Morgunblaðið - 14.12.1930, Page 13

Morgunblaðið - 14.12.1930, Page 13
Smmudaginn 14. desember 1930. 13 i Leirbrennsla Buðmunöar Einarssonar. Frá sýningTinm. (Fyriir miðju standmynd úr grásteini). Eftir langa og margþætta bai'- við Skólavörðu. Hann hefir nú áttu hefir Guðm. Einarssyni frá haldið opinni sýningu á munum Miðdal tekist að koma sjer upp sínum. Almenningi hafa fallið þeir fullkominni leirbrenslustöð, til vel í geð. þess að gera leirker og aðra hús- j Um leirbrennsluna, rannsóknir muni úr íslenskum leir. Er með og undirbuning undir hana, hefir því stigið mjög eftirtektarvert Mgbl. spurt Guðm. Einarsson, og spor fyrir Lslenskan iðnað, listiðn-' hefir hann sagt frá á þessa leið: að, híbýlaprýði og húsagerð. j Þegar jeg var unglingur gerði Prá því Eggert ölafsson og þeir jeg það oft að gamni mínu, að jeg fjelagar gerðu hinar stórmerki- mótaði goðajjjyndir úr leir og herti legu rannsóknir á náttúru lands þær síðan við eld. Þá þóttist jeg vors, hafa menn vitað, að hjer á fullviss um, að íslenskur leir væri landi voru hæfar leirtegundir til ^nothæfur til brennslu. margskonar nota. í ferðabók hans Því var það að jeg gaf mig að er getið um rannsóknir þeirra og leirkerasmíð á námsárum mínum athuganir á þeim efnum, og minst i Miinchen. Þar kyntist jeg full- á, að erlendis hafi íslenskur leir komnustu leirbrenslu verkstœðum verið notaður til skartgripagerðar. Þýskalands, og aá jafnframt, hvaða En það var svo margt af uppá þýðingu þau hafa fyrir þjóðina, stungum, bendingum og fyrirætl- fyrir list hennar og daglegt líf. unum Eggerts og samverkamanna í Miinchen naut jeg tilsagnar hans, er lognaðist iitaf í harðind-1 ágætustu kennara í „keramik' ‘ og unum á síðari hluta 18. aldarinnar, ^ kalkmálningu. Þeir lögðu sjer- og í þeim móðuharðindum, sem (staka áherslu á að kenna mjer, langvinnari voru, er drógu úr unglingnum frá „landi norðurljós- ttiönnum alla trú á möguleikum ^anna'1, er væri svo aumlega statt, þeim og lífsvegum, er land vort á að engin væri þar leirbrensla — En nú var eftir að fá leirinn rannsakaðan. Pyrst er jeg leitaði , styrks í þeim efnum, var því fá- lega tekið, og bar sú tilraun eigi árangur. Jeg varð því að halda áfram upp á eigin spýtur, og senda sýnishom af leirtegundun- iim til Þýskalands til rannsókna. Þetta kostaði mig mikið fje, en liefði þó kostað meira, ef kennarar mínir í Miinchen hefðu ekki stutt m ig á ýmsan hátt. Er fullyrt var, að rannsóknir leiddu í ljós fullkomið nothæfi hinna íslensku leirtegunda, tók jeg mig upp og fór til Múnchen, til þess að vera þar, við fullnaðar- rannsóknir og brenslntilraunir á Iiinum íslenska leir, kynnast því ai' eigin raun, hvernig hann þolir brenslu, þenslu og þurk án þess að springa. í fyrra kom jeg hingað heim út þeirri ferð. Þá tók jeg að und- irbúa leirbrenslustöðina. Þá fekk jeg Listvinahúsið á Skólavörðuhæð hjá bænum til afnota, og naut að- stoðar margra góðra manna. — Á siðasta þingi voru mjer og veittar 5000 krónur til fyrirtækisins. En að engu mátti flaustra. Alt varð að vera vel undir búið. Það tók því langan tíma, uns leir- brenslan gat byrjað. Til leirbrenslunnar þarf fyrst og fremst brensluofn, vjel til að hreinsa leirinn, aðra til að elta hann, þá enn til að hnoða hann; ennfremur rennibekk til að renna ker og kringlótta mnni, þurkofn, ^ til að þurka munina í með heitu! J lofti, ýms áhöld sem nota þarf yið 3 J málning rannanna o. <1. og hefir átt frá upphafi. engin leirsmíðalist. í hvert sinn, sem einhverjum , Er heim kom varð jeg að byrja manni tekst með þrautseigju og á byrjunni, og finna nothæfar leir- trú á sigur, að láta reynsluna námur. Á ferðalögum mínum síð- sanna, að íslensk náttúra geymi ustu 5 árin hefi jeg safnað leir- möguleika, sem enn hafa eigi verið tegundum af alskonar gerð. Kom- uotaðir, en líklegir eru til þess að(ið liefir fyrir, að „velviljað fólk“ verða þjóð vorri til frama, er það er sjeð hefir til ferða minna, hefir þess vert, að eftir því sje tekið, og talið það viðsjárvert að sjá mig þeim framtaksmöxuium, sje sómi róta í leirbökkum og giljum, eins sýndur. og sagt er að umskiftingar hafi Að málefni þetta, íslensk leir-,iðkað til forna. brensla, hefir legið svona lengi í láginni, stafar vitaskuld m. a. af því, hve aumlega íslenskum hátt- úruvísindum enn er áfátt, rann- sóknir jarðvegs t. d. mjög skamt á veg komnar. Pundur postulíns- jarðvegs í Kollafirði vestra og á Reykjanesi hefir elrki getað skap að örugga trú mauna á það, að hjer væri grundvöllur fyrir arð- berandi vinnslu. — Þrátt fyrir nærfelt 200 ára gamla fullvissu Eggerts Ólafssonar, og bendingar síðari tíma í sömu átt, hefir »ii trú niðurlægmgartímanna verið rikjandi, að hjer á landi væri ekki nothæfur leir til brennslu — og hjer yrði aldrei leirbrennsla. Nýlt tnal Nýir liiir Ný iognn Nýtt verð Ný fyilisgaraðferð MOHT mmc •••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• ••••••< ABDULLA cigar^ttur eru heimsfráegar fyr- ir gæði. Virginia, Tyrkneskar, Egypskar. • 10 stykkja, 20 stykkja, 25 stykkja og 100 stykkia ! öskjur. | : Á jólunum ættu allir að reykja ABDULLA !: Stofnkostnaður leirbrenslunnar ( hefir samtals orðið 15 þús. kr., JI fyrir utan vinnu þá, sem jeg hefi í hana lagt. Enn naut jeg aðstoðar kennara * * minna í Múnchen. Þeir ábyrgðust | * greiðslu á vjelum þeim, er jeg J J fekk, gagnvart verksmiðjunum. j J Þeir sáu um að bygging brenslu- ofnsins væri í lagi, og önnuðust um, að það sem jeg fengi til leir- brenslunnar, væri af fullkomnustu og bestu gerð. » Yerkstæði mitt er nú útbúið með öllum nýjustu og bestu tækj- um, og vjelar knúðar með raf- magni. Ofninn, sem bygður er • fyrir 1200 gráðu hita, er kvntur. J Virginia cigarettan AJDCLLA No. 70, 20 stk. hefir í hverjum pakka gullfallega íslenska landslags- mynd. Russian Blend í 100 stk. og 25 stk., én munnstykkis. Abætlrinn með iólamatnum: | Nucaís. Ananasís. Vanillak. ! Búinn til í hinni einu fullkomnu „Icecream“-verksmiðju hjer- lendis, af lærðum fagmanni, þar af leiðandi sá besti, en samt sem áður ódýrt. Pæst í eins, tveggja og þriggja lít.ra formum. Pantið í síma 930. njólhnrfjelag Beykjavilmr. : Kjöt oq fishmeti niðursoðið, beet og ódýrast hjá Síðan í vor heflr Guðm. Emtus- m sfeirilrækt Wrb*æan.slu»tö? sS»-* Frá sýn4»»« Q. B. f Itistvi*ahúri*«. Jes Zimsen.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.