Forvitin rauð - 01.05.1976, Qupperneq 13

Forvitin rauð - 01.05.1976, Qupperneq 13
Og að fengnu samþykki figúrunnar þykku handan úr landi Sðleyjar eru alfinns sveinar sendir af stað: Hér skal heimí hér skal heimí deyjum hérC deyjum hérí - gylltur er í sniðunum sá hjálpræðisher sem nú á að bjarga mér, sem nú á að bjarga þér. .... nú verða ekki landvættirnar lengur einar: Ekkert er stðrkostlegra en hoffins handaband - almættið hefur falið honum að umskapa þetta land ef skoffinið i Ketlu vill skaffa sand. En Sðley gengur milli manna : - bóndi var fár i fasi og fðr að brýna: Lyfti hún lokk frá enni og leit i kringum sig: Komin er ég yfir fjöllin þau sjö að finna þig, þvi hingað var sendur hoffinn og hann á að fjötra mig. Bóndi tautaði: Töðuhárið ég mest verð að meta og það er fásinna að leita til þeirra sem ekkert geta - en skyrspðn úr búrinu skaltu fá að éta. Fiskimaðurinn mælti: Hver sjálfum sér næstur er °g fyrir mig hafa aðrir ekki fðrnað sér - en ýsu i soðið er sjálfsagt að gefa þér. Sagði þá borgarbúi: Sú var fréttin íjðt - gegn slikum mannlegur máttur ei megnar hðt og fylgi ég þér eitt fet ég fæ ekki lengur að mylja grjót. Myrk er heiðin á miðju nesi, en lcátt er i kanabý: þar er lifið þurrkað út með kurt og pi - ég var lifið, 6 móðir min i lcvi kvi. Sóley sólufegri situr nú bak yj.ð slá, fóturinn hviti blóðugur og fjötur á, svört eru orðin af sorg ástaraugun blá. .. aldrei fyrirfannst reiðubúin ein einasta sála. Einn var að smiða ausutetur, annar að krota á blað, þriðji að fitla við fiðlu, fjórði ég veit ekki hvað - sumir gengu aftur á bak, aðrir stóðu i stað. Hermdu mér Þjóðunn Þjóðansdóttir, visust af völum: ætlarðu að lifa alla tið ambátt i feigðarsölum á blóðkrónum einum og betlidölum? Jóh. úr Kötlum.

x

Forvitin rauð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Forvitin rauð
https://timarit.is/publication/56

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.