Morgunblaðið - 02.02.1946, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 02.02.1946, Blaðsíða 1
16 siður sissar heimta að Bretar fari frá Grikklandi ji Singapore í gærkvöldi: JAPANSKUR liðsforingi var í gær dæmdur til dauða með hengingu, fyrir að láta háls- höggva allmarga hermenn bandamanna. Atta aðrir liðsfor ingjar voru um leið dæmdir til fangelsisvistar, fyrir að eiga hlutdeild í ýmiskonar hryðju- ; verkum. Hérrjetturinn, sqjn1 dæmdi liðsforingjana, er einn' af .mörgum, sem settir hafa ver ið upp af bandamönnum þarna um slóðir. « Áslralíu London í gærkveldi: URANIUM, efni það, sem notað er við tilbúning kjarn- orkusprengja, hefir fundist í jörðu í Queensland, Ástralíu. Er þetta mesta Uraninum, sem nokkru sinni hefir fund- ist. Talið er að atómorkunefnd sameinuðu þjóðanna verði fal- in umsjón með Uraninum- námum þessum. — Reuter. ÞJÓÐARSAMKUNDAN pólska hefir samþykt hin nýju landa- mæri Póllands en samkvæmt þeim fá Rússar talsvert pólskt land. Aftur á móti hafa Pólverjar fengið sneið af Þýzkalandi. Á kortinu sjást hin nýju landamæri Póllands. Grikkir vilja að Bretar verði kyrrir Bevin segir Rússum til syndanna London í gærkvöldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reutér. BEVIN, utanríkisráðherra Breta, var hvassyrtur á fundi Öryggisráðsíns í gær, er hann svaraði Vishinsky, sendifulltrúa Rússa á þingi sameinuðu þjóðanna, sem flutti fyrstu ræðuna, er kæra Rússa um Grikklandsmál- in var tekin fyrir í ráðinu. Bevin komst meðal annars svo að orði, að áróður Moskva- manna, og fjandskapur kommúnista um allan heim gegn Bret- um, gæti í sjáifu sjer verið hættulegt friðnum, en ekki, eins og Vishinsky vildi vera láta, dvöl bresks herliðs í Grikklandi. Bevin talaði í rúma klukku- Lie kosinn aðalritari Montgomery veikur. LONDON: — Montgomery marskálkur, sem liggur rúm- fastur vegna inflúensu, mun ekki geta afhent hollenskum hermönnum heiðursmerki á þriðjudaginn, eins og hann ætl- aði sjer. Frá Slálca Möller lær þjóðanna i Á ÞRIÐJUDAGINN var fór fram frumsýning á ,,Nederlaget“ eftir Nordahl Grieg í Oslo, en frú Alda Möller leikur aðal- j kvenhlutverkið í leikritinu. Litlar fregnir hafa hingað til bor- | I ist af blaðadómum, en í gær fjekk Þórarinn Kristjánsson, mað- ! ur Öldu Möller skeyti frá frú Gerd Grieg, þar sem segir að ! frumsýningin hafi verið sigur fyrir frú Öldu. Þá segir í fregnum sem bor- ist hafa af ummælum í blöðum, að gagnrýnendur sjeu sammála um að Alda Möller hafi mikla leikhæfileika og að hún hafi staðið sig vel. Að vísu hafi hún ekki fullkomið vald yfir mál- inu, en ekki sje við því að búast svo stuttan tíma, sem hún hefir dvalið í Noregi. London í gærkveldi: TRYGVE LIE, utanríkisráð- herra Norðmanna, var í gær kosinn aðalritari þings Samein- uðu þjóðanna, með 46 atkvæð- um gegn þremur. Tveir fulltrú ar sátu hjá við atkvæðagreiðsl- una. Þingfulltrúar fögnuðu kosningu hans með áköfu lófa- taki. — Reuter. URSUS hinn sterki er hann kallaður á Norðurlöndum, en hjer í Reykjavík, er hann! þektur undir nafninu Gunn-! ar Salomonsson. Nautið á myndinni er sagt vega 1560 ^ pund, en nauti þessu lyftir Gunnar á sýningum sínum. j (Frjettir af Urus á bls. 2). i Búdapest í gærkvöldi: SAMKVMT yfirlýsijigu, sem lesin var upp í útvarpinu í Búda pest í gær, hefir ungverska þing ið kjörið dr. Zoltan Tildy, for- sætisráðherra landsins, fyrsta forseta ungverska lýðveldisins. Mikill mannfjöldi safnaðist sam an fyrir utan þinghöllina í Búdapest, eftir að tilkynningin um kosninguna hafði verið les- in upp, og hylti hinn nýkjörna forseta. hefja mótmæla- London í gærkvöldi. í DAG mun hefjast alsherjar verkfall Araba í Palestínu í mót mælaskini við það, að 1500 Gyð ingum hefir verið leyfð land- vist þar. Sumir af Gyðingum þessum höfðu komist á laun inn í landið, en verið handteknir af Bretum og komið fyrir í fanga- búðum. Auk mótmælaverkfalls ins hafa Arabar í hyggju að bera fram opinber mótmæli á þingi Sameinuðu þjóðanna. Ljónsungar sleppa. LONDON: — ÞEGAR verið var að flytja ljónsunga til í dýragarðinum í Leicester fyrir skömmu, sluppu þrír þeirra og náðust ekki fyrr en eftir mikinn eltingarleik og erfiði. Svarii dauói kominn London í gærkveldi: SVARTI dauði hefir komið upp á fjórum stöðum í Manch- uriu, og hafa margir þegar dá- ið. Rússar og Kínverjar hafa gert allar ráðstafanir, sem til- tækar eru, til þess að hefta útbreiðslu veikinnar. — Svarti dauði geysaði síðast í Manch- uriu árið 1909. — Reuter. stund og síðasta hálftímann án þess að styðjast við minnis- blöð sín. Ræða Vishinskys. Vishinsky, fulltrúi Rússa tók fyrstur til máls, en fulltrúa grísku stjórnarinnar var boðið á fundinn áður en umræður hófust. Deildi rússneski sendi- fulltrúinn hart á bresku stjórn- ina fyrir að hafa herlið í Grikk- landi og sagði að Bretar hefðu truflandi áhrif á ástandið í' landinu. Bretar, sagði hann, hefðu enga ástæðu til að dvelj- ast þarna lengur, en á meðan þeir dveldust í landinu, Ijeku grískir fasistar lausum hala og hryðjuverk þeirra færu vax- andi með degi hverjum. Þá sagði hann að nágrannalönd- um Grikklands stafaði hætta af ástandinu þar, og endaði mál sitt, með því að skora á bresku stjórnina að flytja her sinn taf- arlaust burt úr landinu. Bevin deilir á Rússa. Bevin talaði næst. Deildi hann á Rússa fyrir þau um- mæli þeirra, að friðnum væri hætta búin, vegna afstöðu Breta í þessum málum, og skoraði á ráðið að skera úr um það, hvort svo væri. Hann kvað stefnu Breta í þessum málum vera þá, að stuðla að efnahagslegu og lýð- ræðislegu frelsi Grikkja, og skýrskotaði í því sambandi til láns þess, sem breska stjórnin nýlega veitti grísku stjórninni. Þá upplýsti hann að það hefði orðið að samkomulagi á Post- dam-ráðstefnunni, að láta bresku og grísku stjórnirnar koma sjer saman um allt það, er lytí að dvöl bresks herliðs í landinu. Kosningar á friðsamlegan hátt. Það eina, sem fyrir Bretum Eramh. á 2. siðu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.