Vísir - 24.12.1935, Qupperneq 17
y ísir
17
Dagstund hjá Thorvaldsen.
(Ferðaminning frá 1930).
Eftir prófessor Richard Beck.
---o---
Kaupmannahöfn er f jölskrúð-
ug miðstöð menningar; auðug
af fögrum og sögufrægum stór-
hýsum og margskonar stofnun-
um, sem draga að sér athygli
eftirtektarsamra ferðamanna og
fróðleikshneigðra. Listunnandi
Islendingum verður að vonum
hvað starsýnast á Thorvaldsens-
safnið (Thorvaldsens Museum),
enda stingur það mjög í stúf
við önnur stórhýsi borgarinnar,
að svip og sniði. Þar er eigi að-
eins að finna á einum stað lista-
verk hins mikla snillings, sem
hjó í steininn „sinn himneska
draum“; heldur gerir það safnið
ennþá einstæðara, að það er
jafnframt grafhýsi meistarans,
þvi að leiði Thorvaldsens er í
garðinum bak við framhluta
safnhússins.
Fer sannariega vel á því, að
honum var búin hinsta hvila,
dyrnar, en bak við þær er neglt
fyrir .með svörtu, svo þær njóta
sin ekki, nema að einhverju
leyti nú, þegar skammdegið er
svo dimmt. En þegar búið er að
taka hurtu það sem bak við þær
er, og ljósið er komið fyrir inn-
an sýnist svo, sem þar verði
einhver liinn hálíðlegasti inn-
gangur, sem völ er á. Sá sem
fer í leikhúsið getur ekki byrjað
betur, en ef hann fsér liátíðleg-
an geðblæ á huga sinn, þegar
hann kemur þar.
Þegar kemur inn í áhorfenda-
salinn, þá er hann uppi hvelfd-
ur saman úr stuðlabergi — á-
Iiorfandinn er í helli. Yfir miðju
éhorfendaplássinu er sporöskju-
lagaður flötur. Stuðlabergið
verður gullausið, en flöturinn
sjálfur verður ljósblár (ekki
hvítur) og táknar heiðan himin-
inn. Þar sér áhorfandinn upp í
gegnum hellisþakið. Margir af
okkur hafa komið í Surtshelli
og séð þaðan af gólfinu upp í
heiðan himin. Uppi í kringum
hinn bláa himinflöt verða raf-
Ijós sem kasta birtunni á bláníi-
an og þaðan aftur niður fyrir
sig. Ekki mun það furðu sæta,
þótt bæjarmenn, og ýmsir sem
hingað koma óski þess, að fá
leikhúsið upp og hlalcki til að fá
það upp albúið.
Indr. Einarsson.
umkringdum óvið j af nanlegum
snildarverkum sínum, sem svala
ríkulega hverjum fegurðar-
þyrstum vegfaranda, sem þang-
að leggur leið sína. Með hug-
kvæmni og smekkvísi hefir
byggingarmeistari safnsins leyst
af hendi hlutverk sitt, svo að
það er livorutveggja í senn hæft
umhverfi lislaverkum snillings-
ins og viðeigandi hvílustaður
sjálfum honum. Er safnhúsið
með sniði forn-egiptskra og
griskra grafhýsa, tigið ásýnd-
um, þvi að þau voru jafnframt
með miklum musterisblæ. Ýms-
um, sem þangað koma, mun
einnig finnast sem standi þeir á
helgum stað; svo friðsælt er
innan veggja þess og hátíðlegt
um að Iítast. v
Thorvaldsen var sann-klass-
iskur í myndagerð sinni; trúr
fylgjandi listastefnu hinna
fornu grisku meistara, þó verk
hans séu jafnframt tjáning ein-
staklingseðlis hans og beri ríkan
svip stórfeldrar snilligáfu hans,
víðfleygs og djúpsæs skapandi
anda.
Eðlilega sækir liann því tíðum
viðfangsefni sín í forngrískar
og fomrómverskar hetju- og
goðasagnir. Fyrsta stórvirki
hans var höggmyndin mikilúð-
Iega af Jason, hetjunni forn-
grísku, sem varð að vinna það
til að eignast konungsríki föður
síns, að sækja gullreifið fræga
í hendur hins grimmasta dreka.
'Myndhöggvarinn sýnir oss Ja-
son sigri hrósandi þegar hann
er nýbúinn áð vinna á drekan-
um; verður mynd þessi því
jafnframt táknmynd af mætti
mannsins til að sigrast á andvíg-
um öflum og erfiðleikum.
Efniviðinn í margar ágætis-
myndir sínar sótti Thorvaldsen
í frásagnirnar um Trójustríðið,
sem Hómer skáld hefir ódauð-
legar gert i Ilions-kviðu og
Odysseifs-kviðu, og Sveinbjöm
Egilsson sneri af alkunnri snild
á íslenska tungu. Sérstaldega
hrífandi er lágmynd (relief)
snillingsins af skilnaði þeirra
Hektors, höfuð-hetju Trjóu-
manna, og smásveinsins sonar
lians. Sem góðum föður sæmir,
er hermaðurinn, þó hraustur
væri, hrærður mjög á skilnaðar
stundinni; en að baki honum
stendur Andromakka kona hans
sorgmædd á svip.
B. Cohen,
Woollen Merchant,
11 & 15 Trinity-House Lane,
HULL, ENGLAND
óskar öllum vinum sínum og
viðskiftamönnum, gleðilegra
jóla og góðs nýárs.
Ennfremur tilkynnist, að eg
mun hafa sérstaka útsölu fyrir
viðskiftamenn rnína á Islandi
í janúar og febrúar 1936, og
allar vörur mínar munu verða
seldar þar við mikið lægra
verði en áður.
^Uc. ^Uc, jVÞ. j$lfe jjtfe J^'Þ. j^jÞ. -j&fe J^/i- J^/i. 'ájfc J*/c- J*/c. .glfe.
Æt
M GLEÐILEG JÓL!
H
H
j&k.
VEIiSL. BREIÐABLIK. jjfc
^l/>. ysi^. ^M^ ^M/^ ^M/^ J^U-i.
.vM/j. m
GLEÐILEG JÓL OG GOTT NÝTT ÁR! w?
J^/c. J^/í. m
Ék Þakka viðskifiin. M
Jf!fc m M
M AMA TÖR VERSLUNIN. m
n Þ. ÞORLEIFSSON. M
M
yi-, ^ ^ ^ ^M^.