Morgunblaðið - 11.11.1950, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 11.11.1950, Blaðsíða 16
,VEÐlRClLIT. — FAXAFLÖI: í FRÁSÖGUR FÆRANDI er 5 NA stinningskalt'i. ljettskýjað. 263. tbl. — Laugardagur 11. nóvember 1950. Wilja innfiutnings- verslnnina irjálsa ' Fjelag íslenskra slérkaupmanna élítur vöruskiptaverslun óheppilega SlLMENNUR fundur var haldinn í Fjelagi íslenskra stórkaup- tnanna á fimmtudaginn var. Voru þar meðal annars samþykktar tvær tillögur um innflutningsverslunina, sem fara hjer á eftir. -Er önnur ályktunin áskorun til Alþingis og ríkisstjórnar um að Ar.nflutningsverslunin verði gefin frjáls svo fljótt sem auðið er, og er hún á þessa leið: „Almennur fundur haldinn í Fjelagi íslenskra Stórkaup- manna 9. nóv. 1950, skorar á Alþingi það, er nú situr, að beita sjer fyrir því, að inn- flutningsverlunin verði gef- in frjáls eins fljótt og kostur er. Enn fremur skorar fundur- inn á sömu aðila, að gera nú þegar ráðstafanir til þess, að útflutningsverlunin geti orð- ið frjáls“. Vöruskiftaverlsun óheppileg. Hin tillagan, sem fundurinn samþykkti er á þessa leið: „Almennur fundur í Fjelagi Islenskra Stórkaupmanna, haldinn 9. nóvember 1950, lítur svo á, að vöruskifta- verslun eigi ekki að gera, nema brýnustu nauðsyn beri til og mótmælir því, að slík viðskifti sjeu gerð nema knýjandi ástæður, svo sem sjerstakir söluerfiðleikar á íslenskum afurðum, sem ekki er unnt að bæta úr með öðru móti, sjeu Dcrir hendi. Enn fremur lítur fundur- inn svo á, að eðlflfgast sje, að viðskiftasa|mningar sjeu gei'ðir við þau lönd, sem vöruskiftaverslun hefir farið fram við, eins og önnur þau lönd, sem íslendingar skifta við“. __ A fundinum flutti dr. Oddur Guðjónsson erindi um innflutningsverslunina og gjaldeyrisástandið. — Urðu allfjörugar umræð- ur um þau mál á fundin- um. Barnaskemmtun Hvatar í Sjálfstæðis- húsinu S J ÁLFSTÆÐISKVENNAFJEL AGIÐ Hvöt heldur barna- skemmtun á morgun í Sjálf- stæðishúsinu fyrir börn f jelags- kvenna og gesti þeirra. Hefst skemmtunin kl. 3,30 e. h. Verður þarna margt til skemmtunar fyrir börnin, eins og skrautsýning, Baldur og Konni koma fram og kvikmynd verður sýnd. Þá mun Aage Lorange einnig leika á píanó. Þetta er í fyrsta sinn, sem Hvöt efnir til slíkrar barna- skemmtunar. Er enginn vafi á að yngri borgararnir fjölmenna á þessa skemmtun. Ákærður lyrir morð 10 kvenna Tuttugu og fiinm óra þýskur þjónn, Rudolf Pleil að nafni, er ákærður fyrir að hafa myrt 10 konur og sjest hann hjer á myndinni í rjettinum í Brunswick. Hann hefur skrifað dagbók yfir hryðjuverk sín og nefnir hann bókina „Barátta mín“ — Mein kamp. — Hann hefur verið dærndur í 12 ára fangelsi fyrir að drepa afgreiðslustúlku með exi. Þegar ákæruskjalið var les- | ið upp lirópaði hann: „Jcg hef drepið 25 manns, en þið finnið ' aldrei neraa 9 lík. Hryðjuverk sín framdi Pleil á árunum 1945 -1947. Fundur Sjálfstæðis- fjelags Akureyrar AKUREYRI, 10. nóv. — Sjálf- stæðisfjelag Akureyrar hjelt fund að Hótel Norðurlandi í gærkvöldi. Helgi Pálsson, varaformaður iðara fyrir, þar sem netin liggja fjelagsins, setti fundinn og fiatari en ella. Kemur það þó stjórnaði honum. Rætt var fyrst ekki eins að sök, ef síld er um atvinnumálin í bænum. Var mikil. það framhaldsumræða frá fyrra Sjómenn segja mikla síid á stóru svæði í Miðnessjó Rekneiabáiar fengu góðan og jafnan afla í gær ÞEGAR aftur gaf á sjó fyrir síldveiðiflotann eftir fimm daga landlegu var afli yfirleitt góður og jafn. Síld mældist mikil í Miðnessjó á allstóru svæði. Hefur aldrei verið þar meiri síld á þessari vertíð að dómi sjómanna. Virðist því aftur vera að glaðna yfir síldveiðunum. Mikill straumur er nú í sjón-^ um og gerir það bátunum erf- fundi fjelagsins. Steinn Steinsen, bæjarstjóri, flutti erindi um rafmagnsmál- Aðsloðin við óþurka- svæðin rædd í Nd. í GÆR var til 1. umræðu í Neðri deild frv. um aðstoð við óþurrkasvæðin. Endurtók sig sama sagan og við umræður um málið í Efri deild, að reynt var að blanda inn í umræðurnar óskyldum málum og koma á stað metingi um sjávarútveg og landbúnað. Gekk Finnur Jónsson hvað vasklegast fram í þessu, þrátt fyrir þá útreið, er flokksbræð- ur hans, Hannibal og Harald- ur, fengu í Efri deild vegna samskonar tilrauna. Það lítið hann minntist á frumvarpið,. sem fyrir lá til umræðu, viðurkenndi hann nauðsyn aðstoðarinnar, en •ieildi á þá aðferð til úthlutun- ar að láta hreppsnefndirnar annast hana. Landbúnaðarráð- Jterra varð fyrir svörum og spurði Finn hvort hann gæti bent á aðra heppilegri aðferð við úthlutunina, en fjekk ekk- ert svar. AKRANES SjÖ bátar komu til Akraness í gær með 600—700 tunnur. — in, en síðan urðu langar um- Guðmundur Þorlákur var afla- ræður um fyrirhugaðar breyt- hæstur með 130 tunnur, en hin- ingar,.á gjaldskrá rafveitunnar. jr voru rneð frá 60 til rúmlega Var samþykkt áskorun til raf-, 100 tunnur hver_ _ j gær rjeru magnsstjórnar að Kraða svo 17 bátar frá Akranesi. sem unnt er endurbótum á l bæjarkerfinu. — H. Vald. ! 20 BÁTAR TIL SANDGERÐIS 20 bátar komu til Sandgerð- is í gær með 50—100 tunnur hver, en þaðan rjeru allir bátar í fyrradag. Segja sjómenn þar mikla síld grunnt í Miðnessjó, en ekki er vitað að neinir bátar Ðönsku konungshjónin lil Frakklands KAUPM.HÖFN, 10. nóv. — Skýrt var frá því hjer í dag,1 " v“‘u “u að dönsku konungshjónin ihafl lagt 1 GnndaVlkurSja mundu 28. þ. m. fara í heim sókn til Auriol Frakklandsfor- seta. Þau munu dveljast í Frakk- landi til 1. des. — NTB. KEFLAVÍK í gær komu 11 bátar til Kefla víkur með um 800 tunnur. Afli bátanna var frá 30—125 tunn- ur. — Var Andvari aflahæstur með 125 tunnur. Sömu sögu er _ , , þar að segja, sjómenn lóðuðu Endumyjun sammnga | síld á stóru svæði. WASHINGTON, 10. nóv. — Hernámsstjórn Vesturveldanna í Þýskalandi hefur tilkynnt stjórnarvöldunum í Bonn, að hún sje fús til að taka til ??t- hugunar væntanlegar óskir vestur-þýsku stjórnarinnar um! pólsku í London. Tvær konur endurnýjun ýmissa gamalla voru dæmdar í fangelsi fyrir samninga Þjóðverja við erlend sömu sakir, önnur í lífstíðar ríki. — Reuter, ! fangelsi og hin til tólf ára. • Dauðadómar VARSJÁ. — Fjórir menn voru nýlega dæmdir til dauða í Pól- landi og sakaðir um njósnir fyr ir fyrrverandi útlagastjórnina Hæslu vinningar Happdræltisins HÆSTI vinningurinn í 11. flokki Happdrættis Háskólans, sem dregið var í í gær kom upp á fjórðungsmiða nr. 16703. Tveir hlutar hans voru seldir í umboði Marenar Pjetursdótt- ur, einn í Varðarhúsinu og einn hjá Gísla Ólafssyni. Vinningur- inn er 25 þús. krónur. Næsthæstu vinningarnir, tveir á 5000 krónur, komu einnig báðir upp á fjórðungs- miða, nr. 8827 og 9359. Af þeim fyrri var einn hlutinn seldur í Dalvík, einn á Bíldudal, einn á Akureyri óg einn hjá Mareu Pjetursdóttur. Af hinum voru 2/4 seldir hjá Maren Pjeturs- dóttur og 2/ hjá Helga Sivert- sen._________________ Fengu hergögn loffleiðis SAIGON, 9. nóv. — Frönsku hersveitirnar, sem hjeldu und- an frá Laokay fyrir nokkru fengu vistir og hergögn flug- leiðis í dag. I Laokay voru vest- ustu og öflugustu bækistöðvar í frönsku varnarlínunni í norð- anverðu Indo-Kína. Hluti setu- liðsins, sem var þar, hefir tek- ið sjer nýjar vamarstöðvar í fjöllunum fyrir sunnan til að , varna kommúnistasveitunum að [ komast allt til Siarn, í blaðsíðu 5. > ;\íu ára drengur slssast alvarlega í G.ÆRDAG slasaðist 9 ára gamall drengur, Guðmundur Ari Bangy Hverfisgötu 49, mjög mikið, ér hann fjell af reið- , hjóli. j Guðmundur Ari var að koma niður Ilverfisgötu kl. rúmlega 3 í gær. Hann var á allmikiili. ferð, er hann kom í brekkuna neðst á Hverfisgötunni. Eftir frásögn sjónarvotts virtist hann bremsa þar nokkuð snöggt, en við það steyptist hann fratn yfir sig á hjólinu og lenti með höfuðið í götunni, en hjólið fjell ofan á hann. Var hann j meðvitunarlaus, er að honum j var komið, og var .fluttiu - i Landsspítalann. Guðmundur Ari er mikið meiddur á höfði, og hefir m. á. höfuðkúpubrotnað. í gær var líðan hans sæmileg eftir von- um. Handknaltleiksmctið hefsl í öllum ilokkum REYKJAVÍKURMÓTIÐ í hand knattleik fyrir mdistara- og II. flokk kvenna og I., II. og III. flokk karla hefst næstkom- andi mánudag í íþróttahúsinu við Hálogaland. 14 lið eru skráð til keppni. í meistaraflokki kvenna eru þrjú lið, frá KR, Fram og Ár- manni. í Il.-flokki kvenna keppa Fram og Áramann. keppa Fram og Ármann. frá Val, Fram og Ármanni. I Il.-flokki eru 5 lið, frá Val, Víkingi, Ármanni, KR og ÍR, í Ill.-flokki keppa lið frá öll- um fjelögunum. í fyrra varð ÍR Reykjavikut - meistari í kvenflokki og Valur í karlaflokki. Ármann vann 2. fl. kvenna, Fram 1. fl. karla, Víkingur 2. fl. karla og ÍR í 3, fl. karla. Ánægff með Lie. WASHINGTON —■ Það kem tip , fram í bandarískum blöðum, að þau eru mjög ánægð yfir, að Lie skyldií endurkjörinn aðalrit- ari S. Þ. Telja þau það eims lausnina eins og stendur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.