Tíminn - 03.04.1965, Blaðsíða 13

Tíminn - 03.04.1965, Blaðsíða 13
LAUGARDAGUR 3. apríl 1965 TÍMiNN Laus staða Alþjóðavinnuiúálaskrifstofan í Genf vill ráða íslending til starfa. Uppfylla þarf eftirtalin skil- yrði: 1. Aldur 23—35 ár. 2. Góð enskukunnátta og nokkur þekking á á frönsku eða spönsku. 3. Háskólapróf, helzt í greinum, sem snerta efnahags- eða félagsmál, eða hliðstæð reynsla í starfi. 4. Reynsla í rannsóknarstörfum, helzt á sviði félagsmála. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð fást í félagsmálaráðuneytinu. Umsóknarfrestur til 30. apríl n.k. FÉLAGSMÁLARÁUNEYTIÐ, REYKJAVlK BORGARNESS APOTEK AUGLÝSIR STEYPUHRÆRIVÉLAR Þið, sem ætlið að hefja byggingaframkvæmdir, ættuð að kynna ykkur steypuhrærivélarnar, sem knúnar eru frá vinnudrifi dráttarvélarinnar og bornar uppi af vökvalyftunni. Nýkomið: Dr. Scholl’s fótavörur í miklu úrvali. Líkþornaáburður — plástur — smyrsli í úrvali. Fótabaðsalt og fótakrem. Fótapúður og þjalir. Enn fremur „Polycolor“-hárskol í mörg- um litum. Hfúkrunarvörur, snyrtivörur, hréinlætisvörur. „PERPENDO“-dýraprautur (10 og 20 ml.) nýkomn- 4^ ar. Varagler á lager. f BORGARNESS APÓTEK DRENGUR ÓSKAST FYRIR HÁDEGI. ÞARF AÐ HAFA SKELLINÖÐRU. iiMimi BANKASTR. 7 SÍMI 12323 LOKAÐ í DAG vegna jarðarfarar ELÍASAR ÞORSTEINSSONAR, framkvæmdastjóra. MIÐSTÖÐIN H/F Vegna jarðarfarar ELÍASAR ÞORSTEINSSONAR, framkvæmdastjóra, eru skrifstofur vorar lokaðar í dag. H.F JÖKLAR ARNf 6ESTSSON Vatnsstíg 3 — Sími 1-15-55 mnnr GRASFRÆBLÖNDUR 1965 GRASFRÆBLANDA „A“ Þetta er alhliða blanda, sem hægt er að nota víðast hvar á landinu í ýmsan jarðveg, en þó einkum í mýrar, valllendismóa, valllendi og flög í gömlum túnum. Inniheldur 50% Engmó Vallafoxgras. Sáðmagn 20 til 25 kg. á hekt. GRASFRÆBLANDA „B" Þessi blanda er ætluð þeim svæðum þar sem kalhætta er mest og harð- viðrasamt er, en auk þess má nota hana til sáningar í beitilönd. Háliðagras er ríkjandi þáttur í blöndunni. Sáðmagn 25 til 30 kg. á hektara. GRASFRÆBLANDA „C" -| WMli, Þetta er sáðskiptablanda. í henni eru tvær skammærar tegundir, Rvgresi ag Axhnoðapuntur, sem eru snemmvaxnar og gefa mikla uppskeru strax á fyrsta sumri. Sáðmagn um 30 kg. á hektara. ÓBLANDAÐ GRASFRÆ. Vallafoxgras Engmo Háliðagras Rýgresi Vallasveifgras KÁLFRÆ Fóðurmergkál Rape Kale Fóðurrófur Túnvingull Skriðlíngresi Hvítsmári Axhnoðapuntur Smjörkál Silona fóðurraps Sáðhafrar (Sólhafrar II) PANTIÐ TÍMANLEGA. SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA INNFLUTNINGSDEILD

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.