Morgunblaðið - 02.02.1946, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 02.02.1946, Blaðsíða 9
Laugardagur 2. febr. 1946 MORflONBLAÐIE 9 Framtíðarhorfur Bandaríkjanna JEG TEL mig ekki vita mikið um atomorku, en þeir, sem vit hafa á þessum mál- um, segja mjer, að mörg ár muni líða, þar til við getum farið að nota hana til frið- samlegrar starfsemi. Og ef að því kemur, mun það taka áratugi, þar til nauðsynlegar breytingar hafa verið gerð- ar á vjelum okkar, og nýjar uppgötvanir gerðar, til hag- nýtingar atomorkunnar. Sá unglingur, sem heldur hann geti slæpst, þar til at- omorkan kemur til skjal- anna, mun að öllum líkind- um að lokum slæpast á ein- hverri fátækrastofnuninni, haldið uppi af sköttum þeim sem sá unglingur hefir greitt, sem einmitt núna er önnum kafinn við að höggva eldivið og hjálpa til í verk- smiðjum og viðgerðarverk- stæðum. Ekki svo að skilja, að það sje skoðun mín, að einkaflug vjelar, sjónvarpstæki og ný efni af ýmsum tegundum, sje framtíðardraumur, sem aldrei geti rætst. Allt mun þetta koma fram á sjónar- sviðið og ganga kaupum og sölum á marköðum verald- arinnar. En megnið af tíma okkar Eftir Wiliiam Síðari grein framfara á sviði uppgötv- þessi ár, hlýtur mjer að ana, verkfræði og vinnu- detta kraftaverk í hug. En stjórnar. Á eðlilegum tím- þetta var kraftaverk fjöld- um geíur þessi aukning num ans, og við getum haldið ið þrem til fjórum af hundr- áfram að endurtaka það, ef aði. ; við missum ekki sjónar á En ef við skerum niður grundvallaratriðunum. — stunaafjöldann hraðar en Bandaríkin eru ekki búin að við aukum afkastagetuna á vera — þau eru enn þá á klukkustund, munu tekjur byrjunarskeiði. þjóðarinnar minka og við ÖIJ hljóta tjón af. Jeg þekki þjóðina. Önnur leið, sem hægt veeri MJER S. Knudsen hefir veitst sú að fara, ef stefnt væri að því, ánægja, að fvlgjast með að gera okkur öll fátækari, þessari miklu þréun og væri að ameríski verkamað-* rannsaka hana frá öllum urinn bvrjaði að missa á-, liliðum — neðstu þrepin, hugann fyrir starfi sínu, efstu þrepin, og þau, sern á dugnaði og sjerkunnáttu. — milli eru. Jeg vann í skipa- Jeg hefi veitt því eftirtket, smíðastöð, í viðgerðarstofu að þessu hefir viljað bregða , járnbrautarvagna og sem við tvö síðustu árin. j vjelaviðgerðarmaður við j starfið auðvelt, þú ert orð- Það eru efalaust ástæður hjólaverkstæði og bifreiða-jmn ofjarl þess, þú sigrast fj^rir þessu. Margir starfandi j verksmiðjur. Fljótt á litið | auðveldlcga á erfiðleikun- menn iitu svo á, að atvinna ikann þróun framleiðslunnar | urn • • • Þegar þannig er geng sem leiðinlega nauðsyn, hegningu, sem maðurinn verður að láta sjer lynda. — Takmarkið er að komast af með eins lítil afköst og mögu legt er. Atvinnan er óvinur þinn, og þú átt í stöðugu stríði við hana . . . Þegar þannig er á málið litið, næg- ir fjögra klukkust. vinna á dag, til að.eyðileggja líf þitt. Hin leiðin er sú, að beita þeirri forvitni og þeim gáf- um við starf sitt, sem guð hefir gefið þjer. Reyndu að komast að staðreyndunum um vinnu þína, gerðu þjer Ijóst hver tilgangurinn er, hverjar ástæður og hver ár- angur. Reyndu að finna upp aðferðir til að gera starfið auðveldara og fljótara. — Gleðstu yfir aukinni hæfni þinni. Þjer fer að finnast í Bandaríkjunum að virðast ^ a® verki, verður vinnan hafa komið að sjálfu sjer. En ! Þa^> sem kun a® vera — ;í raun og veru voru erfið- j eðliiegiir og heilsusamlegur gátu levft sjer, sökum stríðs jleikarnir bæði miklir og 'Þhrti af lífi þínu, sem eykur ástandsins, að slæpast við jmargir, og urðu aðeins vfir- anægju annara gleðistunda þeirra væri aðeins til bráða- birgða. Eða þeir veittu því eftirtekt. að hinir kærulausu næstu árin, mun verða varið vinnu sína og voru þrátt fyr stignir með sameinuðum til framleiðslu venjulegrar! ir það jafn vel launaðir og átökum verkamanna og nauðsynjavöru — varið til; dugnaðarmenn stjettarinn- vinnuveitenda. að endurbæta vörurnar og ar. j Mjer dettur í hug dæmi. framleiða þær á ódýrari! En hver sem ástæðan kann Fvrir nokkrum árum síðan. hátt, svo sem notið þeirra. Er 30 stunda vinnuvikan framkvæmanleg? flestir geti að ve a, þá verðum við að er við vorum að hefja fram- fara að snúa okkur að verk- leiðslu á nýrri tegund bif- efnunum. Og við munum reiðar, rákumst við á ýmsa gera það. Annað á ekki við erfiðleika í sambandi við Bandaríkjamenn. Það kost- j „stuðara“ bifreiðanna. Það TIL eru þeir, sem sífelt a^i gevsimikið erfiði að var eins og okkur ætlaði stagast á afreksverkum ókk- byggja þetta land. Og með aldrei að takast að kippa ar í hernaðarframleiðslunni erfiði og vinnu mun það þessu í lag. Jeg ók til verk- og halda því fram í því sam- haldast við lýði og verða smiðjunnar á hverjum bandi, að leiðin til efnahags voldugra. Allir verkfræðing morgni klukkan sjö, hjálp- legs sjálfstæðis einstaklings ar> vísindamenn og fram-jaði til við að reyna að levsa ins sje sú, að stytta vinnu- leiðslufrömuðir veraldarinn vandamálið, og” kom heim vikuna til muna. — Sumir ar Seta ekka hjálpað okkur.jtil mín umjl á kvöldin. Er segja að 30 stunda vinnuvik- et eyðilögð er vinnuhæfni svo hafði gengið um hríð, an muni brátt komast í fram Bandáríkjamanna, þróttur varð jeg grarnur ýfir þessu. kvæmd, aðrir vilja stytta þeirra og starfsáhugi. vinnutímann enn meira. I Jeð hefi heyrt þetta áður Starfsþrek og vinnugleði. •— jeg heyrði eitthvað líkt ÞEGAR jeg um aldamót- því í Frakklandi, skömmu in kom til Bandaríkjanna, áður en stríðið skall á. Og hafði jeg m margra ára jeg minnist krepputímanna reynslu sem verkamaður og þegar Hoover forseti bað vjelaviðgerðamaður að baki: ekki sofið í því í heila viku“. okkur að „deila vinnunni á mjer. Það, sem sjerstaklega i Jeg varð hálf skömmustu- milli okkar“, og við unnum vakti furðu mína og aðdá- j legur. Þessi náungi lagði að sjer til að að lokum 24 klukkustundir un á Bandaríkjamönnum, var vinnugleði þeirra og starfsþrek. Þeir voru þrótt á viku, og allir urðu fátæk- ari. Það hefir aldrei komið fyr miklir og reiðubúnir að berj- ir í veraldarsögunni, að þjóð (ast fyrir rjettindum sínum yrði ríkari á því að vinna minna, nema hún sneri sjer að þrælasölu og því, að ræna Indiána. Lífsskilyrði þjóðarheilda bvggjast á framleiðslu- hæfni meðalmanns á klukku og sanngjörnum launum, en, þegar þau höfðu einu sinni verið ákveðin, sneru sjer að vinnu undraverðum smm, áhuga þess. Þeir settust í helgan síein. ÞÚ hefir að líkindum þekt menn, sem af einhverj- um ástæðum eignuðust pen- inga snemma í lífinu og drógu sig í hlje, lifðu á pen- ingunum og hættu allri starfsemi. Um tíma þykir þeim þetta dásamlegt. Svo fer þeim að leiðast. Þeir fara að heimsækja'vini sína, sem enn stunda vinnu sína. Það er venjulega þrent, sem þeir tala um: 1. Hvernig golf- íþrótt þeirra gengur. 2. Um' tannskemdir og lifrarhvilla. 3. Hvernig allt sje að fara í hundana. — • Gleðin, sem er samfara heilsusamlegri vinnu, er horfin, og þeir vita ekki hvað að beim gengur. Upp á síðkastið hafa vinnu deilur harðnað, verkföll haf ist eða þeim verið hótað. — Sumir líta svo á, að ástand- ið sje orðið svo alvarlegt, að endurreisnin muni tefjast meira aö sjer til aö ráða um mörg ár. Jeg er langt frá fram úr erfiðleikunum, en því, að vera þessu fólki sam jeg. Mjer hvarflaði í hug, að mála. Jeg lít svo á, að þjóð- í raun og veru gerði jeg lít- in þjáist af nokkurskonar ið annað en bölva. Það er „eftir-stríðs-veikindum“ — s%arfsþróttur manna eins og sie ekki enn búin að ná sjer hans, sem hefir hygt þetta eftir styrjöldina — £>g að við þeir land og mun byggja það. munum lækna þessi me;n með !og hefja framleiðslu af fuil „Ef þessu heldur áfram“, sagði jeg við verkstjórann, ,,er mjer jafngott að leigja mjer herbergi hjerna lálægt verksmðijunni“. „Þú getur fengið mitt“, sagði verkstjórinn, „jeg hefi Hann veit, að laun, fram- leiðsla og verðlag, er rnjög nátengt hvað öðru, og ef að stundakaup og framleiðslu- geta á klukkustund fylgjast ekki nokkurn veginn að, er hætt við, að íramleiðslumátt urinn þverri og verkamenn iðngreinarinnar hljóti tjón af. Látum hendur standa fram úr ermum. EITT veldur mjer nokk- urum áhyggjum — sumir þátttakendur vinnudeiln- anna, hafa verið að hella ol- íu á elda stjettahatursins. — Þetta er mjög varhugavert. Það er eins heimskulegt og hættulegt og kynþáttahatur eða kirkjudeilur. Þetta á ekki við í Bandaríkjunum. Jeg hefi lifað og unnið með- al allra stjetta þessa lands, og engin þeirra hefir einka- rjett á dygðum. Við getum deilt á heiðarlegan hátt um eðlilegasta jafnvægi launa, verðlags og ágóða. En við getum aldrei komist nær tak markihu með því, að hata hvort annað, eða komist að neinum niðurstöðum, með því, að kalla hvort annað ó- þvegnum nöfnum. Við erum öll Bandaríkja- menn. — „Látum nú hendur standa fram úr ermum!“ og Staríið eykur lífsgleð'na. ium krafti innan eins árs. starfsþrótti. Þeir gortuðu af j JEG læst ekki vera neinn Amerí- ka þjóðm 1ekur alt verksmiðjunni sinni, fram- j heimsspekingur, en jeg heíi af rjettar ákvarðanir, þegar Kvenfjelag skagfirskra stund, margfaldað með leiðslumagni hennar og sölu Itöluvert vit á vinnu og mikið liggur við. Og amer- stundatölunni sem unnið er. Aukin afköst — styttri vinnutími. OKKUR hefir reynst mögulegt að stytta vinnu- tímann í Bandaríkjunum, með því að auka stöðugt af- köst vinnustundarinnar. Við höfum aukið afköstin með dugnaði og starfsleikni am- eríska verkamannsins, auk og voru altaf að velta því fyrir sjer, hvernig mætti „auka og endurbæta fram- leiðsiuna“. Og þetta gaf þeim marga ánægjustund. Á 45 árum hefi jeg sjeð þessa menrí gera Bandaríkin að voldugasta ríki veraldar- innar, þar sem almenningur á við betri lífsskilyrði að búa en nokkur önnur þjóð. Þegar jeg lít til baka yfir vinnuaðferðum, og kannast íski verkamaðurinn er ein við skyldleika starfsins og hver hagsýnasti verkamað- lífsgleðinnar. — Ilamingju- ur veraldarinnar. Hann er sömustu menn, sem jeg hefi þreyttur og eirðarlaus þessa þekt, hafa verið þeir, sem | stundina, eins og aðrir kunnu að taka rjettum Lök- iBandaríkjamenn. — Hann um á vinnu sinni. Og það; krefst og hefir rjett á bestu var sama hvaða starísemi I laununum, sem mögulegt er þeir höfðu með- höndum. | að veita honum, en það kem Það má líta á vinnuna á ur að því, að hann mótmæli, tvennan hátt: Það er hægt að líta á hana ef leiðtogar hans kunna sjer ekki hóf í kröfum sínum. Sauðárkróki, 29. jan. 1946. LAUGARDAGINN 26. þ. m. hjelt Hið skagfirska kvenn- fjelag á Sauðárkróki hátíðiegt 50 ára afmæli með fjölmennu samsæti. Forstöðukona fjelagsins frú Jórunn Hannesdóttir rakti sögu fjelagsins. Margir gestanna hjeldu ræð- ur og minntust fjelagsins með þakklæti fyrir unnin störf, aðallega að líknar og mann- úðarmálum. Fjelaginu barst gott og snjalt kvæði frá frú M<yríu Rögn- valdsdóttur. Til skemtunar var auk þessa söngur, gamanleikur og loks stiginn dans. Var hcf þetta skemtilegt og fjelaginu til sóma. Til minningar um afmæiið gaf fjelagið Sauðárkrókskirkju kr. 2000 til skreytingar kirkj- unnar að innan, og Björgunar- skútusjóð Norðurlands kr. 1000. Aðalstofnandi fjelagsins og fyrsta forstöðukona var sýslu- mannsfrú Margi’jet Guðmunds- dóttir. Frú Líney Sigurjóns- dóttir prófastsekkja í Reykja- vík og frú Ingibjörg Jónas- dóttir prestsekkja Reykjavík munu vera einu núlifandi stofnendur fjelagsins og var þeirra minst og send þakkar og heilla kveðja. Fjöldi Heillaskeyta barst í tilefni afmælisins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.