Morgunblaðið - 11.11.1950, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 11.11.1950, Blaðsíða 12
f 12 MORGLISBLAÐIÐ Laugardagur 11. nóv. 1950. -S.U.S. 10. Aflasifshafiiandalagið LONDON, 10. nóv. — Fulltrúa ráð Atlantshafsbandalagsins kemur saman til fundar í Lon- don næstkomandi mánudag. ■— Hjer í London gera menn sjer vonir um, að ramkomulag náist á fundinum um hlutverk Þjóð- verja í hervörnum Vestur- Evrópu. — Reuter. iMiiniiimmi iiiiiiiiiiiff S’rh. af bls HLUTAFJELÖGIN H. K. minnist á hlutafjelögin' í grein sinni, og er það rjett j hjá honum, au flestum stórum j fyrirtækjum einstaklinga hefir j verið breytt í hlutaf jelög. En j hversvegna ? Fyrst og fremst til j þess að geta að svolitlu leyti fengið að njóta þeirrar aðstöðu, sem H. K. telur sjálfsagða fyr- ir samvinnufjelögin. Vil jeg taka það fram, að jeg tel nauð- synlegt að cakmarka rjett manna til að stofna hlutafjelög, sem mörg eru ekki annað en fjölskylduíyrirtæki, en jeg tel ekki rjett að gera það, nema endurskoðaðar sjeu um leið reglurnar um skattgreiðslu sarn vinnufjelaga. NIÐURSTÖÐl R Jeg hefi hjer í stórum drátt- um gert grein fyrir þeim atrið- um, sem hafa verið í huga, þeg ár tekín er afstaða til skatta- greiðslu samvinnufjelaganna. Ef allir landsmenn versluðu við samvinnufjelögin, veldur það engu misrjetti, þótt fjelög- in sjeu ekki skattlögð og þeim leyft að safna sjóðum, en öll skattaoyrðin lögð á almenning. Meðan stór hluti þjóðarinnar verslar við önnur fyrirtæki, er ekki neitt rjettlæti í því, að það fólk leggi mun meira fje til op- inberra þarfa on hinir, sem eru meðlimir se.mvinnufjelaganna. Ráðstafanir af opinberri hálfu, sem beinlínis neyða fólk til að versla við eina verslun fremur en aðra, eiga ekki rjett á sjer í lýðræðisþjóoskipulagi. Að síðustu er svo þess að gæta, að flestir munu telja það vera sjer hagkvæmara, að versl unin beri sern stærstan hluta hinna opinbera gjalda, heldur en að þeim sje velt yfir á herð- ar almennings. Skoðun mín er í stuttu máli þessi: Jeg tel, að samvinnufjelögin eigi að greiða opinber gjöld eft- ir sömu reglum og önnur hlið- stæð fyrirtækx, bæði af beinum hagnaði, af umboðssölu og öðr- um verslunarágóða. Jeg tel þó sterk rök mæla með því, að ekki sje skattlagður sá arður, sem útborgaður er til fjelagsmanna sem beinn afsláttur af viðskipt- um þeirra við fjelagið, þótt mjer hinsvegar virðist mjög vafasamt, hvcrt ekki sje heppi- legra fyrir fólkið sjálft að láta skattleggja einnig arðinn, í stað þess að fá aukna persónulega skatta. Vandlega verður að gæta þess, að allur hagnaður af viðskiptum við utanf jelagsmenn sje skattlagðar. Þetta er m •n skoðun, Halldór Kristjár.sson, og tel jeg mjer það enga „raun“ að kannast við hana. Magnús Jónsson. I. C. F. I. A. F. I. A. Eldri dansarnir í Ingólfs Cafe í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5 í dag. Sími 2826. — Húsinu lokað kl. 11. ■■■■■■■■■■■■■■■ F. K. R. ; DANS&EIKirB ! í TJARNARCAFE í KVÖLD KL. 9. : ■ ■ Aðgöngumiðar seldir kl. 5—7. j ______ ■ Stýrimannaskólinn í Reykjavík. ! ð Dansæfing s í kvöld í skólahúsinu. — Hefst kl. 21. j Húsinu lokað kl. 23. — Aðgöngumiðar við inngrnginn. ; NEFNDIN j 3> anó ted ur anó í Samkomusalnum Laugaveg 162 í kvöfd kl .9 Aðgöngumiðar á kr. 20.00, seldir kl. 5—6 í anddyri hússins og við innganginn, ef eitthvað verður eftir. 2) anó leih H. S. H. H. S. H. ur í Sjálfstæðishúsinu í Hafnarfirði í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar við innganginn. — Best að auglýsa i Morgunblaðinu - í SJALFSTÆÐISHUSINU í KVOLD. Matur framreiddur fyrir þá, sem þess óska, milli kl. 7—9. Dansað frá 9—2. Aðgöngumiðar verða seldir í anddyri hússins kl. 2—4. NEFNDIN Árshátíð Iðnaðarmannafjelags Keflavíkur verður haldin I Ungmennafjelagshúsinu í Keflavík, laugardaginn 18. nóvember kl. 20,30. SKEMMTIATRIÐI: Sameiginleg kaffidrykkja. Leikþáttur, upplestur, gamanvísur og dans. Öllum iðnaðarmönnum á fjelagssvæðinu er boðin þátt- taka, og mega fjelagar taka með sjer gesti. Askriftarlistar eru hjá Sigurbergi Ásbjörnssyni og Oddbergi Eiríkssyni, Njarðvík. Skemmtinefndin. | MerkiasöSudagur Blledrafjelagsins ■ ■ j er á morgun. Sölubörn og aðrir, sem vilja selja merki, • komi á Grundarstíg 11. Þar verða merkin afgreidd frá ; kl. 9 á sunnudagsmorguninn. — Há sölulaun. — Morgunblaðið með morgunkafímu — REYiiJAVIIÍ - VESTMANNAEYJAR ALLA DAGA LoftieiÖir h.i. sími 81440 | Barnarúin ( | óskast (jámrúm). Á sama stað \ | tU sölu SÓU\RORÐ. Uppl. í í = síma 5060 rillli kl. 2—6. áj 4 Eítir Ed Ðodi MNU HI5 blC'JT HV-tRT PUUSVUb WiTH HCP5.AS B'.RK'S HATF.O HAND RF.ACHE5 TO L'FT THS Q GREAT SWAM'S AMCHOR/ HiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiimimitiiiiniiifHi 5 i m IIIIIIIIIIMII1IIIII 1) — Það er farið að hvessa svo mikið og kominn svo mik- ill öldugangur á vatnið, að jeg verð að flytja álftina á annan stað. 2) -— Jeg ætla að setja þig á betri stað, heillavinurinn. 3) Þó að Hertogi sje nær Bu- innn að missa alla stjórn á sjer x snörunni og þó hann langi á- Maddsned by his captivity and YEARNING TO JOIN HIS FAR- /iw/íy ATE 5MOW WNG DUKE 5EEM8 TO' SENSE THAT BAftK IS HIS CAPTOR/ kaft til að halda ferð sinni á- fram norður á bóginn til Mjall- hvítar, þá finnur hann og skil- ur, að það er Börkur, sem er óvinurinn, sá sern snaraði hann. $m£& i J* 3? ■=- áÉbaáía 4) Vonir Hertoga vakna loks- ins, þegar hann sjer þennan hataða óvin nálgast og rjetta höndina út til að leysa snör« . una, ' . J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.