Tíminn - 03.04.1965, Blaðsíða 10

Tíminn - 03.04.1965, Blaðsíða 10
10 í DAG TÍMINN I DAG LAUGARDAGUR 3. aprfl 1965 í dag er laugardagurinn 3. apríl — Evagrius Tungl í tiásuðri kl. 13.51 Árdegisháflœði kl. 6.12 + Slysavarðstofan Hellsuverndar /töðlnni er opin allan sólarhringinn Næturlæknir kl 18—8 sími 21230 it Neyðarvakfin: Simi 11510 opið hvern virkan dag, fra kl 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl 9—12 Helgarvarzla laugardag til mánu- dags 3. — 5. apríl 1 Hafnarfirði ann ast Ólafur Einarsson Ölduslóð 46 sfmi 50952. Næturvörzlu aðfaranótt 3. apríl ann ast Vesturbæjarapótek. Ferskeytlan Björn Jónsson frá Haukagili kveð- ur: Muna þyngir minn, er sezt, myrkur kringum hreysið, en tvílaust þvinga tel ég mest tilbreytingarleysið. Félagslíf Kvennadeild Slysavamafélagsins i Reykjavik, heldur fund 5. apríl kl. 8.30 í Sjáifstæðishúsinu. Rætt um 5 ára afmæli. Til skemmtunar kvik myndasýning og dans. Fjölmennið. Stjörnin. Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund í Sjómannaskólanum þriðjudag inn 6. apríl kl. 8.30. Rætt verða félagsmál og sýndar litskugga mynd ir. / Stjórnin. Kvenfélag Laugarnessóknar. Af- mælisfundurinn verður mánudaginn 5. apríl ki. 8.30. Mörg skemimtiatriði Mætið stundvíslega. .....Stjórnim Kvenfél'ag Ásprestakalls. Funáur mánudaginn 5, apríl kl. 8.30 að fiól heimum 13. Tvær ungar stúlkur leiika á píanó, kvikmynd: heimsókn frú Kennedy til Indlands. Kaffi drykkja. Stjórnin. Trúlofun Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína Alda Viggósdóttir. Borgar holtsbraut 48 og Þráinn Júlíusson Framnesveg 29. Kirkjan Kópaivogskirkja: Fermingarmessa kl. 10.30. Séra Gunnar Árnason. Fermingarmessa kl. 2. Séra Gunnar Ámason. Bústaðaprestakall. Barnasamkoma í Réttarholtsskólanum kl. 10.30 og félagsheimili Fáks kl. 11. Guðsþjón usta kl. 2. séra Ólafur Skúlason. Æskulýðsfélag Bústaðaprestakails. Fundur mánudaginn kl. 8.30. Stjómin. Frfkirkjan í Hafnarfirði. Messa ÚTVARPIÐ Laugardagur 3. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegis útvarp 13.30 Óskalög 6júklinga. 14.30 í vikulokin 16.00 Veður- urfregnlr 16. 30 Dans- kennsla Kenn- ari Heiðar Ástvaldsson. ' 17.00 Fréttir. 18.00 tvarpssaga bam- anna: ,J>rír skálkar standa sig“ Öra Snorrason kennari les (6). 18.20 Veðurfregnir. 18.30 Hvað getum við gert? Björgvin Har- aldsson flytur tómstundaþátt flTir böm og unglinga. 18.50 Tiikynnigar. 19.30 Préttir 20.00 Leikrit: „Sumardagur" eftir Willi am Inge. 22.00 Fréttir og veður fregnír. 22.10 Lestur Passíu- sálma. 22.25 Danslög. 24.00 Dag skrárlok. í dag kl. 2. séra Kristinn Stefánsson. Ásprestakall. Barnasamkoma kl. 10 árdegis í Laugarásbíó. Almenn guðs þjónusta kl. 11 sama stað. Séra Grímur Grimsson. Barnasamkoma verður í Guðspeki félagshúsinu Ingólfsstræti 22 sunnu daginn 4. apríl kl. 2. Sögð verður saga sungið, samtalsþættir og kvik mynd. Öll börn velkomin. Þjónustureglan. Grensásprestakall. Breiðagerðisskól inn. Barnasamkoma kl. 10.30 Messa kl. 2. Séra Felix Ólafsson. Háteigsprestakall. Ferming í Fri- kirkjunni kl. 11 séra Jón Horvarðar son. Barnasamkoma í hátíarsal Sjó mannaskólans kl. 10.30 séra Arn- grímur Jónsson. Messa kl. 2 séra Arngrímur Jónsson. Mosfellsprestakall. Messa að Mos felli kl. 2. Hr. Sigurbjörn Einarsson biskup vígir hina nýju kirkju. Sóknarprestur. Dómkirkjan Messa kl. 11 séra Ósk ar J. Þorlkss. Barnasamkoma kl. 11 að Frjkirkjuvegi 11. séra Hjalti Guðmundsson. Hafnarfjarðarkirkja. Messa kl. 2 Ferming. Sr. Garðar Þorsteinsson. Hallgrímskirkja. Barnaguðsþjónusta kl. 10. Messa kl. 11. Sérá Sigurjón Þ. Árnason. EHiheimiðið Grund. Guðsþjónusta kl. 10 árdegis. Auður Eir Vilhjálms dóttir kand theol. predikar Heimilisprestur. Neskirkja. Fermingarguðsþjónusta kl. 11 og kl. 2. Frank M Halldórs- son. Laugarneskirkja. Messa kl. 10.30. Ferming. Altarisganga. Garðar Svavarsson. Hafskip h.f. Langá fer frá Gdynia í dag til Kaupmannahafnar, Gauta borgar,.og.íslands.-íLaxá er á leið til Rgngá jtfStar g ^u.stfjar.ðahöfn um. Selá ér i Reykjavík. Jeffmina lestar í Hamborg. Jöklar h. f. Drangajögull er á leið til Austfjarða frá Vestmannaeyjum Hofsjökull er á leið frá Charieston til Le Havre, London og Rotterdám. Langjökuii er í London, fer þaðan til Rotterdam. Vatnajökull fór j gær frá Rotterdam til Hamgorgar, Ósló og íslands. ísborg fór 31. f.m. frá Eskifirði tii Liverpool, Cork og Lond on og Rotterdam. Skipadeild S.Í.S. Arnarfell er vænt anlegt til Reykjavíkur 5. frá GIouc ester. Jökulfell fór í gær frá Camden til Gloucester og Reykja víkur. Dísarfell fór í morgun frá Hornafirði til Giomfjord. Litlafell er í Rotterdam. Helgafell er í Zandvoorde, fer þaðan 5. til Rotter dam og íslánds. Hamrafell er vænt anlegt til Reykjavíkur 9. frá Con stanza. Stapafell er 1 olíuflutning um á Faxaflóa. Mælifell er væntan legt til Glömfjord i dag, fer það an 5. til Reyikjavíkur. Petrell er á Hornafirði. Listasafn Einars Jónssonar er eins og venjulega lokað frá miðj um desember og fram í miðjan April. ■ff Bókasafn Dagsbrúnar, Lindargötu 9. 4. hæð, til hægri Safnið er opið á tímabiiinu 15 sept til 15. mai sem hér segir Föstudaga kl 8—10 e.h. Laugardaga kl 4—' e. h Sunnu- daga kl 4—7 e. n if Bókasafn Seltj-rnai íess er opið Mánudaga kl 17,15—19 og 20—22. Miðvikudaga kl. 17,15—19 Föstu- daga kl 17,15—19 og 20—22 ■ff Borgarbókasafn Rvikur. Aðalsaín ið Þingholtsstræt.i 2S/A Slmi 12308 Útiánsdeild opin frá kl 2—10 alla virka daga nema laugardaga kl 1—7 Sunnudaga kl 5—1 Lesstofan opin kl 10—10 alla virka daga nema laug ardaga kl 10—7 Sunnudaga kl 2—7 Útibúið Hólmgarði 24 opit alla virka daga nema laugardaga 5—7 Útibú ið Hofsvallagötu 16 opið alla virka daga nema laugardaga kl 5—7 Úti búið Sólheimum 27. sími 36814. fuil orðinsdeild. opin mánudaga. miðviku daga. föstudaga 1. 4—9, þriðjudaga og fimmtudaga kl 4—7 Lokað laug- ardaga og sunnudaga Bamadeild opin alla virka daga nema laugar daga kl 4—7 Orðsending Ráðleggingarstöð um fjölskylduáætl anir og hjúskaparvandamál. Lindar götu 9, 11. hæð. Viðtalstími læknis: mánudgga kl. 4—5. Viðtalstími prests: þriðjudaga og föstudaga kl. 4—5. if FRiMERKI. - Upplýsingar um | ) p~ f\J | — Þarna skjátlaðist mér Wilsonl Eg hélt að spikið á þér væri DÆMALALISI b‘" “* frlmerkl og frimerkjasöfnun veittar almenningi ókeypis i herbergjum félagsins að Amtmannsstíg 2 (uppi) á miðvikudagskvóldum milli kl. 8 og 10 - Félag frimerkjasafnara. fljarta- og æðasjúk- dómavarnafélag Reykja víkur minnir félags- menn á, að allir bank ar og sparlsjóðir 1 m borginm veita vigtöku árgjöldum og ævifélagsgjöldum félagsmanna Nýir félagar geta einnig skráð sig þar Minningarspjöld samtakanna fást i oókabúðum Lí ’isar Blöndal og Bókaverzlun ísafoldar ýf Minningarspiöió Barnaspítalasj. Hringsins fást a eftirtöldum stöðum: Skartgrlpaverzlun lóhannesar Norð fjörð. Eymundssonarkjallara Verzl Vesturg 14. Spegillinn. Laugav 48 Þorst.búð. Snorraoi 61. Austurbæj. búð. Snorrabraut 61 msturbæjar Apóteki. Holts ipéteki og hjá frú Sigrlði Bachmann. Landspltalanum. Minningarspjöld Ásprestakalls fást á eftirtöldum stöðum: f Holts Apóteki við Langholtsveg, hjá frú Guðmundu Petersen, Kambs vegi 36 og hjá Guðnýju Valberg, GJAFA- HLUTA- BRÉF Hallgrímskirkju fást hjá prest- um landsins og í Reykjavjk hjá: Eymundssonar, Brynjólfssonar, Samvinnubankanum, Bankastræti, Húsvörðum KFUM og K og hjá Kirkjuverði . og kirkjusmiðum HALLGRÍMSKIRKJU á Skólavörðu- hæð. Gjafir til kirkjunnar má draga frá tekjum við framtöl til skatts. Efstasundi 21. Bókaverzlun Sigf. Bókabúð Braga KIDDI — Hugsaðu! — Æi, þau eru niðri j klefa. — Miðaðu á þá Díana, á meðan ég sendi eftir hjálp. Skjóttu ef það verður nauðsynlegt. — Á flestum skipum eru til blys, hvar eru þín, Raye? — Eg veit það ekki. — Jackson, má ég líta á skjalið? — Mér kemur þetta við, því að mér — Láttu hann ekki fá það. Honum kem g'eðjast ekki að svindlurum. ur þetta má ekkert við. — Það er dagblað frá því í gær í tösk- unni minni. Náðu í það, þar getum við séð hvenær gjalddaginn er.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.