Vísir - 24.12.1935, Page 19
n
VÍSIR
19
„Lofið drottin allar þjóðir<(
----o——
$ Ó, mikli GuS, vér hefjum gleöi hljóma
í helgidómi þínum vítt um jörö;
ó, látum háa himins festing óma,
þér hósíanna lof og þakkargjörð.
i
Vér gleðjumst nú því frelsarinn er fæddur;
hans fæöing boða englar himna-ranns;
hann birtist ekki konungsskrúða klæddur,
en kærleiks ljóminn skín af ásýnd hans.
Ó, látum þennan Guödóms-ljóma lýsa
lífsbraut vora hér um tímans skeið,
vér óttast þurfum ei þá öldur rísa,
því opin stendur oss til himins leið.
*
Kóngi lífsins fögnum, fylkjum liði,
fram í eining undir merkjum hans;
stefnum beint að himins opnu hliði,
í helgidóm þess fyrirheitna lands.
Þig prísi drottinn allra landa lýðir,
. þig lofi alt í alheims undra geim;
þú elskar alt, þú styður hvern sem stríðir
og styrkri hendi leiðir til þín heim.
Ó, gef oss náð, að fagna fæðing þinni
og fela þér á hendur alt vort ráð,
ó, gef af náð, að sérhver sál þig finni.
Ó, signa’ og blessa okkar fóstur láð.
Guðjón Pálsson.
Þegar Siggi hafði þetta mælt,
fóru báðir að skoða leikföngin í
glugganum á nýjan leik. Nonni
var að hugsa um, hvað hann ætti
að biðja Sigga um að gefa sér.
Og Siggi hugsaði um hverju liann
ætti að halda eftir handa sjálfum
sér.
Þeir voru djúpt sokknir niður
í þessar hugsanir sínar, þegar
stór strákur, á að giska io ára
gamall, gekk til þeirra. Hann var
ljótur og óhreinn og þegar hann
sá að þeir uröu hans ekki varir,
þá notaði hann tækifæijið og
sparkaði í Nonna litla. Litlu snáð-
arnir snéru sig við og Nonni fór
að skæla.
— Hvað eru þið að slæpast niðri
i bæ, sagði stóri strákurinn, sem
einnig var kallaður Siggi. —
Svona grislingar eins og þið eigið
að halda ykkur heima, þar sem
kvenfólkið getur haft gætur á ykk-
ur!
— Þú þarft ekkert að vera að
sparka í mig svínið þitt, þó ég sé
hérna niðri í bæ, svaraði Nonni
og grét hástöfum.
— Eg skal sparka í þig aftur, ef
þú hættir ekki þessu væli, svar-
aði Siggi hinn stærri.
— Hversvegna ertu altaf að
hrekkja okkur? spurði Siggi hinn
minni. — Við höfum ekkert gert
þér, og þú ert vondur strákur.
— Er ég það, ha? spurði hinn
Jólasveinninn.
Það var komið fast að jólum,
og allir sem vetlingi gátu valdið,
voru á þönum við jólagjafakaup.
Tveir litlir snáðar ráfuðu um Aust-
urstræti og voru að skoða í búð-
argluggana. Þeir voru enn ekki
svo stórir, að þeir væri farnir að
gefa jólagjafir, en þeir höfðu gam-
an af því að skoða öll leikföng-
in, sem til sýnis voru í verslunar-
gluggunum.
— En hvað jólasveinninn hlýtur
að eiga mikla peninga, að geta
gefið öllum jólagjafir, sagði sá
minni, sem var fimm ára gamall
og hét Nonni.
— Já, það hlýtur að vera, svar-
aði hinn. Hann var ári eldri og
var kallaður Siggi. — Þegar ég
er orðinn svo stór, að ég er bú-
inn að fá skegg, þá ætla ég að
verða jólasveinn hér í Reykjavík
og gefa hverjum það, sem hann
óskar sér. En ég get ekki orðið
það fyrri en ég er orðinn skeggj-
aður, því að á öllum myndurn er
jólasveininn með voða-voða mikið
skegg. Þá skal ég gefa þér allt,
sem þú vilt. En ég ætla að kaupa
svo mikið af leikföngum, að það
verði nóg eftir handa sjálfum mér
og svo leik ég mér að þeim til
næstu jóla, þó að ég verði orðinn
stór. Það verður gaman!
f? HEILDVERSLUNIN LANDSTJARNAN ^
M Ék
^ sendir viðsldftavinum sínum innilegustu jóla- og -fg?
ngárskveðjur, með þakklæti fyrir árið, sem nú |||
Hf er að líða. j||
■^4.
^14,
M GLEÐILEG JÓL!
Pétur Kristjánsson. Jj|
á'l'é
Jk,
1'í:
m
.jM/i. ^'4. gUe. ^4. .$14. ^M^. ^14. Mfe ^t^. ^14. ^V^. ^M^ .^14.
jgg?
^14.
ftju l±X ■. iju >4.1 »ju tJLi ftjLft ftju ftjLft yti ftJLft ftjLft ftju ftjtft ftJLft •JU ftXi tXft ft JLft »JU fttl lift lAj ftfta
GLEÐILEG JÓL!
HF. HREINN.
A íÉ A ÉÉ É É> ÉÉÉÉÉ H ÉÉÉ
Brjóstsykurgerðin Nói hf. j||
lÍIIÍÍIIIiÍÍiÍIIIII!
GLEÐILEG JÓL!
Hf. Súkkulaðiverksmiðjan Sirius.
.2V4. ^14. ^14. ^'4. ^'4. cý'4. ^14. ^'4. ^14. ^.14. ^14. js'4. ^'4. ^N'4. ^\J4. ^>4. ^J4. -$J4- ^J4- -^J4- ^J4- ^J4- ^J4- ^J4- ^J4. gV4-
2&S 2ÁS2Á3 2Á3 sás SáS 2AS> 2AS> SAS 2áS> S3S> 2áS> 233« 2&S 2áS> 2öS> 2ðS> 2AS>
GLEÐILEG JÓL!
M
^14.
jM4.
íifc
m
S>'4-
H
S>J4.
Éáf
SM4. ^'4- jMi4J4. ^J4. cvV’4. ^14. ^\J4. v\j4. ^4. ^4. ^4. ^4. ^\J4. ^14. ^\J4. S>J4- ^J4* -sM4. ^'4. ^J4- js'J4. 3V4. SSJ4-
fit". —>J".1 ■. "51C". "51C” —5oc- *51\. —51 "S.iC *^lv. —5&v*_ ■jlC'. *51ft. *5ðv •5*v. *54C*. "5|V_ ■51^ ^iv. "5lC~ •5ÍC*. —5A v "v4vL *51d
G. O. Stálhúsgögn.
m
Sl4.
-iM4-
É6
cM4.