Morgunblaðið - 02.02.1946, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 02.02.1946, Blaðsíða 16
VEÐURÚTLITIÐ. Faxaflói: Norðan kaldi. — Ljettskýjað. SIÐARI GREIN Williams S. Knudsen um framtíð Bandaríkj anna er á bls. 9. Breski fiugherinn á íörum BRESKI FLUGHERINN, sem hjer er, en í honum mun nú vera um 2000 manns, er á förum hjeðan í næsta mán- uði og verður Reykvíkingum afhentur Reykjavíkurflug- völlurinn, þar sem breski flugherinn hefir haft aðalað- setur sitt frá því fyrsta. Af hálfu íslenskra yfir- valda hefir verið skipuð þriggja manna nefnd til að semja við Breta um flugvöll inn. Eru í þeirri nefnd þeir: Er'iing Ellingsen, flugmála- stjóri, Gunnlaugur Briem, verkfræðingur og Gunnlaug- ur Briem, stjórnarráðsfull- trúi. íslendingar munu ekki hafa nægjanlega marga æfða menn til að geta einir tekið að sjer stjórn og rekstur flug vallarins og hefir því talast svo til milli Breta og íslen- dinga, að nokkrir breskir sjer fræðingar verði eftir hjer á iandi, þar til íslendingar geta sjálfir tekið að sjer stjórn og rekstur vallarins. Laugardagur 2. febrúar 1946 mtsínsnns Poy Hickman hsldur sangskeintun um miðjan mánuðinn BRESKI bass-barriton söngv ai inn Roy Hickman, sem hjer hefir haldið söngskemmtun á vegum TónliStarfjelagsins, mun nú um- miðjan mánuðinn halda opinbera söngskemmtun. — Við hljóðfærið verður V. v. Urbant- ischitsch. Ekki er enn búið að ganga fyllílega írá efnisskrá, en hann mun syngja 17 eða 18 lög. Verða á meðal þeirra aríur eftir Moz- art og Hándel, ungversk þjóð- lög eftir Lizt. -— Lög eftir rúss- neska tónskáldið Tschaikowsky og Sibelíus og tóö ensk lög sem lítt eru enn kunn. Roy Hickman hefir stundað nám í söng bæði í Þýskalandi og Engiandi. Hann var í Þýska- Iandi er heimsstyrjöldin braust út 1939 og kom til Englands þá um haustið. — I Englandi hefir hann starfað hjá skemti- fjeiagsskap breskra hermanna, ENSA, en um það leyti er inn- rásin var gerð á meginland Ev rópu, gerðist hann sjálfboða- liði í breska flughernum. Er hann Iijelt hjer fyrstu söngskemmtun sína, vakti söng ur hans mikla eftirtekt. Mun nú söngunnendum gefast kost ur á að heyra til þessa mikla raddmanns. — Má hiklaust full yrða að færri fá komist að en vilja. ÞETTA ERU fuiltrúar Bandaríkjanna á þingi .sameinuðu þjóðanna í London. Taiið frá vinstri: A. Vandenberg, Edward Síetíinius, frú Elanor Roosevelt og Tom Conally. ,Inspector“. Þá barst og skeyti | frá Thor Jensen, en iiann gat í því miður ekki verið viðstadd- Aoaífundur Hreyfils Thor Jensen gerður heiðursfjelagi F.í B. Fjelag íslenskra botnvörpuskipaeigenda minntist 30 ára af- mælis síns, með veglegu hófi að Hótel Borg í fyrrakvöld. — Við þetta tækifæri var Thor Jensen gerður að fyrsta heiðurs- fjelaga þess. Hófið sátu um 170 manns. — Voru það útgerðarmenn, menn er sagji eiga í útgerðarfjelags- stjórnum og gestir fjelagsins. —- Fyrstur tók til máls for- maður F.Í.B., Kjartan Thors, framkvæmdastjóri, er mælti fyr ir minni fjelágsins. — Halldór Þorsteinsson varaformaður F. í. B. flutti minni sjómanna- stjettarinnar. — Minni íslands flutti Ólafur H. 'Jcfnsson, for- stjóri Alliancé og Jakob Haf- steinn mælti fyrir minni kvenna. Að þessum ræðum loknum tóku fjölda margir aðrir til .máls. Fyrir minni fyrsta for- manns F. í. B. Thor Jensen tal- aði Loftur Bjai'náson. Tilkynnti hann í ræðu sinni, að fjelagið hefði ákveðið að gera Thor Jensen að fyrsta heiðursfjelaga Fjelags íslenskra botnvörpu- skipaeigenda. Meðal gesta sem til máls tóku voru borgarstjóri Bjarni Bene- dik-tsson, Jón Pálmason forseti sameinaðs Alþingis, — Tryggvi Ófeigsson er mælti fyrir minni brautryðjenda í útgerðarmanna stjettinni. — Þá mælti formaður Nýbyggingarráðs, Jóhann Þ. Jósefsson og Ásgeir Stefánsson mælti fyrir minni núverandi for manns, Kjartans Thors. Einnig tók til máls Hjalti Jónsson, ræðismaður. Mikill fjöldi blóma og skéyta bárust m-. a. frá Landssambandi íslenskra útvegsmanna, bönkun um, Eimskip. — Þá barst í skeyti frumsamið kvæði til fjelagsins er undirritað var af Innkaipadeildar L. i. Ó. skipað LANDSSAMBAND íslenskra útvegsmanna hefur nýlega skip að framkvæmdaráð fyrir Inn- kaupadeild sambandsins og eiga þessir sæti í ráðinu: Oddur Helgason, útgerðarmaður, Ólaf- ur B. Björnsson, Akranesi og Hafsteinn Bergþórsson, útgerða maður. — Þá hefur og verið ráð inn framkvæmdastjóri Ipn- kaupadeildarinnar, er það Stefán Wathne. UHRRA Kaupir ull og síld á íslandi UNRRA, hjálpar- og endur- reisnarstofnun sameinuðu þjóð anna, sem ísland er meðlim- ur í, hefir fest kaup á um 400 smálestum af ull hjer á landi og greiðir gott verð fyrir. Munu ullarkaup þessi svara til að verðmæti framlags íslands til UNRRA. Þá hefir komið fyrirspurn frá Thor Thors sendiherra um hvort UNRRA muni geta keypt hjer á /landi alt að 300,000 tunnum salt síldar á þessu ári. Er það nú til athugunar hvort hægt verður að selja UNRRA þessa síld. jasi á mánudag ALÞING kom saman til fund ar í gær, eins og til sfóð. — En þar voru engin mál á dagskrá, ekki aðhafst annað en að lesið var upp brjef um að fundum þingsins haldi áfram. Þórður Bénediktsson 2. land kjörinn tekur nú sæti á Al- þingi í fyrsta sinn. Varamenn kommúnista hafa skiptst á um að vera þar fyrir hann, lengst Þóroddur Guðmundsson á Siglufirði. Sex þingmenn voru ekki komnir til þings er blaðið átti tal við skrifstofu Alþingis í gær, þeir Sigurður Bjarnason, Bernhard Stefánsson, Stein- grímur Aðalsteinsson, Helgi Jónasson, Sigurður Þórðarson og Lúðvík Jósefsson. tr j AÐALFUNDUR Bifreiða- ’stjórafjelagsins Hreyfill var haldinn 30. jan. s. 1. j í stjórn fjelagsins voru kosn- ’ ir: ! Bergsteinn Guðjónsson, for- maður, Ingjaldur ísaksson, Þorgrímur Kristinsson, Ingvar Þórðarson, Guðmundur Hösk- uldsson, Valdimar Tómásson og Magnús Einarsson. | Fjelagið starfar nú í þrem deildum: Sjálfseignamannadeild, sem skipuð er þeim bifreiðastjór- um, er aka eigin bifreiðum. j Strætisvagnastjóradeild, bif- reiðarstjórar á Strætisvögnum Reykjavíkur, og j Vinnuþegadeild, þ. e. þeir bifreiðarstjórar, sem aka á sjer leyfisleiðum og aðrir bifreiða- stjórar sem aka bifreiðum í annara þjónustu á bifreiða- stöðvunum. Formaður fjelagsins er kos- inn sameiginlega af öllum fjelagsmönnum, en auk þess kýs hver aeild tvo menn í stjórn fjelagsins, og mynda þeir ásamt formanni fjelags- ins stjórn hverrar deiidar. Deildirnar fara með sjermái deildarmeðlinia. Guðmundur Ágústsson vann skjaldarglímuna og fegurðarverðlaun GUÐMUNDUR Ágústsson, J glímukappi, vann skjaldar- glímu Ármanns í gærkvöldi, feldi alla. Vann hann því í fyrsta skifti hinn nýja glímu skjöld, sem Eggert Kristjáns son, stórkaupmaður, gaf til képninnar, en skjöldurinn þarf að vinnast þrisvar af sama manni til eignar. Enn- fremur fjekk Guðmundur 1. fegjurðarverðlaun, sem er silfurbikar. Næstur að vinningatölu varð Guðmundur Guðmunds son, sem fjekk önnur fegurð arverðlaun. Sigúrður Hailbjörnsson fjekk að verðlaunum silfur- bikar fyrir að þetta var í 10. skifti, sem hann tekur þátt í i Guðmundur Ágústsson. skjaldarglímunni. Hann'hafði fimm vinninga. Þriðji að vinningatölu var Einar Ingimundason.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.