Forvitin rauð - 01.12.1976, Síða 18

Forvitin rauð - 01.12.1976, Síða 18
18 atvinnulýðraeði frh. gróðanuia. Þessi tegund "lýðræðis" er jafnvel ennþá varhugaverðari. Hán leiðir til þess, að verkamennirnir leggja hagsmuni fyrirtækisins og sína eigin algjörlega að jöfnu og drggur þannig ár baráttuvilja þeirra og stéttvísi. Þeir taka jafnvel upp á því að berjast beint gegn hagsmunum státtar sinnar, gerast t.d. verk falssbrjátar á þeim forsendum, að þeir sáu eig- endur en ekki ábreyttir starfsmenn. Það er skýrasta dæmið um eðli "atvinnulýðræðisins". "Lausn verkalýðsstáttarinnar verður að vera hennar eigið verk". Það er því grundvallar atriði skilyrði fyrir afnámi hinnar kapítalísku státtar kágunar, að verkalýðurinn skilji eðli arðránsins og sá reiðubáið að skera upp herör gegn borgara stéttinni og þjáðfálagi hennar. Það er hlutverk sósíalista að skapa þessar aðstæður og vinna að því öllum stundum að færa vitundarstig stétt- arinnar fram á við. Það verður síst gert með "atvinnulýðræði". Þvert á móti hefur. "atvinnu- lýðræði" algjörlega gagnstæð áhrif. Það er því ekki skref í átt til sósíalisma - ekki skref fram á við. "Atvinnulýðræði" er skref aftur á bak, Skref, sem við skulum varast að stíga. hvad er ad....-frh. en þyrftu að vinna einni klst. lengur daglega til að öðlast rétt til tveggja frídaga. Að mati stéttarfélagsins hefur atvinnurekandinn rétt fyrir sér. Annars stæði trúlega til að breyta þessu, því þær sögðu félagið hafa brugðist vel við kvörtunum. Þær kváðust ekki sækja fundi stéttarfélagsins þó báðar væru þær félags- bundnar og bru því við að þær " væru svo lítið inni í þessu". Það væri jú hlustað á fólk en lítið gert. Þær höfðu ekki lesið samningana. en töldu trúlegt að yfirþernan hefði fengið kauptaxtana, þó ekki væru þær vissar.Þeim fannst launabaráttan ekki höfða til þeirra persónulega, kváðust þó fyrir- vinnur báðar tvær. "Hækkað kaup hefur ekkert upp á sig, einu afleiðingarnar eru hækkað verðlag og hver græðir á því. Launakröfur verkafólksins koma bara skriðuni af stað". asb -f rh á A.S.Í. þinginu, þar sem mál þeirra verður kynnt. Um 93 af þeim konum, sem vinna í mjólkur- búðum eru á milli 50 og 70 ára. Það mun verða erfitt fyrir þessar konur að fá aðra vinnu, af því að kaupmenn og aðrir atvinnu- rekendur virðast ekki vera of hressir með að taka rosknar konur x vinnu. Kaupmenn segjast geta veitt 59 1/2 stúlku vinnu. Hins vegar er meiri hluti starfstúlkna M.S. búinn að vera þar í fjöldamörg ár og þær eru komnar í hæsta launaflokk . Þær þurfa að sætta sig við mun lægri laun hjá kaupmönnum. Mikill skortur hefur verið á starfstúlkum í mjólkur- búðum og hefur komið fyrir að í sumum búðum hafa stúlkur þurft að standa einar í þriggja stúlkna búð. Það er nú þegar búið að loka nokkrum búðum t.d. í Hafnarfirði, og starf- stúlkur sem þar unnu eru sendar til Rvk. í vinnu, án þess að fá styrk vegna þessara ferða. Stjórn A.S.B. er að vinna að lífeyrissjóðs- málum og ætlar að gera ýmsar kröfur, t.d. þá að konur 65 ára og eldri fái greiðslur úr lífeyrissjóði 5 árum fyrr, en miðað er við að þær fái greitt úr honum um 70 ára aldur Mál þetta liggur enn óljóst fyrir og bar- áttan stendur enn. Þess má geta að margar starfstúlkur í mjólk- urbúðum, sem hafa haft mikinn áhuga á þessu máli, urðu fyrir vonbrigðum með hvað Rauð- sokkahreyfingin sýndi lítinn áhuga á að styðja þær. Starfstúlka í mjólkurbúð

x

Forvitin rauð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Forvitin rauð
https://timarit.is/publication/56

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.