Morgunblaðið - 20.12.1925, Page 1

Morgunblaðið - 20.12.1925, Page 1
 li VIKUBL AÐIÐ: ÍSAFOLD. 18. síður. 12. áxg., 345. thl. ! Sunnudaginn 20. des. 1925. ísafoldarprentsmiðja h.f. • MEÐ DEGI HVERJUM EYKST FÓLKSFJÖLDINN STÓRKOSTLEGA, SEM STREYMIR A JÓLASÖLU dinbor ar ENDA HVERGI BETRI INNKAUR GERÐ. Á EINUM STAÐ GETIÐ ÞJER VALID IJR BESTU ÓDÝRUSTU OG FJÖLBREYTTUSTU VÖRUBIRGÐUM Á LANDINU í GLERVÖRU OG ALSKONAR BÚS- ÁHÖLDUM, ÞAR FÁIÐ ÞJER BESTA OG ÓDÝRASTA ALLA VEFNAÐARVÖRU, HENTUGUSTU OG BESTU JÓLAGJAFIRNAR FYRIR BÖRN OG FULLORÐNA. auk þess 101 af öllu OG SJE VERSLAÐ FYRIR UPPHÆÐ SEM NEMUR 100 KRÓNUM FÁIÐ ÞJER 5% í VIÐBÓT. 1 TIL MINNIS. GLERVÖRUDEILDIN Jólatrjesskraut frá 0,15 auruin, afar ódýrir myuda rammar úr mahogni og giltir, Hljómaukar, Lauka- pottar, alum. Kaffikönnur og flautukatlar, Krystal- vasar á kr. 1,35, Könnur, Karöflur og skálar á kr. 17,00, Vínglös og ostakúpur alt úr ekta krystal Matarstell margar teg. Kaffistell, Ferðakistur stórar á kr. 40.00, m. m. fl. Á MORGUN VERÐUR MIKIÐ AF BARNALEIKFÖNGUM í EDINBORGAR L J ó N I N U. TIL MINNIS. VE FN AÐ AR V ÖRUDEILDIN Kjólasilki, Káputau, Nœrfatnaður fyrir karlmenn á kr. 8,80, Milliskyrtur á kr. 5,40 Undirkjólar á kr. 11,00, Silkiskyrtur á kr. 7,65, Náttkjólar, Barna- náttkjólar, Skinnhanskar á kr. 4,00, Nýtísku Regn- kápur fyrir börn og fullorðna frá kr. 18,00. Bestu Ilmvötnin sem til landsins flytjast frá MAUAME JEANNE LANVIN frá 0,25 aurum glasið, o. m. fl. I SÖKUM MIKILLAR AÐSÓKNAR ÞÁ ERU ÞAÐ VINSAMLEG TILMÆLI VOR, TIL ALLRA ÞEIRRA SEM ÞVl GETA VIÐKOMIÐ, AÐ GERA INNKAUP SÍN FYRRI PART DAGSINS, MEÐAN MINNA ER AÐ GERA OG NÆGUR TÍMI ER TIL HENTUGRA VÖRUKAUPA. Meö jólakaffinu ættu allir að nota Jacobs brauðtegundir, það er óviðjafnanlegt. AUii* kaupmenn selja Það því það er best og ódýrast. Bakið miiina til jólanna en notið meira Jacobs-brduð þvi jólagestir yðar vilja beldur Jacobs fæst í heildsölu hjá ásgeir sigurðssyni ReykiQ rjetta cigarEttutEgund um jólin ' CrauEn „fl“ er besta cigarettan sem hingað flyst, hún er ijúffeng — í henni er sjerstök tóbakssamsetning sem skemmir ekki hálsinn Craven j,A“ er cigarettan yðar. IMunið nafnið fæst í heildsölu hjá ÁSGEIR SIGURÐSSYNI

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.