Tíminn - 03.04.1965, Blaðsíða 3

Tíminn - 03.04.1965, Blaðsíða 3
LAUGARDAGUR 3. apríl 1965 TfMINN KLUX KLAN WBmmmmmmmmmmmmmmmm JHM-Reykjavík. Fyrir skömmu lýsti Johnson Bandaríkjaforseti stríði á hendur Ku Klux Klan glæpahreyfingunni, sem 'hefur vaðið uppi í Suðurríkj unum í áraraðir með glæpa- og ofibeldisstarfsemi. Ku Klux Klan, er sú hreyfing sem hefur sett svo svartan blett á bandaríska þjóð- félagið, að hann verður seint af- máður. Þótt LBJ hafi nú lýst því yfir, að hann ætli að láta FBI- ríkislögregluna athuga starfsem- ina hjá KKK, þá er ekki þar með sagt að henni verði útrýmt. Það eru fáir sem ekki hafa heyrt um Ku Klux Klan hreyfing una, og nú síðustu dagana hefur hún oft verið á forsíðum heimsblað anna. Hreyfingin hefur notað jafn réttindabaráttuna í Bandaríkjun- um til að vekja á sér athygli enn á ný, auk þess myrtu fjórir KKK- meðlimir hvíta konu, sem hafði tekið þátt í baráttu svertingjanna í Alabama. KKK-hreyfingin varð fyrst til í Suðurríkjunum rétt eftir að borgarastyrjöldinni lauk, og var upphaflega andspyrnuhreyfing gegn yfirgangssemi Norðurríkja fyrir stjórnarhermennirnir fjólubláa. Mörg önnur félög, með manna sem ka iaðir voru Yank á j öðrum nöfnuií spruttu einnig ees, og til að stemma stigu við , . . '• _____1 u » frelsi svertingjanna. Hin upphaf j , Ku Klux Klan menmrmr voru : uPf> en markmiðið var það sama lega hreyfing varð aldrei langlíf, j a lerl1 eltlr óimma tok og j þ m um. en margar aðrar hreyfingar með roru marSir saman til að fremja Smam saman lognaðist hreyfing sama nafni hafa verið stofnaðar ! g^æpaverk sín. Þeir hengdu, húð i in út af, en þá var listi glæpa- og síðan. Þær hafa allar eitt sameig- i strýktu, og veltu fólki upp úr: myrkraverkanna orðinn langur og inlegt og það er að ná hámarki í: tjöru og fiðri, samkvæmt eigin ■ blóðugur, og Ku Klux Klan hreyf stærð og veldi og hjaðna svo nið-ídoml- Sambandsþingið og stjórn- ingin var búin að setja óhugnan ur aftiir Sii trpvfinn sem nú á ln reyndu oft að rannsaka' legt hrennimerki a þjoðina. Starf Ur aítUr‘ 6U hrC-m° Sem nU starfsemi þeirra, en þá „iugu þeir! semin hjá hreyfingunni var 4ittl eins og herramenn", þegar þeir i um og eftir aldamótin, eða þar voru yfirheyrðir. Þeir urðu fljót- j til 1915, en þá var ný hreyfing , lega fjölmennir og öflugir en ! stofnuð. Aðalmaðurinn var Willi- samstaðan var aldrei mikil, og: am J. Simmons, fyrrverandi her að rannsaka er ekkert skyld hinni upphaflegu hreyfingu, nema að naf/iinu til og ýmiss sjónarmið eru þau sömu. Fyrsta Ku Klux Klan félagið var stofnað á aðfangadagskvöld árið 1865, af sex ungum hermönnum úr Suðurríkjahernum. Nafnið bjuggu þeir til úr gríska orðinu „kyklos“, sem þýðir hringur. Síð- an bættu þeir orðinu „klan“ við til að fá samhengið. Búninginn, hinn síða, hvíta kufl, tóku þeir í notk- un að gamni sínu, og þegar þeir þeystu um héraðið Pulaski í Tenn essee tóku þeir eftir því að veg- farendur urðu mjög skelfdir. Hreyfingin stækkaði mjög ört, og fljótlega varð það markmið hennar að hindra sem mest allt frelsi hinna nýfrelsuðu svörtu þræla. Eins reyndu þeir að koma í veg fyrir að Norðurríkjamenn næðu of miklum tökum á Suður- ríkjunum á Endurreisnartímabil- inu frá 1867 til 1876. Hreyfingin var formlega stofn- uð í Nashville, Tennessee, árið 1867, og var kölluð af meðlimun- um ,hið ósýnilega ríki Suðursins". KKK-hreyfingunni var skipt niður í ríki héruð og flokka, sem voru kallaðir „ljónabæli". Æðsti mað- urinn var nefndur ,,hinn mikli töframaður" og næstir honum komu „stór drekar", þá ,hinir miklu risar“ og þannig mætti lengi telja. Kuflarnir voru notaðir til að hræða negrana og koma í veg KKK-félögin voru mörg, og litur; foringi, prédikarí, og .félagslvnd inn á kuflum þeirra var marg-1 ur maður“. F. B. Simkins segir í breytilegur, allt frá h^ítum í I bók sinni „History oí thc South“, Hér er eiknimynd af upprunalegum Ku Klux Klan mönnum í Norður- Karólínu. Þeir ætluðu sér að hengja þennan mann, sem hét John Campell, og hafði nnið það eitt af sér að vera republlnkanl. Honum var bjargað á síðustu stundu af lögreglunni. að þessi nýja KKK hafi verið stofnuð sem þjóðernislegur félags skapur sem hafi haft það mark mið að halda merki Suðurríkjanna hátt á lofti og til þess að klekja á „svertingjum, kaþólikk- um, Gyðingum, útlendingum, og mönnum sem væru frjálslegir f trúarbrögðum sínum.“ Auk þess var það markmið þeirra að verja „virðingu hvítu konunnar“ og veldi mótmælenda. Þessi nýja KKK-hreyfing var stofnuð í Georgíuríki og hafði að- eins um 5000 meðlimi þar til 1920, segir Simkins. en þá dreifðu tveir auglýsingastjórar, Edward Y. Clarke, og frú Elisabeth Tyler, áróðri um KKK starfsemina, sem hafði þau áhrif, að tugir þúsunda félagsmanna bættust við. í kring um 1925 voru meðlimirnir í KKK orðnir á milli fjórar og fimm millj ónir manna. Krossar voru víða brenndir í Bandaríkjunum á þessu timabili, segir Simkins, en brennandi kross er tákn Ku Klux Klan manna. Á fjöldafundum sín um mótmæltu þeir negrum, kaþól ikkum, bruggurum, Gyðingum, bjartsýnismönnum, Bolsevikkum, og þeim sem fylgdu þróunarkenn- ingunni. Þessir menn voru aftur haldsinnar, þröngsýnir og hrædd ir við þróun nútímans, og vildu helzt geta skriðið aftur f fornöld og framið svartagaldur. Stjórnmálamenn í Suðurríkjun um notfærðu sér hreyfinguna til að komast til valda og fremja alls konar óheiðarlega starfsemi. Þetta var ein af ástæðunum fyrir veldi því sem stafaði frá hreyfingunni, auk þess sem hún kenndi fólkinu að óttast starfsemina og myrkra- verkin. Á tímabilinu 1926—29 flettu dagblöð landsins ofan af glæpum hreyfingarinnar og upp Framhald á 14. síðu 1 3 Á? VÍÐAVANGI 150 millj. kr. óðatjot Áætlun gatnamálastjóra um framkvæmdir í gatna- og hol- ræsagerð í Reykjavík á þessu ári, var samþykkt í borgarráði í miðri þessari viku. Á mið- vikudag var áætlun þessi send borgarfulltrúum til álita, en ætlazt til ,að hún væri endan- lega afgreidd á fundi borgar- stjórnar daginn eftir. Þetta er 150 millj. kr. áætlun, eða því sem næst, og hún víkur tölu- vert frá heildaráætluninni, sem gerð var til fimm ára árið 1962. Sumum borgarfulltrúum fannst þetta að vonum fullmik ið óð-agot, og lítill tími gæfist til athugunar á þessari mikil- vægu áætlun, og Einar Ágústs- son, borgarfulltrúi Framsókn- arflokksins, mæltist til þess, að tvær umræður færu fram um áætlunina í borgarstjórn, eða að borgarfulltrúum gæfist að minnsta kosti meiri frestur til að athuga hana. Borgar. stjóra virtist afar illa við þetta og sagði, að slíkt kæmi sér mjög illa, og varla væri til of mikils mæl<zt, að borgarfull- trúar tækju þegar — eftir eins dags athugun — fullnaðará- kvörðun um málið. Slík afgreiffsla í borgarstjórn er að sjálfsögðu fyrir neðan all ar hellur. Smámál eru athuguð miklu lengur og betur í borg- arstjórn og miklu Iengri frest- ur er heimtaður, ef leggja á fram einfaldar tillögur í borgar stjórninni, en áætlun um meg- inframkvæmdir borgarinnar, upp á 150 millj. kr. eiga borg- arfulltrúar að afgreiða með dagsfresti. Og borgarstjórinn beitir hiklaust meirihlutaliði sínu til þess að neita um at- hugunarfrest og knýja málið f gegn með hraði. Það er eins og íhaldinu standi einhver ótti af nánari athugun þessa máls. Nánar verffur sagt frá áætlun inni, umræðum um hana og gagnrýni Einars Ágústssonar um meðferð málsins hér í blað inu næstu daga. Erlend fjárfesting Það er engu líkara en Vísir opni augun í stóriðjumálinu í fyrsta sinn. Hann sér allt í einu nokkra annmarka á mál- inu og ýmsar hættur ,sem var- ast beri. Hann uppgötvar allt í einu, að þetta er „erlend fjár- festing” á íslandi en ekki ís- lenzk. Auðvitað sér hann kost- ina við alúmín-verksmiðju fyrst, við öðru var varla að bú- ast, en á eftir bregður svo viff, að hann sér nokkra annmarka og segir: „En vitanlega þarf margt að varast í þessum efnum, þótt kostir erlendrar fjárfestingar séu margir og augljósir. Við höfum búið við mikla þenslu í efnahagslífinu og mikla um- frameftirspurn eftir vinnuafli. Ef sú þensla er enn aukin, hef- ur það í för með sér ,að dýrtíð- arhjólið mun snúast með enn meiri hraða. Þess vegna verður að fara hér með fyllstu gát, vegna þessara ómótmælanlegu staðreynda........Við höfum lengi treyst á fiskinn ,og víst má það ekki ske, að erlend fjárfesting verði til þess að draga úr framkvæmdum í sjáv- arútvegsmálum”. Vísir er sem sagt ekki alveg staurblindur, þrátt fyrir alla glópskuna, sem hann hefur lát- Framhald á 14. sfffu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.