Morgunblaðið - 11.11.1950, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 11.11.1950, Blaðsíða 1
16 síður trspiiMaM 37. árgaagff 263. tbl. — Laugardagtir 11. nóvember 1950, PrentsmlBJa Morgunblaðsin* Er á móii þýskri hervæðingu Skorað á Kínverja að fara frá Kóreu LAKE SUCCESS, 10. nóv. — Bretland, Frakkland, Banda- ríkin, Noregur, Cubá og Equa- dor lögðu í dag fram ályktun í Oryggisráði, þar sem meðal annars er skorað á kínverska kommúnista að kalla heim her~ menn sína í Koreu. Þá er og skorað á öll fullvalda ríki að koma í veg' fyrir, að borgarar þeirra veiti Norður-Koreu- mönnum nokkra tiðstoð. — Reuter. Vilja verkfall í V.-Evrópu i LONDON, 10. nóv. — Komm- Foringi þyskra jafnaðarmanna, dr. Kurt Schumachcr og síra únistar beita sjer nti fyrir þvi Niemöller, hinn kunni þýski klerkur sjást hjer á tali saraan. | að reyna að fá járniðnaðar- I»eir liafa báðir lýst sig andvíga stefnu Adenauers kanslara um hervæðingu Þjóðverja, nema að fyrst verði efnt til þingkosninga og að nýtt þing samþvkki hcrvæðingu Vestur-Þýskalands. Sívaxandi aiskipti af innanlands- Austnrríkis Einltaskeyti til Mbl. frá Reuter. VÍNARBORG, 10. nóvember — Hernámsstjórar Vesturveld- anna í Austurríki tjáðu Sviridov hershöfðingja, rússneska her- námsstjóranum, í dag, að þeir hefðu farið þess á leit við ríkis- stjórnir sínar, að þær tækju til alvarlegrar athugunar afskipti Eússa af innanlandsmálum Austurríkismanna. i dag í herráðij í Vínarborg. —i Fundur var f jórveldanna Skýrir breskur talsmaður svo frá, að fundurinn hafi verið „mjög harður“. NEITUÐU AÐ HLÝÐA Á honum var meðal annars ^ rætt u.m þá ákvörðun Rússa að. . neita að viðurkenna brottrekst1 ur fimm austurriskra lögreglu- j íoringja. Afrjeðu austurrísku stjórnarvöldin að svipta þá , stöðum sínum, eftir að þeir höfðu verið sakaðir um að neita hvað eftir annað að hlýða fyr- irskipunum meöan á kommtin- istaóeirðunum stóð jfsiðastliðn- um mánuði. KRAFA RÚSSA Athygli herráðsins var vakin á þessu máli í brjefi, sem dr. Leopold Figl, kanslari Austur- rjkis, ritaði því. 1 öðru brjefi skýrði kanslarinn svo frá, að Rússar hefðu krafist þess, að lög'reglumennirnir fengju em- bætti sín á ný, auk þess sem hætt yrði við málsókn á hend- ur þeim óeirðarseggjum, sem handteknir voru og uppvísir urðu að ofbeldisverkum. WASIIINGTON, 10. nóv. — Bandaríkin, Breíland og Frakk land sendu Sovjetstjórninni í dag mótmælaorðsendingu, vegna afskipta hennar af inn- anlandsmálum Austurríkis- manna. Alan Kirk, sendiherra Bandaríkjamanna í Moskva, afhenti rússneska utanríkis- ráðuneylinu orðsendinguna. — Reuter. Ráðstefna um ofbeldi SAIGON, 10. nóv. — Fransk ar orustuflugvjelar og sprengjuflugvjelar gerðu í dag árás á þorp eitt í nánd við landamæri Kína, þar sem vitað er að H0 Chi- minh, leiðtogi uppreisnar- manna í Indo-Kína, og rúss- neskir og kínverskir hern- aðarráðunautar eru nú á ráð stefnu. — Reuter. menn og kolanámumenn í V,- Evrópu til að gera verkfall 15. þ. m. „til þess að mótmæla Schumanóætluninni“. — Reuter. Nýir meðlimir í MaWæla- og landbúnaðarráðinu WASHINGTON, 10. nóv. — Vestur-Þýskaland og Spánn fengu í dag upptöku í Mat- væla- og landbúnaðarráð Sam- einuðu þjóðanna. 49 meðlimalönd greiddu at- kvæði með upptöku Þýska- lands, en tvö á móti. Spánn var samþykktur með 42 atkvæðum gegn fimm. — Reuter. Tíðindalítið ú Kózreu- vágstöðvunum - en búist við nýrri sékn i.k Sífeldar ioffárásir á sföðvar kommúnista við landa- mæri Manchuríu — 4 óvinaflugvjeiar skotnar niður Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter—NTB. TOKYO, 10. nóvember — Njósnaflokkar frá herjum Sameinuðu þjóðanna í Kóreu voru mjög á ferðinni í dag, og síðustu fregnir frá vígstöðvunum benda til þess, að hérsveitir MacArthUrs und- irbúi nýja sókn gegn Sinuiju, ,,höfuðborg“ kommúnista við Yalufljót. Orustuflugvjelar rekasl á í lofti UPPSALIR, 10. nóv. — Tvær sænskar orustuflugvjelar rák- ust í dag á í lofti, með þeim ár- angri, að flugmenn beggja vjel anna Ijetu lífið. þetta varð um það leyti er flugvjelarnar ætluðu að fara að lenda. — NTB. Útförin kosfaði milljón STOKKHÓLMUR, 10. nóv. — Áætlað var í dag, að útför Gustafs konungs hefði kostað yfir eina milljón sænskra kr. Nákvæmlega verður þó ekki vitað um kostnaðinn fyr en eft- ir nokkra mánuði. — NTB. Kóreukommar játuðu opinberlega í gær Segja kínverska rrsjálfboðaliða" berjasf með sjer Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. I.ONDON, 10. nóvember — Norður-Kóreumenn játuðu loks opinberlega í kvöld, að Kínverjar hefðu að undanförnu tekið þátt í hernaðaraðgerðum í Kóreu. Kemur þetta fram í her- stjórnartilkynningu Kóreukommúnista — sem rússneska Tass- írjettastofan birti í kvöld. Tibet biður um hjálp SÞ LONDON, 10. nóv. — Það varð kunnugt í dag, að stjórnin í Tihet hefði sent Sameinuðu þjóðunum orðsendingu og far- iö fram á aðstoð þeirra við að stöðva innrás kínverskra komm únista. Orðsendingin mun hafa ver- ið send s.l. miðvikudag, en ekki; hefur hún enn verið birt opin- j berlega. Talið er hinsvegar, aðj í henni felist beiðni til kín- versku kommúnistastjórnarinn ar um að hefja samningavið- ræður um framtíðarstöðu Ti- bet. Fullyrt er, að engar breyt- Vígbúnaður Svía STOKKHÓLMUR, 10. nóv. — Skýrt var frá því í dag, að víg- bimaðarkostnaður Svía hefði farið 156 milljónum fram úr áætlun á fjárhagsárinu 1949— 50. — NTB. Tll Kóreu AUCKLAND, 10. nóv. — Skýrt var frá því hjer í dag, að her- sveit sú, sem Nýja-Sjáland sendir til Koreu, muni leggja af stað þangað 5. desember n.k. — Reuter. _______________ Bankamenn í heimsókn BOSTON, 10. nóv; — 29 banka- mePn frá 14 „Marshalllöndum“ eru nú í kynnisferð í Banda- ingar hafi orðið á hernaðarað- j ríkjunum. Markmiðið með ferð stöðurini í Tibet síðan í gær. | inni er að athuga leiðir til þess Eru kommúnistar ekki enn að auka alþjóðaviðskipti. komnir til Lhasa. — Reuter. — Reufer. „S J ALFBOÐ ALIÐ AR“ í tilkynningu þessari 'seg'ir, að kínversku hermennirnir sjeu „sjálfboðaliðar, sem látið hafa í ljós ósk um að komast til Kor- euvígstöðvanna, til þess að berj ast gegn bandarísku ofbeldi og hjálpa Koreubúum að frelsa land sitt“. FALLBYSSUSKOTHRIÐ Hersveitir Koreukommúnista og Kínverja hjeldu í dag uppi ákafri fallbyssuskothríð á víg- línu Bandaríkjamanna við Kua uri, um 80 kílómetra fyrir norð an Pyongyang. En þess hafa þó engin merki sjest, að kommún- istarnir hyggist hef ja nýja sókn. suður á boginn. KOMMAR HÖRFA Bandaríkjamenn sendu í dají stóran könnunarflokk inn á svæði kommúnista fyrir norðan. Chongchonfljót. Fylgdu skrið- drekar flokknum. En hann varð kommúnista lítið sem ekk ert var, og telja liðsforingjar, að kommúnistar hafi notað und anfarnar nætur til að hörfa þarna til nýrra varnarstöðva um 10 km frá herjum S- Þ. LOFTÁRÁSIR Flugvjelar Sameinuðu þjóð- anna halda áfram loftárásum sínum á stöðvar óvinarins viö landamæri Manchuriu. Hafa flugvjelarnar meðal annars varpað sprengjum á brýr yfir Yalufljót, til þess að rjúfa þannig samgönguleiðir komm- ista. Það kom í dag enn fyrir á nokkrum stöðum, að flugvjcl ar frá konmiúnistum lögðu til atlögu við vjelar S- Þ. En flugmenn Sameinuðu þjóð- anna hafa nú á 24 klukku- stundum skotið niður fjórar óvinaflugvjelar. HVAÐ NÆST? Herforingjar á vigstöðvunum vilja litlu spá um það, hvað kommúnistar nú haíi í hyggju. Telja sumir þó, að kínversku kommúnistarnir muni lítið að- hafast næstu daga og bíða eftii* því, sem skeður í öryggisráði. Russel @g Faulkner Isnfa béknienntaverSlauii N@bels Einkaskeyti frá NTB. STOKKHÓLMUR, 10. nóv,— Sænska akademíið veitti í dag breska rithöfundinum 164,303 sænskum krónum. Bertrand Russel er nú á fyrirlestrafcrð um Banda- ríkin. heimspekingnum Bcrt-*||55W*&^:s" og rand Russel bókmenntaverð laun Nobels árið 1950. Sam- tímis var úthlutað söniu verð launum fyrir síðastliðið ár ög hlaut William Faulkner (Bandaríkin) þau. Hver verðlaun nema STOKKHOLMUR, 10. nóv.— Tilkynnt var hjer í dag, að breski vísindamaðurinn Cecil Powell, sem er próf. við Bristolháskóla, hefði hlotið eðlisfræðiverðlaun Nobels í ár. — NTö..

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.