Morgunblaðið - 02.02.1946, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 02.02.1946, Blaðsíða 5
Laugardagur 2. febr. 1946 MORGUNBLAEIÐ Síða sambands ungra Sjálfstæðismanna. Ritstjórn: Sambandsstjórnin. Eftir bæjarstjórnarkosningarnar; Glæsilegasti sigur Sjdlfstæðisæskunnar Arás kommúnismans hrundið Alls gengu 95 7 manns Heimdall SIGUR SJALFSTÆÐISFLOKKSINS í bæjarstjórnar- kosningunum í Reykjavík var glæsilegur. Við síðustu almennar kosningar, sem fram fóru hjer í Reykjavík, hlaut flokkurinn 8292 atkvæði. — Nú hlaut flokkurinn 11833 atkvæði. Atkvæðaaukningin frá síðustu kosningum er þannig 3541 atkvæði. Sjálfstæðisflokkurinn heldur áfram meirihluta aðstöðu með 8 kjörnum fulltrúum. Afhroð kommúnista var hið mesta. Þeir gerðu ráð fyrir þúsundum meira atkvæðamagni. Standa hinsvegar ekki í stað frá síðustu kosningum, miðað við kjósendaaukn- ingu. Hinir vonsviknu sósíalistar eiga eftir að horfast í augu við mikið fylgishrun. Unga fólkið í Reykjavík sló skjaldborg um sjálfstæðis- stefnuna. Alls gengu í Heimdall, fjelag ungra Sjálfstæð- ismanna, 957 meðlimir í sambandi við kosningarnar. — Þessi sókn unga fólksins trygði sigur Sjálfstæðisflokksins. Afskifti æskunnar: Sjaldan eða aldrei hefir unga fólkið látið jafn mikið að sjer kveða við kosningar eins og nú við bæjarstjórnarkosningarnar. Mikill viðbúnaður var í stjórn- málafjelögum hinna ungu hjer í bænum. Stofnað var til margra funda, þar á meðal sameiginlegra kappræðufunda um bæjarmálefnin. Eins og verða vill gengu nokkuð tvenrfar sögur um við- ureignir æskulýðsfjelaganna. En þegar á leið kosningabar- áttuna komu þó fram ljós tákn þess, að æskan hafði skipað sjer við hlið Sjálfstæðisflokksins. í kosningavikunni hófst slíkur Fólkið sjálft rjeði vali fram- bjóðandanna á lista flokksins með prófkosningum, sem fram fóru meðal flokksmanna alment og tóku þúsundir þátt- í þessum prófkosningum af miklum áhuga. Fulltrúaráð flokksins var öfl- ugra og skipulagðara en áður og vanp af fádæma röskleik. Engin mistök 'áftú sjer stað. Áhuginn óx jafnt og þjett, þar til lið Sjálfstæðismanna sam- einaðist til úrslitaátakannaa á kjördegi — OG SIGRAÐI. fram í því að falla. Kosningadaginn birti Þjóð- viljinn forsíðumyndir, stórar og myndarlegar, af þeim frambjóð endum, sem kommúnistar töldu í baráttusætunum. Það voru frk. Katrín Thorodtlsen og Ein- -j ar Olgeirsson. Bæði lágu þau í' valnum að kvöldi kjördags, við hliðina á.Haraldi og Jóhönnu. En þar voru fleiri liðin lík fram bjóðenda. Þarna var hröpuð æskulýðsstjarna kommúnista, Jónas Haralz. Enn var í fáll- liðinu Hannes Stephensen. Mun það áreiðanlega einsdæmi, að myndin Á kjördeginum birti Æsku- lýðssíða Þjóðvilj»ns ‘-mynd af Jónasi Haralz. Þessi mynd var með yfirskrift og undirskrift, — í ramma o. s. frv. Menn muna nú eítir aðeins einu í sambandi við þessa mynd, — þ. e. stærðinni. RÍýndin var með öllu 26,5 cm. á hæð og 12,5 cm. á breidd!! Rjett eins og stærð myndar- innar ætti að ráða úrslitum um það að koma þessari ,,stjörnu“ ungkommúnistanna T bæjar- stjórn. ✓ Stærðin dugði ekki til. ,,Stjarnan“ hrapaði, eins og annar vonarpeningur kommun- •ista. Það eru þungar raunir hjá Hvað varð um kosninga- getraun kommúnista? y *>*»**»*«■.> stjórnmálaflokkur komi helm- vonsvikna flokknum með von- ingi færri frambjóðjendum að,1 svikna fallliðið. en. hann hefir gert sjer vonir ] pag ætti að geta mýkt sár- straumur inntökuheiðna unga um- Jnlksins í Heimdall, að algjört einsdæmi er í íslenskri stjórn- málasögu. í þessari einu viku gengu alls 957 meðlimir í fje- Iagið. Sennilega var þetta eitt skýrasta táknið rjett fyrir kosn ingarnar um væntanlegan sigur S j álf stæðisf lokksins. Þeir, sem lágu í valnum: Andstæðingarnir, og þá alveg sjerstaklega kommúnistar, lögðu á það höfuð áherslu fyr- ir kosningarnar, að áttundi maður á lista Sjálfstæðisflokks- ins, Jóhann Hafstein, mundi liggja fallinn í valnum, eftir kosningarnar. Það var nú samt ekki hann, sem lág í valnum. Alþýðublaðið birti myndir af þeim frambjóðendum flokk- anna, sem hann taldi í baráttu- sætum. Haraldur Guðmundsson átti að vera í baráttusæti Al- þýðuflokksins. Ekki aðeins Har aldur f jell. Heldur einnig næsti frambjóðandi fyrir ofan hann, frú Jóhanna Egilsdóítir. Fallið kommúnista stærst: Kommúnistar tóku öllum Daginn * eftir kosningarnar birti Þjóðviljinn litlu, eindálka, útslitnu myndirnar af gömlu bæjarfulltrúunum, sem lukkuð- aðist þó að ná kosningu á ný: Sigfús, Steinþóf, Katrín og Björn. Hin skelegga forusta: Sjálfstæðisflokkurinn naut í kosningabaráttunni hinnar ske- leggu forustu hins unga og öt- ula borgarstjóra, Bjarna Bene- diktssonar. Er það almannaróm ur, að djarfari oddvita hafi Sjálfstæðismenn ekki haft í kosningabaráttu hjer í höfuð- staðnum, og er þó mannval með ágætum, sem flokkurinn hefir átt hjer til forustu. Sjálfstæð- ismenn sameinuðust sem einn maður um borgarstjórann, sem var í stöðugri sókn alla kosn- ingabaráttuna og ljet aldrei á sjer höggstað finna. Einhuga sveit Sjálfstæðis- manna: Sjálfstæðismenn gengu til kosninganna einhuga og starfs- glaðir. i indi þessa vonsvikna flokks í næstu kosningum, ef hann hefði þá fyrirhyggju að panta hjá Stalin marskálki nokkrar fallhlífar áður en kemur að næsta kjórdegi. — Hve möig alkvæði fær Sósialistaflokkurjnn i Reykjavík y i' Sósíaiístaflokkuriim fær ........-............. atkv. Þeir «*m taka þátt í þessarí getraurt kom-i meC þf-nnan séðd útktipptan eða sendt hartn a.samt kr. 3& — tíu krónum — i kosningaskríístofu C-listans Sá, sem getur upp á réttri, eða er næstur réttrí töla íær krónur 500,00 i verðiatm s; S;i; 5: I % i Atkvæáatölur við siðustu kosningar Reykjavík: Sóstafolafloíektir Alþýðufiokkur Eramsóknarfiokkur Sjáltstæðisfiokkur Þ jóðveíd ismenn * Nafn T»I leiðbeittingar: Nú eru ca. 3S00 fleiri kjós- 5980 endur á kjörskrá en viS 3303 síðustu fcosmngar. — Tii 943 þess að standa i stað frá 8292 þeim kosnin.gum á Hósísij 1284 istaflokkurinn a?í ;á rúm. 7000 átgvTTn vitað er að_ nokkurípn faer miklti HejrT atkvaeði. Heknili HJER að ofan birtist mynd af „verð!aunagetraun“ kommún- ista, sem fór svo mikið fyrir í Þjóðviljanum fyrir kosningarnar. Eftir kosningarnar er það orðin sjerstök getraun, hvað orðið sje um þessa getraun kominúnistanna, því að engar spurnir hafa menn Iiaft af úrslitum hennar eða verðlaunaveitingum. Eins og myndin ber með sjer, hefir kommúnistum ekki tekist, „að standa í stað“ í kosningunum, þrátt fyrir það þótt getrauna- auglýsingin segi að vitað væri, að flokkurinn fengi mikfu fleiri atkvæði nú en 7000. t Kommúnistum hefir tekist tvent með þessari getraun: 1. Að verða sjálfum sjer til almenns athlægis. 2. Að fjefletta þá, sem tóku þátt í henni, þar sem þeir Ijeiu greiða 10 krónur fyrir að fá að taka þátt í tiltækinu. Aðeins eitt sýnishorn af gleiðgosahætti kommúnista fyrir kosningar. Þetta er fyrirsögnin á frásögninni um fundinn, þar sem ungir Sjálfstæðismcnn og kommúnistar leiddu hesta sína saman í Sjálfstæðishúsinu. Þetta er frásögn Þjóðviljans. Hjer liggur fyrir úrskurð- ur reynslunnar, — sjálfar staðreyndirnar. — /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.