Morgunblaðið - 02.02.1946, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 02.02.1946, Blaðsíða 7
Laugardagur 2. febr. 1946 MORGUNBLAÐIÐ BANDALAG ALLRA STJETTA í STJÓRNMÁLABARÁTTU þjóðarinnar hefir lengst af svo til gengið síðustu áratug- ina að allir andstöðuflokkar okkar Sjálfstæðismanna hafa í ræðu og riti útmálað okkar flokk sem sinn sameiginlega óvin. Þeir hafa líkt honum við afturhaldsflokka og auð- hringa annara landa og haft í frammi hverskonar brígsl. Heildsalar, kaupmenn Og stórríkir útgerðarmenn ættu að vera flokksins aðal kjarni og allir þessir menn væru ein göngu að verja sinn auð, en hugsuðu aldrei um þjóðarinn ar hag. Alt þetta moldvirði, sem þeytt hefir verið yfir þjóð- ina áratugjum saman er í öll- um aðalatriðum í ósamræmi við sannleikann, en hefir þó haft sínar verkanir eins og oft á sjer stað um marg end- urtekinn áróður, þó lítið sann leiksgildi hafi. En auk þessa hefir oft slæðst með eitt og annað satt og sannanlegt, því auðvitað hefir okkar flokkur sína galla eins og allir aðrir, þó stefna hans sje rjett. Sumtluiáls ef miða skyldi við það, af því sem er þessa eðlis, er'að allir hugsi eingöngú um þó á þá leið, að við teljum persónulega stundarhags- það hól þó aðrir telji til last- muni. Það er og sá eiginleiki yrða. Þannig er með þá setn- sem þeir vilja þroska og hafa ingu sem er yfirskrift þess- þroskað. arar greinar og sem kom fyr- Þess vegna hefir Sjálfstæð ir nokkrum árum í grein eft- isflokkurinn verið og er í ir gfáfaðan andstæðing. Öll varnaraðstöðu. Hann og þjóð var setningin hjer um bil á fjelagið eru á sameiginlegki þeissa leið: „Sjálfstæðisflokk- hagsmunalínu. Þessvegna er urinn er ekki í venjulegri það svo að formælendur merkingu orðsins jlokkur stjettabaráttunar aðgæta heldur einskoknar bandalag ekki það þegar þeir vilja allra stjetta. dauðadæma bandalag allra Frá sjónarmiði mannsins stjetta Sjálfstæðisflokkinn þá átti þetta að vera til niðrun- dauðadæma þeir þjoðfjelagið ar og frá hans hlið er öll Eftir Jón Pálmason flokkur cg bandalag allra stjetta geti vel samrýmst. -— Það sje hinn rjetti fyrirmynd ar flokksgrundvöllur. Þess- vegna erum við ánægðir með einkunnarorðið „Bandalag alira stjeíta“. Við teljum þau sönn- unargögn fyrir þeirri staðhæf ingu okkar, að Sjálfstæðis- flokkurinn sje eini stjórn- málaflokkur þjóðarinnar allr- ar. Hver hinna er fyrir hluta af þjóðinni og miða til sundr unar en ekki samvinnu. „Flokkur sem bandalag allra stjetta“ getur ekki lifað til lenjjdar, segja ýmsir okk- ar andstæðingar. Hans fram- tíð er dauðadæmd. •— Þeir byggja þetta á því, að hvcr aðili hljóti að fylgja sínum stjettarflokki vegna sinna per sónulegu hagsmuna. Stjettar- flokkarnir hljóti að hafa völd in og forkólfar þeirra að fara með þau. Þetta er framtíðarskjpulag- ið sem þessir menn óska að fá. Þeir hafa mikið til síns eins lifað sem sjálfstætt ríki, að bandaríki allra stjetta, allra smáríkja þjóðarinnar geti sam- ið og rætt ágreiningsmálin í einni sameiginlegri stjórn. Sama máli gegnir með okkur bændur og einnig hverja aðra þjóðfjelsgsstjett. Það hafa margir undrast það að bændur skuli vera í tveim eða fleiri stjórnmálaflokkum. Heyrast meira að segja raddir um það, að slíkt sje hið mesta vanþroskamerki. Jeg lít þver- öfugt á það mál. Það er svo eðlilegt sem mest má vera, að menn í fjölmennri stjett hafi mismunandi skoðanir. Þó hjer yrðu aðeins tveir stjórnmála- flokkar, sem sje þjóðnýtingar- menn og eignarrjettarmenn, eins og jeg tel eðlilegast, þá dettur mjer ekki í hug að allir bændur væru í öðrum þeirra. Sama máli gegrtir og með hverja aðra stjett. Þjóðfjelags- stefnur eru nú einu sinni þann- ig, að þess er ekki að vænta, að heilar, fjölmennar stjettir sjeu um þau efni á einu máli. Sumir vilja frið í bandaríkjum allra stjetta og telja sínum hag best borgið með því að sætta stjettarleg deilu- mál á þeim vettvangi. Aðrir trúa á ófrið og hnefa- rjett. Þeir vilja sjéttabaráttuna með öllum sínum háværu og hástígandi kröfum, með verk- föllum, verkbönnum, sölubönn- um á framleiðsluvörum og ann- ari dýrð, sem baráttuveldunum fylgir, og þess vegna eru menn ekki sammála um stefn- og flokka, og aðferðir um annað en aðalstefnu. — Við óskum að sem minst og fæst af ágreiningsmálum fólksins þurfi að koma til kasta Al- þingis, ríkisstjórnar og flokks- stjórna. En að svo miklu leyti sem þvílík mál þurfa þangað og sem sífeldur vöxtur er á, þá trúum við því staðfastlega, að þau verði afgreidd af mestri sanngirni og í mestu samræmi við almennings hag ef banda- lag allra stjetta hefir vald til að skera úr málunum. I stuttu máli viljum við held- ur frið en stríð. Þess’ vegna erum stæðismenn. við Sjálf- J. P. Minnin garorð um Guðmund Goodman ÞAÐ HEFJR dregist lengur en átt hefði að vera að birta fá- ein minningarorð um Guðmund Goodman. Hann var fæddur í Keewatin, Ontario, 1. júní 1898. Faðir hans var Barney Goodman, ættaður úr Snæfellsnessýslu á Islandi; um leið. Væri því öllu skift setningin ákveðin sannindi upp í stjettaflokka, þá hlýtur Hann hugsar eins og okkar j>að_ að íarnst. Up^af rotum andstæðingum er títt um stjettabaráttuna og hennar. þess rís að vísu eitthvað nýtt ágæti e^r að fólkið hefir gengið í Slíkir menn telja að það sje ekki flokkur sem ekki byggir á gkundvelli hennar Þessvegna sje Sjálfstæðis- flokkurinn ekki flokkur. — Hann sje bara bandalag allra stjetta. Frá sjónarhól stjettarbar- áttu mannsins er þetta hár- rjett skýring og hún er það vinsamleg þó sögð sje í niðr- andi tón, að við getum verið ánægðir með. Okkar hugsunarháttur og stjórnmálavilji er í andstöðu við stjettabaráttu grundvöll- inn. Við lítum á okkar litla gegnurn sömu hörmunglar og þeir er missa húsaskjól og aleigu í eldsvoða. Þá getur alræði öreigans fyrst notið sín og einræðisfyrirkomulag ætti þá besta jarðveginn. En ætli það væri nokkur gæfa að ganga í gegnum eldraunina? Mundi það ekki eins holt að efla og styrkja bandalag allra stjetta? í því sambandi er vert að drepa á afstöðu fjölmennustu ur um afgreiðslu mála. Þess vegna heyrast oft radd- ir um þenna eða hinn stjórn- málamann á þá leið, að hann sje nú ekki nægur „bændavin- ur“ eða „verkalýðsvinur“. Þess háttar tal er altaf heldur óvið- feldið af því, það ber svo mik- inn svip af því, þegar mönn- um er skift í dýravini og ekki dýravini. Það er eins og slíkir menn reikni með verkamönn- um eða bændum sem skepnum en ekki frjálsum mönnum. — Þetta er líka eitt af einkennum stjettabaráttunnar. Það er eins og talið sjálfsagt, að altaf þurfi að vera einhverjir yfirmenn til að sýna einni og aðeins einni stjetta þjóðarínnar, Verkamenn stjett vináttu sína og verja hið og bændur. Það virðist t. d. ekki ’ ófrjálsa lið. neitt því til fyrirstöðu og raun- ar er það eitt eðlilegt, að verlca- menn hafi mismunandi skoð- anir á þjóðfjelagsmálum. Það væri harla undarlegt ef þeir þjóðf jelag sem eina heild eins tryðu því allir, að allsherjar og t. d. mannlegan líkama. ríkisrekstur atvinnutækja og Stjettirnar hafa mismun- atvinnuvega sje eitthvert bjarg andi hlutverk eins og limir ræði umfram það frjálsa fyrir- líkamans. Barátta þeírra milli komulag sem verið hefir. Enda stefnir að okkar dómi til er það áreiðanlegt, að fjöldi veikinda og dauða allrar verkamanna telur sjettabarátt- heildarinnar. Við teljum stjettaflokka hverju nafni sem nefnast, una ekkert ræði. allsherjar bjarg- Við Sjálfstæðismenn lítum öðru vísi á þetta mál. Við vilj- | um hafa alla menn sem frjáls- • asta. í hvaða stjett eða stöðu ' sem þeir eru. Við skoðum okk- i ' Ur fyrst og fremst sem vim þjóðarinnar allrar og þá um leið allra stjetta. Við vitum að í öllum stjettum er misjafnt fólk og misjafnar skoðanir. Við i vitum að allsstaðar er meiri og minni hagsmunalegur ágrein- í ingur. Hann er ekki einasta jmilli stjetta, heldur milli hjer- Þeir vita áð eins og voldug- aða og sveita, milli bífeja og gróðurstíur fyrir óvandaða asta stórveldi heimsins Banda- strjálbygðar, milli heimila og pólitískra braskara til að afla ríki Ameriku er af því vold- manna innan sömu bygðarlaga sjer fjár og frama, en þjóðar ugt, að það stendur saman af og sömu stjetta. heildinni allri til tjóns, ef mörgum smáríkjum undir einni Við gerum okkur ekki von ekki strax þá síðar. . |allsherjarstjórn, eins getur um að nærri allir sem fylgja Þess vegna teeljum við, að okkar litla þjóðfjelag því að- okkar flokki sjeu á einu máli en móðir hans Ragnheiður, dótt ir Einars Zoega, fædd og upp- alin í Reykjavík. Níu ára að aldri, árið 1907, fluttist Guðmundur heitinn, (Mummi, eins og hann var og samvinnu ’venjulega kallaður af fjölskyldu og vinum), vestur á Kyrrahafs strönd, til borgarlnnar Seattle í Washirtgton ríki, og átti hann þar heima upp frá því. Snemma kom fram hjá hon- um sterk og góð hneigð til hljómlistar. Atti hann ekki langt að sækja þá gáfu, því for eldrar hans voru bæði mjög sönghneigð; hafði faðir hans góða söngrödd og móðir hans var vel að sjer í píanóspili, og reyndist hún syni sínum góð aðstoð við nám hans í þeirri líst. Hann lagði sig aðallega eft ir píanóspili og varð hann brátt svo vel að sjer í því að þegar hann var fimmtán ára fjekk hann atvinnu við að spila á leikhúsi og upp frá því var píanóspil atvinnugrein hans.— Hann spilaði á öllum bestu leik húsum borgarinnar og fyrir eina aðal útvarpsstöðina um sex ára tímabil. Hljómlistin var ekki aðeins atvinnugrein, sem ^ hann stundaði sjer og sínum til | framfærslu, heldur var hún honum hans líf og yndi. Guðmundur heit. var ástrík- ur sonur, mjög heimiliselskur. Hann dvaldist í föðurhúsum þar til hann giftist og stofnaði sitt eigið heimili. Árið 1929 gekk hann að eiga ungfrú Láru Jó- hannson, dóttur Gunnlaugs Jó- hannsonar og Ragnheiðar konu hans, sem nú lifir hann ásamt einu barni þeirra, dreng, sem nú er fimmtán ára að aldri og heit- ir Barney Goodman. Guðmundur heit. var gæfur í lund og tilfinningaarikur, sjer staklega vel látinn af öllum sem þektu hann og með honum unnu Hann var mjög góður í sjer og hjálpsamur við þá er bágt áttu. Sjerstaklega börn og gamal- .menni. Hann átti við heilsubilun að stríða öðru hvoru um nokkur ár og andaðist 26. janúar 1945, aðeins fjörutíu og sex og hálfs Giíðmundur Goodman Hinsti hvílustaður hans var Crown Hill grafreiturinn rjett norðan við bæjartakmörk. Seattle-borgar. Föður sinn misti Guðmundur heit. 'fýrir þremur og hálfu ári, en móðir hans lifir hann og tregar ástfólginn son. Einnig lifa hann þrjár systur, Ásta, Guðrún og Ragnheiður, og einn hálfbróðir, Hákon Bjarnason. Guðmundur var skírður, upp alinn og ’ fermdur í lúterskri trú. Far vel, burtkallaði samferða maður til framtíðarlandsins fögru heimkynna. Samferðamaður. ‘smmminimiMimiiimimnminmimimnimiiHimn) 1ÞETTA g er bókin, sem menn lesa | 1 sjer til ánægju, frá upphafi | 3 til enda. g Bókaútgáfan Heimdallur. g Iímimiim.:aiiimuimmmiiimmmmiiiiiiiimuiuB Hann var jarðsunginn 1. febr. og stýrði sjera Kolbeinn Sæ- mundsson útfararathöfninni. ímumiiimimimmmmmimimiiiiimiimiimumiiHi = VEFNAÐARVÖRUR | 3 óskast. Prjónles og iðnaður g = hverskonar. Tilboð sendist 3 s Fa. H. Bentsen. Nórrevold 3 1 gade 54, Köbenhavn, — 1 = Danmark. É iiinmmiiiiimiiimiiimiimimiiiiiiiiiiiiimimmiiiiiib 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.