Tíminn - 03.04.1965, Blaðsíða 7

Tíminn - 03.04.1965, Blaðsíða 7
LAUGARDAGUR 3. aprfl »65 ÞiNGFRETTIR TÍMINN ÞINGFRETTIR VEGAAÆTLUN 1965-1968 AFGREIDD FRÁ ALÞINGI Síðari umræða um vegaáætlun- ina var haldið áfram kl. 5 i fyrra dag og haldið áfram á kvöldfundi og var umræðunni lokið um kl. 1 um nóttina. Atkvæðagreiðsla fór svo fram í sameinuðu Alþingi í gær og voru allar breytingartil- lögur stjórnarandstöðunnar felldar en áætlunin samþykkt með þeim breytingum, sem fjárveit inganefnd hafði flutt ásamt tii- lögum ríkisstjórnarinnar um skipt ingu lánsfjár í Vestfjarðavegi, en ríkisstjómin hafði borið fram sér staka tillögu um það. Meðal þeirra sem tóku til máls í fyrrakvöld vom Gunnar Thoroddsen, Hall dór E. Sigurðsson, Ingólfur Jóns son, Sigurður Bjarnason, Þorvald ur Garðar Kristjánsson, Sigurvin Einarsson og Skúli Guðmundsson. Halldór E. Sigurðsson sagði, ef framkvæmdamáttur vegafjárins TIL SOLU 2ja herb. íbúðir víðsvegar í bænum. 3ja herb. nýleg íbúð, 90 ferm., við Kaplaskjólsveg Harðviðarin'nréttingar. Teppi fylgja. Svalir móti suðri. 3ja herb. ný íbúð við Ásbraut. 3ja herb. risíbúð við Laugamesveg. 3ja herb. íbúðir við Njálsgötu. Annarri íbúð inni fylgja 2 herb. í kjallara Hagstætt verð og útborganir 3ja herb. íbúðarhæð, 1 herb. í risi, við Skipasund 3ja herb. nýleg íbúð á jarðhæð við Álfheima. 3ja herb. íbúð í kjallara, rúmir 100 fm., ná- lægt Laugarneskirkju. Ný- uppgerð og laus til íbúðar. 4ra herb. risíbúð við Kirkjuteig. Svalir. 4ra herb. íbúðir, sem næst á jarðhæð, við Kleppsveg. 4ra herb. efri hæð við Melabraut. Góðar innrétt ingar. Teppi fylgja. Garðu frágenginn og skiptur. 4ra herb. íbúðir, hæð og ris. við Sörlaskjól. Eignarlóð. 4ra—5 herb. ný íbúð við Safamýri. Harðviðarinn réttingar. . Teppi fylgja Tvennar svalir. 4ra—5 herb. íbúðir við Fögrubrekku og Nýbýla veg, Kópavogi. 6—7 herb. íbúðir í austur-borginni. Hús með 2 íbúðum við Garðsenda, Hvammsgerði, Hlíðargerði. Hús við Skólabraut, Seltj.nesi, 80 fm., hæð og ris. 2 íbúðir geta verið í húsinu, 3ja og 4ra herb. Stór. eign- arlóð. Fasteignasalan HÚS & EIGNIR Bankastræti 6 Símar 16637 og 40863 væri reiknaður skv. vísitölu og miðað við árið 1963, er vegalög in nýju vom samþykkt þá minnk uðu framlögin á árinu 1965 um 13% til vegagerðar, 17% til vega viðhalds og um 20% til brúagerða Vegagerðin hefur reiknað út við haldskostnað á hvern ekinn km. frá 1949 til 1968 eða þess tíma, sem vegaáætlun nær til. 1949 er viðhaldskostnaðurinn 12.9 aurar. 1964 er það komið niður I 5.3 aura, 1965 er það áætlað 5.9 aura, 1966 5.7 aura, 1967 5.3 aura, og 1968 5.3 aurar og miðað við fram kvæmdamátt fjárins 1963 minnk ar þetta um 20%. Á sama tíma fjölgar bifreiðum og gerir vega málastjóri ráð fyrir 100% fjölgun á árunum 1960—1966. Bílamir þyngjast ár frá ári og vöruflutn ingar á landi fara hraðvaxandi. Og ef gerður er samanburður á framkvæmdamætti vegaviðhalds ins á hvem ekinn km. nú og 1958 er framlagið til vegaviðhaldsins um 35% lægra nú. Halldór lýsti því yfir að hann væri andvígur því að farið væri inn á takmörkun þungaflutninga heldur yrði að gera vegina þannig að þeir þyldu þá. Með þessari vegaáætlun er stefnt aftur á bak en ekki fram á við í vegamálunum. Miðað við árið 1964 er fjárveiting til vega mála á þessu ári ekki nema 91%, 1966 verður hún 89% af fjárveit ingu 1964 og 80% ef niðurskurð ur á fjárveitingu fjárlaga verður sá sami og nú er gert, 1967 verð ur hún 91% og 82% miðað við sama niðurskurð og 1968 verður hún 96% og 87% miðað við sama niðurskurð. Svo bætist við þetta að notagildi fjár minnkar stór lega með verðbólguþróuninni, sem óhætt er að reikna með á næst unni. Sigurvin Einarsson fagnaði því að ríkisstjórnin hefði látið undan kröfu Vestfjarðaþingmanna og hætt við áform sitt um að hafa lánsfé til vegagerðar þar utan við vegaáætlun, þótt vegalögin mæli skýlaust fyrir um það að allar framkvæmdir unnar fyrir lánsfé skuli þar vera. Hann lagði áherzlu á tillögu þá, sem hann flutti ásamt Hermanni Jónassyni og Hannibal Valdimarssyni um að 32 milljón króna láninu yrði skipt niður á 2 ár i stað 4, en með þvi að skipta því á 2 ár væri unnt að véita fé í ýmsa byggða vegi, sem ekkert eiga að fá öll þessi 4 ár — ekki eyri — og er^ þar um 20—30 mikilvæga vegi aði ræða. Skúli Guðmundsson, sagði að | fjárveitingar 1965 samkv. vega- ■ áætlun og brtt. fjvn. til þjóðj brauta landsbrauta og sýsluvega sjóðs eru samtals 60.3 millj., þar af vegna skattanna, sem á voru lagðir 1963 og eftirstöðvar frá fyrra ári, 39.5%, sem eru 23.8 millj, og þá frá ríkinu 36.5 millj. Ef dregin er frá þessu væntan legur niðurskurður 6%, eru það 2.2 millj. og þá eru eftir 34.3 millj., sem má segja, að sé frá ríkissjóði og af eldri tekjustofn um hans, 34.3 millj En árið 1958 var varið til nýrra akvega. end>ir bygginga þjóðvega og sýsluvega úr ríkissjóði samkv ríkisreikri ingi ca 20 7 millj kr Hækkun ríkisframlags 1965 frá árinu 1958 nemur þannig ca. 66%. en vega gerðarkostnaður á þvi tfmabili hefur hækkað um 76.5%. Hæstv. samgmrh. sagði í ræðu sinni í kvöld, að allir þm. hefðu staðið saman um að samþykkja vegal. 1963. Þetta er rétt hjá honum. En þm. ætluðust áreiðanlega ekki til þess, að rfkisframlög tfl vega gerða yrðu lækkuð á næstu árum, um leið og þessir nýju skattar voru lagðir á þjóðina, til þess að auka framkvæmdirnar. Hæstv. ráðh. spurði í sinni ræðu í kvöld, hvers vegna var ekki varið meiru til vegamála 1958? Ég vil spyrja hæstv. ráðh. áftur á móti, hvers vegna leggur hann til, að ríkis sjóður leggi minna fé til þjóð brauta, landsbrauta og sýsluvega og til brúagerða 1965 heldur en gert var 1958? Fjárveitingar 1965 samkv. vega áætlun og brtt. fjvn. til brúar gerða eru alls 31 millj. 250 þús., þar af vegna nýju skattanna og eftirstöðva frá fyrra ári 39.5%, sem gerir 12 millj. 340 þús. og þá frá ríkissjóði og af eldri tekju stofnum hans 18.9 millj. Sé nú dregin frá þessu þessi væntanlegi niðurskurður, ca. 6%, verða eftir af rikisframlagi 17 millj. 780 þús. En til brúargerða veitti ríkissjóð ur árið 1958 samkv. ríkisreikn ingi 13 millj. 257 þús. kr. Hækk un ríkisframlagsins 1965 frá ár inu 1958 nemur þannig rúmlega 34%, en brúargerðarkostnaður á þessu tímabili hefur hækkað samkv. vísitölu vegamálaskrifstof unnar um tæplega 94.3%. Þetta eru athyglisverðar tölur, ríkisfram lagið hækkar um 34%, en brúar gerðarkostnaðurinn á sama tíma um 94.5%. Af þessu sést, hversu ríkisframlögin til brúargerða 1965 samkn áætluninni eru nú stór kostlega miklu minni en þau voru árið 1958. Hér fara á eftir breytíngatil- lögur Framsóknarmanna við vega áætlunina, sem felldar voru í gær: Frá Sigurvin Einarssyni, Hanni bal Valdimarssyni og Hermani Jónassyni. 1. Við 12. brtt- I. a. Við 2. (Til þjóðbrauta í þús. kr.) 1. Við 5. (Vestfjarðavegur). a. Framlög til a- og b-liða 1965 og 1966 falli niður. b. Nýir liðir: 1965 1966 1. Gufudalssveit 350 380 2. Gemlufallsheiði 500 500 2. Við 7. a. (Strandavegur, í Bæjarhreppi). Framl. 1965 og ‘66 verði 200 400 b. Við 3. (Til landsbrauta). 1. Framlög til eftirtalinna vega 1965 og 1966 verði a. 41 Kollsvíkurvegur 200 200 b. 43. Tálknafj.vegur 250 e 44. Svalvogavegur 200 250 d- 45, b. Ingjaldss.vegur um Sandheíði 300 200 e. 46. Flateyrarvegur 200 200 f 51. Snæfjallast.vegur 300 350 2. Nýir liðir: a Steinadalsvegur (C2) 150 100 0 Tröllatunguheiði (C4 450 300 c Reykh.sv.vegur (C6): a Árbær—Laugaland 150 120 0 Siglunesvegur (Cll) 100 i Rauðasandsvegur (0 12) a Bjarngötudalur 300 250 f. Örlygshafnarv. (C13) 150 200 250 250 100 150 100 150 250 300 150 200 100 ) 150 300 400 100 150 300 g. Ketildalavegur (C18) 250 250 h. Valþjófsdalsv. (C22) i. Laugardalsv. (C 32) j. Strandavegur (C 37): a. í Bæjarhreppi k. Laxárdalsv. (B52); a.Frá sýslumörkum á Strandav. hjá Borðeyri 1- Krossárdalsv. (C 38) m. Kollabúðaheiðav. (C40) Steinadalsá í Strandas. 300 Frá Eysteini Jónssyni, Halldóri Ásgrímssyni, Páli Þorsteinssyni og Lúðvík Jósefssyni. Við 13. tölulið. 1. Við III. kafla, II. Þjóðbrautir. a. Við 3. Liðurinn orðist svo í milljónum króna 1965 ‘66 ‘67 ‘68 Austurlands vegur 8 8 8 8 b. Við 3. Nýir liðir: 1. Stranda- og Jökulsár- hlíðarvegur (Hellísheiði) 1.5 1.5 1.5 1.5 2. Norðfjarðarvegur (Oddsskarð) 6 6 c. Við 4. Liðurinn orðist svo: Suðurfj. vegur (um Vattames) 4.5 4.5 2. Við III. kafla, III. Landsibrautir. Nýr liður: Fjarðarheiðarvegur 1.5 1.5 1.5 1.5 gJTíntiTll-íKþJb nLfnjtots ao íiláiíÁ » Frá Halldóri E. Sigúrðssyni, Halljiórí tÁ,sgrím^syni, Ingvari Gíslasyni og Geir Gunnarssyni. TIL SÖLU Vil selja Ferguson dísel árg 1957, hagstætt verð. Kristján Sæmundsson TorfastöSum Fljótshlíð sími um Hvolsvöll. íslenzk frímerki, fyrstadagsumslög. Erlend frímerki. Innstungubækur. Verðlistar o m. fl. FRÍMERKJASALAN LÆK.JARGÖTU 6a bílaloicja , rnagnúsai skiþholti 21 CONSUL simi £11 90 CORTINA 1. I. D. (Ríkisframlag samkv. 89. gr. vegalaga). Fyrir „47.1“ í 2. dálki (1966) kemur: 77,0 2. Við II. III. (Til nýrra þjóðvega a. Við 2. (til þjóð brauta). Fyrir ,,21.800“ í öðrum dálki (1966) kemur 32400. b. Við 3. (Til landsbrauta). Fyrir „24700“ í 2 dálki (1966) kemur: 41523. 3. Við II. Aftan við kaflann bæt- ist: 13 millj. kr. framlagi til þjóð- brauta og 17 millj. kr. framlagi til landsbrautá á árinu 1966 skal skipt á einstakar framkvæmdir af fjárveitinganefnd, í samráðí við þingmenn hlutaðeigandi kjör dæma, að fengnu áliti vegamála- stjóra. 4. Við brtt. 348,13. Aftan við till. bætist: Enn fremur er heímilt að vinna að lagningu þjóðbrauta og lands brauta fyrir 30 millj. kr. á árinp 1965, ef fjár verður aflað til fram kvæmdanna. Lánsupphæðinni skal skipt á einstakar framkvæmdir af fjárveitinganefnd, í samráði við þingmenn hlutaðeigandi kjör- dæma, að fengnu áliti vegamála- stjóra. Fermingar- gjafir Danskir Asani Undirkjólar, stærð frá 38 til 46 ,hvítir, mislitir. Asani-blússur hvítar, mislitar. Drengja-jakkaföt frá 6 til 14 ára. Matrósaföt og kjólar frá 3 til 7 ára. Drengjabuxur, terylene frá 3 til 12 ára. Hvítar nylon-drengja- skyrtur allar stærðir, verð kr. 175.oo Kuldaúlpur barna úr nyloni, kr. 375,00. SÆNGURFATNAÐUR Æðardúnssængur, vöggu- sængur, æðardúnn, gæsa- dúnn,, fiður. Koddar, marg- ar stærðir, sængurver, dam ask-Iök. Patons-ullargarniö ávallt fyrirliggjandi, allir Ut ir og grófleikar. Hringprjónar frá kr. 15.00. Sendum í póstkröfu um land allt. Vesturgötu 12

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.