Morgunblaðið - 02.02.1946, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 02.02.1946, Blaðsíða 15
Laugardagur 2. febr. 1946 MORGUNBLAÐItí 15 Fjelagslíf Æfingar í kvöld. í Mentaskólanum: Kl. 8,15—10 íslensk glíma. Æfingar á morgun, sunnud. í Andrews-höllinni Kl. 11—12 handbolti karla. Stfórn K. R. Skíðaferð að Kol- viðarhóli í dag, klft 2 og kl. 6 og á morgun, kl. 9 f. h. Farfniðar seldir í versl. Pfaff frá kl. 12—3 í dag. Ægiringar! Munið leikfimis- og handbolta- æfingarnar í leikfimishúsinu við Háloga- land í kvöld, kl. 5,30. Fjölmennið! , Ármenningar! íþróttaæfingar í kvöld í íþróttahúsinu Minni salurinn: Kl. drengjaglíma. — 8—9-handknattl., drengir. _ 9-lT hnefaleikar. Stóri salurinn: — 7—8 handknattl. karla. — 8—9 glímuæfing. Stjórn Ármanns. Ármenningar! Skíðaferðir verða í Jósefs- dal í dag, kl. 2, kl. 6 og kl. 8. Farmiðar í Hellas. ; /JÁÁllpslÍf Skíðafjelag Reykjavíkur fer skíðaför n. k. sunnu- dagsmorgun, kl. 9 frá Aust- urvelli. Farmiðar seldir í dagj hjá Muller, til fjelagsmanna, til kl. 2, en frá kl. 2 til kl. 4 til utanfjelagsmanna. Kaup-Sala Nýir stálskautar (á skóm no 38), til sölu. — Uppl. í síma 4028. iBarnarúm til sölu, Skúlagötu 51, þriðju hæð. Tœkifœriskaup Smokingföt, kjóll og frakki á meðal mann, til sölu. Klæð- skera saumuð. Uppl. Suður- pól 3. RISSBLOKKIR fyrir skólabörn og skrifstofur. Blokkin 25 aur. Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guð- jónssonar, Hallveigarstíg 6 A. NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. — Sótt heim. — Staðgreiðsla. — Sími 5691. — Fornverslunin Grettis- götu 45. Tilkynning Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld, kl. 8,30. •— Allir velkomnir! 33. dagur ársins. 15. vika vetrar. Árdegisflæði kl. 4.35. Síðdegisflæði kl. 16.55. Ljósatími ökutækja frá kl. 16.25 til kl. 8.55. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavík- ur Apóteki. Næturakstur annast Bifröst, sími 1508. □ Edda 5946257 — 1 □ Edda 5946267 — 1 □ Edda 5946296 — Systra- kvöld. Listi í kaffistofunni og í □ til miðvikudagskvölds. Veðrið. í gær var vindur N- og NA stæður um allt land. Sunnanl. og Suðvestan var stinnings kaldi og bjart veð- ur, með 1 til 4 stiga hita. — En Norðanl. og Austan var allhvasst og snjókoma eða slydda. — Hiti var 1 til 2 stig. — A Horni var þó einnar gráðu frost. — Lægðin milli. íslands og Skotlands var orðin kyrr- stæð og tekin að eyðast. MESSUR Á MORGUN. Dómkirkjan. Messa kl. 11 sr. Bjarni Jónsson. Kl. 1.30 Barna- guðsþjónusta, sr. Jón Auðuns. Kl. 5 sr. Jón Auðuns. Hallgrímssókn. Messa kl. 2 e. h. í Austurbæjarskólanum. Sr.í Sigurjón Árnason. — Barna- guðsþjónusta kl. 11 f. h. — Sr. Jakob Jónsson. Laugarnesprestakall. Messa kl. 2 e. h. Sr. Garðar Svavars- son. — Barnaguðsþjónusta kl. 10 f. h. Sr. Garðar Svavarsson. Nesprestakall. Messað í Mýr arhúsaskóla kl. 2.30 síðdegis. — Sr. Jón Thorarensen. Fríkirkjan. Messa kl. 2 síðd. Sr. Árni Sigurðsson. Unglinga- fjelagsfundur í kirkjunni kl. 11 árd. I kaþólsku kirkjunni. — Há- messa kl. 10, í Hafnarfirði kl. 9 Hafnarfjarðarkirkja. Messa kl. 2 e. h. Sr. Garðar Þorsteins- son. Útskálaprestakall. — Barna- guðsþjónusta í Sandgerði kl. 11 f. h. Messa á Hvalnesi kl. 2 e.h. og fyrirlestur í Sandgerði klukk an 8.30 e. h. — Sr. Eiríkur Brynjólfsson. Brautarlioltskirkja. — Mess- að kl. 13.00. Sr. Hálfdán Helga son. — Hjúskapur. — í dag verða gefin saman í hjónaband af sr. Bjarna Jónssyni ungfrú Málfríð ur Guðmundsdóttir, Bergþóru- götu 59, og Geir Herberts, •—■ Flókagötu 37. Hjónaband. I dag verða gef- in saman í hjónaband af sjera Garðari Svavarssyni Sigrún Kristinsdóttir, Aðalstræti 9 C og Erlendur Sigurðsson hús- gagnasmiður, Bergi við Suður- landsbraut. Heimili brúðhjón- anna verður á Hrísateig 31. Iljónaband. Síðastliðinn laug ardag voru gefin saman í hjóna band af sr. Bjarna Jónssyni, ungfrú Klara Sigurðardóttir og Erlendur Sigurðsson. — Heim- ili ungu fijónanna er á Hallveig arstíg 8 A. Hjónaefni. Nýlega opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Ragn heiður Björnsþóttir frá Þor- bergsstöðum og Hildir Guð- mundsson frá Seyðisfirði. Hjónaefni. Nýlega hafa opin berað trúlofun sína ungfrú Jón- ína Kristjana Þórðardóttir versl unarmær, Hringbraut 36 og Grédar Hinriksson, bifreiðastj. Stúdentar frá Menntaskólan- um í Reykjavík 1932, eru beðn- ir að mæta kl. 3.30 (kaffi), í dag í fjelagsheimili Verslunar- manna.’ Stúdentar, útskrifaðir 1933, eru beðnir að mæta að Hótel Borg (innri sölum), í dag kl. 3V2. — UNGLINGA vantar til a§ bera blaðið til kaupenda við •!* X Laugarnesveg og Höfðahverfi Við flytjum blöðin heim til barnanna. Talið strax við afgreiðsluna. Sími 1600. or9 un lla&i& Sem ný Studebaker-vjel með gírkassa og öllu tilh., til sölu. Uppl. gef- ur Kjartan Guðmundsson á Bílaverkstæði Hafnarfjarðar, sími 9163. Dragtir % teknar upp í dag. ❖ Jón Sveinbjörnsson, sjötugur X f 1 I V -■ “ (jit&miAndut' Cjbidmitncláóon dömuklæðskeri. — Kirkjuhvoli. »♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»»•>♦♦>♦>♦❖♦ Fjelagslíf J ambor eeklúbbur íslands heldur að- alfund sinn næstk. mánudagskvöld, kl. Þórs-cafe. Eldri og yngri R.S.-skátar eru beðnir að mæta á fundinum. Rætt verður um þáttt. ísl. skáta í næsta Jamboree í Frakklandi 1947. Vinna NÝUNG! Málum eldhús yðar úr nýj- um, áður óþektum efnum, af ar endingargóðum og falleg- um, kostar 400—v500 kr., full- málað, tekur 2—3 daga, mjall hvítt o. fl. litir, einnig bað- herbergi og verslanir. Sími 4129. jMjMjMjMjMjMjMjMjMjMjMjMjMjMjMjMjMjMjMjMjMjMjMj Fæði Get tekið fjóra menn í jást fæði. — Framnesveg, 15. Vinnustöð, verslun og skrifstofum vorum verður lokað í dag. ÝÝÍij>i>jjeiayíi í l\eijl:jautl: h.j. JÓN SVEINBJÖRNSSON, fyrv. konungsritari á sjötugs afmæli í dag. Hann er sem kunnugt er sonur Lárusar Sveinbjörnssonar, háyfirdóm- ara, fæddur og uppalinn hjer í Reykjavík, erp að afloknu stúdentsprófi, 1895^ hefir hann alið mestan aldur sinn í Danmörku. Þar var hann í fjármálaráðuneytinu og í ís- lensku stjórnarskrifstofunni, en hann varð konungsritari 1. des. 1918. Hefir hann haft á hendi margskonar" rekstur fyrir hönd íslendinga í mál- efnum, er snerta báðár þjóð- irnar: íslendinga og Dani. Ueimili hans í Höfn er nú: Trondhjemsgade 10. Bróðir okkar, SIGGEIR, andaðist í Thicket-Portage, Canada þ. 21. des. s. I. Kristján Siggeirsson og systkini. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og hlut- tekningu við fráfall og jarðarför mannsins míns, hróður og frœnda okkar, ÞORKELS SIGURÐSSONAR, úrsmiðs. Ragnheiður Guðjónsdóttir, systkini og systkinabörn. Innilegar þakkir fœrum við öllum, er auðsýndu samúð við andlát og jarðarför ÍSLEIFS STEINARS MAGNÚSSONAR. Magnús Ólafsson, Ragnheiður Magmúsáóttir, Ingibjörg Magnúsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.