Morgunblaðið - 20.12.1925, Síða 18
MORGUNBLAÖIÖ
Ostar.
Pylsur. niöursuöa.
Sch'weitserostur Salamipyls*
Danskur Sehweitser Spegepylsa
Eidamer HoHenskur Fleskpylsa
Gouda --------
Gráðaostur
Appetitostur
Klaustrtrostur
Mysuostur.
Kálfapylsa
Tungupylsa
Malakoffpylsa
Servelatpylsa
Rúllupylsa
Skinka (soðin).
Sardlnur
Gr. baunir
Asparges
Pickles
Chutney
Asiur
Rauðbeður
Tomatsósa
Saft.
Kjarnfóður.
(Kveðja til fjósamanns).
Matarverslun Timasar Jónssonar.
Knöll 09
jólasokkar
fullir með glaðning handa
ungviðinu, fást í
.................■■■■*
— eins og við værum hjer m
eyðikletti í hafinu, og hefðuj^
ekkert svigrám til neinnar hadjl*
ar.
fre
remona
Lækjargötu 2.
Fall egar
og hentugar jólagjafir eru át
saumaðir dákar og páðar.
Lítið í dag í gluggana á
Eókhlöðustíö 9.
Silkibútar með tækifæris
verði. Nýkomið úrval af alls-
konar vefnaðarvörum og
ýmislegt til jólagjafa.
Verð mjög lágt.
Vefnadarvöruverslun
r,
Laugaveg 20 A
Simi 571.
gæti komið til mála að hafa þær,
þegar mest þörf er á, t. d. þegar
fólk er að koma til og fara frá
vinnu.
Yfirleitt er það mjög mikils-
varðandi, að reyna að koma
fólki til þess, að byggja í áthverf
um bæjarins og utanvið bæinn.
Hjer er oft talað um, að bygðin
sje strjál. Má vera að svo sje,
samanborið við marga aðra bæi.
Fundið hefir verið að hinni
strjálu byggingu, vegna þess að
götugerð og það, sem henni fylg-
ir, verður dýrara með því móti.
En í raun og veru er það kost-
ur á bænum, að bygðin er strjál,
og hann mikill. Bærinn verðnr
ólíkt heilsusamlegri.
Ef eitthvað yrði gert til sam-
göngubóta innanbæjar og til át-
hverfa bæjarins, má báast við
’þvi, að hinir sporlötu Reykvík-
ingar íengjust frekar til þess að
teygja sig í gðða loftið og fall-
egra umhverfi át úr bænum,
hdlflttr eu, að byggja hvern kumb-
{$<$#} víð a’nnSö í éiErtrm h'n«irp
Kapptef lið.
Síðustu leikir:
1. Borð.
Hvítt. Svart.
ísland. Noregur.
25. Kbl—c2. Bh6—f8.
26. Hel—dl Hd4XHd 1
27. Bf3XH.dl R.b.l—d.2.
2. borð.
Hvítt. Svart.
Noregur. ísland.
25. De5—b8. Ha7—c7.
26. Ra3—bl e6—e5
27. R.b.l.—d.2.
Taflmennirnir tóku sjer hvíld í
gærkvöldi — ljeku þá síðustu
leikina fyrir jól. Byrja þeir ekki
aftux- fyr en 5. janáar. Af sjer-
stökum ástæðum var ekki hægt
að sýna taflstöðuna hjer í blað-
inu í þetta sinn, en mun verða
gert mjög bráðlega.
Nýr vermiskáli í
Gróðrarstöðinni-
Ragnar Ásgeirsson garðyrkju-
maður hefir nýlega reist vermi-
skála einn mikinn í Gróðrarstöð-
inni. Er skálinn hitaður upp með
lcolum.
Tíðindamaður Mbl. kom þang-
að suðureftir í gær og sá þenna
nýja skála, sem er hinn reisuleg-
asti í sinni röð.
Þegar inn kemur gefur á að
líta stórar breiður skrautjurta,
sem þarna bera blóm nndir gler-
þakinu, þó í íköldu skammdeginu
sje. Skálinnj og allur átbánaður
hefir kostað allmikið fje. En
Reykvíkingar eru ná komnir á
það lag að meta hvílík híbýla-
prýði það er, ekki síst í skamm-
deginu, að hafa skrautjurtir með
blóma-anghn í stofum inni, — og
er eftirspurnin mikil eftir táli-
pönum og þvíumlíku, einkum
nána fyrir jólin.
Á dansleik.
Þó jeg sjái ekki mikla ástæðu
til að svara grein þinni frá 12.
þ. m. „fjósi“ sæll, þar sem fátt,
eða öllu heldur ekkert kemur nýtt
frain, umfram það, sem stóð í
fyrri 'grein þinni og jeg hefi áð-
ur svarað, þá verð jeg ná samt
að biðja Morgunblaðið um rám
fyrir nokkrat- línur til þín.
Jeg veit ná ekki fyrir víst,
hvort jeg á að voga að kalla þig
„fjósa“, því þá virðist ekki
kunna allskostar vel við nafnið,
þar sem þá segir: „að móti þinni
betri vitund sjeu fjósamennirnir“
(þínir?) o. s. frv.
; Annars hefði jeg gaman af að
vita hver þá værir, því síðan jeg
var smástrákur, héfi jeg aldrei
haft gaman af blindingsleik. —
Enda held jeg, að þá þurfir ekki
að skammast þín fyrir, að setja
nafnið þitt undir aðrar eins hug-
vekjur, eins og þær, sem þá
se ndir frá þjer.
Þá er víst best að ikomast að
efninu, þó ekki sje miklu efni
að svara; enda skal jeg vera fá-
orður.
Þá segir, að jeg kunni ekki
að gera greinarmun á fóðurblönd-
unum okkar og kjamfóðurversl-
uninni.
Jeg skal þá segja þjer nokkuð.
Fóðurblöndun okkar er og verð-
ur ófrávíkjanlega einn liður í
kraftfóðurversluninni; það er
hvorttveggja, að jeg vil ekki, nje
tel mig hafa leyfi til að skilja þar
á milli.
Þá segir ennfremur, að jeg selji
eina fóðurblöndun í dag og aðra
á morgun.
Yitanlega geri jeg það, ef þá
kemur í dag og biður mig um
Langelands fóðurblöndun og svo
kemurðu aftur á morgun og bið
ur um Fóðurblöndun M. R. —
Sem þjer þóknast, segi jeg, og
þá ferð með pokann.
Það getur líka vel verið, að jeg
reyni að koma vitinu fyrir þig
og segi, að best sje að halda sjer
;við sama fóðrið, En ef þá værir
þá svo þrár og að þínum dómi svo
fullkominn í listinni, að það eitt
yæri rjett, sem upptök sín ætti
í þínu eigin heilabái.
Ef við erum uppseldir með eina
vörutegund í dag, þá er ekki víst
að hán verði til næstu daga, en
að við seljum þá aðra vöruteg-
und í staðinn, á sjer ekki stað,
nema kaupandi eða umboðsmaður
hans sjeu því samþykkir.
Að þú hafir í sumar, er þú
ætlaðir að kaupa Langelands fóð-
urblöndun, fengið fóðurblöhdun
M. R. (því um aðrar fóðurbland-
anir gat ekki verið að ræða), get-
ur ekki stafað af öðru en óná-
kvæmni sendimanns, sem hefir beð
i" um fóðurblöndun, en ekki nefnt
hvaða fóðurblöndun það ætti að
vera, enda hefir það staðið á
Jólasjafir
í fjölbreytfu úrvalí.
Naglahreinsunartæki, (Manecure) burstasett,
háJsfestar, armhringir, handtöskur, peninga-
buddur, seðlaveski, visitkortamöppur, korta-
kassar, amatöraalbúm, brjefsefnakassar, Jóla-
og nýárskort, saumakassar, skrautgripaöskjur,
toilettesett úr krystal, rakstatif, rakvjelar,
myndarammar í miklu og fallegu úrvali.
Borgai*innac 'mesta og besta úrval
af ilmvötnum. Verð frá 0,50 til 40
kr., og óteljandi smekklegir smá-
munir, til jólagjafa.
KR. KRAGH,
Austurstr. 12.
Mtð þessu óheyHlega lága verði
sel jeg neðantaldar vörutegundir til jóla:
Hveiti, besta teg................... 0.25 y2 kg.
Hveiti í pokum á 7 lbs.............. 2.15
Melis st........................... 0-30 i/2 kg.
Melis hg............................ 0.37------
Smjörlíki .......................... 1.00------
Rúsínur ............................ 0.55------
Sveskjur ............................ 0.50 — —
Suðusúkkulaði ....................... 1.50-----
Niðursoðnir ávextir:
Ananas í 1 kg. dós. 2.00
Perur í 1 kg. dós. 2.20
Aprikósur í 1 kg, dós. 1.70
Ferskjur í 1 kg. dós. 2.00
Nýjir ávextir og afarmikið úrval af sælgætisvörum,
með svipuðu verði-
Komið. — Sendið eða símið.
lfersL Sæm. þórðarsonar.
Týsgötu 3. Sími 1813.
Biðjið setíð um „SIRIUS"
súkkulaði og kakaóðuft.
HlataruErslun
lúmasar ^ónssonar
biður viðskiftavini sína aö senda jólapantanir sínar sem fyrst. .—
nótunni og afgreiðslumiðanum
Hafið þjer lofað nokkrum hvaga vara þag yaj. gem þú fjekst
næsta dansi, kæra frökení Annar« höfum við sent öllum okk-
^('1' ar viðskiftamönnum skýrslu yfir
Þá gætuð þjer máske gert samsetningu 'á fóðurblöndun okk-
mjer þann greiða að halda á vind- flr M R.# og emlfremur auglý8t
hngnum mínurn á meðan jeg er að þag { fléstum Reykjavíkurblö8.
unum, kvo þjer væri vðrkunnar-
laust að vita um efnainttihaldið.
------I Ujn leið og je.g Jáö| mtíð
vjneém’d op vrrðiu^u, þá osk'a
þjer, hásbónda þíns? vegna, góðr-
ar básældar með þinni stórlyndu
kusu, sem ekki rann reiðin fyr
en hán var báin að þefa af
Langelands fóðurblöndun okkar í
þrjá mál.
Rvík 14./12. ’25.
Eyjólfur Jóhannsson.
Grænmeti:
Hvítkál,
Rauðkál,
Purrur,
Selleri,
Gulrætur,
Rauðbeður,
Laukur.
Matarversfmn
Tómas Jónsson.