Morgunblaðið - 11.11.1950, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.11.1950, Blaðsíða 4
* MORGUTSBLAÐIÐ Laugardagur 11. nóv. 1950. 313. dagur árains. Marteinsmessa. 4. vika vetrar. ArdegisflæSi kl. 6.03. Síðdegisflæði kl. 18.30. INæturlæknir er í læknavarðstef- unni. simi 3030. NæturvörðVir er í Lyfjabúðinni Ið- unni, sími 7911. □- Yeðrið 1 gær var austanátt um allt land og úrkomusamt nema á Vesturlandi. 1 Reykjavík var hiti 3 stig kl. 14. 1 stig á Akur- eyri. 3 stig í Bolungavík. 4 stig á Dalatanga. Mestur hiti mæld- ist hier á landi kl. 14 í gter á Loftsölum 6 stig. en minstu. kl. 14 á Nautabúi ■ 2 stig. I Lend on kl. 17 var hitinn 9 stig. 8 stig i Kaupmannahöfn. □--------------------------□ Messur á morgun Dómkirkjan. Messa kl. 11. sira Hjarni Jónsscn. Kl. 5 sira Jón Auð- tms. Hallgrímskirkja. Kl. 11 f.h. Messa «r. Jakob Jónsson (Piæðuefni: Þurfa lýðræðisþjóðirnar kristindóm?). Kl. 1.30 Barnaguðsþjónusta sr. Jakob Jónsson. Kl. 5 e.h. Messa, sr. Sigur- jón Þ. Árnason (altarisganga). Laugarneskirkja. Messa kl. 2 e.h. Sr. Garðar Svavarsson. Barnaguðsþjón usta kl. 10.15 érdegis. Sr. Garðar Svavarsson. Fossvogskirkja. Messa kl. 5 e.h. Sr. Garðar Svavarsson. Háskólakapellan. Guðsþjónusta í H iskólakapellunni kl. 2 e.h. Sjera Sigurbjöm Einarsson prófessor prje- •dikar. Elliheimilið. Gúðsþjónusta ki. 10 árd. Sr. Sigurbjöra Gislason. Fríkirkjan. Messa kl. 2. Sjera Þor steinn Björnsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Barna- guðsþjónusta kl. 2. Sr. Kristinn Stef- . ónsson. Bessastaðir. Messa kl. 2. Safnaðar fundur eftir messu. Sr. Gaiðar Þov- steinsson. Lágafellskirkja. Mess§ kl, 2 e.h, Sr. Hálfdán Helgason. : Grindavíknrkirkja. Barnaguðs- þjónusta kl. 2 e.h. — Sóknarprestur. Útskálaprestakall. Messað að Út- íkálum kl. 2. Aðalsafnaðarfundur. — Sóknarpr-estur. Dagbók band ungfrú Valborg Sigurðardóttir uppeldisfræðingur og Ármann Snæv arr, prófessot. Bróðir brúðgumans, sjera Stefán Snævarr á Völlum í Svarfaðardal, gefur brúðhjónin .sam- an. Heimili þeirra verður á Fjölnis- vegi 4. 1 dag verða gefin saman i hjóna- hand af sr. Bjarna Jónssyni. ungfrú Halldóra Valdemarsdóttir frá Raufar höfn og Guðmundur Halldórsson, Karlagötu 9. Heimili ungu hjónanna verður á Raufarhöfn. 4. hóv. voru gefin saman í hjóna- band af sr. Friðrik J. Rafnar, vígslu biskup. ungfrú Ásdís Þorsteinsdóttir og Páll Marteinsscn, Glerárholti, Glæsibæjarhreppi. 5. nóv. voru gefin samati i hjóna- band af sjera Pjetri Sigurgeirssyni, ungfrú Steingerður Pálmadóttir af- greiðslustúlka og Þórður Pálmason frá Gnúfufelli, Eyf. II a|| mikið af bókum og timaritum, sem 8S0ÍllðF3Cl hægt er að fá lánað endurgjaldslaust. 1 Meðal annars eru þar eftirtaldar bækur: Preparation and Use og Audio Visual eftir Haas & Packer. Bókin er um kvikmyndagerð og þessháttar. Health Teaching in Schools eftir Ruth E. Grout. Samin fyrir kennara ... í bama- og gagnfræðaskólum. Writers on Writing eftir Herscel Rrickell. Greinar um kveðskap, smá- sagna- og skáldsagnagerð eftir ýmsa ameríska rithöfunda. The Red Pony eftir John Stein- beck. Smásögur, ff'l , Swamp Boy eftir Cormack og f, Bytavetzski og Keep tlie Wagons “ ! ,í moving eftir West Lathrop. H i ó u a o f B i S.l, laugardag opinberuðu trúlofun sína á -Akureyri, ungfrú María Páls- dóttir (Einarssonar sýsluskrifara) og stud. phil. Jón Árni Jónsson (Kristj- ánssonar framkvæmdastjóra), Ef viS eigum sæmilegt lím get- nni viS sjálf límt sóla á, sem hafa rifnað undan skóm. Það eina, sem þarf að gæta að, er að fletirnir, sem á að líma saman, sjen fast samanklemmdir þangað til Kmíð cr orðið storknað. Þvottaklennu- «r eru mjög góð hjálp í þessu sambandi. Barnasamkoma í Tjarnarbíói Sunnudagaskóli Hallgrímssóknar hefst kl. 10 f.h. á rnorgun. í Gagn- fræðaskólahúsinu við Lindargötu á morgun ld. 11. Bötnin geta feng ið sálmakverið á staðnum, sjera J('n Auðuns. Systrafjeiagið ,,Alfa ; , Á morgun kl. 2 heldur Systrafje- lagið „Alfa“ basar í fjelagsheimili verslunarmanna, Vonarstræti 4, til stýrktar fyrir sitt góðkunna líknar- í, G. 50. B. H. 100, Inga og Gina starf. Verður þar maigt góðra muna 100, J, R. 30. , eins og áður hefur verið. Til nauðstadda heimrlisins Afmæli Fimmtugsafmæli á í dag frú Guð ríður Þorkelsdóttir, Snorrabraut 73. 60 ára er í dýig frú Sigrún Ölafs- dóttir, Barónsstíg 14. 1 dag verða gefin saman í hióna- band ungfrti Magnea Magnúsdóttir. Leifsgötu 16, Reýkjavík, og Jón Kr. Jónsson, verkstjóri, lijá h.f. Miðnes, Sandgerði. Sr. Jón Thorarensen gef- ur brúðhjónin saman. Gefin hafa verið saman i hjóna- band af sjera Jóni Auðuns fi ú Ágústa Þórðardóttir, Sóivallagötu 11 og ■Gunnar Þ. Þorsteinsson, hæstarjettar xnálafl.m. Hjónin fóru til útlanda ineð Gullfaxa. Gefin voru saman i hjónaband 7. b-m. af sjera Jórii Auðuns Ágústa K. Sigurjónsdóttir, Stórholti 13 og Sig- nrður E. Marinóssson loftskeytamt,ð ur á Borðeyri. 1 dag verða gefin saman í hjóna- Nýr skipstjóri Eins og getið var um hjer í blað inu fyrir nokkru, fór Capt. Barris sina siðustu ferð hjeðan seirj skip- stjóri á m.s. Dr. Alexandrine 17. okt. I dag á hann 65 ára afmæli og er það aldurstakmark skipstjóra hjá Sameinaða gufuskipafjelaginu. Nýr skipstjóri kemur nú með m.s. Dr. Alexandrine, er það Rye Jörgen sen, sem í mörg ár var stýrimaður á skipínu. Hann hefur siglt hjer sem stýrimaður í fjölda mörg ár og er landsmönnum að góðu kunnur. USlE-bókasa£nið USIE-hókasafnið að Laugavegi 24 er opið alla daga nema laugardaga og sunnudaga, frá kl. 9—6 og á þriðjudags- og fimmtudagskvöldum þangað til kl. 10 e.h. 1 safninu er Fimm mínúfna krossgáfa Ungbarnavernd Líknar Templarausndi 3 er opin: Þriðju- daga kl. 3.15—4 e.h. og fimmtudaga kl. 1.30—2.30 e.h. Einungis tekið á móti börnum, er fengið hafa kig- hósta eða hlotið hfifa ónæmisaðgerð gegn honum. Ekki tekið á móti kvof- uðum börnum. Söfnin LandsbókasafniS er opið kl. 10— l2, 1—7 og 8—10 alla virka daga tsma laugardaga klukkan 10—12 og 1—7. — Þjóðskjalasafnið kl. 10—12 og 2—7 alla virka daga nema laugar- daga yfir sumarmánuðina kl. 10—12. — Þjóðminjasafnið kl. 1—3 þriðju- daga, fimmtudaga og sunnudaga. — Listasafn Einars Jónssonar kl. 1,30 —3,30 á sunnudögum. — Bæjarbóka safnið kl. 10—10 alla virka daga nema laugardaga kl. 1—4. — Nátt- úrugripasafnið opið sunnudaga kl. 1,30—3 og þriðjudaga og fimmtudaga kl. 2—3. Stefnir Stefnlr er f jölbreyttasta og vand- íiðasta tímarit sem gefið er út á tslandi um þjóðfjelagsmál. Nýjum áskrifendum er veitt mót taka í skrifstofu Sjálfstæðisflokks | ins í Rvík og á Akureyri og enn- I fremur hjá umboðsmönmjm ritsins um land allt. Kaupi'ð og úlbrei'ðu3 ; Stefni. Gengisskráning Sölugengi erlends gjaldeyris i ís- ienskum krónum: 1£ ___________________ kr. 45.70 Heika fór frá Rotterdam 10. nóy. tií Reykjavíkur. Foldin fór fró Hull 8, nóv. til Leith og Reykjavíkur. Skipaútgcrð ríkisins: Hekla var á Norðfirði síðdegis t gær ó norðurleið. Esja fer frá Reykja vik kl. 20 í kvöld vestur um land tiSj Akureyrar. Herðubreið er í Reykja- vík. Skjaldbreið er væntanleg til Reykjavikur í dag að vestan og norðj an. Þyrill er í Reykjavík. Straumey var á Flatey á Breiðafirði síðdegis I gær á leið til Reykjavikur. Ármann átti að fara frá Reykjavik í gærkvöld til Vestmannaeyja. Samb. ísl. samvinnnfjel. Arnarfell er á leið til Grikklands. Hvassafell er á leið til Reykjavíkur frá Valencia. Eiinskipafjelag Beykjavíkur b.f. Katla lestar saltfisk á Faxaflóa* höfnum, Sameinaða. M.s. Dr. Alexandrine kom til Fær eyja í gær kl. 14 og mun fara það- an i kvöld áleiðis til Reykjavikur. 19 l USA dollar-------- 100 danskar kr. ____ 100 norskar kr. — 100 sænskar kr. — 100 finnsk mörk_____ 1000 fr. frankar _. 100 belg. frankar 100 svissn. kr.----- 100 tjekkn. kr._____ <00 gyllini--------- — 16.32 — 236.30 — 228.50 — 315.50 — 7.00 — 46.63 — 32.67 — 373.7C — 32.64 — 429.90 Sjötíu ára er i dag frú Ragn- heiður Jónsdóttir, til heimilis hjá syni sinum, Ara Guðjónssyni, rakara- meistara, Kirkjuhvoli, Akranesi. Flugferðir Loftleiðir 1 dag er áætlað að fljúga til Akui- eyrar kl. 10.00 til Isafjarðar kl. 10.30 og tii Vestmannaeyja kl. 14.00. Höfnin Togararnir Bjarni riddari og Garð ar Þorsteinsson fóru á veiðar í gær. Togarinn Kaldbakur kom úr slipp. Bjarnarey fór i slipp. Gul!brúðkaup eiga í dag Guðfinna Magnúsdóttir og Guðmundur Sveinsson, Kárastíg 3. SKÝRINGAR Lárjett: — 1 óþokki — 6 fæði - 8 greinir — J.0 guð — 12 gott — 14 samhljóðar — 15 takist burt — 16 sunda — 18 skrifaðúr. LóSrjett: — 2 fauta — 3 illviðri — 4 göfgi — 5 kirkjuhöfðingi — 7 viðkomandi menn — 9 gáfuð— 11 mannsnafn — 13 vonda — 16 timi — 17 forsetning, Laiisn síðustu krossgátu: Lárjetl: — 1 ógagn — 6 rýr — 8 ása — 10 óar 1— 12 nestinu — 14 DF — 15 ak — 16 áða — 18 rós- anna. Lóðrjetl: — 2 gras — 3 AÝ — 4 grói — 5 rándýr — 7 hrukka — 9 sef — 11 ana — 13 taða — 16 ós — 17 an. S !t i o a ? r t e f U r Eimskipafjelag fslands: Brúarfoss fór frá Patreksfirði í gær til Stykkishólms, Ólafsvíkur og Sands. Dettifoss fór frá Siglufirði í gær til Dalvikur, Hríseyjar og Ak- ureyrar. Fjallfoss fór frá Reykjavík 4. nóv. til Leith og Kaupmannahafn ar. Goðafoss fór frá Reyfejavik 8. nóv. til New York. Gullfoss er í Kaup- mannahöfn. Lagarfoss fór frá Reykja vik í gærkvöldi til Varnermunde. og Gdynia. Selfoss fór fra Ulea í Finn- landi 3. nóv. og fró Kaupmannahöfn 8. nóv. til Reykjavikur. Tröllafoss fór frá New 7. nóv. til Reykjavíkur. Laura Dan fermir í Halifax um 20. nóv. til Reykjavíkur. Pólstjarnan fór frá Leith 7. nóv. til Reykjavíkur. 8.30 Morgunútvarp — 9.10 Veður fregnir. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15.30—16.30 Miðdegisútvarp. —- (15.55 Frejttir og veðurfregnir 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Dönskukennsla; I. fl. — 19.00 Enskukennsla; II. fl. 19.25'Tónleikar: Satnsöngur (plötur) 19.45 Auglýsingar. 20.00 Frjettir. 20.30 Leikrit: „Hjúskaparbrot“ eftir Dan Sutherland. Leikstjóri: Lárus Pálsson. — Leikendui" Þorsteinn Ö. Stephensen, Inga Þórðardóttir, Her-J dís Þorvaldsdóttir, Lárus Pálsson, Baldvin Ilalldórsson, Guðbjörg Þor- bjarnardóttir, lVryn jólfur Jóhannesson og Gestur Pálsson. 22.45 Frjettir og veðurfregnir. 22.50 Danslög (plötur) 24.00 Dagskrárlok. Erlendar útvarpsstöðvar (fslenskur tínii). Noregur. Bylgjulengdir: 41.51 —* 125,50 — 31.22 og 19.79 m. — Frjettir kl. 11.00 — 17.05 og 21.10 í Auk þess m. a. Kl. 15.05 Tónleikar af plötum. Kl. 16.00 Barnatimi. KI. 17.45 Lög eftir Eranz Schubert, Kl, 18.00 Leikrit. Kl. 19.50 Laugardags- fyrirlestur. Kl. 20.35 Rimskij-Korsa- koff, hljómleikar. Svíþjóð. Bylgjulengdir: 27.83 og 19.80 m. — Frjettir kl. 17.00 og 20. Auk þess m. a.: Kl. 16.10 Lög af plötum. Kl. 17.30 Fyrirgefið að við truflum, skemmtiþáttur. Kl, 18.00 Gömul danslög. Kl. 18.45 Tveir git arar. Kl. 19.40 Konsert í G-dúr fyrir pianó og hljómsveit eftir Beethoven. Kl. 20.30 Ný danslög. Danmörk: Bylgjulengdir: 1224 og 41.32 m. — Frjettir kl. 16.40 og kl. 20.00 Auk þess m. a. Kl. 17.15 Lög eftir Grieg. Kl. 17,40 Hundrað ára barna- spítali. KI. 18.10 25 karlmenn og ein stúlka. Monna Rye Andersen og hljómsveit. Kl. 19.00 Danslög. Kl. 19.30 Spurningatimi. Kl. 20.15 Hljóm leikar af plötum. Kl. 20.45 Danslög, j England. (Gen. Overs. Serv.). — Bylgjulengdir: 19.76 — 25.53 —' 31.55 og 60,86. — Frjettir kl. 02 —1 i 03 — 05 — 07 — 08 — 10 — 12 15 — 17 — 19 — 22 og 24. j Auk þess m. a.: Kl. 09.30 Hljóm- sveit leikur, Kl. 11.00 Úr ritstjórnar- greinum dagblaðanna. Kl. 11.15 Hljómlist. Kl. 12.15 Öskalög. KL 13.15 BBC-symfóníuhljómsveitin leik iur ,K1. 14,15 Danslög, Kl. 14.30 Knattspyrna. Kl. 15.15 Knattspyma. Kl. 17.30 Hliómlist. Kl. 20.00 Óska- ; lög. 1. 20.30 Danslög. jNokkrar aðrar stöðvar: Finnland. Fr>ettir á ensku kL 23.25 ó 15.85 m. og kl. 11.15 á 31.40 — 19.75 — 16.85 og 49.02 m. — Belgía. Frjettir á ísönsku kl. 17.45 — 20.00 og 20.55 á 16.85 og 13.89 m. — Frakkland. Frjettir á ensku mána daga, miðvikudaga og föstudaga kl. 15.15 og alla daga kl. 22.45 á 25.64 og 31.41 m. — Sviss Stuttbylgju- úl.arp ó ensku kl. 21.30 — 22.50 á 31.45 — 25.39 og 19.58 m. — USA Frjettir m. a.: kl. 13.00 á 25 — 31 og 49 m. bandinu, kl. 16.30 á 13 — 14 og 19 m. b., kl. 18.00 á 13 — 16 — 19 og 25 m. b., kl. 21.15 á 15 — 19 — 25 og 31 m. b., kl. 22.00 á 13 — 16 og 19 m. b.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.