Vísir - 20.06.1935, Side 2

Vísir - 20.06.1935, Side 2
VÍSIR ► Allir þeir, sem eitthvað þekkja það, sem mestu máii skiftir, er til verslunarsögu íslendinga, að mjölið sé nýtt þ. e. ný-malað, vita það efalaust, að einn ljótasti þegar það kemur í hendur neyt- bletturinn á einokunarverslun endanna. Heilsufræðingar, sem þeirri, sem rekin var hér fyr á rannsakað hafa þetta á vísinda- öldum, var salan á skemdu legan hátt, lialda því fram, að korni. Þess er víða getið í sögu- nijölið sé raunverulega ekki ó- heimildum, að korn það, sem skémt lengur en um það bil 30 iandsmönnum var selt, hafi ver- daga eftir aðþaðhefir verið mal- ið skemt, og eru þær lýsingar að, þvi að eftir þann tíma komi víða all-nákvæmar, og ekki í það rotnun, hversu vel sem fagrar. það sé geymt. Að sjálfsögðu Sem betur fer, þá er nú svo kcmur þessi rotnun fyr í mjöl- langt síðan að landsmönnum vörurnar, ef geymsla þeirra er var selt skemt korn, að þeir, sem ekki góð. nú lifa, þekkja það ekki, og geta Þegar gott korn er tekið til naumast gert sér í hugarlund, mölunar, þá er það lifandi. Best hvernig slikt hefir nokkurntíma sést þetta á því, að setji maður getað ált sér stað, að íslendingar korn í mold, þá spirar það og hafi „þurft“ að kaupa skemt og verður brátt fullþroska (ber jafnvel maðkað korn. ax). Engin sönnun er til betri Margt hefir breyst hér á landi fyrir þvi, að kornið sé raun- siðan landsmenn þurftu að verulega lifandi. kaupa skemt korn af útlendum Við mölunina deyr kornið og einokunarkaupmönnum. Síðan getur eftir það ekki varist rotn- verslunareinokuninni lauk hér un nema stuttan tíma. Allir á landi, og verslunin var gefin þekkja það mikið lil rotnunar i frjáls, hefir venjulega verið matvælum, að þeim er vel ljóst, hægt að fá í flestum verslunar- hver áhrif hún hefir á þau. stöðum liér á landi óskemt korn. Rotnun er lang algengust En þar með er engan veginn skemdirnar i malvælum, en fullyrt, að altaf hafi verið hægt þannig skemar matvörur eru að að fá góðar mjölvörur. Eins og jafnaði mjög næringarlitlar og allir vita, þá eru það mest mjöl- jafnvel mjög heilsuspillandi, vörur sem notaðar eru hér á aidc þess sem þær verða bragð- landi, en að eins að litlu leyti vondar. heilt korn. Annað atriði í sambandi við Að sjálfsögðu er kornið mjög mölun á korni, sem einnig skift- misjafnt að gæðum, og misjafn- ir mjög miklu máli fyrir neyt- lega vel fallið til mölunar. Kem- endur, er það, að ekki sé sigtað ur þar margt til greina, sem of úr hinu malaða korni (mjölinu) langt yrði að lýsa hér. neitt af þeim verðmætu næring- Um hið malaða korn, eða arefnum,sem í korninu eru.Það mjölvöruna, er að sjálfsögðu er kunnugt, að hafðar eru á hægt að skrifa langt mál. En boðstólum ýmsar tegundir af mjöli, sem raunverulega eru sigtaðar úr i sambandi við mölunina, svo að hið malaða korn er raunverulega selt sem tvær vörutegundir, og þá önnur, sú betri, með miklu liærra verði en lieildarverðið ætti að vera, en hin lakari þá venjulega ódýrari en sem svarar heildarverðinu á hinu malaða korni. Dæmi um þetta eru t. d., að erlendis er sumstaðar siglað nokkuð úr rúgmjölinu, og það selt sem rúgsigtimjöl við hærra verði en rúgmjölið. , Mjólkurfélag Reykjavikur Iiefir starfrækt hér í Reykjavík nýtísku kornmyllu í mörg ár, og malað þar aðallega rúg og maís, en einnig nokkuð af hveiti (kjarnahveiti). Þessar vörur fé- lagsins hafa frá því fyrsta líkað mjög vel og vinsældir þessa fyrirtækis aukist ár frá ári. Vörugæðin hafa ávalt verið lát- in öllu ráða um þessar vörur frá kornmyllu félagsins, en aldrei verið leitast við að láta vex-ðið ráða vörugæðunum. Aldrei hefir neitt af hinum verðmætari efnum kornsins verið sigtað úr í kornmyllu Mjólkui-félagsins, og mjölvör- urnar því altaf verið seldar eins góðar eins og þær gálu bestar verið. Mjölvörurnar hafa altaf komið frá kornmyllu félagsins í hendur neytendanna mýmal- aðar, eða að eins fárra daga gamlar, ,svo að rotnun hefir aldrei náð að myndast í þeim. Þetta tvenl, að mjölvörurnar liafa altaf komist í hendur neyt- endanna nýmalaðar, og að aldrei hcfir verið sigtað neitt af hinum verðmætari efnum úr þeim, hefir skapað þessum mjölvörum þær almennu vin- sældir um land alt, að þær eru alstaðar hér á landi teknar fram yfir aðrar vörur af erlendum uppruna. Kornmylla Mjólkurfélags Reykjavikur er eina nýtísku kornmyllan, sem til er hér á landi, og hefir það sýnt sig, að nxikil þörf var fyrir slíka kom- mylnu liér,því að hún hefirjafn- an frá því hún tók til starfa,haft nóg að gera við að rnala aðallega rúg og mais fyrir félagið. Nú eykst einnig mjög mölun liveitis í kornmyllunni, því að notk- unin hér í Reykjavík á hinu svonefnda kjarnhveiti fer mjög i vöxt, eins og reyndar um allan heim. Brauð úr þessu kjarn- hveiti þykja mjög holl, og fjöldi fólks, sem þjáist af meltingar- kvillum og má ekki borða venjuleg rúghrauð, notar brauð úr þessu kjarnahveiti í stað rúg- brauða. Mylnuiðnaður á vafalaust mikla framtíð fyrir sér hér á landi, og væntanlega verður þess elcki langt að biða, að öll mjölvara, sem notuð er hér á landi, verði möluð í landinu sjálfu. Á þann hátt fæst fyrst og fremst eins góð mjölvara og hún getur best verið, en auk þess sparast þjóðarbúinu á þann hátt kostnaðurinn við mölunina sjálfa, en hann er löluvert mikill. Hagnaðurinn við að mala kornið hér heima er þó vafalaust mestur vegna þess, að á þann hátt fæst betri mjölvara, sem neytendurnir fá altaf nýmalaða. 9

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.