Vísir - 24.12.1935, Síða 22
22
VÍSIR
Afgreiðsla okkar
verður lokuð frá hádegi á'mánudaginn 30. des til kl. 10. f. h.
2. janúar 1936.
SparisjéðuF Reykjavíkup
og nágpennis.
heldur jóladansleik í K. R. húsinu annan jóladag kl. 9y2. —
Fopnsalan
Hafnarstræti 18, kaupir og
selur ýmiskonar húsgögn og
litið notaðan karlmannafatnað.
Sími 3927.
Dömukápur, dagkjólar og
kvöldkjólar, fást fyrir lítið verð.
Sömuleiðis vönduð lierraföt,
kjólföt og vetrarfrakkar. Vest-
urgötu 3. Simi 4923. (188
Rakkelplðtur
handmálaðar og brendar,
á borð, til sýnis og sölu í
Skermabúðiani
Laugaveg 15.
Frumsýning á 2. i jólum
kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir eftir
ld. 1 á annan i jólum.
Næsta sýning
Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 4 sama dag. — Nýja bandið leik-
ur alla nóttina. ,
segja í íslenska útvarpinu,
beið eg rólegur eftir því, að
heyra þar nánari frásögn af
þessu. Varð eg því fyrir mjög
miklum vonbrigðum, þegar
í þeim var eklci minst einu orði
á þenna atburð, en í þess stað
var lesin löng og ómerkileg
rolla um ómerkilegan skóla
suður í Genf, og þeim lestri
lokið með tilkynningu um, að
aðrar erlendar fregnir væru
ekki þann dag. Verður eindreg-
ið að víta slikan slóðaskap í
öflun fréttanna. Hlustandi.
P. M. Jensen,
landmælingaforinginn danski,
sem mörgum íslendingum er að
góðu kunnur, er nýlega látinn
i Kaupmannahöfn, 66 ára að
aldri. Hann stóð fyrir landmæl-
ingum herforingjaráðsins
danska hér á landi um margra
ára skeið, eða fra 1902 til 1934,
þó ekki óslitið. Hér á landi
mun hann hafa dvalist 13 sum-
ur.,
Á jóiadaginn
heldur Ungmennafélag S. D.
A. samkomu í Aðventkirkj-
u’nni, Ing. 19, kl. 4 síðd. Allir
hjartanlega velkomnir.
Næturiæknir
er í nólt Páll Sigurðsson,
Hávallagötu 15, sími 4959. 25.
des.: Jón G. Nikulásson, Loka-
slig 3, sími 2966 og 26. des. Gísli
Pálsson, Garði, Skildinganesi.
Sími 2474.
Betania,
Laufásvegi 13. Samkoma á
jóladag kl. 6 síðdegis. Kand.
theol Magnús Runólfsson talar.
Zíonskórið leiðir sönginn. Allir
velkomnir.
VETRARH.J ÁLPIN
óskar öllum bæjarbúum
gleðilegra jóla.
Heimatrúboð leikmanna,
Ilverfisgötu 50, Reykjavík.
Jólasamlcomur: 1. jólad. Bæna-
samkoma kl. 10 f. h. 1. jólad.
Almenn samkoma kl. 8 e. h. —
2. Jóladag: Alm. samkoma kl. 8
e. h. — I Hafnarfirði Linnetsstíg
2. — 1. jóladag: Alm. samkoma
kl. 4 e. h. — 2. jóladag: Alm.
samkoma kl. 8 e. h.. — Allir vel-
komnir
Áheit á Strandarkirkju
afhent Visi: 5 kr., gamalt
áheit frá konu.
Til heilsulausa mannsins,
aflient Vísi: 5 kr. frá S. S.
og afhent af G. A. frá smið-
um þeim, sem starfa að bygg-
ingu Félagsgarðshúsanna kr.
150.00.
Útvarpið í kveld:
io,oo Veðurfregnir. 12,00 Há-
degisútvarp. 15,00 Veðurfregnir.
15,05 Fréttir. 18,00 Aftansöngur í
Dómkirkjunni (herrrf’Jón biskup
Helgason). Jólakveðjur.' 21,00
Sálmasöngur og orgelleikur í
Dómkirkjunni (Sigurður Skag-
field — Páll ísólfsson).
Útvarpið á jóladag:
10,00 Lúðrasveit Reykjavíkur
leikur jólalög á Austurvelli. 11,00
Messa í Dómkirkjunni (sira
Bjarni Jónsson). 14,00 Messa í
Fríkirkjunni (síra Árni Sigurðs-
son). 17,00 Barnatími: Jólasöngv-
ar og jólasögur. 19,50 Fréttir.
20,00 Fyrstu jólatónleikar útvarps-
ins: Tónverk eftir Bach, Vivaldi,
Hándel og Beethoven.
Leslampi
er góð og ódýr jólagjöf.
SKERMABÚÐIN.
Laugavegi 15.
Allir þurfa að spegla sig. Kaupið
spegla
til jólagjafa.
Ludvig Síopp,
Laugavegi 15.
jSte. jVIt, ^14. ^JI^. ^M^. ^l£.
m ^'/e. ^i/e.
M # GLEÐILEG JÓL! m ^/e.
M ^i/e.
M VERSLUNIN VÍK. m O'i<£. m
m AIA. m
M ^i^. ^i^. m
vsys '-Afc ^yz ísk 502
^lf '^IÚ' ■^’lf’ ^lf '^IÚ' 'álS' -^lf ^I^ -^I^ 'aiS'
Á annan í jólum.
10.40 Veðurfregnir. 10.50 Aðr-
ir jólatónleikar útvarpsins: Tón-
verk eftir Rossini, Brahms og
Mendelsohn. 12,00 Hádegisút-
varp. 15,00 Tónleikar frá Hótel ís-
land. 17,00 Messa í Dómkirkjunni
(síra Magnús Jónsson prófessor).
18.15 Barnatími: Jólasöngvar og
jólasögur. 19,10 Veðurfregnir.
19,20 Hljómplötur: Jólalög. 19,45
Fréttir. 20,00 Erindi: Um Frið-
jijófssögu (Vilhj. Þ. Gíslason).
20,15: Söngvar úr Friðþjófs-
sögu (Árni Jónsson frá Múla,
ungfrú Guðrún Þorsteinsdóttir.,
Óskar Norðmann). 20,45 Leikrit:
Þættir úr „Pétri Gaut“, eftir Ibsen.
22.15 Danslög til kl. 24.
er sunnudaginn 29. þ. m.
kl. 8.
Aðgöngumiðar að þeirri
sýningu eru seldir eftir kl.
4 á annan í jólum.
Sími: 3191.
_________________
GLEÐILEG JÖL!
Verslun
kGuðjóns Guðmundssonar.
^l^. .$!£. .$!£. ^M/>. ^l/j. ^M/j. ^l/^. ^l^.
N'/x
M
# GLEÐILEG JÓL!
gAs
g^Sjólclæðagerð íslands h/f.
vM^. »
M
m
^M/^ ^M/j. ^M/j. ^l^.
m
II-
m
m
m-
^14.
Óska öllum mínum
viðskifiavinum
GLEÐILEGRA JÓLA
og góðs og farsæls
nýárs.
Bergsveinn Jónsson.
Ritstjóri:
Páll Steingrímsson.
BELAUSPREM TSMiDJ AN.