Forvitin rauð - 01.12.1976, Síða 12
★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ 12
★★★★★★★★★★★★
Hvað er að
★★★★★★★★★★
gerast í félagi
i ......... _
I sept. síöastliöinn var Kristrúnu Guömunds-
dóttur sagt upp starfi sínu á umferöamiðstöÖ-
inni x Reykjavík. Hún var ekki sátt viö rökin
sem þar lágu að baki svo hún varði miklum
tíma og erfiði í aö fá réttan sinn hlut. En
það var eins og aö berja höfðinuí stein því
ekkert gekk. Hún var samt ekki á því að gef-
-
*
ast upp, því hvers vegna myndar fólk meö sér
félagssamtök ef slík samtök eru óvirk.
FR. talaði við Kristrúnu og stéttarfélaga
hennar, Hrefnu Jónsdóttur trúnaöarmann á Hótel
Esju, í þeim tilgangi aö forvitnast um reynslu
þeirra af starfsemi félagsins.
_______________________________________________i
FR. : Hver var ástæðan fyrir því að þú varst
rekin ?
KG.: Ástæðan var sögð sú aö fækka þyrfti
starfsfólki en síðar kom í ljós aö ófé-
lagsbundin manneskja var ráöin í minn
staö og hún tók straks við næstu vakt
eftir að ég hætti. Aður en þetta gerö-
ist hafði eg verið að berjast fyrir
bættum kjörum á vinnustaönum.
I samningum okkar er stór gloppa, -
engir saminingar ná yfir tímabiliö frá
02-08. Alagið sem er greitt fyrir þenn-
an tima er fáranlegt. 2g fór meö skrif-
lega tillögu til forráðamanna félagsins
um að viö fengjum 33% álagningu á heild-
arlaun, sem hefði þýtt 4.000.- kr. launa
hækkun á mánuöi. Mér fannst eðlilegt að
þetta akvæði yröi tekið inn í samningana
sem þá stóðu fyrir dyrum.
Einu svörin sem ég fékk voru á þá lund
að þótt við félagsmenn sæjum fram á rétt
mæti þessa akvæðis þá gerðu atvinnurek-
endúr það örugglega ekki. Eflaust hef-
ur þeim þarna hrotið sannleikskorn af
vörum, því atvinnurekandinn varaði hinar
stúlkurnar við að tala við mig, því ég
væri að koma af stað byltingu. Eina
stulkan sem stoð með mér gegnum þykkt og
þunnt var einnig rekin.
'r • •’ Hver er reynsla ykkar almennt af starf-
semi félagsins.
:G-: Samskipti mín við þetta félag hafa vald-
ið mér miklum vonbrigðum . Varðandi kröf.
una um launahækkun var ekkert gert fyrr
en eftir að ég var rekin og persónulega
fékk ég enga leiðréttingu mála.
HJ.: Félagið virðist fremur vinna fyrir atvinn-
urekendur en félagsmenn. Formaðurinn
hefur jafnvel hringt í atvinnurekendur og
varað þá við eftir að fólk hefur borið
fram kvörtun.
A mínum vinnustað gerðist það, að stúlkur
voru látnar vinna störf sem heyrðu undir
starfsvið kokka. 2g hafði þá samband við
félagið og bar fram kvörtun. Formaðurinn
benti mér á að láta segja þeim löglega
uppf
KG.: Það er eins og að tala upp í vindinn að
leita til félagsins, jafnvel þegar um
bein samningsbrot er að ræða.
HJ.: Eg get nefnt annað dæmi af mínum vinnu-
stað þessu til stuðnings. Það stóð til
að reka stúlku í 10 daga kauplaust frí
vegna þess að einhver önnur þurfti að fá
vinnu hjá fyrirtækinu í stuttan tíma.
Aftur kvartaði ég og benti á að slíkt
gjörræði væri algjörlega ólöglegt. Nú
voru ráð formannsins þau, að við skyldum
hafa samband við félag atvinnurekenda og
athuga hvort ekki væri stafur í þeirra
lögum, sem réttlætti slíka kjaraskerðingu.
En þessi ráðlegging kom aldrei til fram-
kvæmda, því stúlkan sagði upp starfi.
Það láta ekki allir bjóða sér hvaö sem er.
Sem vinnukraft var ekkert út á hana að
setja og í dag hefur einstæð móöir ekki
efni á því að missa 10 daga laun.
FR.: Samkvæmt því sem hér hefur komið fram,
virðist félagið hafa brugðist hlutverki