Vísir - 24.12.1934, Síða 8

Vísir - 24.12.1934, Síða 8
Ví SIR m. ^MA ^M^. jjlfe. .nM^. jjlfc. ^M-t vM^. ^Mfc. ^MA j$j/£ ^MA. .vMA. J,IA ^M^. ^M^ ^M^. vM^ ^.M^ ^M^. nMA ■MA. áife !$ifc. s&s- ^ia. ÉS M cM4- GLEÐILEG JÓLl ^i/i. gfe ^M/^ áte ^M/^. ðfe 71 II U L E. Ccirl D. Tulinius & Co. Ík aa» <\i/^ oM/i. Jg; H'- §ter M: ^'l^. ^M^. ^MA. ^M'i, ^V.^. ^jT, ^SI^. ’jM^j. ^'^14. ^M/i. ./M.^. ^MA. ^.l^, ^N'/j. ^t/j. ^l^.’-^l^ .jjl.fe. v^l^ ^M^ ^M/j, G L EÐILEG J Ó L ! J| og farsælt nýár. % VERSLUNIN ÁFRAM. GLEÐILEG JÓL! Rakarastofa Sigurðar Ólafssonar. GLEÐILEG JÓL! Matardeildin, Hafnarstræti. Matarbúðin, Laugaveg 42. Kjötbúðin, Hverfisgötu 74. Kjötbúðin, Ljósvallagötu 10. Kjötbúðin, Tgsgötu 1. BRÆDURNIR ORMSSON (Eiríkur Ormsson). Eg var sendur í kaupstaðinn fyrir jólin. Og í för með niér slóst vinnumaður af næsta bæ, Finnur Grímsson. Hann var miklu eldri en eg — kominn yfir tvítugt. En eg var ekki nema sextán vetra. Finnur var hinn mesti gal- gopi og mér þótti hann skemli - legur. Hann var nokkuð lineigð- ur fyrir áfengi, en fór vel með það. Eg sá hann aldrei fullan. Almannarómurinn sagði, að hann væri allra manna kven- samastur þar um sióðir. — Stúlka liafði kent honum barn, þegar liann var fyrir innan tvi- tugt og varð úr því hin mesta rekistefna. Finnur vildi með engu móti gangast við faðern- inu og benti á tvo eða þrjá vinnumenn i sveitinni, sem stæði miklu nær því en hann, að eiga krakkann. —- En svo dó blessað barnið og var þá ekki verið að rekast í þvi frekara, hver vera mundi faðir þess. Finnur trúði mér fyrir því á leiðinni í kaupstaðinn, að nú væri liann að liugsa um að gera alvöru úr því, að hafa tal af nokkurum stúlkum á heimleið- inni. Og mikið mælti það vera, ef engin biti á agnið. Hann væri nefnilega að hugsa um að kaupa ljómandi fallegt slifsi og leggja það á borð með sér eða liafa að beitu, ef svo skyldi fara, að eigin verðleikar þætti í knappara lagi. — — Ætlarðu þá að kaupa mörg slifsi? Nei — nei, sagði Finnur. Eg kaupi ekki nema eitt. — Það getur vel verið, að slifsið gangi út á fyrsta bænum, og þá nær það ekki lengra. Þá er all í lagi, þvi að ekki afhendi eg gjöfina nema því að eins, að mér sé heitið eiginorði. Segir nú ckki af ferðum okk- ar fyrr en við erum komnir á heimleið úr kaupstaðnum. —- Yið bárum töluvert, líklega eina tvo fjórðunga hvor, og kveið eg því sáran, að eg mundi uppgefast, því að eg var þrek- lítill og óharðnaður. Hins veg- ar var Finnur hinn röskasli maður og munaði lítið um sina byrði. — Eg hafði orð á því við hann, að eg mundi ekki komast með byrðina alla leið. -— Aum- ingja strákurinn, sagði hann, það er varla von til þess. En eg vil ekki almennilega þreyta mig um skör frain, áður en eg tala við stúlkurnar, því að síður vil eg vera slæ]itur, er eg masa við þær um áslina. En gangi mér vel, skal eg bæta posanum þín- um ofan á mína byrði. — Það getur meira en verið, að sú fyrsta vilji mig, og þá er nú held eg hægt þreyttum að þola. Þá tek eg af þér þokann og ber hann alla leið heim. — Og nú held eg að þú ættir að biðja guð að gefa mér góð erindis- lok á fyrsta bænum. — — Er ekki nóg að eg biðji i hálfum hljóðum, spurði eg. — Jú, það held eg sjálfsagt, sagði Finnur. Eg veit ekki het- ur en að mér hafi verið kent það, að guð lesi allar minar hugrenningar. Og ef það er satt, að liann geti áttað sig á liugsun- um mannanna, þá ætti honum að vera vorkunnarlaust að skilja þig, þó að þú hafir ekki hátt. — En þarna er nú Lækjar- bakki og þar er jómfrú Una. Hún er þokkalegasta stúlka, þó að ekki sé hún fríð, og þangað skulum við nú lialda. — Finnur bað jómfrú Unu að ganga með sér út fyrir bæjar- regginn, þvi að hann þ3rrfti margt við hana að tala. — Hún kvaðst ekki geta skilið, að hann ætti neitt vantalað við sig og síst það, er eg mætti ekki lieyra. En Finnur sagðist ekki liafa haft þann sið liingað til, að hætta sér út í vandasamar orð- ræður við gjafvaxta meyjar, þegar aðrir lieyrði til. — Lét Una þá tilleiðast og gekk með honum út fyrir bæjarhúsin. Eg beið á meðan, settist á hesta- steininn og hvíldist. En livildin varð ekki löng. Áður en varði var Una rokin inn í bæ og'Finn- ur f'arinn að binda á sig pok- ann. — Og að því búnu tók liann á rás suður túnið og fór svo liratt, að eg gat ekki fylgt lionum. —- Hún er vitlaus, stelpu-skrattinn, sagði Finnur þegar eg náði honum — alveg sjóðvitlaus. Hún segir upp i opið geðið á mér, að eg sé ein- hver allra auvirðilegasti mað- urinn, sem liún liafi augum lit- ið. — Hvaða smekkur er annað eins og þetta? Hvaða vit væri i því fyrir mig eða hvern ann- an fallcgan og efnilegan pilt, að bindast öðru eins flakatrússi? Eg segi nú ekki margt. En það sagði eg við hana, um leið og eg kaslaði á liana kveðju, að hún skyldi fá að skorpna og þorna og morna og híða lil eilífðar- nóns fyrir mér. — Já — það sagði eg. Og eg sagði líka, að Iiún væri skrimsl og líklcga flenna í þokkabót, þó að liún þættist lieilög. — Við gengum þegjandi litla stund og Finnur var svo lang- stigur, að eg átti bágt með að fylgja honum. — Alt í einu nam hann staðar. — Þú hefir ekki verið sérlega bænlieitur, karlinn, eða sveikstu alveg um að nefna það við guð, að liann kæmi stelpunni í skilning um það, að henni væri fyrir beslu að segja já? — Nei, eg bað hann um það tvisvar, ef ekki þrisvar, og hélt að það niundi nægja. — Þú ert aumingi, sagði Finnur, og hélt af stað. Og ekki held eg að eg rciði mig á bænirnar þín- ar öðru sinni.-------- Finnur gekk svo hratt, að alt af dró sundur með okkur. Eg var farinn að óltast, að hann mundi slrika á undan mér alla leið. En það varð þó ekki. Hann beið mín við vallargarð- inn á Hólkoti.------— Jæja — eg liefi nú verið að velta þessu fyrir mér síðan áðan. Og held- urðu að þú vildir nú ekki reyna að nefna Jiað við guð, að liann snerti eitthvað við lijartanu i henni Veigu liérna i Hólkoti, svo að hún gengi inn á það, að trúlofast mér i kveld?-------Eg get reynt það, sagði eg. — En hvað fyndist þér, að eg ætti að segja? — Það veit eg ckki. Það verður þu að finna út sjálfur. —■ Mér dettur ekkert í hug, sagði eg. Ivannske eg ælti að reyna að hrósa þér upp í há- stert, ef það kynni að liafa ein- hver áhrif. — Já, gerðu það, svaraði Finnur. — Mér dettur nefnilega í hug, að verið geti, að blessaður himnakongur- inn rugli okkur Valda á Gili saman, og ]iað er engin von á því, að hann vilji liræra nokkurt konuhjarta til með- aumkunar, er slíkur ráðleys- ingi á hlut að máli. — Þú ættir að taka það skýrt fram, að það sé Finnur Grímsson, sonar- sonar-sonar-sonur síra Jóns heitins, sem þú berir fyrir brjóstinu að þessu sinni. — Og ])á trúi eg ekki öðru, en að hann hallist heldur í sveifina með mér, því að síra Jón var náttúrlega hans maður og kann- ske einhverir fleiri í ætlinni. En Valdi greyið er af guðleysingj- um kominn, svo að ekki er við því að húast að skaparinn vilji neitt fyrir hann gera. — En þér að segja langar mig grið- arlega i Veigu, þvi að búkonu- leg er hún í laginu og efnin mikil. Og nú skaltu biðja í krafti meðan við göngum heim túnið. En Veiga vildi ekki líta við Finni Grímssyni. IJún sagði upp í opið geðið á honum óg afdráttarlaust, að licldur yx*ði hún piparmey alla sína ævi, en að hún giflist heimsk- um og allslausum kvennabósa. — Þetta eru víst meiðyrði, sagði Finnur, og viltu að eg stefni þér? — Mér er aiveg sama livað þú gerir. Og Sttáfaðu nú heinl til þín, greyið, því að annars- kostar kalla eg á hann pabba eða bið liann Ólaf gamla fjósa- karl að „binda við þig.“ — Finnur snaraði pokanum á bakið og mælti: Þú ert hið versta forað og'það legg eg á þig, að enginn karlmaður líti við þér til annars en þess, að eiga með þér lausaleikskrakka. Að svo mæltu rauk hann úr lilaði og fór nú sýnu harðara en áður. Eg dróst þegar aftur úr og fanst byrðin þyngri en nokkuru sinni áður. En Finnur leit ekki við og stikaði stórum. — Ilann var sjálfsagt öskuvondur. Og Iiann beið min ekki við túngarðinn á Síðu, heldur strunsaði heirn að bæ. — Þar bjó fálæk ekkja með dóttur sinni uppkominni, Guðríði að nafni. Nú vildi svo illa til, að Guð- ríður var ekki lieima. Hún hafði skroppið til næsta bæjar. En móðir hennar, kerlingar- skarið, dreif okkur inn í bað- stofu og bar okkur sjóð- heitt kaffi. — — Rækalli var það leiðinlegt, að Gudda skyldi ekki vera heima, sagði Finnur og helti kaffinu á undirskálina. — Þú hefir kannske þurft að finna hana? — Ójá — ekki neila eg því. Og erindið er nokkuð mik- ilvægt. — Já — aldeilis, sagði gamla konan. Þú hefir kannske ætlað að biðja hana að sauma þér ný föt, — IJún er nett í höndunum, blessunin. — Ójá, sagði Finnur — eg veit það. Og guðsbarn er hún vafalaust — það liefi eg sannfrétt. Og falleg- ust af öllum stúlkum, sem eg hefi séð. — Hún cr lifandi eftir- ni}rndin mín, eins og cg var. Og gott er hjartað og tilfinningarn- ar, þó að eg segi sjálf frá. Finnur ræskti sig. — Þú fyr- gefur, Jafetína, þó að eg geri mig heimakominn og leggi fyr- ir þig eina spurningu. — En fvrst langar mig til að segja þér eins og er, að eg hefi nælt dá- lítið þessi árin, þó að kaupið sé ekki Iiátt. — Eg liefi hugsað mér að kaupa góða jörð eftir nokkur ár og reisa svo bú úr því haslinu, ef eg fengi ein- hverja, mjúka og viðkunnan- lega, i liöluna til mín. — Þú fær það víst, blessaður drengurinn, og guð gefi þér góða konu, þeg- ar hann sér það best henta. — — Eg hefi nú aðallega auga- stað á einni. Hún Iier af öllum öðrum, eins og gull af ciri. — Og það kjmni nú að vera, sagði .Tafetína, að þú værir ekki marg- látur — þú átt ekki til þeirra að lclja.----- Nei, ekki beinlinis. En þó er ekki því að íeyna, að til hafa verið svæsnir kvennamenn í ætt minni, og hefir ekki þólt saka. — Það var nú heldur ekki mín meining, sagði gamla konan, að fella neinn í verði fyrir það, þó að hann sé dálítið upp á kven- liöndina. — Það er nú einmitt það sem við viljum, konumynd- irnar, að mennirnir sé ekki alveg eins og dauðir hlutir. — Það kjmni nú að vera, gói minn, að okkur geðjaðist bctur að ein- hverju öðru en deyfðinni.------ En meðal annara orða, Finnur minn. Bágt var að heyra, hvern- ig hún ætlaði að leilca þig um árið, stelp-gálan, sem kendi þér barnið. Eg ])>rkist svo sem vita, að þú hafir verið saklaus, þvi að satt að segja virðist mér þú þannig undir brún að líta, að þú munir heldur daufur, og það er að vissu ley ti galli.-- Já ,— eg spyr svo sem ekki að því, að saklaus hefirðu verið af stúlkukindinni. — Saklaus og saklaus ekki, sagði Finnur og lielti í bollann Sitttt. Það er iiu svo hvert mál sem það er virt. — Og meðan barnið lifði fanst mér alveg fráleitt, að eg ætti nokkuð í því. — En svo sálaðist blessaður unginn, og þá var eins og sann- færingin Jinaðist heldur. — Og þér að segja, þá hcld eg nú í rauninni, að frágangssök hefði verið að svcrja fyrir aumingj- ann lilla. — — Jæja, Finnur minn. Það kcmur ekki mál við mig. Og aldrei liefði liún Jafetína mín felt þig í verði fyrir einn krakka. — Nei — óekki! Eg þekki hana veröld og allar hennar freistingar. — Maður liefir nú líka verið ungur og tek- ið þátt í gleðinni. — 0—jæja — eg lield það. — , Finnur lcveikti í pípunni sinni og þeysti út úr sér mikl- um reykjarstrókum. — Hann ætlaði að láta Jafetínu sjá það, að liann væri maður með mönnum — ælti nýja pípu og rósótt tóbaksbréf. — Já, alt af er hanii góður, blessaður reykurinn, og lofaðu mér að tolta svolítið, rétt til gamans. Hann kendi mér að totla pípu-stertinn hann Guðjón minn sæli, þegar við vorum á Hömrum. Og upp úr því basl- inu kom Gudda mín í heiminn og svo gengum við inn að altar- inu eínn sunnudaginn og lélum vígja okkur til einnar sængur í Jesú nafni. — Já — það var nú þá. — En svo fór Guðjóni mín- um að finnast óþarfi, að eg reykti, og þá var úti um það. Og siðan hefi eg ekki bragðað reyk, þangað til núna. — Já, því segi eg það: Tvennir verða tímarnir og blessaður sé sá sem gefur, hvort sem það er nú reyk- tóbak eða annað. — Eg skal gefa þér pípu og blárósótt tóbaksbréf. Mig mun- ar ekki um það. — — Nei, nei, engar þakkir. En meðal annara orða: Mundi ekki Guðriður fara að koma? — — Eg vona það — svona senn livað líður. — Þú munt eiga erindi við hana? — Heldur finst mér það. — Eg skal vera hreinskilinn, Jafet- ina. Eg elska dóttur þína og var að hugsa um að biðja hennar í kveld. — Já — aldeilis. — Já — það er og. Og Jafetína gamla verður vandræðaleg á svipinn. -— Eg vona að hún sé ekki lof- uð? — -— Jæja, hálfl í hvoru held eg. Eg vona að það afgerist í Icvöld. — Hann hefir verið að biðla til hennar hann Siggi í Kurfi. En svo er eins og liann vilji ekkert við hana kannast í dagsljósinu. — Henni er farið að leiðast þetta, aumingjanum, sem von er, og nú fór hún til þess að vita vissu sína — vita af eða á. — Hún getur setið af sér gæða- pilta með þessu laginu. — Eg er nú þeirrar meining- ar, sagði Finnur, að dóttir þín sé alt of góð handa stráknum. Hann á ekki bót fyrir skóinn og engar hugsjónir. Eða dettur þér í hug, að svoleiðis gosi hugsi sér að kaupa jörð og ger- ast stórbóndi? — — Nei — þetta er hugsjóna- laus garmur — maður guðs og lifandi. Og ekki kæri eg mig um liann fyrir tengdason. — Þú ættir að bíða eftir henni — grípa hana glóðvolga. — — Já, eiginlega ætti eg að gera það. Mér hefir aldrei litist á neina stúlku aðra —- því síð- ur að eg hafi beðið nokkurraf konu. — IJingað stefndi hugur- inn og nú er best að eg leggi til orustu við jómfrúna þegar hún kemur. — — Og lúri svo liér i nótt. — -— En skondra þú lieim, drengur minn, laus og liðugur. — Eg skal koma með pokann þinn á morgun. ■— Já, það verður liklega svo að vei'a, sagði Jafetína, þó að mér þyki ilt að hrekja piltinn út í vetrarnóttina. En það er eins og mig gruni, að alt verði frjáls- ara og óþvingaðra, ef við verð- um bara þrjú í lcotinu og votta- laus.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.