Morgunblaðið - 11.11.1950, Blaðsíða 7
Laugardagur 11. nóv. 1950.
MORGVMiLAÐIÐ
7
Bardttan um markaðina er mjög hörð
DÍl. Magnús Z. Sigurðsson
ræðismaður íslands í Prag og
fulltrúi Sölumiðstöðvar hrað-
frystihúsanna á meginlandi
Evrópu er nýlega kominn hing-
að til lands til stuttrar dvalar
og viðræðna við Sölumiðstöð-
ina. Morgunblaðið hitti hann að
máli í gær og leitaði tíðinda hjá
honum af störfum hans.
— Hvað er almennt að segja
um söíuhorfur á hraðfrystum
fiski á meginlandi Evrópu?
Islenski fiskurinn bestur en dýrastur
Samlal við dr. Magnús Z, Sigurðsson
ræðismann íslands í Prag
Austurríkismenn hafa heimild
til að hækka það magu upp í
ca. 2100 tonn. Þessi fiskur til
Austurríkis verður sendur á
- Almennt er það að sogja jtímabilinu nóv.-janúar en nokk
að framboð a íiski er þar nu
mjög mikið og því er baráttan
um markaðina mjög hörð. Okk-
ar aðalkeppinautar, hvað snert-
ir frysta fiskinn eru Norðmenn,
Danir og Svíar. ÖIl þessi lönd
bjóða sinn fisk á mun lægra
verði heldur en við getum gert
og því er okkar aðstaða sjer-
staklega erfið. Á móti þessu
kemur það að frysti fiskurinn
okkar er allsstaðar viðurkend-
ur sem besti frysti fiskurinn á
markaðnum. En þetta atriði er
þó hvergi nærri eins mikilvægt
og það virðist fljótt á litið. En
það er vegna þess að Evrópur
löndin eru yfirleitt mjög fátæk
og vilja heldur kaupa eitthvað
lakari fisk fyrir lægra verð
heldur en dýrari og betri fisk.
TJEKKÓSLÓVAKÍA
— Hvernig ganga viðskipt-
in við Tjekkóslóvakíu?
— Eins og kunnugt er er
ríkissamningur við Tjekkó-
slóvakíu og er í þeim samn-
ingi gert ráð fyrir 3300 tonn-
um af frystum fiski, sem Tjekk
ar kaupi af okkur. Þegar s. 1.
vor um sama leyti og ríkissamn
íngurinn var undirritaður var
gerður sölusamningur um 1600
tonn af fiski en 200 tonn til
viðbótar voru þá þegar afgreidd
upp í nýja ríkissamninginn. Af
þessum 1600 tonnum voru af-
greidd 400 tonn í september,
400 tonn í október ög 400 tonn-
um er verið að afskipa hjer
þessa dagana. Síðustu 400 tonn
ín 'af sölusamningnum verða
væntanlega Send hjeðan í des-
ember.
Þá er eftir að semja um sölu
á 1500 tonnum, sem rík’^samn-
íngurinn gerir enn ráð fyrir að
Tjekkar kaupi af okkur.
Tjekkum líkar frysti fiskur-
inn okkar mjög vel. Einkum er
það vinsælt að fá hann af-
greiddan í litlum og snotrum
umbúðum eins og gert hefur
verið að nokkru leyti á þessu
ári í fyrsta sinn.
Auk okkar selja Danir og
Norðmenn töluvert magn af
frystum fiski til Tjekkó-
slóvakíu.
Það má segja að tjekkneski
markaðurinn fyrir frysta fisk-
ínn okkar sje mjög þýðingar-
mikill og hefur verið selt þang-
að svipað magn árlega undan-
farið og nú er gert ráð fvrir á
yfirstandandi samningstímabili.
VAXANDIMARKAÐUR
í AUSTURRÍKI
A s. 1. ári seldust til Aust-
urríkis 1000 tonn af frystum
fiski frá íslandi í beinum vöru-
ur hluti hans hefur þegar ver-
ið sendur. Hjer er um að ræða
ca. tvöföldun fiskmagnsins til
þessa lands frá í fyrra.
LÍTIL SALA í
VESTUR-ÞÝSKALANDI
í samningi þeim, sem íslenska
ríkisstjórnin gerði við Vestur-
Þýskaland s. 1. vetur er gert
ráð fyrir nokkru magni af frvst
um fisk. Enn hefur ekki tekist
að selja nema lítinn h'uta af bví
og er það fyrst og fremst eða
eingöngu sökum þess að Þjóð-
verjar hafa ekki viljað greiða
það verð, sem íslendingar þui'fa
að fá. Þó er unnið að frekari
sölu bar um þessar mundir.
í Póllandi standa nú yfir
Magnús Z. Sigurðsson
afnumin tóku Gyðingar æðstu
stjórn landsins í sínar hendur
og hinn þróttmikli stjórnmála-
maður, Ben Gurion, lýsti yfir
ríkissamningar af íslands hálfu stofnun lýðveldisins ísrael.
GEYSILEGIR
FÓLKSFLUTNINGAR
Árið 1949 fluttust til ísrael
240 þús. Gyðingar og á fyrstu
7 mánuðum þessa árs komu
þangað rúmlega 90 þús. manna.
Undant'arið hafa fólksflutn-
ingarnir numið 16—20 þús.
manns á mánuði S. 1. sumar
komu flestir innflytjendur frá
Rúmeníu, Póllandi og Irak.
Ríkisstjórn ísrael gerir ráð
fyrir því að árið 1953 muni
:búatalan verða komin upp »
tvær miljónir og hefur hún bá
um það bil tvöfaldast frá át'-
inu 1949.
Hversu gífurlega miklir þess
ir fólksflutningar eru, miðað
við íbúatölu landsins, verður
augljóst ef þeir eru born-
;r saman við íslensk hlutföll
Miðað við íbúatölu beggja
landa samsvara þeir því að 28
—30 þús. manns flyttu til ís-
lands á hverju ári eða hjerum-
bil 140 þús. manns næstu fimm
árin, þ. e. a. s. tvöföldun íbúa-
tölunnar.
Það er síst að furða þó það
og get jeg þar af leiðandi ekki
rætt um markaðshorfur þar að
sinni.
— Hvað um viðskiptin við
Austur-Þýskaland?
— Alltaf síðan að samninga-
nefnd íslensku rikisstjórnannn
ar, sem jeg átti sæti í varð að
hætta viðræðum í Berlín um
I um. það bil 2000 ár höfðu
Gyðingar verið meira eg minna
á hrakningum um heimirin. Oft
hafa þeir orðið fyrir ofsókn-
um og verið gerðir landrækir.
Aldrei höfðu þeir þó orðið fyrir
eins hryllilegum, eins víðtæk-
um og eins róttækum ofsókn-
um og múgmorðum eins og í
fÐNAÐUR, VERSLUN OG
LANDBÚNAÐUR
— Hverjir eru aðalatvinnu-
vegirnir í Israel?
— Þeir eru iðnaður, land-
búnaður og verslim. Er iðnað-
urinn sú atvinnugrein, er flest-
ir vinna við.
í landinu eru þrjár stórborg-
ir, Tel-Aviv með Jaffa með
300 þús. ibúa, Jerúsalem mecJ
120 þús. íbúg^ig Haifa með 139
þús. íbúa.
MIKIL FISKNEYSLA
— Hvaða möguleikar eru ;»
fisksölu til Israel?
— í Israel er tiltölulega mikill
markaður fyrir fisk og síld og
borða Gyðingar mikið af hvort-
tveggja. Sjálfir hafa Israels-
menn talsverða fiskirækt í
vötnum og ennfremur reka þeir
nokkrar fiskveiðar við strönd-
ina. Loks hafa þeir nú nýlega
byrjað að stunda fiskveiðar
norður í Norðursjó og hefur sjer
stakt fyrirtæki verið stofnað’
með rikisstyrk til þess. Árifif
1949 munu. ísraelsmenn hafa
neytt alls rúmlega 21 þús. smá-
lesta af fiski og síld eða um það
bil 20 kg. á íbúa. Er það mikil
fiskneysla miðað við önnur
bau mál snemma á s I vori hefi Þýskalandi nasismans en það er
jeg fyrir hönd Sölumtðstöðvar-
innar staðið í brjefaviðskiptum
við hlutaðeigandi ríkisstofnun í
Austur-Berlín og reynt að selja
þangað frystan fisk í skiptum
fyrir austur-býskar vörur.
Þessi stofnun hefur all^af svar-
að því að Austur-Þýákaiand
eæti ekki keypt frystan fisk og
einkum borið við tæknileaum
erfiðleikum við móttöku hans
og dreifinsu. Síðast staðfesti
stofnunin þetta í briefi dagsettu.
14. okt. s. 1. En þrátt fyrir allt
mun þessum tilraunum verða
haldið áfram.
NOKKUR SALA TIL ANNARA
LANDA MEGINLANDSINS
— Hvernig eru söluhorfur í
öðrum löndum meginlands-
ins?
— Til Sviss hefur selst nokk-
uð ma^n en þar sem sá mark-
aður hevrir ekki undir mitt
starfsvseði get jeg ekki rætt
hann. Ennfremur hefi jeg ekki
unnið að þessum málum í Frakk
landi og get bví heldur ekki
seíið upplvsinvar um. þann
markað. Til Hollands hefur
ekkert selst af frvstum fiski
nýlega og hafa Hollendingar
meira að segja selt verulegt
masn af beim frysta fiski, sem
beir kevntu af okkur til ann-
ara landa. Til Belsíu hefur
aldrei selst frystur fiskur hjeð-
an.
FRÁ ÍSRAEL
— Hafið þjer ekki nýlega
skiptum. Hinn 21. okt. s. 1. var . ferðast austur til ísrael?
undirskrifaður nýr vöruskipta-j — Jú, jeg dvaldi þar síðari
samningirr í Víp. Aðili að þeim ] hluta ágústmánaðar í sumar til
samningi er annarsvegar Sölu- I þess að athuga mögulelka á
miðstöð hraðfrystihúsanna og sölu f'.-ysts;fis.kiari banvað. Það
hinsvegar samtök fiskinnflytj- . var mvy fróðleet að koma
enda í Austurríki, Fischimport- hangað og e. t. ví hefðn Wensk-
genossenschaft í Vín. En Aust- m þ .tðnV-sendur. traman af að
urrísku vörurnar eru keyptar frjetta ' ;ávað baðan almennt.
beint frá hinum ýmsu verk- — Já’, vtfaiaust. , „ ...
smiðjum. Hjer er um að ræða — Þann 1* maí 1949 þegar JAraba og annað fólk, ser*. ekH
1680 tonn af frystum* fiski en yfirstjórn Breto í Palestínu var' eru Gyðingar.
áætlað að Hitler muni hafa lát-
iS myrða um 6 millj. Gyðinga í
Evrópu eða hjer um bil þriðja
hluta allra Gyðinga í heimin-
um.
Með stofnun lýðveldisins
ísrael, sem Gyðingaríkis rætt-
ist loks gamall draumur Gyð-
inga um að eignast ríki þar sem
þeir rjeðu málum sínum sjálf-
ir og væru að. öllu leyti sínir
eigin húsbændur.
Þegar Ísráelsríki var stofnað
árið 1948 bjuggu í allri Pales-
tínu hjer um bil 650 þús. Gyð-
inga og 1,2 millj. Araba.
STRÍÐIÐ VIÐ ARABA
Öll sjö Arabaríkin umhverfis
Palestínu voru andvíg stofnun
hins nýja Gyðingaríkis og varð
ísrael að heyja stríð við þau og
jafnframt barðist mikill hluti
þeirra Araba, sem bjuggu í
Palestínu sjálfri á móti Gyð-
ineum. Arabaríkin voru marg-
fallt fjölmennari en Gyðingar
og mun hlutfallið milli íbúa-
tölunnar hafa verið hjerumbil
30:1. í bvrjun þessa stríðs
höfðu Gyðingar svo að segja
engin vopn en fljótlega tókst
þeim að afla sjer stríðstækja
og börðust þeir með miklum
duenaði og brennandi áhuga.
Þrátt fvrir hið mikla ofurefli
tókst Gyðungum að vinna mest
an hluta ilandsins eða þann
hluta, sem nú er ísrael. Vopra-
hlje var komið á við Araba-
ríkin en friður hefur enn ekki
verið saminn og cr ísrael.þannig
formleffa ennþá í stríði við ná-
grannaríki sín
ísrael er um 20 þú. ierVíló-
metrar að stærð eða fimmtung-
ur af stærð T !nnds. En ibúum
þess hefur fiölgað mjög ört síð-
an það var stc ,'nnð vegna stöð-
ugra fólksButninga til landsins.
Nú munu bua þar hjerumbil
l 1,2 millj. Gyðinga og 200 þus
sje ýmsum erfiðleikum bundið lönd. Má gera ráð fyrir ao hún
að sjá svo mörgum nýjum inn- | fari vaxandi.
flytjendum fyrir starfi, húsa- Matvælaástandið í ísrael er
kosti og öllum nauðsynjum og, ekki gott sem stendur. Mjög
mun mega segja með rjettu að , ströng skömmtun á öllum mat-
þetta hafi tekist t>g takist dag- ] vælum er í landinu og liggja
lega betur en ætla mætti við , þupgar refsingar við hinurr*
þau erfiðu skilyrði, sem eru j minstu brotum á skömmtunar-
fyrir hendi enda er unnið að j reglunum og vegna verslunar
þessum málum með míkliim á svörtum markaði.
— Teljið þjer að við íslend-
ingar getum skapað okkur
markað fvrir fiskafurðir í
Israel?
— Hingað til höfum við selt
til Israel 500 tonn af frvstum
fiski. Fór m. s. Vatnajökull mdf
mestan hluta þess magns beint
til Tel-Aviv í mars s. 1. Nú?
standú yfir viðræður um frek-
ari sölu.
dugnaði og skipulagshæfileik-
um.
FLESTIR INNFLYTJENDI R
EFNALITLIR
Flestir innflytjendúr koma
til landsins mjög efnalitlir og
margir snauðir. Menningarstig
þeirra er einnig oft mjög lágt.
Fátækastir og frumstæðastir
eru þeir Gyðingar, sem koma
frá Asíu og Afríku. En einnig
þeir, sem koma nú frá Austur-
Evrópulöndunum eru svo að
segja allslausir, þar sem þessi
ÞJOÐIN VINNUR MIKIÐ
Að lokum vil jeg segja, segir
dr. Magnús Sigurðsson, að af
beim kynnum, sem jeg hefi af
löndleyfa yfirleitt ekki að.Gyð ísraeb eftir að hafa dvalið þar
ingar flytji með sjer úr landi
nokkur veruleg verðmæti.
HRJÓSTRUGT LAND
ísrael er yfirleitt hrjóstrugt
land og verulegur hluti þess er
eyðimörk. Brennandi sólskin og
bæði r fyrra og s. 1. sumar, ‘
nokkrar vikur i hvort skipt.i,
virðist mjer að tekið sje mecí
mikilli festu og einurð á við-
fangsefnunum og að þjóðir*
leggi har.t að sjer og sje ákveð-
in í því að sigrast á yfirstand-
S. Bj.
þurkar á hverjum einasta degi ,andi erfiðleikurn. Það er unni£f
frá vori tiLhausts hafa ? þús- i miö£í mikið í Israel og með-
undir ára verið hlutskipti þessa ' ameriskum Imaða. Þjóðin ann
litla lands. Frá maí til nóv-des. |landinu og flnnst að hún hafi
kemur aldrei dropi úr lofti og nn fyrst eignast heimkynni og
alla daga er himininn heiður fósturjörð.
og blár. En seint á haustin og
á veturnar koma rigningatima-
, Leopold konungur.
1-..1 .- , , , ... ABANO — Leopold Belgíukon-
Mikið hefur verið gert til 1 kom ásamt konu sinni, de
þess að græða landið upp og p^étehy, til ítaliu fyrir nokkrum.
viða vaxa nú háreist trje þar dögum. Konungurinn kom frá
sem fyrir skömmu var frá sand Sviss, ætlar að dveljast nokkra
eyðimörk. Idaga á ítaliu.
Ný 2ja herbergja
kiallaraihúð
við Sörlaskjól, til sölu. — Uppl. gefur
HAUKUR JÓNSSON, hdl.
Lækjargötu 10B kl. 1-—3 og 4—6.
Sími 5535.