Morgunblaðið - 02.02.1946, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 02.02.1946, Blaðsíða 11
Laugardagur 2. febr. 1946 MORGDNBLAÐIÐ 11 Minningarorð um KRISTJÁN KARL MAGNÚSSON ÞANN 16. júlí síðastliðinn var 1 til grafar borinn í Stöðvarfirði Kristján Karl Magnússon, fyrr- um útvegsbóndi að Borgar- garði. Kristján var fæddur 16. júní 1876 að Éinarsstöðum í Stöðv- arfirði. Var hann einn af 10 börnum hjónanna Maríu Jens- dóttur og Magnúsar Bjarnason- ar, er bjuggu á hluta úr Einars- stöðum, en þar var tvíbýli. Mágnús misti snemma heils- una, og varð Kristján að standa straum af búinu með móður sinni frá því að hann var 12 ára að aldri. Ræður af líkum, að slíkt er ekki heiglum hent. Aðalbjargræði Einarsstaða- heimilis var fengið úr sjónum, og hlaut Kristján að þreyta fangbrögð við Ægi konung alt frá barnsaldri. Reri hann á ára báti með Þórði bróður sínum, sem var einu ári eldri og hafði verið tekinn til fósturs af bónd anum á hinu búinu. Mjer hefir oft dottið í hug, í sambandi við sjósókn drengjanna tveggja frá Einarsstöðum, vísan hans Jóns forna: w „Ævinnar um sóknarsvið sjerhvers bíður glíma, því er gott að venjast við vosbúðina í tíma“. armanns, er þreyttur og las- j minningin um þá lifir ósjálfrátt burða eítir langan og strangan : og verour mikilvæg eign. A hin vinnudag hlífði sjer hvergi við . um þungu stundum ævinnar að græða sár móður jarðar. í fer rödd þeirra gegnum hugann Árið 1933 misti Þóra, kona ! og lýsir og yljar, jafnframt því Kristjáns, heilsuna og heffr sem maður finnur til Ijúfsárs Kristján K. Magnúsgon hríð. En nálægt árslokum 1904 sigldi hann til Englands og gerð ist sjómaður á enskum línu- fiskara. Dvaldist hann með enskum nálægt tveim árum og lengst af á sama skipi. Náði lengstum síðan orðið að vera í Reykjavík undir læknishendi. Haustið 1940 fluttist Kristján suður til Reykjavíkur og setti saman heimili með konu sinni og dóttur, Gróu að nafni, sem sýnt hefir foreldrum sínum fá- dæma ræktarsemi í þessu þung bæra sjúkdómsstríði. Rjeðst Kristján nú í setuliðsvinnu og vann þar jafnan síðan sem ung ur væri, uns hann veiktist skyndilega aðfaranótt 16. júní síðastl. Var hann fluttur á Landakotsspítalann, og andað- ist hann þar að morgni 17. júní, daginn eftir að hann varð 69 ára. Þau Þóra og Kristján eign- uðust'6 börn, sem öll eru á lííi: María, Sigrún, Magnús, Gróa, Tryggvi og Svava. Hafa 5 hann allmikilli færni í ensku máli á þessum árum. Snemma j þeirra gifst og eignast 7 börn. árs 1907 frjetti Kristján, að móðir hans lægi mikið veik. Brá hann við svo skjótt, er hann mátti og hjelt heim. En er heim kom, var móðir hans látin. Hann dvaldi nú til hausts heima í Stöðvarfirði. Hjelt Jeg hygg þess fá dæmi munu hann þá til Reykjavíkur og finnast, að tveir jafnungir rjeðist á togarann „Jón for- drengir hafi byrjað einir sam- . seta“, er þá var nýfenginn til an sjómenskuferil sinn og far- ' landsins. Var hann á því skipi ist það jafn-giftusamlega. En urn stund. En rammar taugar erfið og áhættusöm hlýtur ^ munu hafa dregið hann heim þessi ,,glíma“ að hafa verið ó- . í átthagana. Og árið 1908 kvænt hörðnuðum unglingum. Og sú ist hann eftirlifandi konu sinni, mun hafa verið björgin, að Þóru Þorvarðardóttur. Reistu Kristján var þrekmikill og þau þegar bú að Borgargarði. — Auk þess ólu þau hjón upp systurdóttur Kristjáns að miklu leyti. — Öll eru börn Kristjáns mannvænleg í besta lagi. II. trega yfir því, að aldrei fram- ar skuli maður njóta unaðarins af samvist þeirra. Kristján var mikill skapmað ur, eins og títt er um menn, sem eitthvað er í spunnið. Hann var manna fljótastur að skifta skapi, og sást þá oft lítt fyrir í orðum. En ekki var hann að jafnaði lengi í þeim ham, og venjulega sáttfús mjög. Hjálpsamur var Kristján og greiðvikinn með afbrigðum, og heiðarleiki hans og ráðvendni í viðskiftum átti vart sinn líka. Hann var lengst ævinnar frem- ur fátækur, en sá þó sjer og sínum vel farborða. Kristján á Borgargarði var alþýðumaður í húð og hár og það var hans aðal. Hann er okkur alþýðumönnunum ný sönnun þess, að kjarnkvistir þjóðar vorrar vaxa enn upp meðal fólksins. Hann og hans líkar glæða þá trú, að enn sje íslenskri alþýðu fyllilega Ijóst eitt göfugasta hlutverk sitt: „að elska, byggja og treysca á landið". Þökk, Kristján, fyrir þi.nn þátt í starfi og stríði íslenskr- ar alþýou. Þökk fyrir alt. Björn Jónsson. Á ttræður: Halldór Magnússon, Rsakoti I Á VORMORGNI LÍFSINS, jlítil efni, en búið blómglaðist | leit hann þann reit, sem hann | brátt og var um langt skeið jhefir hejgað líf sitt og starf. með stærstu búum sveitar- ÍHonum varð það snemma j innar. Þau hjón eignuðust 2 ■ljóst, að hjer var fegurðin í dætur, önnur dó í æsku, en heilsugóður í betra lagi. Þó varð hann fyrir tveim alvarleg um áföllum á unglingsárum i föðurgarði. Það var háttur hans Kristján var þó um hríð á fiski skipum fjuir Suðurlandi á vetr arvertíðum, eftir að hann kvongaðist, bæði sem háseti o, Kristján Magnússon var vel , , r , , * ,. almætti smu og groðurmagn meðalmaður a hæð og svaraði ° ° ° sjervel. Hann var fríður mað-,Íarðarinnar óþrjotandi. Þau ur sýnum, jarpur á hár og hafa snemma fest rætur hjá skegg, nefið belnt og vel laga“S honum þessi orð: „Hjer vil og allur blærinn á andlitinu' jeg una æfi minnar daga“ bjartur og geðþekkur. Halldór Magnússon er Líkamsburði mun Kristján fæddur að mðhúsum í Bisk- hafa haft í betra lagi, og víst er ! _ m áá • i occ „ , ,upstungum 26. ían. 1866. For um það, að hann var með rosk- , „ , , .. , * . ! eldrar hans voru Magnus ustu monnum hvað sem vmna i , , átti J Ilalldorsson, fra Vatnsleysu -Gáfur hafði Kristján góðar. og Ragnhildur Jónsdóttir. Á i Minnið var mjög gott, hafði fyrsta ári var Halldór tek- hann frá mörgu að segja. úr inn í fóstur að Bræðratungu, björg í bú. En er hann var 17 ! aði til útgerðar upp á eigin spýt j siSlinSum sin'aa'°* Var g*dd‘ iaf frænda hanS’ HahdÓrÍ ára að aldri vildi honum það ur, fyrst á árabáti, en síðar á j Ur frasagnalhæfllelka 1 llkum Þorðarsym, bonda og konu slys til, að byssa sprakk fram- 1 opnum vjelbáti. Voru þeir ! mæl1- Þo hygg jeg, a s í ning- hanSj - Margrjeti Halldórs- an í hann. Misti hann annað . Kristján og Ari Stefánsson frá ■ urinn hah_ verÍ^.Sfnn ^_etri, dóttur, en hóm var föður- að ganga mjög með byssu, og stýrimaður. En brátt settist dró hann á þann veg mikla : hann að i Stöðvarfirði, og stofn ! augað, og var það honum hinn mesti bagi jafnan síðan. Nokkr um árum síðar kom annað ó- happ fyrir Kristján svipaðs eðlis. Skot úr byssu lenti í síðu hans og brjóst, og var lengi tví- sýnt um að hann hjeldi lífi. Þó mun hann hafa náð sjer að Laufási fyrstir til þess i Stöðv- arfirði að fá vjelar í báta sína. j Kristján rak útgerð sína af at- orku mikilli og með myndar- brag. Gerði hann jafnvel út tvo báta um skeið. minninu. Sagði Kristján mjer eitt sinn, a.ð mest hefði sig lang Árið 1926 reisti Kristján ný- I býli utan við þorpið í Stöðvar- mestu eftir slys þetta. .. *. , „ ,, 1 firði og kallaði Borgargarð. Hafði hann þar grasnyt af of- Snemma vaknaði áhugi hjá Kristjáni á því að afla sjer mentunar. En þar var við raman reip að draga, eins og oft vill verða fyrir fátækum alþýðumönnum. Öll æskan fer í strit og þrældóm fyrir dag- legum nauðþurftum. Haustið 1902 dreif Kristján sig loks til Reykjavíkur, með það fyrir augum að nema stýrimanna- fræði. En bæði fararefni og undirbúningur voru af skorn- . um skamti. Varð hann því að Kristján var einn allra glað- lyndasti maður, sem jeg hefi kynst. Honum fylgdi jafnan hlátur og gleðilæti hvar sem hann kom. Hann verður mjer ávalt minnisstæðastur í gleði- ham sínum. Jeg man, að mjer urlitlum bletti, er hann hafði ■ þejr dagar jafnan eins- systir Halldórs. Ólst hann að að nema reikning, enda mun 1?^? *** °g honum hata látið það nám best. '!vai'!l 1’“ hann hóf búskap í Asakoti, vorið sljettað við útjaðar Einarsstaða jarðarinnar. Fjekk hann eign arheimild konar tyllidagar, er hann kom á heimili foreldra minna. Jeg á bletti þessum, á- gje fyrir mjer ljóslifandi samt óræktarmóum, mýrafenj-1 um og melahryggjum, sem þar voru í kring. Hætti Kristján og heyri ennþá til hans, er hann var að koma og kallaði úti á hlaði, áður en hann gekk i bæ- inn: „Er kvenfólkið heima?“ eða eitthvað þessháttar. Hinn ljetti hljómur í röddinni var eitthvað svo smitanái, og í gegn Sneri Kristján sjer nú að því um huga minn fór ætíð þessi sjómensku skömmu eftir flutn- ing þennan, með því að eldri sonur hans hafði tekið við for- mensku á bát hans. .1 lesa utan skóla fyrra veturinn, að breyta móum og mýrurn í hugsun: „Nú verður gaman!“ sem hann var við nám. En hinn tún, og vann að því með frá- I Og það varð gaman. Sögur voru síðara settist harm í stýri- bærri elju og atorku um sagðar, kýminyi'ðin flugu, rætt mannaskólann, tók báða bekk- margra ára skeið. Þetta var sein ina samtímis og lauk stýri-1 unnið og torvelt verlc, en ár- rpannaprófi vorið 1904. | angurinn af því starfi er furðu- Þegar eftir próf rjeðist Krist. legur. Þarna breyttist ljótur og ján skipstjóri á „kútter“ eina ‘ gagnslaus reitur i lítið en fag- ferð til Ertglands. Eftir þá ferð j urt tún, sem lengi mun halda á 1893, en það er bygt í sama túni og Bræðratunga. Má því segja að Halldór hafi verið alla sína æfi á sama stað. Vorið 1894, 5. júní, kvænt- ist hann Rannveigu Jónsdótt ur, frá Drumboddstöðum, dugmikilli myndarkonu, sem staðið hefir með prýði við hlið manns síns á sjötta tug ára. Bjuggu þau hjón allan sinn búskap, um 40 ár, í Áskoti og farnast vel. Byrjuðu með hin dóttirin, Margrjet, er gift frænda sínum, Jóhannesi Jónssyni, bónda í Ásákoti og hafa gömlu hjónin dvalið hjá þeim, síðan þau hættu bú- skap. 4 Halldór er vinsæll og vel látinn af sveitungum sínum og öllum er kynnast honum, enda gestrisinn og greiða- samur i besta lagi, eins og þau hjón bæði. Glaðvær er Halldór í vinahóp og jafnan hinn hressilegasti. Hann hef ir alla tíð haft hið mesta yndi af hestum og oft átt gæðjnga og enn er hann sem ungur maður, þegar hann er komí inn á liestbak. Ennþá er Halldór sístarf- andi og bæði þau hjón, þó að þau eigj nú 80 ár að baki við óslitið starf. • Halldór er einn af þessum fáu tryggu mannkostamönn- um, sem hefir hjartað á rjettum stað. Jeg óska afmælisbarninu allra heilla og blessunar og að æfikvöldið verði bjart og fagurt, eins og aftánskinið frá sólarbænum hans er feg- urst. Steindór Gunnlaugsson. var um íandsins gagn og nauð- synjar, og tíminn leið í gleði og gamni. Slíkir menn breyta hversdagslegri önn hins dag- lega lífs í æfintýri, þeir sykra lif samferðamannanna og veita dvaldi hann hjer heima um | Íofti nafni þessa ötula dugnað- því fyllra gildi en ella. Og t x Nýkomnar I t T y T T | 9 ! .;..;..:..;..:..:..:..>.:„x**:**:.*x-:"X-:**>*>*>*x.*:**:**>*x**:**:**x-:**:**m**:**:**x*‘:**>‘:**:**:**> Snjókeðjur og keðjuhtekkir stærðir: 650x16 — 32x6 og 900x18. 'AtSTURSTRÆTI 1.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.