Vísir - 24.12.1935, Blaðsíða 8
VÍSIR
• 8
Óskum öllum
GLEÐILEGRA J Ó L A.
Verzlunin Björn Kristjánsson.
Jón Björnsson & Co.
-í'íí
m
m
zWe.
m
m
GLEÐILEG JÓL! GOTT NÝTT ÁR!
Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu.
Versl. Lilju Hjalta,
Austurstræti 5.
^'4 .^>'4 jV4 .A'4 zNti. .^'4 .vS'4 .<M4 jM4 ^\J4 c>\'4 ^'4 ,áJ4 ^'4 ^'4 ^J4 ^'4 ^'4 ^'4 ^'4
^'4
m
^14
M GLEÐILEG JÓL!
j&4
Ék
^'4
És£
j>'4
m
js'4
SÉg
jM4
ÉS>
Smjörlíkisgerðin Asgarður. Jj|
.n\'4-
m
^\'4
^\'4
j$14
^\'4
jS'fc
m
^'4
^'4 ^'4 ^J4 ^\J4 ^\J4 ^\J4 ^\J4 ^\J4 jJJ4 ^J4 j$J4 -t>'J4 ^'J4 4>'J4 -*'J4 4J4 ^'J4 -£J4 ^J4 c-'J4 ^'J4 jM4 -$J4 -$J4 cM4 o'J4
tJóS* 2áS 2oS 2ás 2ÁS 2AS 2As 2áS 2áS 2aS 2áS 2áS 2fiS 2öS 2aS 2aS 2öS 2áS 2aS 2&S 2aS 2öS 2ðS 2áS 2aS 2öS
S'4 S'4 S'4 S'4 S'4 S'4 S'4 S'4 SJ4 SJ4 SJ4 SJ4 SJ4 SJ4 SJ4 SJ4 SJ4 SJ4 SJ4 SJ^ SJ4 SJ4 SJ4 SJ4 SJ4 SJ4
2áS 2^S 2áS 2aS 2aS 2@S 2oS 2ás 2qS 2oS 2öS í^s ^áS 2öS ^«S 2áS 2áS 2ÖS 2«S 2áS 2áS 2sS 2áS ^áS 2ögp
SJ4
2&§
SJ4
H GLEÐILEG JÓL! MM
S'4 SJ<
SJ4
jfe
j.\'fc
jte
SJ4
H
S'4
H
i'ifc
Slippfélagið í Reykjavík. Jj|
m
GLEÐILEG JÓL!
AXEL HEIDE.
ÉL
$
Stútur settist á bak reiöprikinu og
þeysti hreykinn inn á eftir henni.
Mamma og Jólafrændi voru ein
eftir, en hvorugt þeirra sag'Si neitt
— þaS var eins og þaö hvíldi ein-
hver þungi yfir stofunni, þegar
Mía og Stútur voru farin. Mamma
laut höfði og var ilt aS sjá fram-
an í hana og Jólafrændi gekk aft-
ur á bak og áfram, eins og eitt-
hvaS hvíldi á honum, sem hann
ætti bágt meö a‘ö stynja upp. Alt
í einu þaut hann aö pokanum og
fór aS leita í ákafa.
„ÞaS er satt“, sagSi hann, „ég
er líka hérna meS dálitla jólagjöf
til þín — ég var nærri búinn aS
gleyma henni yfir allri ánægj-
unni“.
Hann lagSi ósköp yfirlætislaus
gamla vasabók á borSiS fyrir
framan konuna. „Mamma“ gaf
henni hornauga og leit svo aftur
niSur.
„Hún er dálítiS velkt“, sagSi
hann. „En gildi vasabókarinnar er
ekki undir spjöldunum komiS —
heldur innhaldinu. Gríptu, gríptu
Hann opnaSi hana, sneri henni
og hristi úr henni. — Gull og seSl-
ar ultu út úr henni, krónur og
dollarar í hundra'Satali. Mamma
4
leit snöggvast undrandi upp, en
svo laut hún aftur höfSi meira en
áSur og faldi alveg andlit sitt.
„Systir mín“, sagSi Jólafrændi,
dálítiS hikandi. —
„Eg gleymdi aS segja frá því
áSan, aS síöast gekk mér vel þarna
vestra. Eg græddi dálitla peninga,
keypti mér jörS, seldi hana og
græddi meiri peninga — og sein-
ast uröu þaS miklir peningar,
töluverö hrúga. Og aldrei bætti ég
svo einum dollar viS hrúguna, aS
ég hugsaSi (ekki um, þegiar; ég
stæSi hérna og seg'Si: „Systir mín
góS, alt mitt er þitt! Drottinn hef-
ir veriS góSur viS okkur bæSi og
honum séu þakkir!“
Þá leit mamma upp aftur en —
hvaS á þetta aS þýSa? Hún ýtti
öllum blessuöum peningunum frá
sér meS báSum höndum. Tárin
runnu niSur eftir kinnunum á
henni og svo lagSi- hún hendurn-
ar um hálsinn á Jólafrænda og
lagSi höfuSiÖ á öxlina á honum.
„BróSir minn“, sagSi hún grát-
andi. „Eg skammast mín fyrir
sjálfa mig. Mér fanst drottinn vera
harSur viS mig og eg fátæk og
yfirgefin. En eg átti auS sem eg
vissi ekki af. ViS höfum átt in-
dælt jólakveld í fátækt okkar. ÞaS
var til þess, aB eg læröi aS meta
þaS og vera þakklát fyrir þaS!“
„Þú hefir á réttu aS standa,
systir góS!“ sagSi Jólafrændi, al-
vörugefinn og hugsandi og fór aö
safna péningunum saman og
stinga þeim í vasabókina. „Þú hef-
ir kent mér, aS jólagleSin býr ekki
í þessum smáhlutum, heldur býr
hún í jólunum sjálfum. Mér datt
þaS ekki í hug og hélt, aS þeir
mættu líka vera meS — svona í
kaupbæti. En þaS er vitleysa. í
pokann skulu þeir.“
Jólafrændi sneri sér viS, en ef-
inn bærSist í brjósti mömmu. Svo
tók hún fasta ákvörSun.
„Nú, komdu þá meS jólagjöf-
ina mína'.“ sagSi hún.
„Nei“, sagöi Jólafrændi, prúS-
ur og ákveöinn. „Eg ætla ekki aS
ergja þig meS peningunum. Þeir
skulu í pokann!“
Hann gekk í áttina til pokans,
en mamma lét ekki standa á sér.
„Komdu nú meS jólagjöfina
mína“, hrópaSi hún og gekk til
hans.
„Komdu meS jólagjöfina henn-
ar mömmu!“ heyrSist þá í svefn-
herbergisdyrunum og þá voru
alt í einu orönir fjórir í stofunni:
Jólafrændi og mamma, Mía og
Stútur á náttfötunum. — Alt í
einu staSnæmdist Jólafrændi og
fleygöi vasabókinni í fangiS á
mömmu og sagSi brosandi út und-
ir eyru.
„Systir mín góS! ÞaS sem er
mitt er þitt — og drottni séu ei-
lífar þakkir!“
Hann stóS augnablik kyr og leit
glaölega á þau öll þrjú og svo fór
hann aS syngja, án nokkurs fyrir-
vara:
„Fögur er foldin,
heiSur- er guSs himinn.“
Mamma, Mía og Stútur tóku
undir og hættu ekki fyrr en síö-
asti tónninn var sunginn.
„Ki-ki, Jólafrændi'.“ kölluöu
tvær barnaraddir úr svefnherberg-
inu inn í dagstofuna á jóladags-
morguninn. En Jólafrændi svaraöi
ekki, því aS hann var farinn. Hann
á erindi á mörgum, mörgum stöS-
um, því aS margs er aS gæta og
sumt má ekki vanrækja.
* *
*
Þetta er nú sagan af Jólafrænda.
ÞiS þekkiS hann nú og takiS vel
á móti honum, þegar hann kemur,
því, aS hann kemur aS vísu. Hann
kemur til mín og þín; kemur alls-
staöar, ólíkur í útliti, en eins í
skapferli — og þaS er einmitt
skapiö, en elcki útlitiS, sem er ein-
kenniS á Jólafrænda. Pokann er
hann meS og þaS er altaf eitthvaö
í honum. En — hvort hann er alt-
af meS vasabókina — ja — þaS
er ekki alveg eins víst!
(E. þýddi).