Morgunblaðið - 20.12.1925, Síða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ
iiniiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiimiiiiiinmmimwimnmiUni
| í heildsölu: |
1 Handsápur, af bestu teg.
H Blýanta, alsk. teg., xnjög i
H góða, en ódýra.
I Strokleður, fl. teg.
1 Penna, 30 tegundir.
1 Citrondropa.
1 Möndludropa.
= Vanilledropa.
Í Essensa allsk. s
| Dúka-áburð (Bonevox) það j
H besta fáanlega. |j
1 Fægilög, óviðjafnanlega góð- i
1 ann. i
i Seglgarn, fl. teg., hvitt og jjf
= mislitt.
Í „Yale“-Hurðarlása.
§ „Yale“ -Hurðarpumpur, fl. 1
Í stærðir. H
| Hjörtup Hansson j
Austurstræti 17.
sHJiiniiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiimiiiiiiiiuHHiiiiI
Jólakökumót.
Sódakökumót.
Myndakökumót.
Kleinujárn.
Lagkökumót.
Rjómasprautur.
Rjómasprautuplötur.
Kökumót í hakkavjelar,
og m. m. fl.
Járnvörudeild
Jes Zimsen.
IRowntrees Konfekt-
kassar.
Besta jólagjöfin og
mesta úrval í bænum.
Landstjarnan-
Peysufafaklæði
áreiðanlega best. Kostaði
áður 21.00, nú 16.20.
Verulega góð jólagjöf.
Itota [. Zsi
Munið
að panta jólablómin, Hyacinthur
og Tulipana, í síma 141 og síma
19.
það út að Hansine sje þjófótt.
Og þó hún sje alsaklaus og í
flestu fyrirmynd ungra kvenna
að dugnaði og ráðdeild, loðir
þjófsorðið við hana til æfiloka.
Ávalt þegar mest liggur við, þeg-
ar bún stendur við vegamótin í
lífinu, stingur það upp hausnum
og lokar fyrir henni þeirri braut-
inni sem hún ætlaði að fara.
En Hansine vill komast áfram í
lífinu. Hún er af gömlum og góð-
um bændaættum, en faðir hennar
hafði verið breyskur og dáðlítill
og orðið að selja óðalið. Hún vill
efnast og koma ættinni á rjettan
TELEFUNKEN
>000000000000000< 'OOOOOO
Útvarps móttökutæki
eru Þekt og notuð alstaðar
í heiminum.
Með þessum tækjum heyrast
hingað flest allar víðvarps-
stöðvar í Evrópu og Ame-
ríku.
T
E
L
E
F
U
N
K
E
N
/
»0000000000000000000000*
Radio-Lampar.
Viðurkendir fyrir gæði,
bæði af fagmönnum og
„Amatörum.“
Ávalt fyrirliggjandi hjer á
staðnum: Telefunken-lamp-
ar, (í allskonar móttöku-
tæki). Battari „telefónar“,
móttökutæki 0. fl.
H J A LjT I BJO;RNSSON & C O.
Einkaumboðsmenn á íslandi fyrir
Telefunken Gesellschaft fiir Drahtlose Telegraphie m. b. H.
Berlin.
s
I kjöl aftur. Hún hefir flúið stað
úr stað undan rógnum og ræðst
loksins í vist til Niðaróss. Þar
giftist hún eyrarvinnumanni, sem
ekki hugsar lengra en til dagsins
á morgun. En fyrir atorku henn-
ar efnast þau vel og koma börn-
um sínum sómasamlega upp. En
'svo fer auðurinn út í veður og
j vind og Hansine endar æfina á
| elli-heimilí.
Það er sjaldgæft að lesa bók
eins og þessa. Þar gerast engir
' stórviðburðir, en þess þarf ekki
með, efnið heldur huganum samt.
Svo samfeld er lýsingin, svo raun
veruleg og innileg. Hjer eru
meistaratök á hverri setningu og
j 01 sakaþráðurinn rakinn svo rök-
'rjett og eðlilega, að maður stend-
ur andspænis lífinu sjálfu. Höf-
undurinn heldur sjer við efnið,
útúrdúralaust og heilabrotalaust,
j hann er að segja raunalega en
engan veginn sjaldgæfa æfisögu,
og segir hana svo vel, að lesand-
anum verður hún ógleymanleg.
Peter Egge hefir skrifað margt
um dagana, en líklega hefir hann
aldrei náð fastari tökum á efn-
inu einmitt í þessari bók, sem
óhikað má teljast með bestu bók-
unum, sem út hafa komið í Nor-
egi í ár. Þeim tímanum er vel
varið sem fer í að lesa æfisöguna
hennar Hansinu frá Solstad.
S. S.
----------00O00------------
I 1.; - , ’ > , l •■-.. ■ < »
.
Friðjón Kristjánsson
stud. theol.
f. 18. ág. 1900 — d. 30. nóv. ’25.
Sól er flúin, en hátt yfir freðinni jörð
liggur frostkaldur miðsvetrarblær.
Hverja blómlautu nú, þar, sem björt hvíldi rós,
gistir bitur og ógn-þungur snær.
Þú varst ungur, og heitt skein þín æskunnar sól,
og þú ástfagurt líf hafðir þráð;
þá kom gestur þín til — vinir grjetu hans fund —
En í guðs hendi hvílir vort ráð!
Vissir, bróðir minn, þú, hversu blíðfögur sól
getur brosað við hæk-kandi dag;
þektir skammdegishríð, er hún skelfing þjer bjó,
og „í skóla“ þjer orti sitt lag.
En í skammdegisbríð varpar skínandi ljós
yfir skjálfandi, bleikdöpur strá
bjarma vonar og yls, — og í vetrarins hjúp
jörðin vorinu glöð heilsar þá!
Iívert er ljós það, sem skín, og á lífsmagn það til,
er svo losar um vetursins' tak,
gefur sumarins rós, veitir sælunnar lind
yfir svellfreðið snævarins lak?
Það er jólanna Ijós, sem á jörðiiia skin,
og fær jelhörku mannlífs á braut,
hvetur sólbjarta þrá, eflir sannleikans mátt,
læknar sorganna fárbitru þraut!
Húnkomaftur!
Hver?
Konan, sem keypti í gær til jólanna Silkisokka,
Golftreyju og Slæðu á dóttirina. Manchettskyrtu, Nær-
föt og Silkitrefil handa bóndanum. Stóran bolta. Bíl og
Munnhörpu handa dengsa. — Divanteppi, Löber og
Ljósadúk handa heimilinu. Náttföt, og allskonar Nær-
fatnað handa vinnukonunni.
EN til hvers kom hún þá aftur?
AUÐYITAÐ með heilan hóp af nágrannakonum,
sem höfðu komist á snoðir um þessi kjarakaup, senr
hún hafði orðið fyrir.
EN hvar gerði hún þessi jólainnkaup?
Auðwlfað á 12.
Þar er þetta feikna úrval á öllum PRJÓNAYÖRUM'
og alskonar jólagjöfum við allra hæfi og áreiðanlega
hvergi eins ódýrt í borginni.
ALTAF 1 LEIÐINNI fyrir alla að versla á
Laugaveg 12.
Pú ert horfinn á brott, þínum bollvinum frá,
og í hjarta þeim blæðir nú sár,
cr þeir fljetta þjer krans, sem er fagUr og breinn;
á bann falla mörg saknaðartár.
Margíjet Poísteiasittir,
Þú til sól-landa ferð, þar er sumarsins rós
altaf síung og brosfögur skín.
— Eins og vorgjafans blær eftir vetrarins feikn
heima verður sú gleðistund þín.
9. desember 1925.
Sig. Stefánsson.
----*-----OOQOO------------
í vefnaðarvörubúðinni.
Frúin (eftir að búið er að sýna
henni bjer um bil allar birgðirn-
ar) : Jeg hjelt sannarlega, að þjer
hefðuð meira úrval.
Biiðarmacfurinn: Ef frúin vill
koma eftir svo sem vikutíma, skal
jeg reyna aS slá upp heimssýningu
fyrir yður.
Með munninum.
Kaupmaðurínn (sem heyrir vjel-
ritunarst úlkuna vera að skamma
sendisvein skrifstofunnar fyrir að
hafa sett blekblett í kjólinn benn-
ar) : Hún hefir þá virkilega baft
á rjettu að standa, þegar hún full-
yrti, að hún gæti komist upp í
hundrað orð á mínútu.