Forvitin rauð - 01.12.1976, Side 4

Forvitin rauð - 01.12.1976, Side 4
4 af þingi frh. geta beðið félagsfundar. Varði slík mál verkefni einstaks hóps liggur ákvörðunarvald £ höndum hópsins og miðstöðvar sameiginlega. 4. Atkvæðisrátt hafa þeir sem starfað hafa í hópum, tekið vaktir eða greitt mánaðargjöld á undangeggnu hálfu ári. Við atkvæðagreiðslu ræður einfaldur meirihluti. 5. Miðstöð er framkvæmdaraðili hreyfingarinnar sem heildar. í miðstöð sitja 8, tveir ganga íít og tveir eru kosnir á hverjum ársfjórðungs fundi. Hlutverk miðstöðvar er: I. Að vera tengiliður milli hópa. II. Að annast fjármál hreyfingarinnar. III. Að annast kynningu hreyfingarinnar át á við (etv. í samvinnu við hóp) IV. Að sjá um upplýsingamiðlun um innri málefni hreyfingarinnar með útgáfu Staglsins sem er fráttahráf hreyfingarinnar. Birtir mið- stöð þar reglulega skyrslu af störfum sínum V. Að sja um að hafa samband við hðpa sem standa í baráttuaðgerðum og fá til sam?" starfs með sér starfshðpa innan hreyfingar- innar sem starfa að skyldum málefnum. VI. ''l hverjum hinna fjögurra .föstu starfshópa situr einn úr miðstöð. 6. Bíaðhópur sér um útgáfu málgagnsins i'orvitln Rauð, einn eða ásamt öðrum hðpum, sem starfandi eru innan hreyfingarinnar. Húshópur er minnst átta manna hópur sem annas-t daglegan rekstur húsnæðis hreyfingar- innar. BreAfbýlishópur skal hvetja til myndunar starfanópa 11x1 á landi. Hann er tengiliður milli þeirra og miðlar lesefni og öðrum upplýsingum. Einnig leitar hann eftir sam- starfi við aðra sem starfa að jafnráttis- málum úti á landi. Verkalýðsmálahópur fylgist með því sem er að gerast innan verkalýðshreyfingarinnar leitar eftir samstarfi við h£pa eða einstak- linga innan verkalýðshreyfingarinnar, styður aðgerðir þeirra og hvetur til að, gerða ef astæða þykir til. -verkefnin framundan- hauosokkahreyfingin stendur frammi fyrir ákveðnum hluttækum verkefnum,sá tekið mið af baráttumálum hennar. Þau þarf að skoða £ ljósi þeirra möguleika sem hreyfingin hefur, jafnframt þv£ að þau miði að markvissu starfi sem leiðir til árangurs. Þetta felst £ eftir- farandi atriðum: 1. UBPlfSIHGASÖFNUN Rauðsokkahreyfingin á að vinna áð þvl að safna sem nákvæmustum upplýsingum og gera kannanir sem varða þau verkefni sem hún setur sér hverju sinni. T.d. mætti nefna kannanir á dagvistunarmálum, að hve miklu leyti er komið á móts við þessa þörf, þ.e. gera hluttæka úttekt á þessu vandamáli. Annað dæmi væri könnun á launamisrátti á ákveðnum vinnustöð'um og fleira mætti nefna. Sl£k upplýsingasöfnun er mikilvæg bæði til þess að félagar Rauðsokkahreyfingarinnar hafi góða þekkingu á þeim vandamalum sem þeir berjast við og einnig til að gera útbreiðslu og aróður markvissan (gera lýðnum ljóst að hár eru vandamál á ferðinni sem berjast þarf við). 2. UMRÆBA OG ÞEKKINGARÖFLUN Umræða innan hreyfingarinnar skal miðast að þv£ að komast að ákveðlnni niðurstöðu um þau mál sem athuguð eru hverju sinni. Sáu þær niðurstöður byggðar á upplýsingasöfnun hverskonar og viðleitni til greiningar á vandamálinu. Einnig sáu skipulagðir kynningar og fræðslufundir (almennir fundir um hinýmsu mál er varða verkefnin). 3. ÚTBREIBSLA OG ÁRÖBUSSTARE Rauðsokkahreyfingin verður að breiða út og reka áróður fyrirr niðúrstöðum kannanna um ákveðin mál (launamismun, skóladagheimill ofl.)' og sá það gert hvar sem færi gefst. Til þessarar útbreiðslu verði.-notaður allur mögulegur blaðakostur s.s. Alþýðublaðið, Dagblaðið, Þjððviljim málgögn vinstri sam- takanna (Státtabaráttan, Neisti, Verkalýðsbl. ofl). Málgagn hreyfingarinnar verði notað áróðuslega, þannig að hvert blað taki fyrir þau mál sem efst eru á baugi á hverjum t£ma (lág- launaráðstefnur, barnaheimilismál, kynferðis- fræðsla ofrv.) 4. HEREERÐIR OG ABGERÐIR 1 KRINGUM ÁKVEBIN bAMIIÚMAL' Rauðsokkahreyfingin hafi .frumkvæði að og skipuleggi herferðir £ formi dreyfibréfa og annarrar útbreáðslu ásamt aðgerðuum £ kringum bau baráttumál sem eru knýjandi hverju sinni (barnaheimilismál, fóstureyðingarmál,) sáu.þær aðgerðir £ samvinnu við flokka og hópa ávinstri kanti, svo og verkalýðsfélög. Serstaklega verður að taka tillit til þess að margar heima- vinnandi/útivinnandi konur hafa ekki t£ma eða tækifæri til að starfa samfellt með Rauðsokka- hreyfingunni, en það mætti hvetja þær til að taka þátt £ einstökum aðgerðum. Þetta starf mun fara fram £ hópum, og sá þá miðað við verk- efni hvers hóps fyrir sig. Verkefni hópanna munu vera breytileg eftir þv£ hvað er að gerast á hverjúm t£ma. Verkefni hópanna skulu nú beinast að eftirfarandi atriðum: 1. Starf að verkalýðsmálum: Hópar séu stofnaðir um ákveðin mál. t.d. trúnaðarmannakerfið' hér á landi. Þá sé gerð könnum á þeim málum, rætt um þau £ hópnum, og skiláð ákveðinni niðurstöðu. Konur og karlar £ sama verkalýðsfálagi?, og mörg fleiri mál mætti nefna, sem ræða mætti £ hðpnum. 2. Starf að skólamálum Bæmi: Einn hópur fjalli um kynferðisfræðslu I skólum. Annar hópur fjalli um þörf á , hjónagörðum. Þriðji hópur fjalli um námslana- kerfið með tilliti til möguleika kvenna til náms. Kannanir um námsval - með tilliti til kynferðis (hvers vegna?) 3. Dagvistunarmál Hðpur fjalli um ástandið £ dagvistunarmálum, þörf á barnaheimili, skólaóagheimili. 4. Fjölskyldumál Hvert er hlutverk Fjölskyldunar? Hvernig ákvarðast staða konunnar £ þjóðfálaginu af stöðu hennar £ fjölskyldunni? T Hér að ofan hefur verið drepið á nokkrar hugmyndir um starf hópa á næsta tfmabili, en er þáð engan veginn tæmandi.

x

Forvitin rauð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Forvitin rauð
https://timarit.is/publication/56

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.