Forvitin rauð - 01.05.1976, Page 4

Forvitin rauð - 01.05.1976, Page 4
ATViMMifLL y<r/: A krepputimum þegar samdráttur verður i framleiðslunni er fólki sagt upp i stórum stil. Uppsagnir lenda oftast nær fyrst á kvenfólki i öllum mögulegum atvinnugreinum, s.s. fiskiðnaði. Jafnframt þvi eykst atvinnuleysi kvenna og margar einstæðar mæður lifa sultar- lifi og rétt ná endunum saman. Við tókum tali eina atvinnulausa stúlku á dögunum og fer samtalið hér á eftir: Gyða Agnarsdóttir, 21 árs fyrr- verandi skrifstofustúlka, þerna til sjés og siðast afgreiðslu- stúlka. FR: Hvað ertu lengi búin að ganga atvinnulaus? Gyða: I tvo mánuði. F8: Hefttrðu reynt viða að fá vinnu? Gyða: Já, mjög viða. T.d. i verslunum, skrifstofum, i ráðuneytum, hjá tollstjðra og svo hef ég reynt að komast á sjóinn, en iðulega fæ ég þau svör hjá atvinnurekendum, að nóg sé af fðlki sem vantar vinnu og að úr négu sé að velja og einnig er eftirfcir- andi svar einkennandi:"ja við erum nú eiginlega að fækka félki'.' FR: Veistu til þess að margar stúlkur gangi atvinnulausar? Gyða: Þar sem ég hef komið til að leita mér að vinnu, liggja yfirleitt £yrir tugir umsðkna frá stúlkum og er þessum timsðknum slett frcimaní mann, til þess að fullvissa mann um, að úr nðgu sé að velja. Margar stúlkur, jafnvel einstæðar mæður sem starfa við illa launuð störf, sem þær varla geta fram- fleytt sér á, hætta sér ekki í s K I V 0 (*> t> i FR: Hvað getá ungar stúlkur gert á þessum kreppu- timum að þinu mati? Gyða: Nóg vinna virðist vera við sjávarútveg og maður reynir að fá vinnu við þau störf og oft þau sem hingað til hafa verið dasmigerð karl- mannsstörf af þvi það vantar fðlk i þau, en maður fær alltaf sömu svörin hjá atvinnu- rekendum: "Við ráðum ekki kvenfðlk'.' Bngin úrlausn virðist vera i nánd á atvinnuvandamálum kvenna, og maður er algerlega öðrum háður fjárhagslega þegar maður ráfar um á milli vinnu- staða i von um vinnu og sjálfstraustið minnkar óðum. leit að betri vinnu af ótta við atvinnuleysið. FR: Finnst þér vanta atvinnu- miðlun fyrir konur, eða einhver samtök sem berjast fyrir atvinnurétti þeirra? frh. á bls. 17

x

Forvitin rauð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Forvitin rauð
https://timarit.is/publication/56

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.