Morgunblaðið - 11.11.1950, Blaðsíða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 11. nóv. 1950, 1
Framhaldssagan 86
liiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHn
iijiiiiiiiniiiiijnii
FRÚ MIKE
Eflir Nancy og Benedicf Freedman
imiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiimiiiiinniiniiiiiiiiiiiiiiimimiiuiiii HMtNUiiitiianiiiiiiiill
Og til að gera illt verra, skip
aði Randy, sem sat í vagnin-
um, mönnunum fyrir verkum.
Jeg sá, að þeir gáfu honum oft
ar en einu sinni heiftúðlegt
augnaráð. Við fengum okkur
brauð að borða og hjeldum síð
an áfram. Jeg átti bágt með að
trúa, að brautarteinar hefðu
verið lagðir á slíkum jarðvegi.
„Ef til vill er það aðeins
sögusögn“, sagði jeg. „Og hvað
sem öllu öðru líður, hafið þið
laokkurn tíma sjeð lestina?“
En hvað, þarna var hún. í
íábreytileikanum rjett fram
undan okkur stóð vjel, tignar-
íeg og glæsileg, og vagn með
rætum. — Við rannsökuðum
þessa undrasýn gaumgæfilega,
en mennirnir, sem út af stöð-
inni komu, virtu okkur fyrir
sjer með öllu meiri undrun. —
Jeg geri ráð fyrir að við höf-
um komið þeim einkennilega
fyrir, sjónir, ötuð í for og leðju
upp fyrir axlir.
Járnbrautarmennirnir voru
mjög gestrisnir. Þeir buðu okk
ur inn á stöðina og færðu okk-
ur svart kaffi.
Mike spurði þá, hvort satt
væri að þeir fylgdu troðningun
um eftir vísindahjarðirnar, er
járnbrautarlínan væri lögð
hingað norður eftir. Þeir
kváðu það vera gert, eftir því,
sem hægt væri. Vísundarnir
velja alltaf greiðfærustu og
auðveldustu leiðina.
Þeir ræddu sín á milli um
þessi norðlægu hjeruð og Mike
sagðj að þau myndu opnast, er
járnbrautarlínan væri komin
alla leið. „Innan tíu ára munu
verða komin hjer upp hótel
íyrir ferðamenn og þau myndu
verða eftirsótt. Bankastjórar
og aðrir vel efnaðir menn
myndu eyðileggja veiðilöndin,
og Guð hjálpi okkur þá“. Járn
brautarmennirnir spýttu, og
kinnkuðu kolli til samþykkis.
„En eitt er það ennþá“, sagði
lestarstjórinn, „þið hjer norð-
ur frá alið upp moskitoflugur
á sama hátt og þeir hafa bú-
hjarðir í Jersey, og þær munu
halda ferðamönnunum. frá • bet
ur en nokkuð annað“. Og hann
sór og sárt við lagði að sumarið
áður hefði hann sjeð svo stór-
ar moskitoflugur að þær hefðu
ekki komist í gegnum venjuleg
flugnanet sjálfar, en þá hafi
þær tekið það ráð að ýta hin-
um minni gegnum möskvana.
Mike hló af eintómri kurt-
eisi og spurði um fargjaldið.
En þá voru það þeir, sem hlógu
uð honum. „Við getum ekki
krafist gjalds af yður fyrir þá
ferð sem stúlkan á fyrir hönd-
- cm. Hún mun verða okkar
gestur, en hún ber áhættuna“.
Og þó Mike deildi við har.n
svo lengi, að jeg var orð n
hi ædd um að maðurinn mundi
taka aftur tilboð sitt, breyíti
það engu.
Um líkt leyti söknuðum við
Timmy. Mike fann hann inní
í vjelinni, þuklandi á hnöppum
og tökkum.
Við útbjuggum rúm fyrir
Randy í farþegaklefanum og
Mike bar farangur minn inn í
lilefann. Síðan kafaði hann
með hendinni ofan í innsta
Vasa sinn, og dró upp tíu doll-
ara seðil.
„Ekki svona mikið“, sagði
íeg.
„Mjer líður betur ef þú hef-
ir nóga peninga með þjer. Það
getur verið að þú hafir not fyr
ir þá, það er aldrei hægt að
vita um það með vissu hvað
fyrir kann að koma“, og hann
tróð seðlinum í hendi mína. t
Tim og mennirnir, sem kom
ið höfðu með alla leið, komu
upp í vagninn til að kveðja
Randy og mig. Allt í einu
heyrði jeg að Mike kvaddi mig
einnig. |
„Jeg held að þú hafir rjett
fyrir þjer. Þessi breyting mun
hafa mjög góð áhrif á þig“. I
Lestarstjórinn leit á okkur.
„Við erum að leggja af stað,
undirforingi“.
„Kathv....“.
„Já?“
„Skemmtu þjer vel“.
„Jeg geri það áreiðanlega“.
„Undirforingi!“
„Allt í lagi. Kathy, jeg
elska þig. Jeg-------“. Hann;
vafði mig örmum, feiminn og
óframfærinn. Síðan gekk hann (
i í burtu og jeg horfði á eftir.
honum og er hann kom út brost
um við hvort ti lannars gegn- 1
um gluggarúðuna. Lestin
| kipptist áfram. Mike gekk með
henni er hún rann af stað. —
Þegar jeg sá hann síðast, stóð
hann einn andspænis öllu Norðr
inu. I
Jeg starði út um gluggann.'
Hjartað barðist um í brjósti
mjer. Jeg hugsaði um allt það
sem jeg hafði sagt, og allt það
sem jeg ætlaði að segja áður
en jeg færi. I
Á fyrsta klukkutímanum fór
lestin tólf sinnum út af spor-
inu. í hvert skipti fór áhöfnin
út og kom henni aftur á tein-
ana. Hálfan annan sólarhring
tók það okkur að komast tvö
hundruð mílur. En víða var
numið staðar. Tjöld járnbraut
arlagningarmanna voru víðs-
vegar meðfram brautinni og
numið var staðar til að rabba
við þá og fá kaffi. Síðan var
haldið áfram. Ef jeg varð
þreytt á að sitja, fór jeg út og
gekk með lestinni og talaði við
lestarstjórann um allt það, sem
jeg ætlaði mjer að gera í borg-
inni. Við og við komum við að
stórum pollum sem flóðu yfir
brautarteinana. Þá hoppaði jeg
aftur upp í lestina og leit inn
til Randy. Mjer var farið að
þykia ferðin skemmtileg og
jeg leit fram á við til Boston.
___ 26. kafli.
Causeway-street. Norður-
stöðin. Boston. Þarna var hún
glitrandi í rigningunni, við-
kunnanleg, en þó óraunveru-
leg. Tilfinningar mínar voru
þær sömu og manns, sem í
draumi talar við einhvern sem
hann ann, en þó er löngu dá-
inn. Allan tímann sem jeg
hafði verið á leiðinni hingað
með hinum veika manni,
hafði ólgað í brjósti mjer brenn
andi löngun að koma heim og
sjá mömmu. Nú var jeg hrædd
Systir mín, Anna Frances
og systir Randys, frú Lentfield
komu til stöðvarinnar að taka
á móti okkur. Þar urðu kynn-
ingar og talað var um farang-
urinn og síðan kvöddumst við
í skyndi. Randy hafði ekki hlot
ið neitt illt af ferðalaginu og
var hinn hressasti og hamingju
samur var hann, og treysti því
að skurðlæknunum í Boston
tækist að lækna hann svo, að
hann yrði fær um að ganga.
Mjer fannst að jeg hafðf gert
rjett í því, að fara með hann
hingað til borgarinnar,
Systir mín hafði horft á mig
rannsakandi augnaráði án bess
að segja eitt einasta orð. —
Mamma hafði ekki komið á
stöðina því hún var kvefuð.
Mary Ellen ætlaði að koma
eins fljótt og hún ætti kost á
frá Rhode Island. Jeg var ekki
spurð neinna þeirra spurninga
sem jeg hafði átt von á um
Grouard og um Mike. í stað
þess, tók systir mín hönd mína,
er við vorum á heimleið í ein-
um af nýju strætisvögnunum
og sagði: „Mamma er mjög
fegin, að þú ert komin heim“.
„Jeg vil vera hjerna lengi“,
sagði jeg ástúðlega.
„Eins lengi og þú vilt“, sagði
sýstir mín. „Hjer áttu heima“.
•••i«iaiiiiiiaiiiiiiaiiiiaai<i«iiiiiiii*iiiiiiiii«iii*iiiiii*i*ii**i**
Unglingsstúlka
óskast. Uppl. Höfðaborg 27.
SÍkflTGRIPAVERZLUN
H fa;P H A R S T J? ■ Æ T 1.4
|Ttc»r5ttnHaí)i5
Helxningi útbreiddara en nokkurt
annað íslenskt blað — og því
besta auglýsingablaðið
V
Hókon Hákonarson
14. M
Skipstjórinn yppti öxlum.
— Gerðu skyldu þína, sagði hann við bátsmanninn, og
glotti. — Bindið hann dálítið fastar fyrst, kallaði hann til
tveggja háseta.
— Heyrið þjer, skipstjóri, hrópaði Jens. — Ef þjer látí'3
hann gera þetta, þá sver jeg, að þjer skuluð fá að finna fyrir
hnefunum á mjer, þegar þeir verða frjálsir aftur.
— Ágætt, drengur minn. Þá skaltu ekki verða frjáls. Sparið
ekki kraftana, bátsmaður. Svona, byrjið þið.
Hásetarnir tveir gengu hægt fram að siglutrjenu. Þeir
höfðu ekki kjark til þess að neita að hlýða skipuninni. Jens
var afklæddur niður að mitti. Handleggirnir voru teygðir
upp fyrir höfuð hans og bundnir við sigluna. Bátsmaðurinn
lyfti kettinum.
Allt í einu heyrðist óp. Mary kom þjótandi og kastaði
sjer í fangið á bátsmanninum og greip af öllu sínu afli £
hann.
— Sláið hann ekki, ó, sláið hann ekki.
Bátsmaðurinn ljet köttinn síga og hásetarnir ruddust
fram. Skipstjórinn glotti háðslega og gaf Mary merki um
að fara. Þegar það bar engan árangur, skipaði hann henni
að fara niður í klefann sinn. Hún hreyfði sig ekki. Hún
aðeins starði á hann, meðan tárin runnu mður kinnar
henni.
Hásetarnir gengu til skipstjórans, skref fyrir skref.
— Stansið þið, hrópaði hann. — Sá fyrsti, sem tekur eitt
skref í viðbót, er dauður maður! Stýrimaður, rekið þessa
hunda burtu. — Hann sneri sjer að mjer.
— Hvers vegna standið þjer þarna og gapið? Læsið þjer
stelpuna inni í klefanum sínum.
í sömu andránni kom fyrsta vindhviðan. Það hvein í reið-
anum, seglin fylltust og brast í öllum viðum. Eldingamar
^tfÍfbxT* vnjo’ujumJuilfariJLL ]
Fritz Kreisler var einn sinni ó
gangi xncð vini sínum og fóru þeir
fram hjá fiskverslun. 1 glugganum
lágu nokkrir þorskar í röð, með stirðn
uð starandi augu og opinn munn.
Kreisler nam skyndilega staðar,
horfði á fiskana og greip siðan í
handlegg vinar síns og hrópaði: „Ó,
þetta minnir mig ó — jeg átti að
vera að leika á konsert núna.“
i .*
Benjamino Gigli var eitt sinn að
syttgja „Faust“ í Boston. Leiksviðið
í óperunni þar var ekki eins tilkomu
mikið og það hefði getað verið. 1
gólfinu var hlemmur, sem gat sigið
niður, og var notaður, þegar
Mephistopheles skipaði Faust að fara
til Heljar. Þegar Gigli steig á hlemm
inn og hann byrjaði að siga, fór eitt-
hvað úr lagi og hlemmurinn nam
staðar ó miðri leið, þannig að Gigli ’
stóð hálfur upp úr gólfinu, og gat
ekki með neinu móti komist neðar,
hvernig sem hann reyndi. Áheyrend-
ur sáu greinilega hvernig komið
var, og fát greip alla. Allt í einu
heyrðist rödd írlendings, sem hafði
fengið sjer ofurlítið neðan í því,
hrópa á efstu svölunum: „Guði sje
lof. Loksins er jeg frelsaður. Helviti
er fullt."
★
Þessi saga er sögð af Deems Haylor
og hún gerðist þegar Ballett Mech-
anique eftir George Antheil var
fluttur í fyrsta sinn í Carnegie Hall.
Þetta verk er samið í hánýtiskulegum
anda og meðal hljóðfæranna, sem í
hljómsveitinni voru, gaf að lita 10
stór píanó, 6 xylofóna, löftvamar-
sírenu, brunalúður og nokkrar bil-
flautur. Tilheyrendur, sem höfðu
verið kyrrlátir og óhugasamir, byrj-
uðu að ókyrrast eftir að tónlistin
hófst. Óróinn jókst þangað til átta
mínútum eftir að verkið hófst, að
maður nokkur, sem sat í einum ai
fremstu bekkjunum, rjetti upp hvítan
vasaklút bundinn ó göngustafinn
sinn, og afleiðingin varð almennui
hlátur.
★
Oscar Wilde kom í klúbbinn sinn
kvöld nokkuit eftir að hafa verið
viðstaddur frumsýningu á leik eftii
sig, sem Var með afbrigðum illa
tekið.
„Hvemig gekk með leikritið þitt
Oscar?“ spurði vinur han.
„Ó, leikritið var mikill listsigur,
en áhorfenurnir voru fullkomlega
misheppnaðir," svaraði Wilde.
Skeiðflatarkirkja í Mýrdal 50
SKIPAUTUCRI)
RIKISINS
Straumey
Tekið á móti flutningi til Homa-
fjarðar í dag.