Tíminn - 21.01.1965, Side 8

Tíminn - 21.01.1965, Side 8
TÍMINN FIMMTUDAGUR 21. janúar 1965 HAFIÐ ÞETTA I HUGA ■■■■■■■■■■ Nota skal framtalseyðublaðið, sem áritað er í skýrsluvélum. Sé það eigi fyrir hendi, ber fyrst að útfylla þann lið framtals, sem greinir nafn framteljanda, heim- ilisfang, fæðingardag, -mán. og ár, skattnúmer, nafn eiginkonu, fæðingardag, -mán. og ár. Einnig nöfn, fæðingardag og fæðingarár bama heima hjá framteljanda, fædd árið 1949 eða síðar. Aðgætt skal einnig, hvort öll börn heima hjá framteljanda, fædd 1949 eða síðar, eru skráð á árituðu fram- talseyðublöðin. Einnig skal skrá upplýsingar um fengin meðlög eða barnalífeyri, ^vo og greidd meðlög með bömum. Auðveldast er að útfylla hina ýmsu liði framtalsins í þeirri röð, sem þeir eru á eyðublaðinu í. Eignir 31. des. 1964 1. Hrein eign samkvæmt me'ð- fylgjandi efnahagsreikningi. í flestum tilfellum er hér um atvinnurekendur að ræða, og ekki til ætlazt að skattstjóri annist reikningagerð. Er þessi liður því aðeins útfylltur, að efnahagsreikn ingur sé fyrir hendi. 2. Eignir samkvæmt landbúnaðar- eða sjávarútvegsskýrslu. Leita skal til deildarstjóra, full- trúa eða umboðsmanns skatt- stjóra með slíka aðstoð, og til- nefnir hann starfsmenn til verks- 3. Fasteignir. í lesmálsdálk skal færa nafn og númer fasteignar eða fast- 2igna og fasteignamat í kr. dálk. ríafi framteljandi keypt eða selt iasteign, ber að útfylla D-lið á bls. t, eins og þar segir til um. Ef framteljandi á hús eða íbuð í smíðum, ber að útfylla bygging- eign er útleigð að hluta, skal reikna eigin leigu kr. 2064. - á ári, þ. e. kr. 172. - pr. mán. fyr ir hvert herbergi. Sama gildir um eldhús. Ef eigandi notar allt hús- ið sjálfur, þ.á skal meta eigin húsaleigu 11% af fasteignamati húss og lóðar, eins þó um leigu- lóð sé að ræða Víkja má þó frá herbergja-gjaldi, ef hús er mjög ófullkomið, eða herbergi smá. Er þá auðveldast að miða herbergja- fjölda við flatarmál hússins. Víkja má einnig frá prósentu af mats- verði, ef fasteignamat lóðar er óeðlilega hátt miðað við mat hússins. í ófullgerðum og ómetn- um íbúðum, sem teknar hafa ver- ið í notkun, skal eigin leiga reikn- uð 2% á ári af kostnaðarverði í árslok eða hlutfallslega lægri eftir því, hvenær húsið var tek- ið í notkun á árinu (sbr. með- fylgjandi matsreglum ríkisskatta- nefndar). Kostnaður við húsejgnir, Frá- dráttarliður4,,bls. 2. a. Fasteignágjöld: Hér skal færa fasteignaskatt,' fasteignagjald, brunabótagjald. vatnsskatt o. fl., og færa í kr. dálk, samanlögð þau gjöld, sem einu nafni eru nefnd fasteignagjöld. b. Fyrning: Fyrning reiknast aðeins af fasteignamati hússins eða húshlutans sjálfs samkv. þeirri prósentu, sem um getur á framtali. Af lóð eða landi reikn- 'ast ekki fy™inS ;m Bjinibn rrskýrslu og færa nafn og númer íúss undir eignalið 3 og kostn- iijprverð í kr. dálk, hafi húsið ikki verið tekið í fasteignamat. iama gildir um bílskúra, sumar- >ústaði, svo og hverjar aðrar >yggingar. Ef framteljandi á að ;ins íbúð eða hluta af fasteign, .kal tilgreina hve eignarhluti íans er mikill, t. d. 1/5 eða 20% lota má það sem betur hentar, ilutfall eða prósentu. Lóð eða and er fasteign. Eignarlóð fær- st á sama hátt og önnur fast- úgn, en leigulóð ber að skamm- tafa L. 1. kr. . . sem færist lesmálsdálk. Bezt er að ganga um leið frá ðrum þeim liðum framtalsins, em fasteign varða en þeir eru: lúsaleigutekjur. Tekjuliður 3, ls. 2. Útfylla skal b- og c liði samkv. opgjöf framteljanda, þó skal ;ra athugasemd og spyrja nán- r, ef framtaldar tekjur af út- ■gu eru óeðlilega lágar rniðað ð stærð og legu þess útleigða. a-lið skal færa til tekna einka- not af húsi eða íbúð. Ef hús- ; c. Viðhaid: Framtal ségir' um hvernig tnéð’ slnili fára.T1 'J'11 •'1 Ef laun hafa ekki verið gefin upp, ber að útfylla launamiða og láta framteljanda skrifa nafn sitt undir hvern miða. Síðan skal út- fylla samtalningseyðublað, eins og þar segir til um. Ekki skal færa á framtal viðhaldskostnað, nema samkv. framlögðum nótum. Sætti framteljandi sig ekki við það, nýtur hann eigi frekari aðstoð ar. Það athugist, að vinna hús- eiganda við viðhald fasteignar færist ekki á viðhaldskostnað, nema hún sé þá jafnframt færð til tekna. 4. Vélar, verkfærí og áhöld. Undir þennan lið koma land- búnaðartæki þegar frá eru dregn- ar fyrningar skv. landbúnaðar- skýrslu, svo og ýmis áhöld hand- verksmanna, lækna o. s. frv. Áhöld keypt á árinu að viðbættri fyrri áhaldaeign, ber að færa hér að frádreginni fyrningu. Um hámarksfymingu sjá 28. gr. skattareglugerðarinnar. Það athugist, að þar greindar fyrningarprósentur miðast við kaup- eða kostnaðarverð að frá- dregnu niðurlagsverði 10%. Sé fyrningin ^eiknuð af kaup- eða kostnaðarverði án þess að | verði o s frv Halda ma afram að afskrifa þar til eftir standa 10% af kaupverðinu. Eftirstöðv- arnar skal afskrifa árið, sem tæk- , ið verður ónothæft, þó að frá- dregnu því, sem fyrir tækið kynni að fást. Ef um er að ræða vélar, verk- færi og áhöld, sem notuð eru til tekjuöflunar, þá skal færa fyrninguna bæði til lækkunar á eign undir eignalið 4 og til frá- dráttar tekjum undir frádráttar- lið 14. Séu tækin ekki notuð til tekju- öflunar, þá færist fyraingin að- eins til lækkunar á eign. 5. Bifreið. Hér skal útfylla eins og skýrslu- formið segir til um, og færa kaup- verð í kr. dálk. Heimilt mun þó að lækka einkabifreið um 13*4% af kaupverði fyrir ársnotkun, frá upphaflegu verði. Kemur það að- eins til lækkunar á eignarlið, en dregst ekki frá tekjum, nema bifreiðin sé notuð til tekjuöflun- ar. Leigu- og vörubifreiðir má fyrna um 18% af kaupverði. Fyrn ing til gjalda skal færð á rekstr- arreikning bifreiðarinnar. Sjá nánar um fymingar í tölulið 4. 6. Peningar. Hér á aðeins að íæra peninga- eign um áramót. Ekki víxileign- ir, verðbréf, né neina aðra fjár- muni en peninga. 7. Inneignir. : Hér ber eingöngu að færa pen- ingainnstæður í bönkum, spari- sjóðum og innlánsdeildum, svo og niðurlagsverðið sé dregið frá. skal reikna með þeim mun lægri há- marksfyraingu .Sé fyrningin t/d. 20%' skv. 28; gr. reglugerðarinn- ar, þá er hámarksfyrning 18% af kaupverði, ef 15% skv. 28. gr. reglugerðar, þá 13M>% af kaup- verðbréf, sem skattfrjáls eru skv. sérstökum lögum. Víxlar éða verð; bréf, þótt geymt sé í bönkum, eða þar til innheimtu, telst ekki hér. Sundurliða þarf bankainn- stæður og skattfrjáls verðbréf skv. A-lið bls. 3 og færa síðan sam- talstölu skattskyldra inneigna á eignarlið 7. Undanþegnar fram- talsskyldu og eignarskatti eru of annefndar innstæður og verðbréf, að því leyti sem þær eru um- fram skuldir. Til skulda í þessu sambandi teljast þó ekki fast- eignaveðlán, tekin til 10 ára eða lengri tíma og sannanlega notuð til þess að afla fasteignanna eða endurbæta þær. Hámark slíkra veðskulda er kr. 200.000 ... Það sem umfram er telst með öðr- um skuldum og skerðir skatt- frelsi sparifjár og verðbréfa. sem því nemur. Ákvæðið um fast- eignaveðskuldir nær ekki til fé- laga, sjóða eða stofnana. 8. Illutabréf. Rita skal nafn félags í lesmáis- dálk og nafnverð bréfa í kr dálk. Heimilt er þó, ef hlutafé er 'skert. að telja hlutabréf undir nafn- verði og þá í réttu hlutfalli við eignir félagsins og miðað við upp- haflegt hlutafé. Við mat eigna í slíku tilfelli má ekki miða við höfuðstól, vara eða fyraingar- sjóði, né bókfært veið eigna eða tækja. Miða skal við mögulegt söluverð eignanna. goodwili. úti- standandi skuldir og önnur hugs- anleg verðmæti. Að mati loknu skal draga frá skuldir, en hluta- fé telst ekki þar með. Ef eign verður þá lægri en upphaflegt hlutafé. má telja bréfin á því verði. Ef framteljandi hefir keypt eða selt hlutabréf á árinu. ber að geta þess í D-lið bls. 4. 9. Verðbréf, útlán stofnsjóðsinn- staeður o. fl. Útfylla skal B-lið bls. 3. eins og skýrsluformið segir til um, og færa samtalstölu í lið 9. I lO. Eignir barna. i Útfylla skal E-lið bls. 4 eins og formið segir til um, og færa ' samtalstöluna á eignarlið 10, að frádregnum skattfrjálsum inn- stæðum og verðbréfum sbr. tölu- lið 7. Ef framteljandi óskar þess, að eignir. barns séu ekki taldar með sínum eignum, skal ekki færa eignir barnsins í eignarlið 10. og geta þess sérstaklega í G-lið bls. 4, að það sé ósk fram- teljanda, að barnið verði sjálf- stæður skattgreiðandi. 11. Aðrar eignir. Undir þennan lið koma ýms- ar ótaldar eignir hér að ofan (aðrar en fatnaður, bækur, hús- gögn og aðrir persónulegir mun- ir), svo sem vöru- og efnisbirgð- ir, þegar ekki fylgir efnahags reikningur og starfsemi í það smáum stíl, að slíks gerist ekki þörf. Smábátar, hestar og annar búfénaður, ekki talið á landbún- aðarskýrslu, svo og hver önnur eign, sem áður er ótalin og er eignarskattskyld. II. Skuldir alls Útfylla skal C-lið bls. 3 eins og formið segir til um og færa samtalstölu á þennan lið. III, Tekjur árið 1964 1. Hreinar tekjur samkv með- fylgjandi rekstrarreikningi. Liður þessi er því aðeins út- fylltur, að fyrir liggi rekstrar- reikningur. Skattstjóri annast ekki reikningsuppgjör fyrir fram- teljanda og kemur bví ekki til aðstoð í þessu tilviki. 2. Tekjur samkv. landbúnaðar- og sjávarútvegsskýrslu. Hér eru færðar nettótekjur af landbúnaði og smáútgerð og ekki til ætlast að byrjandi annist slíka skýrslugerð. Sjá umsögn með eignarlið 2. 3. Húsaleigutekjur. Þennan lið á að vera búið að útfæra. Sjá 3. mgr. umsagnar um eignarlið 3. 4. Vaxtatekjur. Hér skal færa skattskyldar vaxta tekjur samkv. A- og B-lið bls. 3. Það athugist. að undanþegnir fram talsskyldu og tekjuskatti eru all- ir vextir af eignarskattsfrjálsum innistæðum og vcrðbréfum sbr tölulið 7, I. 5. Arður af hlutabréfum. Hér skal færa arð, sem fram- teljandi fær úthlutaðan af hluta- bréfum sínum. Rétt er að líta á eignarlið 8 og spyrja um arð frá hverju einstöku félagi séu um fleirj en eitt að ræða. og færa samanlagðan arð hér. 6. Laun greidd i peningum. I lesmálsdálk skal rita nöfn og heimili kaupgreiðenda og tekju I upphæð í kr. dálk. Ef framtelj- andi telur fram óeðlilega lágar I tekjur, miðað við það sem aðrir i hafa í hliðstæðu eða sams konar . starfi, skal inna eftir ástæðu og í geta hennar í G-lið bls. 4. | 7. Laun greidd í hlunnindum. a. Fæði: Rita skal dagafjölda sem framteljandi hefur frítt fæð; | hefur frítt fæði hjá at I vinnurekanda sínum, og reiknast til tekna kr. 50 — á dag fyrir karl mann, kr. 40. — fyrir kvenmann og kr. 40. — fyrir börn yngri en 16 ára. Margfalda síðan dagafjölda með 50 eða 40, eftir því sem vi3 á, og færa útkomu í kr. dálk. b. Húsnæði: Rita skal fjBlda mánaða, sem vinnuhjú hafa frítt húsnæði hjá atvinnurekanda sín- um og reiknast til tekna kr. 165. — á mánuði í bæjum og kaup- stöðum, en kr. 132. — á mánuði 1 sveitum. Margfalda skal mánaða- fjölda með 165 eða 132, eftir þvf sem við á, og færa útkomu í kr. dálk. Frítt fæði sjómanna er und anþegið skatti og útsvari og fær- ist því ekki hér. Fæði og húsnæði framteljenda, sem búa í foreldra- húsum, telst ekki til tekna op fær ist ekki á þann lið, nema for- eldri sé atvinnurekandi og telji sér nefnda liði til gjalda. Ef fram- j teljandi fær greitt kaup fyrir heim ' ilisstörf, reiknast ennfremur fæðl og húsnæði til tekna. c. Fatnaður eða önnur hlunn- indi: Til tekna skal færa fatnað, sem atvinnurekandi lætur fram- teljanda í té án endurgjalds, og ekki er reiknað til tekna í öðr- um launum. Tilgreina skal hver fatnaður er og útfæra í kr. dálk, sem hér segir: Einkennisföt kr. 2200. —. Einkennisfrakki kr. 1650. — .Annar einkennisfatnaður og fatnaður, sem ekki telst einkenn- isfatnaður, skal talinn til tekna á kostnaðarverði. Sé greidd ákveð- in fjárhæð í stað fatnaðar, ber að telja þá upphæð til tekna. Önnur hlunnindi, sem látin eru í té fyr- ir vinnu, ber að meta til peninga- verðs eftir gangverði á hverjum stað og tíma og reikna til tekna. 8. Elli og örorkulífeyrir. Færa skal í kr. dálk upphæð þá, sem framteljandi telur sig hafa fengið greidda á árinu. Ríkistrygg ing gefur upp slíkar greiðslur á í nafn hvers og eins, og verður það borið saman við uppgjöf framtelj- anda við endurskoðun framtals. 9. Sjúkra- eða slysabætur. Sama gildir hér og um lið 8. i 10. Fjölskyldubætur. Greiðslur Tryggingastofnunar . vegna barna (ekki barnalífeyrir ; =meðlag) nefnast fjölskyldubæt- ur og mæðralaun, og er hvort tveggja fært til tekna undir lið 1Ö. Á árinu 1964 voru fjölskyldu- bætur fyrir hvert barn kr. 3000. —yfir árið. Margfalda skal þá upphæð með barnafjölda og út- færa í kr. dálk. Fyrir börn, sem bætast við á árinu og böm, sem ná 16 ára aldri á árinu, þarf að reikna bætur sérstaklega. Mánað argreiðslur á árinu 1964 voru kr. 250. —. Fyrir barn, sem fæðist á árinu, eru bætur greiddar frá 1. næsta mánaðar frá fæðingu. Fyrir bam, sem verður 16 ára á árinu, era bætur greiddar fyrir afmælismán uðinn. Mæðralaun eru greidd ekkjum, ógiftum mæðrum og fráskildum konum. Á árinu 1964 voru mæðra- laun, sem hér segir: Fyrir 1 bara kr. 2221,80 2 börn kr. 12061,20, 3 börn og fleiri kr. 24122,40. Mæðralaun fyrir böm.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.