir. Eiginmaður minn og faðir okkar, _. _ , ' Stefán Jónsson, ■ '’^PjOhR Kirkjubæ á Rangárvöllum, andaðist I Reykjavík miðvikudaginn 7, þ. m. Jarðarförin fer frartv frá Fossvogskirkju þrlðjudaglnn 13. þ. m. kl. 3 e. h. Sesselja Jóhannsdóitir TT^| og börn. Þökkum innilega öllum þeim, er sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför eiginmanns míns, föður og fengdaföður, Gottskálks Gissurarsonar frá Hvoli í Ölfusi. Sérstakar þakkir vlljum við færa hreppsnefnd og Búnaðarfélagt Ölfuslnga. Gróa Jónsdóttir, börn og tengdabörn. í M I N N j laugardáginn lo. október 1964 — 15 (

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.