Tíminn - 10.10.1964, Blaðsíða 16

Tíminn - 10.10.1964, Blaðsíða 16
Laugardagur 10. október 231. Oil. 48. árg. DRENGUR LÉZT UMFERDARSLYSI MB-Reykjavík, 9. október. ■ Eins og sagt var frá í blaðinu í Fulltrúar utanríkisráðuneyta SAS-ríkjanna ræða fargjöld NTB—Kaupmannahöfn, 9. »kt. Fulltrúar utanríkisrúðuneyt anna í Noregi, Svíþjóð og 'Oan mörku ræddu í dag fargjalda- stríðið á m'illi Loftleiða og SAS á fundi ' Kaupmannahöfn. Um ræðumar, sem aðallega snú- ast í kringum verðið á Loft- lelðafarmiða á flugleiðiunl á milll Ameríku og Skandinavíu, hafa ekki borið neinn áraugur Fuiltrúarnir á fundinum í Kaup mannahöfn munu að loknum fundi, gefa hver sínum utan- ríkisráðherra skýrslu. Þess er svo að vænta, að utanríkisráð- herrarnir ræðl málið saman með það í huga að koma sam- eiginlega fram í málinu gagn- vart íslandi. Fulltrúakjör í í DAG og á morgun fer fram kosning í Iðju, félagi verksmiðju- fólks í Rvík, um fulltrúa á 29. þing ASÍ. Tveir listar hafa komið fram, A-listi, borinn fram af Hannesi H. Jónssyni og Gunnlaugi Einars- syni og B-listi borinn fram af nú- verandi stjórn og trúnaðarráði. Kosningin fer fram á skrifstofu Iðju, SWpholti 19 (Röðulshúsinu). | dag, varð umferðarslys á Raufar- höfn í gærkvöldi. Níu ára dreng- ur hljóp á bíl, sem ók eftir göt- unni og slasaðist. Litli drengurinn, sem hét Kristján Pálsson, reyndist alvarlega slasaður og lézt hann um þrjúleytið í nótt. Ökumaður bifreiðarinnar er Raufarhafnarbúi, en bifreiðin er með skagfirzku númeri og er eig- andi hennar í vinnu á Raufarhöfn. Vinnufélagi hans ók bifreiðinni til að ná í benzín og var á leið til baka, um 200—300 metra vegar- lengd. Hann telur sig hafa ekið á 35 til 40 kilómetra hraða og kveðst ekki hafa séð drenginn, fyrr en hann hljóp á vinstra fram. horn bílsins. Kastaðist drengur- 1 inn þá aftur frá bílnum í götuna. Enginn læknir er á Raufarhöfn Framh. á 15. síðu í dag hefst kosning kl. 10 f.h. og stendur til kl. 7 síðdegis. Sunnu- dag, á morgun, hefst kosning kl, 10 f.h. og líkur W. 10 síðdegis. íhaldið, sem stendur að B-list- anum hefur mikinn viðbúnað. — Haldin eru matarboð í veitinga- húsum og Iðjufélagar fá heimsókn ir frá ýmsum broddborgurum fhaldsins. Auðséð er að mikið þyk ir við liggja að Iðjufélagar sýni ríWsstjórninni traust sitt í þessum kosningum. Þeir, sem standa að A-listanum eru sannfærðir um það, að ekkert Framsóknarmenn! Klúbbfundur er öruggara til að vekja dáðlausa verður haldinn að Tjarnargötu' stjóm Iðju og fá hana að sinna 26 mánudagjnn 12. okt. kl. 20.30. betur hagsmunamálum Iðjufélaga, Helgi Bergs ritari Framsóknar- 1 en glæsilegur kosningasigur A- flokksins ræðir Fjöimennið. Klúbbfundur andi ríkisstjóm sem slegið hefur öll met í verðbólgu og skatta- hækkunum. Rétta svarið er x A. A-listan skipa þessir menn: AÐALMENN: Gólf- skattamálin. listans. Sigur A-listans gæti einn- Nefndin. ig verið holl áminning fyrir núver 2 BÁTAR TÝNDUST - BADIR KOMU FRAM MB—P.eykjavík, 9. október f morgun var farið að ct.tast um lítinn bát frá ísafirði, Giss ur hvíta, ÍS 114, 12 tonn sem farið hafðl frá ísafirði í fyrra dag til Aðalvíkur. Sambands laust var við bátinn, sem átti að vera kominn fram. SWp fóru út til leitar, m.a. varð sWpið Óðinn og togarinn Ovlfi sem >á undir Grænuhlíð. Gylf’ fann Gissur hvíta, þar sem hann lá í vari hjá Látruto i Aðalvík og var ekkert að um borð, nema hvað loftnetið var slitið. Vcnt veður er nú vestra og mun báturinn liggia í mri í Aðalvik, unz veður skánar. Þá var einnig í dag óttazt um annan lítinn bát fri fsa- firði, Farsæl, ÍS 13, sem er 6 tonna bátur. Hann stundar rækjuveiðar og á honum er að eins sinn maður. Sást til báts ins í morgun, þar sem hann var í vari inni í Mjóafiið). en síðar gerði þar býi. Þegar birti til aftur var báturinn ho.-finn og var þá farið að óttast um hann. ýar spurzt 'yrir um hann í síma meðfram Djúpinu en þær eftírgrennslanir báru ekki árangur. Var þá leitað til Slysa varnafélagsins. En um það bil, sem, átti að auglýsa eftir bát.n um kom hann til ísafja-.ðai Hafði bátsverjinn siglt úr öruggu vari á Mjóafirði oe ti! ísafjarðar í óveðrinu. 1. Gunnlaugur Einarsson, teppagerðinni. 2. Hannes Jónsson, Álafossi. 3. Halldóra Danívalsdóttir, Max. 4. Sigríður Ingibergsdóttir, Sportver. 5. Gísli Svanbergsson, Ölgerðin. 6. Einar Eysteinsson, Plastgerðin Orri. 7. Anna Jóna Guðmundsdóttir, H.f. Föt. 8. Alfa Kolbrún Þorsteinsdóttir, Vífilfell. 9. Sigurbjörn Knudsen, Nói. 10. Einar Eiríksson, Ofnasmiðjan. 11. Herberg Kristjánsson, Álafoss. 12. Tómas Sigurjónsson, Framtíðin. 13. Katrín Þórðardóttir, Gef jun. 14. Brynjólfur Einarsson, Kassagerðin. 15. Jóhann V. Guðlaugsson, Víkingur. 16. Guðni Eggertsson, Víðir. 17. Unnur Magnúsdóttir, Föt h.f. 18. Sigurbjörn Alexandersson, Vefarinn. 19. Björn Bjarnason, Frigg. VARAMENN: 1. Marta Þorleifsdóttir, Föt h.f. 2. Jóhann Einarsson, Ölgerðin. 3. Kristján Matthíasson, Freyja. 4. Þuríður Karlsdóttir, Hclica. i ramh a ols i HAFNARBAKKINN SigUi á bakkann við koiakranann MB—Reykjavík, 9. okt. Danska skipið Nordholm Saga íri Kaupmannahöfn kom hingað til Reykjavíkur t rnorg un með saltfram til Kol & Salt hf. Er sWpið var að leggja að hafnarbakkanum undir kola krananum tókst svo ;lla ti! að skipið sigldi á bakkann og skemmdi hann nokkuð, eins og meðfylgjandi mynd GE. sýnir Sögðu viðstaddir, að höggið hefði vejið það mikið, að skipið hefði lyízt upp að framan Sið an var springnum kastað * !and og er verið var að leggja skip inu að, sleit það springinn og sigldi á Faxagarð, en oili þar óverulegum skem.ndum. Þetta gerðist um hálfeilefu leytið ár degis jg kenna iWpsmena því um, að vél hafi svarað skakkt (Tímamynd GE.) FALSAÐAR PÓSTÁVÍSANIR FYRIR 34.600 KRÓNUR Voru afgreiddar án komustimpils KJ-Reykjavík, 9. okt. Uppvís hefur orðið fjórum .póstávísunum, fölsun á greidd- er MURARAR KJOSA / DAG í DAG og á morgun fer fram kosning i Múrarafélagi Reykjavík- ur um fulltrúa á 29. þing ASÍ. Tveir listar hafa komið fram. B-listi, sem borinn er fram af verkalýðssinnum í félaginu. Skipa þann lista, sem aðalmenn: Stefán Jónsson, Ragnar Hansen og Berg- steinn Jónsson. Varamenn eru: Jón Guðnason, Anton Gunnarsson og Guðjón Benediktsson. Hinn listinn er borinn fram af stjórn og trúnaðarmannaráði fé- lagsins og virðast helzt valdir á listann menn, sem lengst gengu í þjónustu við atvinnurekendavald- sókn hjá rannsókinarlöreglunni í Reykjavík. Við endurskoðun á póstávísun- „ , ,,,,ium greiddum út f Pósthúsinu í ar voru ut hér i Reykjavík i jiriíi Reykjavík kom f lj6g að aldrei LnUnono v « að npphæð kr. hafgi verig itt inn f jr þeim 34.600.00. Er mal þetta nu i rann-^ viðkomandi pósthúsum Heldur ---------------------------------j hafði þeim aðeins verið framvís- að hér í Reykjavík, þar sem póst- maður hefur greitt þær út (án þess að á þeim væri komustimpill, sem gæfi til kynna. að þær hefðu verið bornar út hér í Reykjavík. ið við síðustu kjarasamninga fé- lagsins. B-listinn, er listi stéttarfélags múrara. A-listinn ei listi atvinnu rekendavaldsins. Valið er því aiig- ljóst x-B. (Frá verkalýðssinnum í Múraraf élaginu). Þrjár ávísanann? áttu að hafa ver ið sendar frá Keflavík. og var undirskrift póstafgreiðslumanns- ins þar fölsuð á þær. Bæði nöfn sendanda og viðtakanda eru til- búningui. og finnast þau hvergi. Fjórða ávísunin átti að hafa verið send frá Austfjörðum, og var hún að upphæð kr. 4.600.00 en hinar 10 þús. hver. Falsað umboð var svo notað til þess að fá pening- ana greidda út hér. Skemmdir af haf- gangi á Húsavík ÞJ Húsavík, 9. október. Feikimikið brim hefur verið á Skjálfandaflóa í dag. Á stórstreymi og flóði um hádegið í dae gekk sjór yfir hafnargarðinr lúsgvík og olli allmiklu tjóni 3 -ildarköss- um og fleiru, sem söllunarstöðin Höfðaver h.f. átti á garðinum. j Veður er kyrrt á Húsavík. en norður í hafi mun vera mikið veð- I ur af norðvestri.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.